Þjóðviljinn - 02.03.1988, Page 13
KALLI OG KOBBI
Símon og Orthulf.
Gítar og
Á 6. Háskólatónleikum, sem
haldnir verða í Norræna húsinu í
dag kl. 12.30, leika Símon Ivars-
son og dr. Orthulf Prunner sam-
an á gítar og klavíkord. Á efnis-
skránni verða tvö verk: Sónata
eftir J.S. Bach og Andante con
variazioni eftir L. van Beethoven,
en þetta verk er upprunalega fyrir
mandolín og sembal.
Símon fvarsson hóf gítarnám
19 ára gamall hjá Gunnari
Jónssyni við Tónskóla Sigur-
sveins í Reykjavík og lauk prófi
frá skólanum 1975. Sama ár hóf
hann nám við Tónlistarhá-
skólann í Vín, lauk þaðan prófi
1980 og starfaði í eitt ár sem gít-
arkennari við Tónlistarskólann í
Luzern í Sviss. Frá 1981 hefur
hann starfað sem kennari við
Tónskóla Sigursveins. Símon
hefur síðastliðin 11 ár farið marg-
ar tónleikaferðir um ísland, kom-
ið oft fram í útvarpi og sjónvarpi
og leikið víða í Austurríki og Sví-
þjóð. Auk þess hefur hann farið
margar námsferðir erlendis.
klavíkord
Dr. Orthulf Prunner er fæddur
í Vínarborg og hóf þar nám við
orgelleik við Kirchenmusik-
schule der Erdiözese. Árið 1974
hlaut hann 2. verðlaun í keppni
fyrir unga organista, sem haldin
var í Haslach í Austurríki og 1975
hóf hann nám við Tónlistarhá-
skólann í Vínarborg. Einnig nam
hann stærðfræði við háskólann í
Vín og árið 1978 varði hann dokt-
orsritgerð um talnafræði. Orthulf
fluttist til fslands 1976 og hefur
frá 1979 starfað sem organisti og
kantor við Háteigskirkju í
Reykjavík og auk þess kennt
víða, bæði tónlist og stærðfræði.
Hann hefur haldið fjölda orgel-
tónleika, bæði á íslandi og víða
erlendis, m.a. á Norðurlöndum,
Hollandi, Sviss og Þýskalandi.
Þeir Símon ívarsson og dr.
Orthulf Prunner hófu samstarf
fyrir tveimur árum og hafa haldið
tónleika víða um land á þeim
tíma. Síðastliðinn vetur gáfu þeir
út sína fyrstu hljómplötu.
Eigendur Ness hf. vio fyrstu saltfisksstæðuna. F.v.: Magni Kristjánsson,
Hólmgeir Hreggviðsson og Hörður Erlendsson. Mynd hb.
Neskaupstaður
Tvö ný fiskvmnslufyrirtæki
Tvö fiskvinnslufyrirtæki hafa
nýlega tekið til starfa í Neskaup-
stað, Saltfang hf. og Ness hf.
Bæði fyrirtækin leggja nú megin-
áherslu á verkum saltfisks og svo
mun verða áfram hjá Saltfangi hf.
en Ness hf. mun í framtíðinni
leggja megináherslu á frystingu.
Eigendur Saltfangs hf. eru þeir
Kristinn Guðmundsson, Hösk-
uldur Guðmundsson og Skúli
Aðalsteinsson. Fyrirtækið er í ný-
legu 200 fermetra stálgrindarhúsi
sem þeir félagar festu kaup á fyrir
nokkru og hafa nú einangrað og
klætt að innan. Sjálfir eiga
eigendurnir tvo trillubáta og auk
þess kaupa þeir fisk af fleiri
smábátum. Reiknað er með að
auk eigenda verði 4-5 starfsmenn
í vinnu hjá Saltfangi.
