Þjóðviljinn - 01.07.1988, Blaðsíða 11
SJÓNVARPf—
jO.
18.50 Frénaágrip og táknmálsfréttir
19.00 Sindbað sæfari Þýskur teikni-
myndaflokkur. Leikraddir: Aöalsteinn
Bergdal og Sigrún Waage. Þýðandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
19.25 Poppkorn Umsjón Steingrímur Ól-
afsson. Samsetning Ásgrímur Sverris-
son.
19.50 Dagskrárkynning
20.00 Fréttir og veður
20.35 Basl er bókaútgáfa (Executive
Stress). Breskur gamanmyndaflokkur
um hjón sem starfa viö sama útgáfufyr-
irtæki. Aðalhlutverk Penelope Keith og
Geoffrey Palmer. Þýöandi Ýrr Bertels-
dóttir.
21.00 Pilsaþytur (fvle and Mom). Banda-
rískur myndaflokkur af léttara taginu um
mæðgur sem reka einkaspæjarafyrir-
tæki í félagi viö þriöja mann. Aðalhlut-
verk Kate Morgan og Zena Hunnicutt.
Þýöandi Kristrún Þórðardóttir.
21.50 Við landamærin (Borderline).
Bandarísk bíómynd frá árinu 1980. Leik-
stjóri Jerrold Freedman. Aðalhiutverk
Charles Bronson og Bruno Kirby. Land-
amæravöröur viö landamæri Mexíkó og
Bandaríkjanna kemst á snoöir um glæp-
ahring sem svífst einskis við aö koma
ólöglegum innflytjendum yfir til Banda-
rikjanna. Þýöandi Steinar V. Árnason.
23.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.20 Dísa Dísa er andi i flösku sem tók
upp sambúö við geimfara og var ákaf-
lega vinsæl í samnefndum sjónvarps-
þáttum. Hér hittum við Dísu og fjöl-
skyldu hennar 15 árum síðar. Aðalhlut-
verk: Barbara Eden og Wayne Rogers.
Þýðandi Björn Baldursson. Columbia
1985. Sýningartími 90 min.
17.50 Silfurhaukarnir Teiknimynd. Þýö-
andi Bolli Gíslason. Lorimar.
18.15 Föstudagsbitinn Vandaöur tónlist-
arþáttur meö viðtölum við hljómlistar-
samtök, kvikmyndafjöllun og fréttum úr
poppheiminum. Þýöandi: Ragnar Hólm
Ragnarsson.
RÁS 1
FM, 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns-
son flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 í Morgunsárið meö Ingveldi Ólafs-
dóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Morgunstund barnanna
9.20 Morgunleikfimi
9.30 Úr sögu siðfræðinnar Vilhjálmur
Árnason flytur fyrsta erindi sitt af sex:
Sókrates og Platón. (Endurtekiö frá
þriðjudagskvöldi).
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Lífið við höfnina Umsjón: Birgir
Svei ibjörnsson. (Frá Akureyri)
11.00 Frétir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur Umsjón: Ásgeir Guö-
jónsson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himna-
rikis“ eftir A.J. Cronin.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Föstudagssyrpa
15.00 Fréttir.
15.03 Land og landnytjar Umsjón: Finn-
bogi Hermannsson. (Frá Isafirði)
(Endurtekinn þáttur frá lauqardaqs-
kvöldi).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnautvarpið Barnaútvarpiö talar
við unga byggingamenn. 5. lestur sög-
unnar „Mamma á mig“. Umsjón: Kristín
Helgadóttir og Sigurlaug Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi
18.00 Fréttir.
18.03 Hringtorgið Sigurður Helgason og
Óli H. Þórðarson sjá um umferðarþátt.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Náttúruskoðun.
20.00 Morgunstund barnanna Umsjón:
Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni)
20.15 Tónleikar
21.00 Sumarvaka a. „Lyftist signuð sól-
in“ Sigurður Óskar Pálsson les Ijóð eftir
Jóhann E. Magnússon og frásögn um
hann eftir Braga Björnsson frá Surts-
stöðum. b. Elín Sigurvinsdóttir syngur
lög eftir Sigfús Halldórsson. Höfundur
leikur á pfanó. c. Austurstræti: Laga-
flokkur eftir Sigfús Halldórsson við Ijóð
Tómasar Guðmundssonar. Friðbjörn G.
Jónsson syngur meö blönduðum kór
undir stjórn Guðna Þ. Guðmundssonar.
Sigfús Halldórsson leikur á píanó. d.
Minningar Önnu Borg Edda V. Guð-
mundsdóttir les þriöja lestur þýðingar
Árna Guðnasonar. Kynnir: Helga Þ.
Stephensen.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
Stöð 2 sýnir gamanmyndina
„Ljúft frelsi“ kl. 21.55. Prófess-
orinn Michael hefur skrifað met-
sölubók um frelsisstríð Banda-
ríkjamanna gegn Bretum. Hon-
um bregður heldur betur í brún
þegar flokkur kvikmyndagerðar-
fólks stormar til heimkynna hans
og vill fara að gera kvikmynd eftir
19.19 19:19 Fréttir og fréttaskýringa-
þáttur ásamt umfjöllun, um þau málefni
sem ofariega eru á baugi.
20.50 Alfred Hitchock Nýjar, stuttar sak-
amálamyndir sem gerðar eru í anda
þessa meistara hrollvekjunnar. Þýðandi
Pálmi Jóhannesson.
