Þjóðviljinn - 04.05.1988, Page 14

Þjóðviljinn - 04.05.1988, Page 14
Laus staða Staða sérfræðings innan læknadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir að stöðunni verði ráðstafað til tveggja ára. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi og er læknismenntun ekki skilyrði. Umsókn fylgi starfs- áætlun á sviði rannsókna í læknisfræði. Jafn- framt fylgi umsögn þess kennara innan lækna- deildar sem umsækjandi hyggst starfa með, þar sem fram komi staðfesting þess að starfsað- staða sé fyrir hendi og að annar kostnaður en laun sérfræðings verði greiddur af viðkomandi stofnun eða deild. Nánari upplýsingar veitir for- seti læknadeildar. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf sín, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu fyrir 26. maí n.k. Menntamálaráðuneytið 26. apríl 1988 Orðsending til atvinnurekenda frá félagsmálaráðuneytinu Að gefnu tilefni vill ráðuneytið hér með vekja athygli atvinnurekenda á ákvæði 55. gr. laga nr. 13 10. apríl 1979 um stjórn efnahagsmála o.fl., en þar segir að atvinnurekendum sé skylt að tilkynna Vinnumálaskrifstofu féiagsmálaráðu- neytisins og viðkomandi verkalýðsfélagi með tveggja mánaða fyrirvara ráðgerðan samdrátt eða aðrar þær varanlegar breytingar í rekstri, er leiða til uppsagnar fjögurra starfsmanna eða fleiri. Félagsmálaráðuneytið 2. maí 1988. Maðurinn minn Óskar B. Jónsson Efstalandi 16 verður jarðsettur frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 5. maí kl. 15.00. Þeir sem vilja minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Laufey Kristinsdóttir Gráni fékk raflost Af og til kemur það fyrir, að fái raflost innan dyra og drepist. hestar, nautgripir og fleira búfé Þegar slíkt gerist hefur rafmagn leitt út, oft úr biluðu raftæki, og komist í leiðandi hluta hússins, sem skepnurnar snerta. Þær lenda þá inni í straumrásinni með því að snerta samtímis t.d. brynn- ingartæki með hausnum og blautan flór úr steinsteypu eða járni með afturfótunum. Með því brúar skepnan bil milli Ieiðandi hluta, og straumur sem um hana fer getur drepið á örskömmum tíma. Óhöpp af þessu tagi er hægt að fyrirbyggja, með því að hafa alla leiðandi hluta gripahúsa jarð- tengda og spennujafnaða með næman lekastraumsrofa fyrir raflögninni. Hafa ber í huga, að dýr þola mun minni strauma en mannfólkið gerir að jafnaði. Því þarf rofinn að vera næmari en í íbúðarhúsum. Fáðu eftirlitsmann frá raf- veitunni til að mæla rafkerfi það sem þú hefur látið búa gæðingum þínum eða öðru búfé, áður en tjón hlýst af. Alþýðubandalagið Miðstjómarfundur Miðstjórn Alþýðubandalagsins er boðuð til fundar í Miðgarði, Hverfisgötu 105, 7.-8. maí. Fundurinn hefst kl. 13 laugardaginn 7. maí og er áætlað að honum Ijúki síðdegis sunnudaginn 8. maí. Dagskrá: 1. Stefnumótun 3. Þróun efnahagsmála. í húsnæðismálum. Frummælandi: Ólafur Ragnar Grímsson Frummælendur: Kristbjörn Árnason Grétar Þorsteinsson Guðni Jóhannesson 4. Kosning nefnda. a) Nefnd um skattamál. b) Laganefnd sbr. samþykkt 2. Drög að stefnumótun landsfundar. C í heilbrigðismálum. D. Onnur mál. Frummælandi úr starfshópnum. Svanfríður Jónasdóttir formaður

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.