Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.03.1988, Blaðsíða 9
UM PÁSKANA I MYNDLISTIN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, eropiðsunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga á milli kl. 13:30 og 16:00. Bokasafn Kópavogs, Fannborg 3-5. Svala Sigurleifsdóttir sýnir Ijós- myndir frá undanförnum sex árum í Liststofu bókasafnsins. Myndirnar eru svart-hvítar, litaðar með olíu- litum, teknar á ísafirði og Horn- ströndum. Sýningin eropin kl. 9:00- 21:00 alla virka daga, laugardaga kl. 11:00-14:00, og stendur til 15. apríl. Félagsheimili Ölfusinga, Hvera- gerði. Sigurður M. Sólmundsson opnar myndlistarsýningu í dag kl. 10:00. Á sýningunni eru 35 myndir, allarunnar 1987-88, úrgrjóti, mosa, timbri og járni. Sýningin stendur til 4. apríl og er opin dag- legakl. 10:00-22:00. FÍM-salurinn, Garðastræti 6. Lok- adagur sýningar Halldóru Thorodd- sen á textílverkum unnum með blandaðri tækni er í dag. Sýningin eropinkl. 14:00-18:00. Galierí Borg, Pósthússtræti 9. Val- gerður Hauksdóttir sýnir grafík- myndir, virkadagakl. 10:00-18:00 og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýn- ingunni lýkur5. apríl, lokaðáföstu- daginn langa og páskadag. Grafíkgalleríið Austurstræti 10, kynning á grafíkmyndum Ingibergs Magnússonarog keramikmunum Kristínar Isleifsdóttur. Galleríið er i opið á opnunartíma verslana. Gailerí 15, Skólavörðustíg 15. í dag er siðasti dagur sýningar Hrafnhild- ar Sigurðardóttur á 18 collage- myndverkum og einu textilverki. I Sýningineropinkl. 14:00-18:00. Galleri Gangskör, Amtmannsstíg 1. Myndlistarsýning Lísbetar Sveinsdóttureropinallavirkadaga j kl. 12:00-18:00, og kl. 14:00-18:00 um helgar. Sýningunni lýkur 10. apríl, lokaö yfir páskahelgina. Gallerí List, Skipholti 50 B. í dag kl. 14:00 verður opnuð sýning keram- ikverka eftir Eydísi Lúðvíksdótturog Daða Harðarson. Sýningin stendur til 10. apríl og er opin virka daga kl. 10:00-18:00 og helgidaga kl. 14:00-18:00. Lokaðáföstudaginn langa. Gallerí Svart á hvítu, Laufásvegi 17 (fyrir ofan Listasafnið). Á laugar- daginn kl. 14:00 verður opnuð sýn- ing á verkum norska listamannsins Yngve Zakarias. Sýningin stendur til 10. apríl og er opin kl. 14:00- 18:00 alla daga nema mánudaga. Lokað páskadag. Gamli Lundur. Aðalsteinn Vest- mann opnar í dag sýningu 35 verka: olía, vatnslitir, akrýl og blönduð tækni. Sýningunni lýkur annan páskadag. Glugginn, Glerárgötu 34, Akureyri. Kristján Steingrímur Jónsson sýnir olíumálverk, kl. 14:00-18:00, alla daga nema mánudaga. Sýningin stendurtil 4. apríl (annars páska- dags), og er þá Glugginn opinn á sama tima og aðra daga. íslenska óperan hefur verk eftir Jóhannes Geir Jónsson og Jón E. Guðmundsson til sýnis og sölu til fjáröflunar fyrir starfsemi Óperunn- ar. Sýningin er opin kl. 15:00-18:00 alla virka daga, auk þess að vera opin gestum Óperunnar þau kvöld sem sýningarfarafram. Kjarvalsstaðir, Vesturgangur: Jens Kristleifsson opnar sýningu landslagsmynda á laugardaginn kl. 14:00. Sýningin stendur til 17. april ogeropindaglega kl. 14:00-22:00. Vestursalur: Guðmundur Björg- UMFERÐAR RÁÐ vinsson opnar málverkasýningu sem beryfirskriftina „Martin Berkof- sky spilar ungverska rapsódíu nr. 10 eftir Franz Liszt" á laugardaginn kl. 14:00. Á sýningunni eru tæplega 50 málverk, máluð meðakrýllitum á striga á undanförnum 2 árum. Sýn- ingin stendur til 17. apríl og er opin daglegakl. 14:00-22:00. Austursalur: Sigþrúður Pálsdóttir, Sissú, opnar sýningu um 40 mál- verkaálaugardaginnkl. 14:00. Málverkin eru flest unnin í olíu á striga og engin eldri en ársgömul. Sýningin stendurtil 17. apríl og er opindaglegakl. 14:00-22:00. Listasafn ASÍ. Guðbjartur Gunn- arsson sýnir myndir unnar með blandaðri tækni (fótógrafík). Sýn- ingin stendur til 10. apríl og er opin virkadagakl. 