Þjóðviljinn - 03.06.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.06.1988, Blaðsíða 15
í IÞROTTIR Um helgina 3. -6. júní Fatlaðir i Digranesi fer fram um helgina Noröurlandamót fatlaðra í Boccia. Keppendur er 50 frá Norðurlöndun- um og er keppt bæði í einstaklings- og sveitakeppni. Keppni hefst laugar- daa og sunnudag kl. 10.00. Á Selfossi fara fram Norrænir leikar þroskaheftra og eru keppendur um 170 talsins. Laugardag kl.10.00 verður mótssetning og keppt í frjáls- um en i boccia kl. 16.00. Sunnudag kl.09.00 hefst keppni í innanhúss- hokký og kl. 13.30 verður sund á dag- skrá. Golf Golfklúbbur Selfoss verður með Opna Selfossmótið á laugardaginn. Sund Laugardag og sunnudag fer fram á Akureyri Sundmeistaramót Akureyr- ar. Sömu daga verður haldið á ísafirði Gíslamótið í sundi. Tennis Frá föstudegi fram á sunnudag fer fram í Kópavogi seinni hluti NIKE- Dunlop mótsins og keppa fullorðnir í þetta sinn en unglingarnir léku um síðustu helgi. Frjálsar Á laugardag fer fram í Vík vormót USVS. Vöisungar voru óheppnir að skora ekki gegn KR-ingum. Hér skýtur Stefán Viðarsson framhjá Þorsteini Guðjónssyni en Gylfi Dalmann Aðalsteinsson fylgist með. 1. deild Lánsamir Vesturbæingar Pétur skoraði úr tveimur vítum og varsíðan rekinn afvelli í slökum leik Fótbolti Föstudagur 1.d. kl.20.00 ÍA-Valur 1.d. kl.20.00 KA-ÍBK 1. d.kvenna kl.20.00 Fram-KA 2. d. kl.20.00 UBK-Selfoss 2.d. kl.20.00 Víðir-FH 2. d. kvenna kl.20.00 KS-FH 3. d. kl.20.00 Reynir S.-Grótta 3. d. kl.20.00 Einherji-Sindri 4. d. kl.20.00 Ármann-Hvatberar Laugardagur 1.d. kl.14.00 Leiftur-Þór A. I.d.kvenna kl.17.00 ÍBÍ-ÍA 1. d.kvenna kl. 14.00 Stjarnan-ÍBK 2. d. kl.14.00 KS-ÍR 2.d. kl. 14.00 (BV-Tindastóll 2. d.kvenna kl. 14.00 Þór A.-FH 3. d. kl.17.00 ÍK-Njarðvík 3.d. kl.14.00 Grindavík-Stjarnan 3.d. kl. 14.00 Víkverji-Leiknir 3.d. kl. 14.00 Magni-Dalvík 3.d. kl.14.00 Huginn-Hvöt 3. d. kl.14.00 Þróttur N.-Reynir Á. 4. d. kl. 14.00 Ægir-Árvakur 4.d. kl.14.00 Snæfell-Skotfélagið 4.d. kl. 14.00 Skallagrfmur-Fyrirtak 4.d. kl. 14.00 Hafnir-Hveragerði 4.d. kl.17.00 Léttir-Vfkingur Ól. 4.d. kl.14.00 Bíldudalur-Geislinn 4.d. kl. 14.00 Höfrungur-BÍ 4.d. kl.14.00 Efling-Æskan 4.d. kl.14.00 Vaskur-UMSE b 4.d. kl. 14.00 íþr.Neisti-HSÞ b 4.d. kl. 14.00 KSH-Valur Reyðarf. 4.d. kl. 14.00 Leiknir F.-Höttur 4.d. kl. 14.00 Neisti Djú-Austri Eski Sunnudagur 1.d. kl.20.00 Fram-Víkingur 1. d.kvenna kl. 14.00 Valur-KA 4.d. Augnablik-Haukar Mánudaaur 2. d. kl.20.00 Þróttur-Fylkir Boston Celtics laut enn í lægra haldi fyrir Detroit Pistons í fimmta leik liðanna í fyrrinótt og þurfa þeir síðarnefndu því aðeins einn sigur í viðbót til að komast í úrslit. Staðan er nú 3-2 Detroit í vil en spilaðir eru í mesta lagi 7 leikir. Það var enginn meistarabragur yfir Reykjavíkurmeisturum KR gegn Völsungi á grasflötinni í Frostaskjólinu í gærkveldi. Leikur þeirra var afleitur lengst af en Húsvíkingar misstu allt nið- ur um sig í