Þjóðviljinn - 29.06.1988, Blaðsíða 11
Miðvikudagur
29. júní
18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Töfraglugginn - Endursýning
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veöur
20.35 Nýjasta tækni og vísindi Umsjón-
armaöur Siguröur H. Richter
21.00 Blaðakóngurinn (Inside Story).
Breskur framhaldsþáttur í sex þáttum.
Þriðji þáttur. Leikstjori Moira Armstrong.
Aðalhlutverk Roy Marsden og Fra-
ncesca Annis. Þýðandi Jón O. Edwald.
21.55 Ungir íslendingar I þættinum er
fjallað um ungt fólk, störf þess og áhug-
amál. Umsjón: Ásgrímur Sverrisson.
Þátturinn var áöur á dagskrá 16. ágúst
1987,
23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.30 # Sæmdarorða Purple Hearts.
Ástir takast með hjúkrunarkonu og
lækni sem starfa í nánd við vígvelli Ví-
etnamsstríðsins. Aðalhlutverk Ken
Wahl og Cheryl Ladd.
18.20 # Köngulóarmaðurinn Spider-
man. Teiknimynd.
18.45 # Kata og Allí Gamanmyndaflokk-
ur um tvær fráskildar konur og einstæð-
ar mæður í New York sem sameina
heimili sín og deila með sér sorgum og
gleði. Aðalhlutverk: Susan Saint James
og Jane Curtin.
19.19 19.19
20.30 Pilsaþytur Spennumyndaflokkur.
Claire er ung og falleg stúlka sem vinnur
fyrir sér sem einkaspæjari í New York
og hikar ekki við að leggja líf sitt i hættu
fyrir viðskiptavinina. Aðalhlutverk:
Margaret Colin.
21.20 # Mannslíkaminn Living Body
Vandaðir fræðsluþættir með einstakri
smásjármyndatöku af líkama manns-
ins.
21.45 # Á heimsenda Last Place on
Earth Framhaldsþáttaröð í 7 hlutum. 4.
SJÓNVARPi
_________/
Á stöð 2, kl. 22.50 gefur að líta helstu einkertni sumartískunnar í ár en
það ku vera stuttu pilsin og stuttbuxurnar, þannig að neðri hluti líkam-
ans kemur til með að fá að njóta sín. Klæðnaður þessi verður sýndur í
ýmsum „útgáfum". Þá verða og sýndir skartgripir frá Manfredi og
tískuhönnuðurinn Karl Lagerfeld, tekinn tali. - Þýðandi og þulur er
Anna Kristín Bjarnadóttir.
- mhg
hluti. Landkönnuðimir Amundsen og
Scott vildu báðir verða fyrstir til þess að
komast á suðurpólinn. Aðalhlutverk:
Martin Shaw, Sverre Anker Ousdal,
Susan Woolridge og Max Von Sydow.
22.40 # Leyndardómar og ráðgátur
Secrets and Mysteries. Dularfullir, ótrú-
legir og óskiljanlegir hlutir eru viðfangs-
efni þessara þátta. Kynnir er Edward
Mulhare.
23.05 # Tíska Helstu einkenni sumartísk-
unnar í ár eru stuttu pilsin og stuttbux-
urnar. I þættinum sjáum við margar út-
gáfur af þessum klæðnaði, einnig verða
sýndir skartgripir frá Manfredi og tekið
viðtal við tískuhönnuðina Karl Lager-
feld. Þýðandi og þulur: Anna Kristín
Bjarnadóttir.
23.35 # Tom Horn Sannsögurlegur
vestri um Tom Horn sem tók að sér það
verkefni að verja nautgripabændur í
Wyoming fyrir þjófum en Tom sýndi of
mikla hörku og íbúar snerust gegn hon-
um. Aðalhlutverk: Steve MxQueen,
Linda Evans og Richard Fawrnsworth.
Ekki við hæfi barna.
02.10 Dagskrárlok
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsáriö
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna
9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
Umsjón: Haraldur Bjarnason í Nes-
kaupstað. (Einnig útvarpað um kvöldið
kl. 21.00).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Fjögur skáld 19. aldar Fjórði og
lokaþáttur: Matthías Jochumsson. Um-
sjón: Ingibjörg Þ. Stéþhensen. Lesari
með henni: Arnar Jónsson.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn Umsjón: Álfhildur
Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig-
urðardóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna-
rikis“ eftir A.J. Cronin Gissur Ó. Er-
lingsson þýddi. Finnborg örnólfsdóttir
les (31).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur
14.35 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja.
