Þjóðviljinn - 03.06.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.06.1988, Blaðsíða 11
 Sjónvarpið kl. 20.35 Basl er bókaútgáfa. Nýr breskur gamanmynda- flokkur um hjón sem meö semingi og full efasemdar ákveöa aö starfa við sama útgáfufyrirtækið. Föstudagur 3. júní 18.50 Fréttaágrip og taknmálfréttir 19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni- myndaflokkur. Leikraddit: Aðalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 19.25 Poppkorn Umsjón: SteingrímurÓI- afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris- son. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.35 Basl er bókaútgáfa Nýr, breskur gamanmyndaflokkur um hjón sem með semingi og full efasemda ákveða að starfa við sama útgáfufyrirtæki. Þýð- andi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.05 Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Derrick lögregluforingja sem Horst Tappert leikur. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 22.10 Dularfullur dauðdagi Bandarísk bíómynd frá 1986. Leikstjóri Lamont Johnson. Aðalhlutverk John Ritter, Al- fred Woodard og Patti LaBelle. Grunur leikur á að fyrrum hermaður I Víetnam hafi látist af völdum eiturefnanotkunar í stríðinu. Erfitt reynist þó að afla sann- ana enda von á miklum málaferlum ef grunur þessi reynist réttur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 23.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 16.10 # Rooster Lögreglumynd í léttum dúr. Aöalpersónan Rooster er smávax- inn lögreglusálfræðingur en mótleikarl hans sérlega hávaxinn lögregluþjónn. Saman elda þeir grátt silfur en láta þaö þó ekki aftra sér frá samstarfi við aö leysa stremþið íkveikjumál. Aðalhlut- verk: Paul Williams og Pat McCormick. 17.50 Silfurhaukarnir Teiknimynd. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gísli Jón- asson flytur. 7.00 Fréttir 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.8.00og veðurfregnirkl. 8.15. Fréttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Les- ið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir 9.30 Morgunstund barnanna: „Stúart litli“ eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (10). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. 10.00 Fréttir og tilkynningar, 10.10 Veðurfregnir 10.30 Lffið við höfnina Umsjón: Birgir Sveinbjörnsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna- rlkis“ eftir A. J. Cronin Gissur O. Er- lingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir les (14). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa Umsjón: Magnús Einarsson. 15.00 Fréttir 15.03 Eittvað þar... Þáttaröð um sam- timabókmenntir. Sjöundi þáttur: Um þrjú ung Ijóðskáld og rithöfundinn Jam- aica Kincaid frá Vestur-lndium. Umsjón: Freyr Þormóðsson og Kristínu Ómars- dóttur. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist eftir Ignaz Paderewskf a. Fantasie Polonaise op. 19 fyrirpianóog hljómsveit. Felicja Blumenthal leikur með Sinfóníuhljómsveit Lúndúna; Anat- ole Fistoulari stjórnar. b. Barbara Hesse-Bukowska leikur með Póisku út- varpshljómsveitinni; Jan Krenz stjórnar. 18.00 Fréttir 18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Náttúruskoðun 20.00 Kvöldstund barnanna: „Stúart litll“ eftir Elwin B. White Anna Snorra- dóttir les þýðingu sína (10). Endurlekið. 20.15 Tónleikar Lúðrasveitarinnar Svans í Langholtskirkju i apríl 1987 Leikin voru verk eftir Karl O. Runólfs- son, Mendelssohn, Verdi o.fl. Stjórn- andi: Kjartan Óskarsson. 18.15 # Föstudagsbitinn Vandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljóm- listarfólk, kvikmyndaumfjöllun og frétt- um úr poppheiminum. 19.19 19.19 20.30 Ekkjurnar II Spennandi framhalds- myndaflokkur um eiginkonur látinna glæpamanna sem Ijúka ætlunarverki eiginmanna. 5. þáttur af 6. Aðalhlutverk: Ann Mitchell, Maureen O'Farrell, Fiona Hendley og David Calder. 