Þjóðviljinn - 31.05.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 31.05.1988, Blaðsíða 11
 DAGBOKj SJONVARP Þriðjudagur 31. maí 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. 19.25 Poppkorn Endursýndur þáttur frá 27. mai. 19.50 Landiö þitt island Endursýndur þáttur frá 21. maí. 20.00 Fréttir Og veður 20.35 Keltar Þriðji þáttur: Heiðin þrenn- ing. 21.30 Rif úr mannsins slðu Um manns- ins tvíkynja eöli. Umræðuþáttur um fornar arfsagnir um tvikynja uppruna mannsins. Leitast er við að sjá hvernig það endurspeglast í listsköpun manna fyrr og síðar. 22.05 Taggart Annar þáttur. Skoskur myndaflokkur í þrem þáttum. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.40 # Leynifundir Bíómynd. 18.20 # Denni dæmalausi Teiknimynd. 18.45 # Buffalo Bill Skemmtiþáttur. 19.19 19.19 20.30 # Aftur til Gulleyjar Framhalds- myndaflokkur 21.25 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður iþróttaþáttur. 22.25 # Hunter Sakamálaþáttur. 23.10 # Saga á síðkvöldi Armchair Thrillers. Framhaldsmynd um dularfull morð sem framin eru í Chelsea í London. 23.35 # Leikfléttur Ung konar hyggur á frama hjá stóru fyrirtæki. Hún kemst þó fljótt að því að konur eru ekki vel séðar dg eftir þvi sem hún kemst ofar í metorð- astiganum eykst andstaðan. 01.10 Dagskrárlok Sjónvarpiö kl. 22.05. Taggart. í kvöld fáum viö aö fylgjast meö hvern- ig Taggart rannsóknarlögreglumanni gengur aö upplýsa morð á ungri konu sem lét lífiö í dularfullum bátsbruna. UTVARP RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Þriðjudagur 31. maí 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jóns- son flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið meö Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagþlað- anna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barnanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttír les þýðíngu sína (6) 9.30 Dagmál Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar 13.05 I dagsins önn - Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- ríkis" eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les(11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Landposturinn - Frá Suðurlandi Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á siðdegi - Sæverud og Svendsen a. Forleikur, Appassionata op. 2 eftir Harald Sæverud. Hljómsveit tónlistarfélagsins „Harmonien" leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveit Gautaborgar leikur; Neeme Jáarvi stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Glugginn - Leikhús. Umsjón: Þorgeir Olafsson. 20.00 Kirkjutónlist Flutt verk eftir pólsku tónskáldin Krzysztof Penderexki og Karol Szymanowski við textann: „Stab- at mater". Trausti Þór Sverrisson kynn- ir. 20.40 Börn og umhverfi (Endurtekinn lokaþáttur Asdísar Skúladóttur frá fimmtudegi). 21.10 Norræn dægurlög 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sigbjörn Hölmebakk Sigurður Gunn- arsson þýddi. Jón Júlíusson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir 22.20 Leikrit: „Þrjár konur" eftir Syl- viu Plath Þýðandi: Hallberg Hall- mundsson. Leikstjóri: Árni Blandon. Leikendur: Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Guðrún Gísladóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. 23.10 Tónlist eftir Györgi Ligeti a. „Lontano" fyrir stóra hljómsveit eftir Gy- örgy Ligeti. Sinfóniuhljómsveit útvarps- ins í Baden-Baden; Ernest Bour stjórn- ar. b. Tríó fyrir fiðlu, horn og píanó. Saschko Gawriloff leikur á fiðlu, Her- mann Baumann á horn og Eckart Besch á píanó. c. Tvöfaldur konsert fyrir flautu, óbó og hljómsveit. Gunilla von Bahr leikur á flautu, Torleif Lánnerholm á óbó og Sinfóníuhljómsveit sænska útvarps- ins: Elgar Howart stjórnar. 24.00 Fréttir 24.10 Samhljómur Umsjón Þórarinn Stefánsson. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.30 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 10.05 Mlðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá 18.00 Kvöldskattur Umsjón: Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi 22.07 Bláar nótur Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram 24.10 Vökudraumar 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLG J AN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi- legt morgunpopp. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aöal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykjavík siðdegis. