Þjóðviljinn - 25.03.1988, Blaðsíða 8
N£ja tekjuöflurarkerfiö
er einfaldara,
skilvirkara
og réttlátara
Einfaldara
Réttlátara
• 6 mismunandi aðflutningsgjöld verða að einu.
• Hæstu tollar lækka úr 80% í 30%.
• Tollar á matvælum falla nær undantekninga-
laust niður.
• Tollþrep voru 40 en eru nú aðeins 7.
Af 6000 tollnúmerum gamla skattkerfisins eru
nú 5000 tollfrjáls.
• Undanþágum í söluskatti hefur verið fækkað
og leiðum til misferlis lokað.
Staðgreiðsluskatturinn er ekki „flatur skattur"
því með hækkun skattleysismarka og stórauknum
barnabótum um síðustu áramót er verið að leggja
skatt á þegnana í samræmi við greiðslugetu hvers
og eins.
Skattleyslsmörk og
barnabætur
Skílvirkara
Einfaldað skattkerfi auðveldar ekki aðeins
eftirlit, heldur gerir þú þér betur grein fyrir
eigin greiðsluskyldu. Vafaatriðum fækkar sem
er bæði þér og ríkissjóði
til hagsbóta.
Skattleysismörk barnlausra hjóna verða nú 81
þúsund krónur á mánuði eða 975 þúsund krónur á
ári..
Skattleysismörk hjóna með tvö börn á framfæri
verða um 103 þúsund krónur á mánuði eða 1200
þúsund krónur á ári.
Skattleysismörk einstæðra foreldra með tvö
börn að teknu tilliti til barnabóta verða 76 þúsund
krónur á mánuði eða 912 þúsund krónur á ári.
Lágmarksbætur með hverju barni einstæðra
foreldra hækka úr kr. 25.250 í 53.664 kr. eða um
113%.
Viðbót fyrir hvert barn yngra en 7 ára voru
12.625 en verða nú 17.888 kr. Hækkunin er því
42%.
Óskertur barnabótaauki verður 42.484 kr. en var
30.000 krónur árið 1987.
Ríkissjóður á kröfu til að þú greiðir sanngjarna
skatta - þú átt kröfu til að þeim sé skynsamlega
varið.
VELFERÐ FYRIR ÞiG
GAMLA KERFID
Skutttekiur
NÝJA KERFIÐ
Tekjuskattur.
Sjúkratryggingarglald.
Framlag I tramkvæmdasjoð aldraðra.
Útsvar.
Sóknargjðld.
Kirkjugarðsgjald.
Skattstofn
Einn staðgreiðsluskattur sem
deilist á milli rikis, sveitar-
iélaga, sókna og kirkjugarða.
Til útsvars: Tekjur ársins á undan
með óverulegum frávikum.
Til tekjuskatts: Vergar tekjur
ársins á undan með tjölmðrgum
frádráttarliðum með 10% fðstum
frádrætti f stað hlula þeirra.
Þá var og sérstakur sjómanna -
og fiskimannatrádráttur.
Skottahlutfall
Tekjur
Tekjuskattur: 18% að 412.200 kr.
28,5% Irá 412.200 kr. að 824.400 kr.
38,5% frá 824.200 kr.
Úlsvar: 10-11%.
Sjúkralryggingargjald 2% á tekjur
umfram 544.000 kr.
Framlag I framkvæmdasjoð aldraðra
1.500 krónur.
Sóknargjðld 0,4% af útsvari.
Kirkjugarðsgjald1,5%af
útsvarsstofnl.
Skattaaf slættir
28.5% tekjuskattur að við-
bættu 6,7% útsvari eða sam-
tals 35.2%.
Persónuafsláltur 58.370 kr.
Útsvarsafsláttur 4.131 kr.
+ vegna barns 826 kr.
Barnobætur
Persónuafsláttur 152.000 kr.
Sjómannaafsláttur 365 kr./dag.
Hjðn og fólk i sambúð.
Moðl.barni 12.625 kr.
Með bami urnfrarn eitt 18.910 kr.
Með bami yngra en 7 ára 12.625 kr.
Einstæðir toreldrar.
Með hverju bami 25.250 og að auki
12.625 kr. með barni innan 7 ára.
Bamabðtaauki 30.000 kr. með
hverju barni hjá hjónum með
allt að 505.000 kr. Itekjur
á árinu 1986 og einstæðu for-
eldri með allt að 344.250 kr.
tekjur en fallandi um 7,5% af
tekjum umfram þau mðrk fyrir
hvert barn.
Hjcm og fölk í sambúð.
Meðl.bami 17.888 kr.
Með bami umfram eltt 26.832 kr.
Með bami yngra en 7 ára 17.888 kr.
Einstæðir foreldrar.
Með hverju barni 53.664 kr. Með
bami umfram eitt 17.888 kr. ef
það er 7 ára eða yngra.
Bamabðtaauki 42.484 kr. fyrir hjón
með tekjur allt að 600.000 kr. á árinu
1987 og einstætt foreldri með allt að
400.000 kr. Barnabótaauki skerðist
vegna tekna umfram mðrkin þannig:
Vegna 1. bams um 7% tekna.
Vegna 2. bams um 6% tekna.
Vegna 3. barns ufn 5% tekna.
Vegna bama umfram þrjú um
4% tekna.
FJARMAIARAÐUNEYTIÐ