Ness hf. er í eigu þeirra Harðar
Erlendssonar, Hólmgeirs Hregg-
viðssonar og Magna Kristjáns-
sonar en þeir félagarnir eru allir
fyrrverandi skipverjar á loðnu-
skipinu Berki NK. Ness hf. festi
kaup á gömlu frystihúsi sem var í
eigu kaupfélagsins Fram og hafa
hinir nýju eigendur gert miklar
endurbætur á húsinu. Ness hf.
kaupir hráefni sitt af smábátum
en útgerð slíkra báta er hvergi
meiri á landinu en í Neskaupstað.
Reiknað er með að um 10-15
manns starfi hjá Ness hf. í fram-
tíðinni.
Eigendur Saltfangs hf. F.v.: Skúli Aðalsteinsson, Kristinn Guðmundsson og
Höskuldur Guðmundsson.
Kuldinn! Má
ekki kynda
aðeins meira? j
1~~
Það er
dýrt, Kalli.
Farðu bara
í peysu.
Sjáðu nú bara.
Hitamælirinn æðir upp!
Það er komið
stuttbuxnaveður.
^ Kannski eins
gott að fara í
peysu. Mér er
svo kalt að ég
' get ekki stillt
hann hvort
sem er. g
GARPURINN
FOLDA
APÓTEK
ReyKjaviK. neigar- og
kvöldvarsla lyfjabúöa vik-
una
26. febr.-3. mars er í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapó-
teki.
Fyrrnef nda apótekið er opfö
um helgar og annast naetur-
vörslu alla daga 22-9 (til 10
fridaga). Síðarnefnda apó-
tekið eropið á kvöldin 18-22
virka daga og á laugardögum
9-22 samhliða hinu fy rr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík.....sími 1 11 66
Kópavogur....sími4 12 00
Seltj.nes....sími61 11 66
Hafnarfj......sími 5 11 66
Garðabær......sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík.....simi 1 11 00
Kópavogur.....sími 1 11 00
Seltj.nes.....sími 1 11 00
Hafnarfj......sími 5 11 00
Garðabær......sími 5 11 00
Heimsóknartímar: Landspft-
allnmalladaga 15-16,19-20.
Borgarspitalinn: virka daga
18.30-19.30, helgar 15-18, og
eftirsamkomulagi. Faeðing-
ardelld Landspítalans: 15-
16. Feðratími 19.30-20.30.
Öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10 B:
Alla daga 14-20 og eftir
samkomulagi. Grensásdeild
Borgarspítala: virka daga 16-
19.30 helgar 14-19.30 Heilsu-
vemdarstöðln við Baróns-
DAGBÓK
stig:opinalladaga 15-16og
18.30- 19.30. Landakots-
spitall: alla daga 15-16 og
18.30- 19.00 Barnadeild
Landakotsspitala: 16.00-
17.00. St. Jóset sspítail
Hafnarfirði: alla daga 15-16
og 19-19.30 Kleppsspítal-
lnn:alladaga 18.30-19og
18.30- 19 Sjúkrahúsið Ak-
ureyri: alla daga 15-16 og 19-
19.30. Sjúkrahúsið
Vestmannaeyjum: alla daga
15-16 og 19-19.30. Sjúkra-
hús Akraness: alla daga
15.30- 16og 19-19.30.
Sjúkrahúsið HÚ8avfk: 15-16
og 19.30-20.
LÆKNAR
Læknavakt fy rir Reykja-
vik, Seltjarnarnes og
Kópavog er í Heilsuvernd-
arstöð Reykjavíkur alla
virkadaga
frá kl. 17 til 08, á laugardögum
og helgidögum allan sólar-
hringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráöleggingar og tima-
pantanir í síma 21230. Upp-
lýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sim-
svara 18885.
Borgarspitalinn: Vakt virka
daga kl. 8-17 og fyrir þá sem
ekki hafa heimilislækni eða
ná ekki til hans. Slysadeild
Borgarspítalans opin allan
sólarhringinn sími 696600.
