Þjóðviljinn - 05.03.1988, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 05.03.1988, Blaðsíða 18
Aðstoðarmaður óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir laghentum manni til aöstoöar við nýsmíðarog viðhald bygginga á Keldnaholti. Þarf að geta haf- ið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Ritari óskast Rannsóknastofnun landbúnaðarins óskar eftir að ráða ritara til starfa á Keldnaholti. Þarf að geta haf ið störf sem fyrst. Upplýsingar í síma 82230. Rannsóknastofnun landbúnaðarins Skóli Unglingaheimilis ríkisins Skóli Unglingaheimilis ríkisins óskar eftir kenn- ara strax (í hlutastarf). Upplýsingar í síma 623711 og á kvöldin í síma 29647 (Guðlaug). Utboð Til sölu Tilboð óskast í dráttarbátinn Magna II fyrir hönd Reykjavíkurhafnar. Báturinn liggur við Faxagarð í Reykjavíkurhöfn og er til sýnis virka daga kl. 8.00-16.00. Nánari upplýsingar veitir skipaþjónusta Reykja- víkurhafnar í síma 28211. Tilboð berist skrifstofu vorri, að Fríkirkjuvegi 3, eigi síðar en mánudaginn 21. mars n.k. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ytboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Skóla- skrifstofu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í við- gerðir og viðhald á Breiðholtsskóla. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000.- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 29. mars kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Laus staða Staða framkvæmdastjóra flugleiðsöguþjónustu hjá Flugmálastjórn er laus til umsóknar. Ráðningartími er til eins árs með möguleika á framlengingu um eitt ár. Ástæða auglýsingar þessarar er að skipaðurframkvæmdastjóri hefur fengið heimild til launalausrar fjarvegu um a.m.k. eins árs skeið. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríksins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgönguráðu- neytinu fyrir 25. mars 1988. Reykjavík 4, mars 1988 Samgönguráðuneytið SKAK Jón L Þröstur vann Eftir að hafa unniö sex skákir í röð varð Jón L. Árnason að lúta í lægra haldi fyrir Grikkjanum Vailios Kotronias í 9. umferð Reykjavfkurskákmótsins. Kotr- onias hafði hvítt og eftir óná- kæmni Jóns í byrjuninni fékk Grikkinn mun betra tafl. Kotron- ias vann vel úr yfirburðum sínum og upp kom endatafl þar sem Jón hafði tveimur peðum færra og vonlausa stöðu. Jón gafst upp í lok annarrar setu. Andreas Adorjan og M. Gure- vich gerðu stórmeistarajafntefli eftir aðeins 10 leiki. Gurevich var greinilega þreyttur eftir biðskák sína gegn Dolmatov sem tefld var fyrr um daginn og lyktaði með jafntefli. Þröstur Þórhallsson gerði sér lítið fyrir og vann stórmeistarann Larry Christiansen. Þröstur hafði hvítt og kom upp Sikileyjarvörn. Christiansen fékk stakt peð á miðborðinu og féll peðið um síðir. Upp kom hróksendatafl þar sem Þröstur var peði yfir. Þresti tókst að skipta upp á hrókum og komst þar með út í unnið peðs- endatafl og taldi Christiansen þar með ekki ástæðu til að tefla taflið frekar og gafst upp. Þröstur hefur staðið sig frábærlega vel á mótinu og hefur nú 6 vinninga. Árangur Hannesar Hlífars er einnig mjög góður. f gærkveldi gerði hann jafntefli við sjálfan Lev Polugaevsky. Líklegt þykir að Hannes nái áfanga að alþjóð- legum meistartitli með árangri sínum í mótinu. Hannes hefur nú 5 1/2 vinning. Sergey Dolmatov vann Mar- geir Pétursson eftir að sá síðar- nefndi hafði misst mann fyrir tvö peð í byrjuninni. K\\K\\ Christiansen Hvítt: V. Kotronias Svart: Jón L. Árnason ítalski leikurinn. 1. e4e5 (Jón kemur á óvart. Hann teflir yfirleitt Sikileyjarvörn, þ.e. 1. - c5.) 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 (ítalski leikurinn. Algengara er 3. Bb5 en þá er farið inn á slóðir spænska leiksins.) 