Þjóðviljinn - 18.03.1988, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 18.03.1988, Blaðsíða 16
^lW FE^ ^O I / •—i I \ L 7 l L' l ,\l II L. Aðalvinningur á hverju mánudagskvöldi er VOLVO 740 GL frá VELTI að verðmæti kr. 1.200.000.- Nú hafa 9 slíkir bílar fengið nýja eigendur og áfram heldur þessi skemmtilegi fjölskylduleikur. Aukavinningar eru 10 talsins: hljómflutningstæki frá HLJÓMBÆ, PIONEER XZl, hvert að verðmæti kr. 50.000.- Heádarverðmæti vinninga í hverri viku er því: 1.700.000 krónur ALLTAF Á MÁNUDÖGUM KL. 20.301 ÓTRUFLAÐRI DAGSKRÁ Á STÖÐ 2. Imhbmw Spilaðar eru 2 umferðir í hverjum Bingóþætti: FYRRI UMFERÐ: Spiluð er ein Iárétt lína um 10 aukavinninga. SEINNI UMFERÐ: Spilaðar eru 3 láréttar línur (eitt spjald) um bílinn. Pú þarft ekki lykil að Stöð 2 því dagskráin er send út ótrufl- uð. AUt sem þú þarft er BINGÓSPJALD, og það færð þú keypt á aðeins 250 krónur í söluturnum víðsvegar um land. UPPLAG BINGÓSPJALDA ER TAKMARKAÐ, AÐEINS 20.000 SPJÖLD STYRKTARFELAG ® 67 35 60 og 67 35 61

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.