Þjóðviljinn - 31.05.1988, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 31.05.1988, Blaðsíða 9
IÞROTTIR Frakkland Mesta markahelgin Montpellier í2. deild ífyrra en náði í UEFA sœti nú Marknetin voru mikið þanin um helgina í Frakklandi. Þau urðu alls 42 og hafa ekki verið skoruð fleiri mörk á einni helgi allt keppnistímabilið. Montpellier vann Marseille 4-0 á heimavelli og gerðu Gerard Bernardet og Júgóslavinn Nenad Stojkovic sinnhvort markið en Thierry Laurey tvö. Það dugir Montpellier í þriðja sæti í deildinni og jafnframt UEFA sæti en liðið spilaði í 2.deild síð- asta keppnistímabil. Helstu keppinautar þeirra um UEFA sætið voru Matra Racing sem tap- aði 5-0 fyrir Lille og St. Etienne sem tapaði 1-0 fyrir Brest. 1 Mónakó var frítt inná völlinn því þetta var síðasti heimaleikur Mónakó á keppnistímabilinu. Fjórtán þúsund áhorfendur mættu og voru allir annaðhvort í litum liðsins, rauðu eða hvítu. Þeir tóku á móti Auxerre og gerði Youssaouf Fofana, sem kemur frá Fílabeinsströndinni í Afríku fyrsta markið fyrir Mónakó á 12. mínútu en Glenn Fíoddle annað eftir glæsilega syrpu tíu mínútum síðar. Tahitibúinn Pascal Vahir- uaminnkaðimuninná32. í 2-1 og Eric Geraldes jafnaði 2-2 fyrir Auxerre. Enn var Englendingur á ferð þegar Mark Hateley skoraði sigurmark Mónakó úr vítasryrnu þegar fimm mínútur voru til leikhlés. Bæði Hoddle og Hateley urðu að draga sig úr enska landsliðs- hópnum sem lék gegn Svisslend- ingum í Lausanne því Rainer fursti af Mónakó heimtaði að allt yrði lagt í síðasta heimaleik liðs- ins. -ste Urslit Arnór Guðjohnsen átti enn einn stórleikinn með Anderlecht um helg- ina. Belgí Monakó-Auxerre.........................3-2 Bordeaux-Nice...........................4-2 Montpellier-Marseille..................4-0 Lille-Matra Racing.......................5-0 Brest-St.Etienne.........................1-0 Toulon-Nantes............................5-2 Cannes-Metz..............................3-3 Toulouse-Le Havre.....................2-1 P.St.Germain-Lens.....................4-1 Niort-Laval..................................0-0 a Anderlecht bikarmeistarar Staðan Mónakó....37 20 12 Bordeaux 37 18 10 Montpellier 37 17 9 St.Etienne 37 17 6 Matra Racing 37 12 16 9 34-41 40 Toulon......37 13 13 11 39-26 39 Marseille 37 17 5 15 47-43 39 Nantes......37 13 12 12 45-40 38 5 53-27 52 9 46-28 46 11 64-36 43 14 52-55 40 Anderlecht vann belgísku bikarkeppnina 6. skiptið í röð þegar liðið bar sigurorð af Stand- ard Liege 2-0 um helgina. Það var Luc Nilis sem gerði A ustur-Þýskaland Tíunda arið i roo Dynamo Berlin vann austur- Þýsku fyrstu deildina 10. árið í röð þegar liðið vann Vorwaerts Frankfurt 1-0. Það dugði þeim til að ná Lokomotiv Leipzig að stig- um og þar sem Dynamo hefur betri markamun krækja þeir í tit- ilinn. -ste fyrsta markið á 39. mínútu en Astralinn Edi Krncevic bætti öðru við á 78. mínútu eftir horns- pyrnu frá Nilis. Það verða því Club Bruges, Anderlecht, núverandi meistarar Mechelen, Antwerp, FC Liege og Waregem sem fá pláss í Evr- ópukeppninni. -ste Metz.........37 Auxerre.....37 Cannes.....37 Lille...........37 Toulouse 37 Laval.........37 Nice..........37 Niort..........37 Paris.St.G. 37 Brest.........37 Lens.........37 LeHavre...37 15 11 13 14 14 12 15 11 11 11 12 8 14 44-40 38 11 36-29 37 13 42-51 37 15 44-38 36 16 33-43 35 15 37-36 34 19 42-45 33 16 33-39 32 16 35-45 32 17 31-51 31 18 37-61 