Þjóðviljinn - 31.03.1988, Page 6

Þjóðviljinn - 31.03.1988, Page 6
óþarft sé að kynna hana sérstak- lega fyrir borgarbúum skv. 1. mgr. 19. gr. skipulagslaga, sem kveður á um að ef breyting sé gerð frá staðfestu deiliskipulagi þá skuli sækja um heimild til þeirrar breytingar til Skipulags- stjórnar ríkisins og breytingin kynnt í sex vikur. Berum nú saman stærð hússins skv. staðfestu deiliskipulagi og skv. þeim teikningum sem nú liggja fyrir skipulagsnefnd. Ráðhús skv. staðf. deiliskipulagi: Hæð hússins 2-3 hæðir Rúmmetrafjöldi 19.000 Fermetrafjöldi 4.600 Ráðhús skv. teikningum nú: Hæð hússins 4 hæðir (14.5 m að meðalt. 15.7 m hæst) Rúmmetrafjöldi 24.336 Fermetrafjöldi 5.297 15% aukning er á flatarmáli hússins en 30% aukning á rúm- metrafjölda, hæð hússins sam- svarar 5-6 hæða blokk. í grein sem Guðrún Péturs- dóttir, einn af fjölmörgum tals- mönnum „Tjörnin lifi“, skrifar í Morgunblaðið í dag, getur hún þess réttilega að samkvæmt ný- legri afgreiðslu Skipulagsstjórnar ríkisins á stækkun á byggingarreit ráðhússins þurfi borgaryfirvöld að sækja sérstaklega um heimild til ofannefndrar stækkunar. Það er von að Guðrún bendi á þetta því það er eðlilegt að borgarbúar ætlist til þess að farið sé að lögum. 1 bókun meirihluta skipu- lagsnefndar sem afgreidd verður 11. apríl n.k. stefnir þó að því að fara f kringum lögin. 30% rúm- málsaukning er talin óveruleg. f skipulagsnefnd benti ég á að sækja þyrfti um heimild til Skipu- lagsstjórnar ríkisins vegna þess- arar stækkunar og verður tillaga þar að lútandi afgreidd um leið og tillaga meirihlutans. Ef stækkun þessi rennur ljúflega í gegnum kerfið þá erum við hér í Reykja- vík farin inn á alveg nýjar brautir í skipulagsmálum, þar sem réttar- öryggi fólks er fyrir borð borið. Fornleifarannsóknir Á fundinum 11. apríl verður einnig afgreidd tillaga okkar Al- þýðubandalagsmanna um að heimila fornleifarannsóknir á lóðinni, ekki síst í ljósi þess að á næstu lóð við hliðina, þ.e. á horni Suðurgötu og Vonarstrætis, fundust við fornleifauppgröft merkilegar mannvistarleifar. Við fluttum sams konar tillögu vegna Aðalstrætis 8 og var sú tillaga samþykkt. Við búumst við að þessi tillaga verði samþykkt, enda ekki annað sæmandi en að þess sé gætt að ráðhússbygging, ef af verður, eyðileggi ekki möguleika okkar á að vita meira um fortíð okkar. Þriðjudag fyrir páska Guðrún Ágústsdóttir AÐAL FUNDUR Aðalfundur Útvegsbanka íslands hf. árið 1988 verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu við Hagatorg í Reykjavík, þriðju- daginn 12. apríl 1988. Fundurinn hefst kl. 16:30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við ákvæði 28. greinar samþykkta bankans. 2. Önnur mál löglega upp borin á fund- inum. Aðgöngumiðar að fundinum og at- kvæðaseðlar verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra í aðalbanka, Austurstræti 19, 3. hæð, dagana 7., 8. og 11. apríl næstkomandi og á fundardag við innganginn. Ársreikningur bankans fyrir árið 1987, dagskrá fundarins og tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á framangreindum stað í aðalbanka frá 5. apríl næstkomandi. úo Útvegsbanki íslandshf Bankaráð FLÓA- MARKAÐUR Minkapels til sölu Brúnsvartur, gljándi, síður, stærð 38-40. Sem nýr. Selst á kr. 38.000. Uppl. í síma 35103. Til sölu nýtískulegur, dökkgrænn kjóll, eftir tískuhönnuð, með herðapúðum, og þröngu, millisíðu pilsi. Stærð 38-40. Selst á kr. 3.600. Sími 35103. Óskast keypt Óska eftir að kaupa kvenreiðhjól, gjarnan 3ja eða 5 gíra. Uppl. í síma 38587. Til sölu á Rifi á Snæfellsnesi norsk „hytta“, ca 