Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 19.03.1988, Blaðsíða 19
IÞROTTIR Evrópa Sturla Örlygsson varð íslandsmeistari með liði sínu það vann Grindavik i gærkvöldi. „ r Karfa Njarðvík meistarar Rufu 100 stiga múrinn þegar þeir unnu Grindavíkí gœrkvöldi. Lávarðadeild UMFN og 2. flokkur einnig Islandsmeistarar Njarðvíkingar áttu ekki í vand- ræðum með Grindvíkinga í gær- kvöldi. Snemma í leiknum tóku þeir öll völd í sínar hendur og sigur þeirra var öruggur. Grindavík náði að komast í 2-5 en eftir það tók Njarðvík við. Þeir komust í 24-13 en gestirnir náðu að minnka muninn í 25-20. Heimamenn byrjuðu þá að auka forskotið jafnt og þétt og komust í 45-23 og staðan í leikhléi var 58-31. í síðari hálfleik héldu Njarð- víkingar þar sem frá var horfið en Grindvíkingar reyndu lítið að rífa sig upp. Undir lokin höfðu allir leikmenn Njarðvíkur komið inná og skoruðu allir stig. Það var síð- an Valur Ingimundarson sem rauf 100 stiga múrinn alveg í lokin í stórsigri þeirra 101-64. Af Njarðvíkingum var Teitur Örlygsson bestur og þá sérstak- lega í fyrri hálfleik þegar hann skoraði 5 þriggja stiga körfur. Árni Lárusson og Valur Ingi- mundarson voru einnig góðir, Grindvíkingum gekk sæmilega að spila boltanum en komust lítið áleiðis að körfunni. Hjá þeim bar mest á Jóni Páli Haraldssyni og Njarövík 18. mars Úrvalsdeild KKÍ UMFN-UMFG 101-64 (58-31) Stig UMFN: Teitur Örlygsson 25, Valur Ingimundarson 20, Hreiðar Hreiöarsson 20, Árni Lárusson 15, Friðrik Ragnarsson 8, Sturla örlygsson 4, Jóhann Sigurösson 3, Isak Tómasson 2, Friörik Rúnarsson 2, Ellert Magnússon 2. Stig UMFG: Hjálmar Hallgrimsson 15, Jón Páll Haraldsson 14, Guðmundur Braga- son 12, Rúnar Árnason 5, Eyjólfur Guö- laugsson 5, Guðlaugur Jónsson 4, Sveinbjörn Sigurðsson 4, Marel Guö- laugsson 2, Óli Pór Jóhannsson 2, Steinþór Helgason 1. Dómarar: Ómar Scheving og Kristinn Al- bertsson voru góöir. Maður leiksins: Teitur Örlygsson UMFN. Hjálmari Hallgrímssyni. Guð- mundur Bragason var mjög góð- ur í fyrri hálfleik en lítið sást til hans í þeim síðari. Þeir misstu Sveinbjörn Sigurðsson, Rúnar Árnason og Eyjólf Guðlaugsson útaf með 5 villur. Njarðvíkingar voru síðan krýndir íslandsmeistarar eftir leikinn, en Lávarðadeild og 2. flokkur náðu sama árangri. - sóm/ste Síðustu leikirnir í blakinu verða um helgina. Á laugardag- inn klukkan 14.00 í Hagaskóla eigast við í karlaflokki Þróttur og ÍS og ef Þróttur vinnur verða þeir íslandsmeistarar en ef ÍS vinnur þarf að leika aukaleik því hrinu- hlutfall gildir ekki um efstu sætin. Á sunnudag klukkan 14.00 í Digranesi leika síðan HK og KA. Ef HK vinnur og í S vinnur Þrótt á laugardag þarf aukakeppni á milli þessara liða en KA á ekki möguleika. Þess má geta að hinn gamal- reyndi kappi, Leifur Harðarson sem leikur nú með Þrótti, á möguleika á að verða íslands- meistari 10. árið í röð. Hann lék með blakliði Laugvetninga fyrr á árum og varð með þeim meistari 2 ár en gekk síðan til liðs við Þrótt og hefur unnið titilinn 7 ár í röð með þeim. Hann hefur spilað í blakinu á íslandi í 11 ár og alltaf orðið íslandsmeistari en eitt ár var hann í námi erlendis. Eindhoven og Real Madrid Dregið í undanúrslit Evrópukeppni meistaraliða PSV Eindhoven (Hollandi) og Real Madrid (Spáni) Steua Bukarest (Rúmeníu) og Ben- fica (Portúgal) Evrópukeppni bikarhafa Ajax Amsterdam (Hollandi) og Mars- eille (Frakklandi) Mechelen (Belgíu) og Atalanta (Ítalíu) Evrópukeppni félagsliða Bayer Leverkusen (V-Þýskalandi) og Werder Bremen (V-Þýskalandi) Brugge (Belgíu) og Espanol (Spáni) Karfa Stórsigur Hauka ✓ UnnuIR með 41 stigamun 105-64 Haukarnir með ívar Webster innanborðs á ný gjörsigruðu ÍR í fyrrakvöld. Gífurlegur munur var á liðunum þó að Breiðhylt- ingum tækist að halda í við þá í byrjun. Þegar leið á leikinn tóku Gaflararnir