Þjóðviljinn - 12.05.1988, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 12.05.1988, Qupperneq 15
/uM ÚTVARP & SJÓNVARP Barist um óðal Stöð 2 fimmtudag kl. 22.00 Fyrri kvikmynd kvöldsins á Stöð 2 hefur hlotið nafnið Óðals- eigandinn. Fjallar mynd þessi um tvo bræður sem berjast um óðal ættarinnar. Samkvæmt skipun á annar hvor að gegna herskyldu og skal hlutkesti skera úr um hvor það verður. Sá sem heima situr sér sér góðan leik á borði til að knésetja bróður sinn. Helstu hlutverk eru í höndum þeirra Michaels Yorks, Richards Thom- as og Sir John Gielgud. Árið helga Sjónvarpið fostudag kl.22.00 Kvikmynd kvöldsins hefur hlotið nafnið Árið helga á íslensku, hún er frönsk og var gerð árið 1976. Tveir glæpamenn gera áætlun um að strjúka úr fangelsi til að ná í þýfi sem annar þeirra hefur grafið niður í nágrenni kirkju rétt fyrir utan Róm. Þeim tekst að strjúka dulbúnir sem prestar en á leið sinn til að ná í þýfið lenda þeir í hinum ótrúlegustu raunum. Að- alhlutverkin er í höndum þeirra Jean Gabin og Jean-Claude Bri- aly, en leikstjóri er Jean Giault. Eitthvað þar... Rás 1 fimmtudag kl. 22.20 í kvöld ætla þau Freyr Þormóðs- son og Kristín Ómarsdóttir að fjalla um Nígeríumanninn Wole Soyinka sem hlaut nóbelsverð- launin í bókmenntum 1986. Þrátt fyrir það hefur hann lítið verið kynntur hér á landi og nánast ekkert þýtt eftir hann. Soyinka er pólitískur baráttumaður og var settur í fangelsi fyrir afskipti af Biafrastríðinu. í fangelsinu skrif- aði hann dagbók og gaf hana svo út undir nafninu “The Man Died“. Síðan hefur hún verið notuð sem baráttutæki fyrir mannréttindum. Frægastur er Soyinka þó fyrir leikrit sín og skáldsöguna „The Interpreters“ en þar eins og í öðrum verkum hans mætast menningaráhrif frá Afríku og Evrópu á heillandi hátt. í þættinum verður lesið ljóð og leikin brot úr leikritum eftir hann. Ljóðin, sem Sjón hefur þýtt, les Ólafía Hrönn Jónsdóttir. SJONVARP, 16.35 Hver er Harry Kellerman? Fimmtudagur 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Anna og félagar. ítalskur mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 19.30 (þróttasyrpa. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Spurningum svarað. Högni Osk- arsson geölæknir svarar spurningum um lífið og tilveruna. 20.45 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. 21.35 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðingafeðgin í Atlanta. 23.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 18 50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Sindbað sæfari. Þýskur teikm- myndaflokkur. 19.25 Poppkorn. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20 35 Annir og appelsfnur. Nemendur Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akra- nesi. 21.00 Derrick. Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja. 22.00 Árlð helga (L'année sainte). Frönsk sakamálamynd frá árinu 1976. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Fimmtudagur 9.00 Jógi. Teiknimynd. 9.20 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 9.45 Hræðsluköttur. Teiknimynd. 10.05 Bangsafjölskyldan. 10.15 Fossinn. Teiknimynd 10.40 Ævintýri H. C. Andersen. Blómin hennar Idu. Teiknimynd með íslensku tali. 11.05 Gamla skranbúðin. The Old Curi- osity Shop. Teiknimynd. 12.00 Hátfðarokk. Blandaður tónlistar- þáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 12.45 Húmar hægt að kvöldi. 15.35 Willie Nelson. Tónlistarþáttur. Gaman-mynd. 18.20 Litli folinn og félagar. 18.45 Fífldirfska. Breskir þættir um stór- huga útilifsfólk. 19.1919:19. Fréttaþátturásamt málefnum líðandi stundar. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Bjargvætturinn. Equalizer. Saka- málaþáttur. 22.00 Óðalseigandinn. Bresk biómynd. 00.10 Cal. Bfómynd. 1.55 Dagskrárlok. Föstudagur 16.10 Bundfn f báða skó. Bandarisk kvik- mynd. 17.50 Föstudagsbitinn. Blandaður tónl- istarþáttur. 18.45 Valdstjórinn. Leikin barna- og ung- lingamynd. 19.19 19:19. Fréttaþáttur. 20.30 Alfred Hitchcock. Þáttaröð með stuttum myndum. 21.00 Ekkjurnar II. Framhaldsmynda- flokkur. 21.50 Rooster. Kvikmynd. 23.30 Púsluspil. Þýskur framhaldsþátt- ur. 1.05. Berskjölduð. Kvikmynd. 2.45 Dagskrárlok. DAGBÓK, ________/ APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 6.-12. mai er Breiðholts Apóteki og Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið eropið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, simaráöleggingar og tíma- pantanir i síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspftallnn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin opin 20 og 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin all- an sólarhringinn sími 681200. Haf n- arfjörður: Dagvakt. Upplýsingarum dagvakt lækna s. 51100. Næturvakt læknas. 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna s. 1966. LÖGGAN linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn: alla daga 15- 16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri: alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum:alla daga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: alla daga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Slmi 687075. MS-félagið Álandi 13,Opið virkadagafrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) I síma 622280, milliliðalaust samband viðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags-og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hltaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sifjaspellamál. Sími 21260allavirkadagafrákl. 1-5. Reykjavík.............sími 1 11 66 Kópavogur.............sími 4 12 00 Seltj.nes.............simi 1 84 55 Hafnarfj..............sími 5 11 66 Garðabær..............sími 5 11 66 Slökkviliðogsjúkrabílar: Reykjavík.............sími 1 11 00 Kópavogur.............simi 1 11 00 Seltj.nes........... simi 1 11 00 Haínarfj..............sími 5 11 00 Garðabær............ sími 5 11 00 Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- GENGIÐ 11. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 38,880 Sterlingspund........... 73,234 Kanadadollar............ 31,431 Dönskkróna................. 6,0406 Norskkróna................. 6,3276 Sænsk króna................ 6,6309 Finnsktmark................. 9,7358 Franskurfranki............. 6,8375 Belgískurfranki............ 1,1088 Svissn.franki............. 27,9340 Holl.gyllini............. 20,6891 V.-þýskt mark............ 23,1946 Itölsklíra................ 0,03117 Austurr. sch............... 3,2992 Portúg. escudo....... 0,2838 Spánskur peseti............ 0,3498 Japanskt yen............... 0,31313 írsktpund............... 61,949 SDR....................... 53,7703 ECU-evr.mynt.............. 48,1937 Belgískur fr.fin........... 1,1008 KROSSGÁTAN Lárétt: 1 for4vitur6 hvassviðri 7 efst 9 sú- refni 12þekkta 14forf- eður 15 afkomanda 16 rangi19skaut20fljót- inu 21 tækin Lóðrétt: frjó 3 kvendýr 4birta5tímabil7að- stoða8glamur10 veikur 11 spurðir 13spil 17skordýr18horfi Lausnásiðustu krossgátu Lárétt: 1 skær4fífl6 aur7rófu9ábót12of- nar14sæt15eir16 Lóðrétt: 2 kló 3 rauf 4 fráa5fró7rásina8 forkur10bramma11 torgar13nár17æða 18ask Fimmtudagur 12. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.