Dagvakt. Upplýsingar um da-
gvakt læknas.51100. Næt-
urvaktlæknas. 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla.
Upplýsingar um dagvakt
lækna s. 53722. Næturvakt
læknas. 51100.
Garðabær: Heilsugæslan
Garðaflöt s. 656066, upplýs-
ingar um vaktlækna s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á
Læknamiðstöðinni s. 23222,
hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá
Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýs-
ingars. 3360. Vestmanna-
eyjar: Neyðarvakt lækna s.
1966.
ÝMISLEGT
Bilananavakt rafmagns- og
hltaveitu: s. 27311 Raf-
magnsveita bilanavakt s.
686230.
HJálparstöð RKl, neyöarat-
hvarf fyrir unglinga Tjarnar-
götu 35. Sími: 622266 opið
allansólarhringinn.
Sálfræðlstöðin
Ráðgjöf í sálfræöilegum ef n-
um. Sími 687075.
MS-félaglð
Álandi 13. Opið virka daga trá
kl. 10-14. Sími688800.
Kvennaráðgjöf In Hlaðvarp-
anum Vesturgötu 3. Opin
briðiudaqa kl.20-22, simi
21500, símsvari. Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið
hafa tyrir sifjaspellum, s.
21500, símsvari.
Upplýslngarum
ónæmlstærlngu
Upplýsingar um ónæmistær-
KROSSGÁTAN
ingu (alnæmi) í síma 622280,
milliliðalaust samband við
lækni.
Frá samtökum um kvenna-
athvarf, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir kon-
ur sem beittar hafa verið of-
beldi eða orðiö fyrir nauðgun.
Samtökln '78
Svarað er í upplýsinga- og
ráðgjafarsíma Sarrftákanna
78 fólags lesbía og homma á
(slandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-
23. Símsvariáöðrumtímum.
Síminner91-28539.
Fólag eldri borgara: Skrif-
stofan Nóatúni 17, s. 28812.
Félagsmiðstöðin Goðheimar
Sigtúni3,s. 24822.
GENGIÐ
1. mars
1988 kl. 9.15
Sala
Bandaríkjadollar 39,520
Sterlingspund... 70.039
Kanadadollar.... 31,414
Dönskkróna...... 6,1181
Norskkróna...... 6,2359
Sænsk króna..... 6,5999
Finnsktmark..... 9,6839 •
Franskurfranki.... 6,9088
Belgískurfranki... 1,1189
Svissn.franki... 28,3704
Holl. gyllini... 20.8384
V.-þýsktmark.... 23,3950
(tölsklíra..... 0,03173
Austurr. sch.... 3,3301
Portúg. escudo... 0,2852
Spánskurpeseti 0,3470
Japansktyen..... 0,30755
Irskt pund...... 62,353
SDR............... 53,7654
ECU-evr.mynt... 48.3251
Belgiskurfr.fin.. 1,1161
Lárótt: 1 yfirhöfn 4 úr-
gangur 6 dý 7 snjókorn 9
skoðun 12 hundur 14 hugg-
un 15 hljóm 16 f lutningsskip
19 blað 20 kvæði 21 rausn
Lóðrótt: 2 fugl 3 veiða4
orm 5 sefi 7 smíðatól 8
ruddalegur 10 máluðu 11
kveikiefni 13 gripur 17 vafi
18karlmannsnafn
Lausn á sfðustu
krossgátu
Lárótt: 1 hrós, 4 senn 6 lap
7 örvi 9 ösla 12 ötull 14 gin
15 álm 16 tæpan 19 laus 20
unun21 niðri
Lóðrótt: 2 rör 3 slit 4 spöl 5
Níl 7 öngull 8 vöntun 10
slánni 11 arminn 13 upp 17
æsi 18aur
Miðvikudagur 2. mars 1988 , ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13