16:00-20:00. Kl. 14:00-18:00 um helgar, skírdag og annan í páskum, föstudaginn langa og páskadageropiðkl. 15:00- 20:00. Listasafn Einars Jónssonar. er opið laugardaga og sunnudaga kl. 13:30-16:00. Höggmyndagarður- inn er opinn alla daga kl. 11:00- 17:00. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7. Aldarspegill, sýning íslenskrar myndlistar í eigu safnsins. Frá og með 1. apríl er Listasafnið opið alla daga nema mánudaga kl. 11:00- 17:00. Kynning á mynd mánaðar- ins (íslandslagi eftir Svavar Guðna- son), fimmtudaga kl. 13:30. Leið- sögn um sýninguna sunnudaga kl. 13:30. Aðgangur ókeypis, kaffistof- an er opin á sama tíma og safnið. Norræna húsið. Sýning á verkum danska listamannsins Henry Heer- up. Olíumálverk og skúlptúrar eru til sýnis í sýningarsölunum í kjallara, í anddyrinu ergrafík. Sýningin er opin daglega kl. 14:00-19:00 og stendurtil3. apríl. Nýhöfn, Hafnarstræti 18. Sigrún Harðardóttir sýnir málverk og þurrkrítarmyndir frá þessu og síð- asta ári. Sýningin er opin virka daga kl. 10:00-18:00, kl. 14:00-18:00 um helgar, og stendurtil 6. apríl. Lokað áföstudaginn langaog páskadag. Nýlistasafnið vA/atnsstíg. Á laugardaginn kl. 16:00 opnar Ráð- hildur Ingadóttir sýningu málverka unninna ýmist með olíu- eða akrýl- litum á síðastliðnu ári. Sýningin er opin virkadagakl. 16:00-20:00, kl. 14:00-20:00 um helgar og annan páskadag. Verkmenntaskólinn v/ Þingvallastræti, Akureyri. Páska- sýning Myndhópsins verður opnuð í dag kl. 14:00. A sýningunni eru um. 45 verk, olía, vatnslitir og teikning- ar, eftir Aðalstein Vestmann, Alice Sigurðsson, Önnu Guðnýju Sigur- geirsdóttur, Bryndísi Árnadóttur, Bernharð Steingrímsson, Gunnar Dúa, Hörð Jörundsson, IðunniÁg- ústsdótturog Laufeyju Gunnars- dóttur. Sýningin er opin daglega kl. 14:00- 22:00, henni lýkur annan páskadag. Þjóðminjasafnið, Bogasalur. Teikningar skólabarna. Sýningin er hluti þeirra mynda sem bárust í teiknisamkeppni Þjóðminja- safnsins í tilefni 125 ára afmælis safnsins - en alls voru sendar á annað þúsund myndir í samkeppn- ina, og verða þær allar varðveittar í Þjóðminjasafninu. Sýningin stend- ur fram í maí og er opin laugardaga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13:30-16:00. Að- gangurerókeypis. LEIKLISTIN Fru Emilía, Laugavegi 55 B. Kontrabassinn í kvöld og mánu- dagskvöld kl. 21:00. Síðustu sýn- ingar. Gránufjelagið, Laugavegi 32. Endatafl, laugardag kl. 16:00, þriðjudagkl. 21:00. Leikfélag Akureyrar, Horft af þrúnni, í kvöld kl. 20:30, mánudags- kvöld kl. 20:30, næstsíðasta sýn- ing. Leikfélag Hafnarfjarðar, Bæjarbi- ói. Emil j Kattholti, í dag kl. 14:00, mánudag kl. 14:00. Leikfélag Mosfellssveitar, Hlé- garði. Dagbókin hans Dadda, þriðjudagskvöld kl. 20:30. Norræna húsið, finnski leikhópur- inn Viirus sýnir Logskurðartækið, (Skárbránnaren), í dag og laugar- dag kl. 16:00. Leikið er á sænsku. Þjóðleikhúsið, Bílaverkstæði Badda, litla sviðinu þriðjudag kl. 20:30. Vesalingarnir, stóra sviðinu í kvöld og mánudagskvöld kl. 20:00. Fríkirkjan í Reykjavík. í dag kl. 17:00 eru tónleikar málmþlásara og slagverksmanna úr Sinfóníuhljóm- sveit Islands. Á efnisskránni eru verk eftir Gabrieli, Bach, Grieg og Copland. Kjarvalsstaðir, þriðjudaginn 5. apríl kl. 20:30 verða flutt verk eftir Atla Heimi Sveinsson. Áefnis- skránni eru 4 verk: Plutot blanche quázurée, T uttugu og ein tónmín- úta, Fantastic Rondos og Fimmh- jóladrif. Flytjendureru: Sigurður I. Snorrason, klarinett, Arnþór Jóns- son, selló, Guðný Anna Guð- mundsdóttir, píanó, Martial Narde- au, flauta, Oddur Björnsson, bás- úna, Bernhard St. Wilkinson, flauta, Daði Kolbeinsson, óbó, Einar Jó- hannesson, klarinett, Joseph Ogni- bene, horn, og