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttir Bylgjunnar 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 21.00 Þórður Bogason og Jóna de Groot með góða tónlist í Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Byigjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlend dægurlög aö hætti hússins. 19.00 Stjörnutiminn Gullaldartóniist i klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson 21.00 Siðkvöld á Stjörnuni 00.00 Stiörnuvaktin RÖTIN FM 106,8 12.00 Poppmessa f G-dúr E. 13.00 fslendingasögur E. 13.30 Fréttapottur E. 15.30 Kvennalisti E. 16.00 Dagskrá Esperantosambands- ins E. 16.30 Breytt viðhorf. 17.30 Umrót 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót Allskonar tónlist. 19.30 Barnatími Framhaldssaga: Sitji guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula Tónlistarþáttur. 22.00 fslendingasogur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok APÓTEK Rey kjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 27. maí-2. júni er i Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9^22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKJavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í sima 21230. Upplýsingar um iækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspítal- inn: Göngudeildin ooin 20 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt Upplýsingar s. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík....................sími 1 11 66 Kópavogur..................simi 4 12 00 Seltj.nes......................simi 1 84 55 Hafnarfj.......................simi 5 11 66 Garðabær...................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík....................simi 1 11 00 Kópavogur.................sími 1 11 00 Seltj.nes.................... simi 1 11 00 Hafnarfj.......................simi 5 11 00 Garðabær................. simi 5 11 00 SJUKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspftalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeildLandspítalans: 15-16. Feðrat- ími 19 30-20.30. ðldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18 30-19.30. Landakotsspítali: alladaga 15-16 og 19-19.30. Barnadeild Landakotsspít- ala: 16.00-17.00. St.Jósefsspitali Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19- 19.30 Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18.30-19 SjúkrahúsiðAkur- eyri:alladaga15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús Akraness: alladaga 15.30-16 og 19- 19 30SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKI, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf í sáltræöilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingarum ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beiflar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtímum. Siminner91- 28539. Félag eldri borgara Opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. GENGIÐ 27. maí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.............. 43,610 Sterlingspund.................. 81,112 Kanadadollar................... 35,219 Dönskkróna.................... 6,7061 Norskkróna..................... 7,0299 Sænskkróna................... 7,3535 Finnsktmark..................... 10,7932 Franskurfranki................ 7,5695 Belgískurfranki................ 1,2233 Svissn.franki................... 30,5992 Holl.gyllini....................... 22,8014 V.-þýsktmark.................... 25,5246 Itölsklíra........................ 0,03438 Austurr.sch..................... 3,6307 Portúg. escudo................ 0,3130 Spánskur peseti............... 0,3865 Japansktyen................... 0,34962 Irsktpund........................ 68,287 SDR................................ 59,8046 ECU-evr.mynt............... 53,1846 Belgískurfr.fin................. 1,2175 KROSSGATAN Lárétt: 1 slagæð, 4 tegund,6árstið,7rjóði 9 karlmannsnafn, 12 fæðast, 14fugl, 15 planta, 16beiðni, 19 óhljóð,20kássa,21 slitna. Lóðrétt:2ýra,3sæði, 4svin,5sefa, 7skraf- hreifni,8fjallsbrún, 10 karlmannsnafn, 11 gleðjast, 13elskar, 17 gubbi, I8beita. Lausn á siðustu krossgátu Lárótt: 1blys,4glæp, 6eir, 7örvi, 9osir, 12 öndin, 14dúk, 15ari, 16ufsar, 19næla,20 spöl, 21 stækka. Lóðrétt:2lár,3sein,4 grói,5æpi,7öldung,8 vökuls, 10snarpa, 11 reisla, 13dís, 17 fat, 18 ask. Þriðjudagur 31. maí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SfÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.