lok leiksins og KR- ingar unnu með þremur mörkum gegn engu. Enda þótt skilyrði til knatt- spyrnu væru hin bestu var leikur- inn frekar leiðinlegur á að horfa. Völsungar voru ívið betri ef eitthvað er en lítið var um góð marktækifæri í fyrri hálfleik. Helstu færin voru þegar vörn Frakkar sem urðu ólympíum- eistarar í fótbolta fyrir fjórum árum verða ekki í Seúl til að verja titil sinn í haust. Þeir urðu neðstir í C-riðli undankeppninnar og unnu aðeins einn leik af átta mögulegum. Silfur- og brons- þjóðirnar Brasilía og Júgóslavía eru hins vegar í hópi þeirra 16 þjóða sem bítast um ólympíu- gullið og verða báðar þjóðirnar Larry Bird var stigahæstur Boston-manna með 27 stig en Isah Thomas Detroit með 35 og þar af 4 síðustu stigin í leiknum. Boston hefur spilað til úrslita síð- ustu fjögur. -ste KR-inga gerði mistök og máttu Vesturbæingar þakka fyrir að halda hreinu. Síðari hálfleikur byrjaði enn verr en sá fyrri. Allt stefndi í markalaust jafntefli og voru áhorfendur síður en svo ánægðir með leikinn. Á 19. mínútu fékk Pétur mjög gott marktækifæri er hann komst skyndilega inn fyrir vörnina. Hann tók sér góðan tíma en skaut samt í markstöng- ina og skapaðist þá mikil hætta fyrir framan mark Völsunga en þeim tókst að bjarga naumlega. KR-ingar náðu síðan að skora að teljast nokkuð sigurstrang- legar. Auk Júgóslava unnu Svíar og Sovétmenn sína riðla með mest- um yfirburðum, en öll sigruðu þau í sex leikjum af átta í riðlak- eppninni. Sovétmenn sjá nú fram á mannamissi vegna Evrópuk- eppninnar en tveir lykilmenn í ól- ympíuliðinu, þeir Igor Dobrovol- ski og Alexander Mikhailic- henko, eru einnig í Evrópuliði þeirra. Þeir eru engu að síður lög- legir leikmenn í Seúl, vegna þess að þeir hafa ekki leikið í heimsmeistarakeppni, en so- véska knattspyrnusambandið leyfir þeim ekki að leika á báðum vígstöðum. ítalir hljóta að teljast nokkuð sigurstranglegir og það vita þeir sem sáu þá hér á Laugardalsvelli á sunnudag. Árangur þeirra í riðlakeppninni er framúrskar- andi góður en þar töpuðu þeir ekki leik og fengu aðeins á sig eitt mark. Þá verða V-Þjóðverjar ef- laust sterkir en þeir unnu Á-riðil naumlega með því að vinna Rúm- eníu 3-0 í síðasta leik riðilsins á þriðjudag. Danir, sem hlutu að- eins einu stigi minna en V- Þýskaland og voru með miklu sitt fyrsta mark um miðjan hálf- leikinn. Rúnar ætlaði að leika á Theodor en féll þá kylliflatur. Óli Ólsen línuvörður var í góðri að- stöðu til að sjá hvað gerðist og flaggaði og Sveinn Sveinsson dæmdi vítaspyrnu. Pétur Péturs- son skoraði örugglega úr vítinu þrátt fyrir að Þorfinnur henti sér í rétt horn. Annað mark Vesturbæjarliðs- ins kom á 30. mínútu eftir klaufa- leg mistök Þorfinns markvarðar. Hann misreiknaði illilega langa sendingu KR-inga og fór í skógarferð út úr vítateignum. í betra markahlutfall verða að sitja heima í haust. Árangur Kínverja í Asíuriðlin- um er athyglisverður. Þeir skoruðu 45 mörk í