Hafsteinn Guð- mundsson, fagott. Lækjartungl, Lækjargötu 2-Bíó- kjallarinn. Bió tríóið leikur fyrir gesti kjallarans sem er opinn kl. 18:00- 24:00 í kvöld, laugardagskvöld og annan páskadag. Annan páskadag eru fyrstu tónleikar blues- og count- ry söngkonunnar Moetta Stewart í Bíókjallaranum, en hún mun koma þar fram nokkur kvöld í næstu viku. Undirleikararhennareru Rúnar Jú- líusson, Bobby Harrison og Micky Duff. Þjóðkirkjan, Hafnarfirði. Við kvöld- messu sem hefst kl. 20:30 í kvöld syngur kór Öldutúnsskóla undir stjórn Egils Friðleifssonar. Við guðsþjónustu sem hefst kl. 14:00 á morgun flytja þau Guðný Árnadóttir söngkona, Gunnar Gunnarsson flautuleikari og Oliver Kentish selló- leikari valin verk. Við hátíðarguðs- þjónusturkl. 08:00 og 14:00á páskadag flytja kór Flensborgar- skóla og kór Þjóðkirkjunnar þætti úr Messu í G-dúr eftir Franz Schubert undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. F.í. Dagsferðir um bænadaga og páska: 31. mars kl. 13:00, Óttars- staðir- Lónakot. Ekið til Straumsvikur og gengið þaðan hjá Straumi að Óttarsstöðum og Lóna- koti. Létt gönguferð, verð kr. 500. 1. apríl, kl. 13:00, Helgafell suð- austur frá Hafnarfirði. Ekið að Kald- árseli og gengið þaðan. Helgafellið er 340 m á hæð. Þægileg göngu- ferð, ótrúlegt útsýni, verð kr. 500. 2. aprílkl. 13:00, ökuferðum Þing- velli-Grímsnes-Hveragerði. Lítið gengið í þessari ferð. Verð kr. 1000. 4. apríl kl. 13:00, Gönguferð á Vífils- fell. Farið úr bílunum gegnt Litlu- kaffistofunni og gengið þaðan í átt að Jósepsdal og siðan frá mynni dalsins á fjallið. Verð kr. 600. - Brottför frá Umferðarmiðstöðinni austanmegin, farmiðar við bil, frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Páskaferðir Ferðafélagsins: 1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull (4 dagar). 2. Landmannalaugar- skíðagönguferð (5 dagar). 3. Þórs- mörk, 31. mars - 2. apríl (3 dagar). 4. Þórsmörk, 2. apríl-4. april (3 dagar).5. Þórsmörk,31.mars-4. apríl (5dagar). Upplýsingar og farmiðasala áskrifstofu Ferðafé- lagsins, Öldugötu 3. Brottför í allar ferðirnar er kl. 08:00 að morgni. Hana nú, vikuleg laugar- dagsganga frístundahópsins í Kópavogi verður laugardaginn 2. apríl. Lagt af stað frá Digranesvegi 12 kl. 10:00. Fagniðpáskumog vori með þátttöku í skemmtilegu bæjar- rölti í góðum félagsskap. Allir velk- omnir, nýlagað molakaffi. Utivist, stuttar ferðir um bænadag- anaogpáska:31.mars kl. 13:00, Úlfarsfell, létt fjallganga, frábært út- sýni, verð 600 kr. 1. apríl kl. 13:00, Strandganga í landnámi Ingólfs, 10.ferð. Reiðskarð-Vogastapi-lnnri ■ Njarðvík. Fróðleg gönguferöfyrir alla, margt forvitnilegt að sjá, verð 700 kr. 2. apríl kl. 13:00,Tröllafoss- Haukafjöll. Létt ganga um áhuga- vert svæði sunnan við Esju. Verð 800 kr. 4. apríl kl. 13:00, Stórstraumsfjöru- ferð og kræklingatínsla í Hvalfirði. Tilvalin fjölskylduferð, létt ganga og fjöruskoðun, verð kr. 800. - Brottför frá Umferðarmiðstöðinni vestan- megin, fritt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. Þórsmörk 3 dagar, brottför laugar- dag kk 9:00, nánarkynntásím- svara: 14606. Fimmtudagur 31. mars 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 LIKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum FRAMHALDSFLOKKAR Þyngri timar, aöeins fyrir vanar. MMMBiBHl Wm wm I.ili ROLEGIR TIMAR fyrir eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja - þrek - jazz. Eldfjörugir tímar með léttri jazz-sveiflu. Morgun-, dag- og kvöldtímar, sturta - sauna - Ijós. Innritun hafin. Suðurver sími 83730. Hraunberg sími 79988. mM k Allir finna flokk við sitt hæfi hjáJSB Suðurveri, sími 83750 Hraunbergi, sími 79988 TÓNLISTIN HITT OG ÞETTA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.