öll völd í sínar hend- ur og átti ívar góðan leik undir körfunni. Hafnarfjörður 17. mars Úrvalsdeild KKl Haukar-ÍR 105-64 (51-29) Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 28, Ivar Ásgrímsson 18, Henning Henningsson 16, Ólafur Rafnsson 14, Sveinn Steinsson 10, (var Webster 9, Ingimar Jónsson 8, Reynir Kristjánsson 2. Stig IR: Vignir Hilmarsson 20, Jón Örn Guðmundsson 17, Björn Bollason 8, Björn Steffensen 8, Karl Guölaugsson 8, Bragi Reynisson 3. Dómarar: Ómar Scheving og Kristinn Al- bertsson voru mjög góöir. Staðan í úrvalsdeildinni UMFN....... 16 14 2 1430-1179 28 ÍBK.........15 12 3 1162- 987 24 Valur.......14 8 6 1114- 977 16 KR..........14 8 6 1136- 999 16 Haukar......14 7 6 1069- 984 16 UMFG.......15 7 8 1088-1217 14 ÍR...........14 6 8 1015-1082 12 Þór..........15 2 13 1126-1456 4 UBK..........15 1 14 864-1223 2 Karlaflokkur Þróttur.............5 4 1 13- 9 8 ÍS..................5 3 2 13-10 6 HK..................5 3 2 11-10 6 KA..................5 0 5 7-15 0 í kvennaflokki leika á laugar- daginn klukkan 15.15 í Haga- skóla Þróttur og ÍS en stúdentar eru öruggir með bronsið í mótinu því þó að Þróttur vinni eru þeir með mun betra hrinuhlutfall en það gildir í neðstu sætunum. Á sunnudag klukkan 15.30 leika síðan í Digranesi Breiðablik og Víkingur og ef Blikastúlkurnar vinna þarf aukakeppni. Kvennaflokkur Víkingur..........5 5 0 15- 5 10 UBK...............5 4 1 13- 7 8 ÍS................5 1 7 10-13 2 Þróttur...........5 0 5 3-15 0 Það er vissara að taka það fram að tímasetningar geta riðlast því það er aldrei að vita hvað leikirn- ir standa lengi yfir. Laugardagur 19. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 r Blak Urslit raðast um helgina Kennslustörf í Ghana Þróunaraðstoð - menningarsamskipti AFS lönd í Evrópu hafa tekið að sér að útvega kennara til starfa í Ghana skólaárið 1988-1989, í samvinnu við AFS Intercultural Programs og AFS í Ghana. Einn íslenskur kennari er nú starfandi í Ghana. AFS á íslandi hefur tekið að sér að útvega tvo kennara næsta skólaár. Kennara vantar í ein- hverjar eftirtaldar greinar: - stærðfræði - eðlisfræði - efnafræði - rafmagnsfræði - landbúnaðarfræði - hannyrðir - ensku - þýsku Umsækjendur þurfa að uppfylla eftirtalin skilyrði: - Aldurslágmark 25 ár - Minnst 3 ára kennslureynsla - Góð enskukunnátta Umsóknareyðublöð og frekari upplýsingar á skrifstofu AFS fást á milli kl. 14 og 17 virka daga eða í síma 25450. Umsóknarfrestur er til 5. apríl 1988. Skúlagata 61, P.O. Box 753 - 121 Reykjavík, sími 91-25450. Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Bygg- ingadeildar, óskar eftirtilboðum í lokafrágang að frátöldum innréttingum Heilsugæslustöðvarinnar að Hraunbergi 6. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 12. apríl kl. 14.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Simi 25800 ALÞÝÐUBANDALAGHE) Alþýðubandalagið Reykjavík Spilakvöld ABR Lokakvöldið I þriggja kvölda spilakeppni verður þriðjudaginn 22. mars kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Mætið stundvíslega. Góð heildarverðlaun og kvöldverðlaun. Allirvelkomnir. ABR Alþýðubandalagið Kópavogi Morgunkaffi ABK Heiðrún Sverrisdóttir bæjarfulltrúi og Svandís Skúladóttir fulltrúi I Lista- og menningarnefnd verða með heitt á könnunni I Þinghóli, Hamraborg 11, laugardaginn 19. mars frá kl. 10-12. Allir velkomnir Stjómin Alþýðubandalagið Kópavogi Spilakvöld ABK Haldið verður áfram með hin vinsælu spilakvöld 3 kvöld I viðbót. Spilað verður mánudagana 21. mars og 11. og 25. apríl I Þinghóli, Hamraborg 11 og hefst spilamennskan kl. 20.30. Veitt verða kvöldverðlaun og heildarverðlaun sem eru helgarterð til Akur- eyrar. Gisting I 2 nætur og morgunverður á Hótel KEA. Allir velkomnir. Stjórn ABK

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.