3. - Bc5 4. d3 Rf6 5. Rc3 (Á undanförnum árum hefur óg- rynni skáka teflst: 5. c3 d6 6. O-O O-O 7. Rbd2 a6 o.s.frv. Leikur Grikkjans er frekar sjaldgæfur.) 5. - <16 8. Rd5 Dd8 6. Bg5 h6 9. c3 a6 7. Bxf6 Dxf6 10. <14 Ba7?! (Vafasamur leikur. Best er 10. - exd411. cxd4Ba7 12. h3 O-013. O-O Be6 14. Hcl Ra5 og svartur hefur jafnað taflið. Eftir texta- leikinn opnast d-línan hvítum í hag.) 11. dxe5 dxe5 12. De2! (Nú er hugmynd hvíts að Iang- hróka og þá stendur svarta drottningin í skotlínu hvíta hróksins. Svartur neyðist því til að koma biskupnum á a7 til d6.) 12.- Bc5 13. O-O-O Bd6 14. Hd2 b5 (Ef 16. - cxb6 þá 17. Hhdl Rb7 18. Rxe5 O-O 19. Rxf7 Hxf7 20. e5 og hvítur ætti að vinna.) 17. axb3 Hb8 (17. - cxb6 er auðvitað svarað með 18. Hhdl.) 18. Rxc8 Dxc8 20. Dd3 O-O 19. Hd5 De6 21. Kc2 (Hvítur stendur mun betur í þess- ari stöðu vegna þess að hann hef- ur yfirráð yfir d-línunni og riddar- inn er betri en biskupinn.) 21. - Df6 24. De3 He6 22. Hal Ha8 25. g4 23. Hadl Hfe8 (Eina leiðin til að brjótast í gegn er á kóngsvæng.) 25. - De7 28. De2 Df6 26. h4 c6 29. g5 Df4 27. H5d3 Bc5 30. gxh6 gxh6 (Nú veikist kóngsstaðan. Spurn- 15. Bb3 Ra5 16. Rb6! Rxb3+ Jón L. Árnason: Enn einn efstur þrátt fyrir tapið í gærkvöldi." ingin var sú hvort svartur gat ekki leikið 30. - Hxh6 og ef þá 31. Rg5 Hxh432. Hd8+ Hxd833. Hxd8+ Bf8 34. Dd3 Dxg5 35. Dd6 Kh7, eða 31. Hd8+ Hxd8 32. Hxd8+ Kh7 33. Rg5+ Kg6.) 31. b4 I5h6 33. Rg5! 32. Hgl+ Kh8 (Nú dugar ekki 33. - hxg5 34. Dh5+ Kg7 35. Hxg5+ Hg6 36. Hxg6+ fxg6 37. Hd7+ Kf6 38. Dh7 og ef nú t.d. 38. - Dxe4+ 39. Kb3 Dc4+ 40. Ka3 He8 41. Dg7+ Kf5 42. Hf7+ Ke4 43. Dxg6+ Kd5 44. Hd7+ mát!) 33. - Dxf2 35. Rxf7+ Kh7 34. Dxf2 Bxf2 36. Hd7 (Hér kom 36. Hg5!? einnig til greina, t.d. 36. - Bxh4 37. Hd7! hxg5 38. Rxg5+ Kg6 39. Rxe6 og hvítur stendur betur.) 36. - Bxgl 38. Rxe6 Bf2(?) 37. Rd8+ Kg6 (Svartur var í tímahraki. Best var 38. - Kh5 en eftir 39. Rg7+ Kxh4 40. Rf5+ Kh5 41. Hh7 Hc8 42. Hxh6+ Kg5 stendur hvítur samt betur.) 39. Hd6 Kf7 40. Rc7 Ha7 41. Hxh6! (Ef nú 41. - Hxc7 þá 42. Hh7+ og vinnur. Svarta staðan er töpuð.) 41. - a5 52. Kb5 Ke3 42. bxa5 Hxa5 53. c4 llfl 43. Hxc6 Bxh4 54. Rd7 Kxe4 44. Hc5 Kf6 55. Hc6 Bg3 45. IIxb5 Hal 56. c5 Kd4 46. Hb6+ Kg5 57. Hd6+ Kc3 47. Rd5 Hel 58. c6 Hbl 48. Kd3 Hdl+. 59. c7 Hxb4+ 49. Kc4 Hel 60. Kc6 Hc4+ . 50. Rf6 Kf4 61. Rc5 Kb4 51. I>4 Hcl_ 62. Hd5 Og svartur gafst upp. HL 18 SÍÐA - ÞJÓDVILJINN Laugardagur 5. mars 1988 Urslit V. Kotronias - Jón L. : 1-0 A. Adorjan - M. Gurevich : 1/2-1/2 S. Dolmatov - Margeir P. : 1-0 G. Dizdar - W. Browne : bið Þröstur Þ. - Christiansen : 1-0 Zsuzsa Polgar - E. Gausel : 1/2-1/2 C. Höi - Karl Þorsteins : 1-0 Hannes H. - L. Polugaevsky: 1/2-1/2 HelgiÓI. -HalldórG. : 1-0 W. Schön - Judit Polgar: 1-0 J. Tisdall -Ásgeir Þ. : 1-0 Sævar Bj. - J. Barle : bið Guðmundur - Zsofia Polgar: 0-1 R. Akeson - Sig. Daði : 1-0 Áskell - B. Östenstad : 0-1 Jón G. - DavíðÓI. : 1-0 T. Sörensen - Dan Hanson: 1/2-1/2 Jóhannes Ág - Róbert H. : 1 -0 J. Lautier - Arnar Þ. : 1-0 Tómas B. - Tómas H. : 1-0 Þorsteinn - Þráinn V. : 0-1 Bjarni Hj. - ÞrösturÁ. : 1-0 Snorri B. - Benedikt J. : 1-0 Magnús Sól. - A. Luitjen: 1-0 Bragi H. - Stefán Briem : 1-0 Ögmundur - Lárus Jóh. : 0-1 Biöskákir úr 8.umferd: M. Gurevich - S. Dolmatov : 1/2-1/2 V. Kotronias - Þröstur Þ. : 1-0 J. Polgar - Guðmundur G. : bið Lárus Jóh. - Magnús Sól. : bið Staðan Staða efstu manna eftir níu um- ferðir: Jón L. Árnason V. Kotronias S. Dolmatov M. Gurevich A. Adorjan Þröstur Þórhallsson C. Höi 71/2 7 61/2 6 6 6 6 W. Browne 51/2 + biðskák Margeir Pétursson 51 /2 Helgi Ólafsson 51/2 ZsuzsaPolgar 51/2 E. Gausel 51/2 HannesHlífar 51/2 J. Tisdall 51/2 W. Scön 51/2

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.