Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.01.1988, Blaðsíða 7
Isfiski sé hent aft- eyrt um það, en ir sannanir fyrir n. Þar sem ég til, í Grindavík, arísex ár,get ég ekki kastað þar í ít gert einhvers- það sig sjálft að ra mokveiði. llum getur það jar tilhneigingar flokka og kasta i með besta hrá- n eins og ég segi, ;ar sannanir fyrir ^yrt orðróm um 'ju fiskveiðilögu- iú að hafa eftirlit báta í mun ríkari iruð þið ekki of i eftirlit ) við höfum hug- mál meðal okkar ið stórauka þarf :ss að hafastjórn um öllum. En ð fjölga eftirlits- ð því hvað við og það er opið okkar valdi að borðliggjandi að nun erfiðara í ár fyrr.“ voru það um 70 uðu ekki kvótann af bátum. Er ein- !SSU? yrir því afhverju ldi kláraði ekki íðasta ári eru að m þrjár. f fyrsta I fram í miðjan öðru lagi voru breytingum á ár- inu og misstu þar af leiðandi af mörgum veiðidögum. í þriðja lagi var afli á haustvertíðinni mjög tregur. En einnig kemur inn í þetta að útgerðarmenn skipa og togara gera áætlanir fyrir árið í upphafi hvernig staðið verður að veiðun- um. Á sumrin þegar mesta veiðin er oft á tíðum, geta menn farið langt með kvótann, en til þess að hafa nægilegt hráefni alltaf til staðar fyrir fiskvinnsluna, reyna þeir að dreifa veiðunum yfir allt árið. Síðan þegar aflabrestur verður, fara þessar áætlanir úr skorðum og menn standa með þá staðreynd uppi í árslok að tölu- vert er eftir af kvótanum.“ Betri og verö- meiri fiskur Að lokurn, Orn. Hafa gœði aflans farið batnandi að undan- föfnu að þínu mati? „Já tvímælalaust. Þar kemur til aukin karavæðing hjá bátaflotan- um og menn eru meira vitandi um verðmæti aflans nú en áður. Fisk- urinn er líka orðinn mun verð- meiri en áður og það kemur strax fram ef hann er lélegur í verðinu sem fæst fyrir hann. Þetta vita sjómenn og þrátt fyrir aukna vinnu sem þessu fylgir, kemur á móti verðmeiri fiskur. Þannig á heildina séð held ég að við séum á réttri leið hvað þetta varðar. En hinu er heldur ekki að leyna að aðalvandamálið í sjávarútveg- inum í dag er smáfiskurinn og þeirri þróun verðum við tafar- laust að snúa við. Annars getur illa farið fyrir okkur, enda er þessi auðlind okkar ekki ótæm- andi,“ sagði Örn Traustason, veiðieftirlitsmaður. -grh r \ Gufukatlar frá Englandi í miklu úrvali, á mjög hagstæðu verði. Einnig tæringarvarnarefni fyrir kalta og díselvélar. KEMHYDRO-salan Pósthólf 4080,124 Rvík. Sími 91-12521 V Safnkortið getur gefið þér flugferð hvert á land i sem er ■idir mm, Safnkort Innanlandsflugs Flugleiða er fyrir þá sem þurfa oft að fljúga innanlands. Hver flugferð til eða frá Reykjavík á fullu fargjaldi gefur ákveðinn fjölda punkta. T.d. gefur flug til Egilsstaðal3 punkta og til Akureyrar 8. Ef þú nærð 100 punktum á 4 mánuðum færðu fría ferð fram og til baka á hvaða innanlandsleið Flugleiða sem er. Þannig verður t.d.fimmta hver ferð frí, sem flogin er fram og til baka milli Reykjavíkur og Egilsstaða, Neskaupstaðar eða Hafnar. Þú færð Safnkort og leiðbeiningar um ess hjá næstu söluskrifstofu Flugleiða, twVí'- *— .ferðaskrifstofu eða ■'Á umboðsmanni. ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.