21.25 í sumarskapi Með sjómönnum. Stöð 2, Stjarnan og Hótel (sland standa fyrir skemmiþætti í beinni útsendingu sem fram fer á Hótel (slandi og er send- ur út samtímis í stereó á Stjörnunni. Þátturinn er tileinkaður sjómönnum og meðal gesta á Hótel Islandi verða með- limir i Slysavarnafélagi (slandi en sér- stakur gestur verður Flosi Ólafsson. Kynnar: Jörundur Guömundsson og Saga Jónsdóttir. 22.05 # Af sama meiði Jarðarbúa biður syndaflóð í annað sinn. Fjórir englar bjóðast til að frelsa þá frá þvílíkum harmleik gegn einu skilyrði: Að tveir menn valdir af handahófi færi hvor öðr- -/ ÚTVARP1 21.00 Sumarvaka a. Ljóð og saga Kvæði ort út af íslenskum fornritum. Tí- undi og síðasti þáttur: „Hallfreður vand- ræðaskáld" eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Gils Guðmundsson tók saman. Lesari: Baldvin Halldórsson. b. Einar Kristjánsson og Kristinn Sig- mundsson syngja lög viö Ijóö Davíðs Stefánssonar. Fritz Weisshappel og Jónas Ingimundarson leika á píanó. c. Um nafngiftir Rangæinga 1703-1845 Gfsli Jónsson fyrrum menntaskólakennari flytur erindi. Kynn- ir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatólist 23.05 Tónlist eftir Karol Szymanowski a. Fiðlukonsert númer 1 ópus 35. Kon- stanty Kulka leikur með Sinfóníuhljóm- sveit pólska útvarpsins; Jerzy Mak- symiuk stjórnar. b. „Sinfónia Concert- ante" fyrir píanó og hljómsveit, ópus 60. Piotr Palenczny leikur með Sinfóníu- hljómsveit pólska útvarpsins; Jerzy Semkow stjórnar. 24.00 Fréttir 24.10 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.00. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðari dagblaðanna að loknu fréttayfir- liti kl. 8.30. Fréttir á ensku að loknu frétt- ayfirliti kl. 7.30. 9.03 Viðbit Þrastar Emilssonar. 10.05 Miðmorgunssyrpa Kristínar Bjargar Þorsteinsdóttur. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá 18.00 Kvöldskattur Gunnars Salvars- sonar. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tekið á rás Lýst leik Akurnesinga og Valsmanna í 1. deild karla í knatt- spymu sem háður er á Skipaskaga, 100. viðureign þessara liða. 22.07 Snúningur Valgeir Skagfjörð ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar frettir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. um fórnir. Myndin er forvitnilegt aftur- hvarf til hinna „himnesku" gaman- mynda er voru og hétu á fjóröa og fimmta áratugnum. Aðalhlutverk John Travolta, Olivia Newton-John, Char- les Durning og Oliver Reed. 23.30 # Sögur frá Manhattan Tom segir sjálfstæðar sögur en það sem tengir þær saman er yfirfrakki sem er í eigu eins eiganda til annars. Fyrsti eigandinn er leikari en á eftir honum koma brúð- gumi, hljómsveitarstjóri, umrenningur, glæpamaður og bóndi. Þessar sögur eru sorglegar, gamansamar og tregab- landnar. Stjörnufans leikara túlkar hlu- tverkin í sögunum frá Manhattan. Aðal- hlutverk: Rita Hayworth, Charles Boyer, Ginger Rogers, Henry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanc- haster, Edward G. Robinson ofl. 01.25 # Sherlock hinn ungi Myndin fjall- ar um fyrstu kynni Sherlock Holmes og vinar hans, Dr. Watson og fyrsta sakam- álið af mörgum sem þeir félagar glímdu við. Aðalhlutverk: Nicholas Rowe, Alan Cox, Shopie Ward og Anthony Higgins. 03.10 Dagskrárlok BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgun- bylgjan. Fréttir k. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressileg morguntónlist. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar Aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppið allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 18.00 Kvöldfrétttími Bylgjunnar 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þín. 22.00 Haraldur Gfslason á næturvakt. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgelr Ástvaldsson 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jónsson. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Tónlist. 14.00 Stjörnufréttir 16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son með tónlist, spjall og fleira. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tónar Innlendar dægur- flugur. Umsjón: Þorgeir Ástvaldsson. 