15.00 Fréttir.
15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Hafl-
iðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar-
degi).
16.00 Fréftir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið Létt grin og gaman.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi
18.00 Fréttir
18.03 Neytendatorgið Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. Tónlist. Tiikynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.00 Tilkynningar.
19.35 Glugginn Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir.
20.00 Morgunstund barnanna Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Nútfmatónllst Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir verk samtímatónskálda.
21.00 Landpósturinn - Frá Austurlandi.
21.30 Vestan af fjörðum Þáttur í umsjá
Péturs Bjarnasonar um ferðamál og
fleira. (Frá Isafirði).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Ertu að ganga af göflunum, '68?
23.10 Djassþáttur Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
ÚTVARP
RÁS 2
FM 90,1
7.30 Morgunútvarpið Dægurmála-
útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30
og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl.
8.15. Leiöarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla neð Gunnari Sal-
varssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 íþróttarásin Fylgst með leikjum í 1.
deild (slandsmótsins í knattspyrnu,
leikjum Völsungs og Víkings, KA og lA
og Fram og Leifturs.
22.07 Af fingrum fram - Pétur Grétars-
son.
23.00 Eftir minu höfði Gesaplötusnúður
lætur gamminn geisa og rifjar upp
gamla daga með hjálp gömlu platnanna
sinna. Umsjón: Pétur Grétarsson.
00.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00
og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og
flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gíslason og morgun-
bylgjan. Haraldur spilar hressilega
morguntónlist spjallar við gesti og lítur í
blöðin. Fréttir kl. 7 .00, 8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressi-
legt morgunpopp með meiru. Flóamark-
aður kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal-
fréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppið
allsráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 ÁsgeirTómasson-ídag-íkvöld.
Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar
18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þín.
21.00 Michaei Jackson - í hnotskurn 3.
hluti. Lokaþáttur um mestu poppstjörnu
samtímans. Pétur Steinn rekur sögu
goðsins.
22.00 Þórður Bogason með góða tónlist
á Bylgjukvöldi. .
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar -
Bjarni Ólafur Guðmundsson.
STJARNAN
FM 102.2
7.00 Bjarni Dagur Jónsson Lifleg og
þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar
upplýsingar auk frétta og viðtala um
málefni líðandi stundar.
8.00 Stjörnufréttir
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson Seinni
hluti morgunvaktar
10.00 Stjörnufréttir
12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson
veltir upp fréttnæmu efni, innlendu sem
erlendu (takt við gæða tónlist.
13.00 Jón Axel Ólafsson leikur af fingr-
um fram með hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 Stjörnufréttir
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son með blöndu af tónlist, spjalli, frétt-
um og mannlegum þáttum tilverunnar.
18.00 Stjörnufréttir
18.00 islenskir tónar Innlend dægurlög
19.00 Stjörnutíminn Öll upþáhaldslögin
leikih í eina klukkustund.
20.00 Síðkvöld á Stjömunni Gæða tón-
list leikin fram eftir kvöldi.
00.00 Stjörnuvaktin
RÓTIN
FM 106,8
8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem
tekur á væntanlegu umræðuefni dags-
ins.
9.00 Barnatfmi Framhaldssaga. Sæng-
inni yfir minni, eftir Guðrúnu Helgadótt-
ur. Hallveig Jónsdóttir les.
9.30 Lifshlaup Brynjólfs Bjarnasonar
Viðtal Einars Ólafssonar rithöfundar við
Brynjólf Bjarnason fyrrverandi ráðherra.
2. þáttur. E.
10.30 í Miðnesheiði Umsjón: Samtök
herstöðvaandstæðinga. E.
11.30 Nýi timinn Umsjón: Bahá'í samfé-
lagið á (slandi. E.
12.00 Tónafljót Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 íslendingasögur
13.30 Dagskrá esperantosambands-
ins. E
14.00 Skráargatið Mjög fjölbreyttur þátt-
ur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist
og allskonar athyglisverðum og
skemmtilegum talsmálsinnskotum.