31 18 34-54 27 Portúgal Storsigur Porto Tólfstigaforysta og tveir leikir eftir Með því að skora 3 mörk á 6 mínútum tryggði Porto sér sigur yfir Farense. Það var Fernando Gomes sem gerði mörkin þrjú og Jaime Magalhaes bætti fjórða við Þýskaland Detari enn á ferð Eintracht Frankfurt bikarmeistari Það var Ungverjinn Lajos Det- ari sem gerði eina markið í leiknum pegar Eintracht Frank- furt vann Bochum í úrslitum um þýska bikarinn 1-0. Markið kom á 81. mínútu með þrumuskoti af 18 metra færi sem hafnaði í blá- horninu. Leikurinn var fremur daufur en Bochum sótti mun meira í fyrri hálfleik og var framherji þeirra Uwe Leifeld tvisvar mjög nærri að skora á 11. mínútu en varnar- maðurinn Karl-Heinz Koerbel komst í veg fyrir skotið. Þjálfari Frankfurt hefur líklega sagt eitt og annað við sína menn í hálfleik því þeir sneru við blaðinu í sfðari hálfleik undir forystu Pólverjans Wlozimierz Smolarek og Holger Friz. Þeir uppskáru svo markið rétt fyrir leikslok. Upp og niöur Stuttgart Kickers tryggði sér sæti í 1. deild fyrir löngu síðan en St.Pauli urðu þeim samferða úr 2. deildinni með því að sigra Ulm 1-0 á sunnudaginn. Darmstadt vann Osnabruck 2-1 og leikur við Waldhof Mannheim sem lenti í þriðja neðsta sæti í 1. deild um hvort liðið spilar í 2. deild næsta keppnistímabil. -ste Rainer fursti skipaði Glenn Hoddle og Mark Hateley að koma og spila með Mónakó-liðinu þó leikurinn skipti engu máli. Það sýnir hversu mikla rullu útlendingarnir spila í Frakklandi. ygggSíS^ þegar mínúta var til leiksloka. Porto tryggði sér meistaratitilinn fyrir tveimur vikum en innsiglaði glæsilega forskotið í deildinni og eru nú með 12 stiga forystu á næsta lið sem er Benfica. Benficaliðinu gekk ekki eins vel. Þeir gerðu 1-1 jafntefli við Boavista sem er í fjórða sæti í deildinni. Hvorki Rui Aguas né Mats Magnusson voru með Ben- ficaliðinu vegna meiðsla en markvörðurinn Silvino, sem stóð sig vel gegn PSV Eindhoven í úr- slitum Evrópukeppninnar í síð- ustu viku, var í hörkuformi og bjargaði liði sínu líklega frá tapi. -ste Úrslit Boavista-Benfica...............................1-1 Porto-Farense..................................4-0 Sporting-Chaves................................0-0 Portimonense-Penafil........................0-0 Maritimo-Salgueiros...........................3-0 Covilha-Espinho................................1-1 Setubal-RioAve.................................3-0 Elvas-Braga.......................................0-0 Varzim-Academia..............................0-0 Guimaraes-Belenenses.....................0-1 Staða efstu li&a Porto................36 27 8 1 84-15 62 Benfica.............36 19 12 5 57-20 50 Belenenses......36 17 11 8 48-36 45 Boavista...........38 15 14 7 39-23 44 Sporting............36 15 13 8 51-39 43 Vinningstölurnar 28. maí 1988. Heildarvinningsupphæð: Kr. 4.413.192,- 1. vinningur var kr. 2.208.360,- og skiptist hann á milli 3ja vinningshafa, kr. 736.120,- á mann. 2. vinningur var kr. 662.286,- og skiptist hann á 302 vinningshafa, kr. 2.193,- á mann. 3. vinningur var kr. 1.542.546,- og skiptist á 7.242 vinningshafa, sem fá 213 krónur hver. Sölustaðirnir eru opnir frá mánudegi til laugardags og loka ekki fyrr en 15 mínútum fyrir útdrátt. Þriðjudagur 31. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Milljónir áhverjum laugardegi! Upplýsingasími: 685111

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.