undankeppn- inni, þar af 20 gegn nágrönnum sínum í Himalaja, Nepal. Frá S-Ameríku fer Argentína ásamt Brasilíu og frá N-Ameríku verða það Mexíkó og Bandaríkin sem keppa í Seúl. Önnur lið sem tryggt hafa sér farseðilinn til Kór- eu eru írak, Nígería, Túnis, Zambía og Ástralía, og S-Kórea keppir einnig sem gestgjafi. Fótboltinn var mjög vinsæl keppnisgrein í Los Angeles fyrir fjórum árum og verður það sennilega einnig nú. Eins og áður sagði urðu Frakkar ólympíumei- starar en þeir eru einnig núver- andi Evrópumeistarar. Þær þjóð- ir sem möguleika eiga á að endur- taka afrek Frakka frá 1984 eru Sovétríkin, Ítalía og V-Þýskaland en þær leika einnig í úrsitum Evr- ópukeppninnar í V-Þýskalandi. Það er því betra að bíða með frekari sleggjudóma þar til eftir Evrópukeppnina, en henni lýkur 25. júní. -þóm stað þess að losa sig við boltann færði hann Birni Rafnssyni hann sem átti ekki í vandræðum með að skora í autt markið. Nú voru Völsungar alveg búnir að gefa upp alla von og höfðu KR-ingar leikinn alveg í hendi sér. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka fiskaði Rúnar annað víti er hann reyndi að senda á Björn en boltinn fór í hönd Sveins Freyssonar. Pétur skaut nú í hitt hornið, Þorfinnur fór aft- ur í rétt horn en boltinn lá í net- inu. Pétur var svo enn í sviðsljós- inu er hann sló til Theodors á síð- ustu mínútunni. Fyrir vikið fékk hann að sjá rauða spjaldið og er furðulegt að svona leikreyndur maður skuli gera sig sekan um jafn fáranleg mistök. -þóm KR-völlurinn að Frostaskjóli 2. júnl 1988 KR-VSIsungur 3-0 (O-O) 69. Pétur Pótursson.......... 1-0 75. Björn Rafnsson.............2-0 85. Pótur Pétursson............3-0 Llð KR: Stefán Arnarson, Rúnar Kristins- son, Gylfi Aðalsteinsson, Þorsteinn Guð- jónsson, Willum Þór Þórsson, Jósteinn Einarsson, Björn Rafnsson, GunnarOdds- son, Pétur Pétursson, Sæbjörn Guð- mundsson, Þorsteinn Halldórsson (Ágúst Már Jónsson 51.). Llð Völsungs: Þorfinnur Hjaltason, Helgi Helgason, Theodor Jóhannsson, Skarp- héðinn Ivarsson, Björn Olgeirsson, Sveinn Freysson, Snævar Hreinsson, Guðmund- ur Guðmundsson, Aðalsteinn Aðalsteins- son, Jónas Hallgrímsson (Kristján Olgeirs- son 78.), Stefán Viðarsson. Gult spjald: Þorsteinn Guðjónsson KR. Rautt spjald: Pétur Pétursson KR. Oómari: Sveinn Sveinsson. Ogþetta lika.. Valsmenn vígja Á sunnudaginn verður tekið í notkun nýtt 22.000 fermetra æfinga- og keppnissvæði Valsmanna og geta með tilkomu þess þrír kappleikir farið fram í einu. Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson fyrrverandi formaður KFUM vígir svæðið með bæn og hefst vígsluathöfnin klukkan 13.45. en að henni lokinni fer fram leikur Vals og KA í 1. deild kvenna. NBA-karfa Vantar einn sigur hjá Detroit Úrslitgeta ráðist á heimavelli Detroit Fótbolti Hverjir verða arftakar Frakka? Ljóst er hvaðaló þjóðir keppa á ólympíuleikunum í Seúl Föstudagur 3. júnf 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.