55 fm. Uppl. hjá Páli Ingólfss. Ólafsvík í síma 93-61490. íbúð Ungt, reglusamt par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Vinsam- legast hringið í síma 30447 e. kl. 20. Til sölu BMW 316 árg. 1982, svartur, vel með farinn með ýmsum auka- hlutum. Skuldabréf. Uppl. í síma 681258, Gunnar, e. kl. 18. í eldhús IKEA veggskápar með gleri í hurð- um, sem nýir, og fleiri hlutir úr not- aðri eldhúsinnréttingu. Mjög ódýrt. Sími 24149 næstu daga. Hátalarar Eigir þú gamlan, stakan hátalara sem þú værir til í að láta frá þér á skít á priki þá máttu gjarnan hafa samband við Sigga í síma 24439. BRAUN/KENWOOD Til sölu Braun Multiþractic á 3.000 kr., Kenwoodhrærivél á 2.200 kr., Braun krullujárn m/gasi á 900 kr., Babyliss krullujárni á 300 kr. Sími 79319 Húsnæði Enskt par óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi og baöi í eitt ár, helst í miðbæ Reykjavíkur. Sími 613203, Philip. Til sölu furusófi, vel með farinn á kr. 3.500. Á sama stað fæst gefins sófaborð og rúm. Uppl. í síma 29226 og 45724. Skiptiborð óskast Óska eftir litlu, notuðu skiptiborði. Hulda sími 73656. Burðarpoki óskast Barnaburðarpoki (framaná) óskast. Sími 666182. ísskápur óskast Bráðvantar lítinn ísskáp, 140 cm á hæð. Hringið strax í síma 21387. Myndavél og hljómflutningstæki Til sölu Olympus OM4 35-70 mm linsu. Einnig ársgömul, ónotuð Kenwood hljómflutningstæki: magnari KA 900, útvarp KT 800, segulband KX 900, plötuspilari KD 3070, AR 925 hátalarar. Sími 83069. Sumarbústaður Getur einhver leigt mér sumarbú- stað í nágrenni Reykjavíkur yfir páskana? Þ.e. frá laugardegi til mánudags. Uppl. gefur Ingibjörg Hjartardóttir í síma 19975. Til sölu Club 8 koja með skáp og skrifborði. Verð kr. 15.000 (ný 24.000) Uppl. í síma 39109. Til sölu v/flutninga stofuskápur, eldri gerð, hentar sem fataskápur, tauskápur og leirtaus- skápur. Selst ódýrt. Sími 15197 í dag. Kostaboð Notuð furuhúsgögn fást fyrir lítið sem ekkert. 3-1-1 tilvalið í sumar- bústað eða fyrir þá sem eru að byrja búskap. Á sama stað er til sölu fatn- aður, nýjar kápur, dragt, kjólar o.fl. allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma 688034. Til sölu Commodore 64 tölva ásamt disk- drifi, diskettugeymslu, á 4. tug disk- etta, kassettutæki, um 114 spólum, 3 stýripinnum, tölvublöðum og bókum, 300-400 leikjum og mörg- um forritum, m.a. ritvinnslu, bók- haldi og dagbók. Verð kr. 25.000 kr. ÓskaeftirAmigutölvu. Upplýsingar í síma 35103. Húsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu íbúð í Reykjavík frá 1. júní. Uppl. í síma 623605, Anna Hildur og Gísli Þór. 6 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN m Húsverndunarsjóður Reykjavíkur Á þessu vori veröa í annað sinn veitt lán úr Hús- verndunarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðsins er að veita lán til viðgerða og endurgerðar á hús- næði í Reykjavík sem sérstakt varðveislugildi hefur af sögulegum eða byggingarsögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinargóðar lýsingar á fyrirhuguðum fram- kvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1988 og skal um- sóknum stíluðum á Umhverfismálaráð Reykja- víkur komið á skrifstofu garðyrkjustjóra, Skúla- túni 2, 105 Reykjavík. Diesel rafstöðvar Til sýnis og sölu eru nokkrar diesel rafstöðvar, Nánari upplýsingar í síma 31333. SALA VARNARLIÐSEIGNA Grensásveg 9 KJOTMIOSTQPIW Laugalæk, sími 686511 Garðabæ, sími656400 Nr. 1 298.70 4 í pakka Nr. 2 149.40 Nr. 3 289.80 Nr. 4 453.20 Nr. 5 711.90 Nr. 6 1098.20

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.