Sniðinn fyrir þá sem hlusta á útvarp
jafnhliða störfum sínum.
17.00 Poppmessa f G-dúr Tónlistarþátt-
ur í umsjá Jens Guð.E.
18.00 Elds er þörf Umsjón: Vinstrisósíal-
istar.
19.00 Umrót
19.30 Barnatfmi Framhaldssagan.
Sænginni yfir minni, eftir Guðrúnu
Helgadóttur. Hallveig Jónsdóttir les.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung-
linga. Opið til umsókna.
20.30 Frá vfmu til veruleika Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin.
21.00 GamaltoggottÞáttursemeinkum
er ætlað að höfða til eldra fólks.
22.00 islendingasögur
22.30 Alþýðubandalagið
23.00 Rótardraugar
23.15 Kvöldtónar
24.00 Dagskrárlok
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykiavik. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
24.-30. júní er í Háaleitis Apóteki og
Vesturbæjar Apóteki.
Fyrrnef nda apótekið eropiðumhelg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð Reyxjavíkur alla virka
daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiönir, simaráðleggingar og tima-
pantanir í síma 21230. Upplýsingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru getnar i
simsvara 18885.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspítal-
inn: Göngudeildin ooin 20 og 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 681200.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna simi 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavfk: Dagvakt. Upplýsingar s.
3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes sími 1 84 55
Hafnarfj sími 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur simi 1 11 00
Selti.nes sími 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspítalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta-
J
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat-
imi 19 30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala: virka
daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstig: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspftali: alla daga 15-16 og
19-19.30. Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16 00-17.00. St. Jósefsspitali
Haf narf irði: alla daga 15-16 og 19-
19.30 Kleppsspítalinn:alladaga 15-
16og 18.30-19. Sjúkrahúsið Akur-
eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19.30.Sjúkrahús
Akraness: alla daga 15.30-16 og 19-
19.30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjóf i sálfræðilegum efnum. Simi
687075.
MS-félagið
Alandi 13.0piðvirkadagafrákl. 10-
14. Simi 688800.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl.20-
22, sími 21500, símsvari Sjálfshjálp-
arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir
sifjaspellum, s. 21500, simsvari.
Upplýsingarum
ónæmistæringu
Upplýsingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i síma 622280, milliliðalaust
sambandviðlækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eðaoröiðfyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar-
síma Samtakanna '78 félags lesbía og
homma á Islandi á mánudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 21 -23. Sím-
svari áöðrumtimum. Siminn er91-
28539.
Félageldri borgara
Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl. 14.00.
Bilanavakt raf magns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
s. 686230.
Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi
21260allavirkadagafrákl. 1-5.
GENGIÐ
28. júní
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar 45,430
Sterlingspund 78,303
Kanadadollar 37,668
Dönsk króna 6,6452
Norskkróna 6,9449
Sænskkróna 7,3156
Finnsktmark 10,6170
Franskurfranki 7,4813
Belgískurfranki 1,2046
Svissn. franki 30,4899
Holl.gyllini 22,3848
V.-þýsktmark 25,2361
Ítölsklíra .. 0,03399
Austurr. sch 3,5856
Portúg. escudo 0,3092
Spánskurpeseti 0,3814
Japansktyen 0,34905
Irsktpund 67,804
SDR 60,1157
ECU-evr.mynt 52,3399
Belgískurfr.fin 1,1973
KROSSGATAN
Lárétt: 1 mann4hljóð
6málmur7bundið9
góð12kaldur14 gerast
15beita16hlýjuna19
grafi 20 fljótinu 21 þátt-
takendur
Lóðrétt:2ellegar3
megna 4 þrjósku 5 vex
7uþpeldi8sviþta10
nábúall áhaldið13
stilli 17 hjálp 18gras
Lausn ásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1 örva4rögg6
frí 7 basl 9 skær 12 kap-
al14aur15álm16
uppar19góma20
gagn 21 argir
Lóðrétt:2róa3afla4
rísa5glæ7bjarga8
skruma10klárar11
róminn13píp17par18
agi
Miðvikudagur 29. júní 1988 ÞJÓÐVILJINN - SIÐA 11