19.00 Stjörnutíminn Gullaldartónlist flutt af meisturum. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir 21.00 „f sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel Island. Bein útsendina Stjörn- unnar og Stöðvar 2, frá Hótel (slandi á skemmtiþættinum „( sumarskapi" þar sem Jörundur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum. Þátturinn er sendur út bæði á Stöð 2 og Stjörn- unni. Þessi þáttur er helgaður Sjómann- adeginum. 22.00 Næturvaktin 03.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 12.00 Þungarokk E 12.30 Dagskrá Esperantosambands- ins E 13.30 Frá vímu til veruleika E. 14.00 Kvennaútvarp E 15.00 Elds er þörf E 16.00 Við og umhverfið E. 16.30 Samtökin ’78. E 17.30 Umrót 18.00 Hvað er a seyði? Kynnt dagskrá næstu viku á Útvarpi Rót. Léttur bland- aður þáttur. 19.00 Tónafljót 19.30 Barnatími 20.00 Fés. Unglingaþáttur 21.00 Uppáhaldslögin Hinir og þessir spila uppáhaldsplöturnar sínar. 23.00 Rótardraugar 23.15 Næturvakt Dagskrá óákveðin. DAGBOKi AÞÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 3.-9. júní er I Laugavegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10frídaga). Síðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð Reyxjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiönir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gef nar í símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin ooin 20 og 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna simi 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Aku reyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík. Garðabær Slökkviliðo Reykjavík... Kópavogur. Seltj.nes... Hafnarfj.... .sími 1 11 66 .sími 4 12 00 .sími 1 84 55 .sími 5 11 66 .sími ílar: 5 11 66 .sími 1 1 1 00 .sími 1 11 00 sími 1 11 00 ..sími 5 11 00 sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og ettir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feörat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00. St. Jósef sspítali Hafnarlirði: alla daga 15-16 og 19- 19 30 Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18 30-19 Sjúkrahúsið Akur- eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30.Sjúkrahús Akraness:alladaga 15 30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavik: 15-16 og 19.30-20. YNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími:622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opiðvirkadagalrákl. 10- 14. Simi 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20- 22, simi 21500, símsvari. Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum. s. 21500, simsvari. Upplýsingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga- og ráögjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Síminn er 91 - 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, timmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260 alla virka daga f rá kl. 1 -5. GENGIÐ 2. júní 1988 kl. 9.15. Bandaríkjadollar. Sterlingspund... Kanadadollar.... Dönsk króna..... Norskkróna...... Sænskkróna...... Finnsktmark..... Franskurfranki... Belgískurfranki... Svissn.franki... Holl. gyllini... V.-þýsktmark.... (tölsk líra..... Austurr. sch.... Portúg.escudo... Spánskurpeseti.. Japansktyen..... Irsktpund....... SDR............. ECU-evr.mynt.. Belgískurfr.fin .... Sala 44,080 80,100 35,757 6,6991 7,0152 7,3138 10,7394 7,5415 1,2202 30,5687 22,7480 . 25,5166 0,03424 3,6290 0,3127 0,3859 0,35006 68,247 59,9091 52,9996 1,2145 KROSSGATAN Lárétt: 1 vond 4 þræði 6leiði7hækkuðu9 íláts 12 skarð 14 róti 15 ástkær 16 seðji 19 blað 2fyrirhöfn21 úthluta Lóðrétt: 2 þreyta 3japl 4hopuðu5stilltur7 hrak8horfum 10skot 11 hræðslu 13 eðli 17 vafi 18 tæki Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 þvöl4vofa6 úða 7 hakk 9 skir 12 valin 14snæ 15 úlf 16 negli 19noti 20ónáð21 iðjan Lóðrétt:2vía3lúka4 vasi5frí7hyskni8 kvænti 10knúinn 11 ráfaði 13 lög 17eið 18 lóa Föstudagur 3. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.