21.00 f sumarskapi. Með íþrrótta-
mönnum. Stöð 2. Stjarnan og Hótel Is-
land standa fyrir skemmtiþætti í beinni
útsendingu sem útvarpað verður sam-
tímis í stereó á Stjörnunni. Kynnar: Jör-
undur Guömundsson og Saga Jóns-
dóttir.
21.00 Ljúfa frelsi Prófessor Michael er illa
brugðið þegar hópur kvikmyndagerðar-
fólks flykkist til heimabæjar hans með
það fyrir augum að gera kvikmynd eftir
metsölubók hans um frelsisstríð Banda-
ríkjanna gegn Bretum. Hispurslaus
gamanmynd. Aðalhlutverk: Alan Alda,
Michael Caine, Michele Pfeffer og Bob
Hoskins Framleiðándi Martin Bergman.
— ÚTVARP
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vísna- og þjóðlagatónlist.
23.10 Tónlistarmaður vikunnar - Pétur
Grétarsson slagverksleikari. Umsjón:
Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn
Samhljómsþáttur frá desember).
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlist á miðnætti
01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS 2
FM 90,1
01.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagðar fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið
9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak-
ureyri)
10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al-
bertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín
Björg Þorsteinsdóttir.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hadegisfréttir.
12.45 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts-
dóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg
Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp.
16.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal-
varssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Snúningur Rósa Guðný Þórsdóttir
ber kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi tli morguns.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Bjarni Dagur Jónsson Lífleg og
þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar
upplýsingar.
8.00 Stjörnufréttir (fróttasími 689910)
9.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
10.00 og 12.00 Stjörnufréttir.
12.00 Hádegisútvarp, Bjarni Dagur
Jónsson.
13.00 Gunnlaugur Helgason Helgin er
hafin á Stjörnunni og Gulli ieikur af fing-
rum fram, meö hæfilegri blöndu af nýrri
tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufrttir.
16.00 Mannlegi þátturinn Árni Magnús-
son.
18.00 Stjörnufrttir.
18.00 íslenskir tónar. Umsjón Þorgeir
Ástvaldsson.
19.00 Stjörnutiminn Gullaldrtónlist flutt af
meisturum.
20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Gyða
er komin í helgrskap og kyndir upp fyrir
kvöldið.
21.00 „I sumarskapi" Stjarnan STöð 2
og Hótel Island Bein útsendiq Stjörn-
unnar og Söðvar 2, frá Hótel íslandi á
skemmtiþættinum „f Sumarskapi".
bókinni. f ljós kemur að hug-
myndir kvikmyndaleikstjórans
og prófessorsins um túlkun sög-
unnar fara engan veginn saman
og svo verður bara að bíða
kvöldsins til þess að sjá hvort og
þá hvernig leysist úr þessari
deilu.
- mhg
Universal 1986. Þýðandi Olafur Jóns-
son.
23.40 Hinn ótrúlegi Nemo kapteinn Það
er undraverð sjón sem blasir við sjóliðs-
foringjunum Tom og Jim á ferð þeirra
neðansjávar. Listilega skreyttur salur
frá Viktoríu-tímabilinu og maður í
tuttugustu-aldar kafarabúningi lokaður i
fljótandi köfnunarefnishylki er jú ekki al-
geng sjón á þessum stöðum. Aðalhlut-
verk: Jose Ferrer, Tom Hallock, Burg-
ess Meredith og Mel Ferrer. Fram-
leiðandi: Arthur Weiss. Þýðandi Jónína
Ásbjörnsdóttir.
01.20 Lögreglusaga Confessions of a
Lady Cop. Evelyn Carter hefur starfað
með lögreglunni í sextán ár. Hún stend-
ur á timamótum í lífi sinu. Aðalhlutverk:
Karen Black, Don Murray, Eddie Egan
og Frank Sinatra Jr. Leikstjóri Lee H.
Katzin. Framléiðandi Hugh Benson.
Þýðandi Björn Baldursson. Alls ekki við
hæfi barna.
22.00-03.00Næturvaktin Þáttargerðar-
menn Stjörnunnar með góða tónlist fyrir
hressa hlustendur.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
BYLGJAN
FM 98,9
7.00 Haraldur Gíslason og morgunbyl-
gjan. Haraldur kemur okkur réttu megin
framúr með góðri tónlist. Fréttir kl. 7.00,
8.00 og 9.00.
9.00 Anna Björk Birgisdóttir Hressileg
morguntónlist. Flóamarkaðurinn k.
9.30. Sími 611111. Fréttir kl. 10.00 og
11.00.
12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - Aðal-
fréttir dagsins.
12.10 Hörður Arnarson Sumarpoppiö
allsráðandi. Frftir kl. 13.00, 14.00 og
15.00.
16.00 Ásgeir Tómasson i dag - í kvöld.
Ásgeir Tómassorl spilar þægilega tón-
list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og
kannar hvað er að gerast. Fréttir kl.
16.00 og 17.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin
þin.
22.00 Anna Björn á næturvakt.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓTIN
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem
tekur á væntalegu umræöuefni dags-
ins, strax með morgunkaffinu og smyr
hlustendum sinum væna nestisbita af
athyglisverðu umræðuefni til að taka
uppi matsalnum, pásunni, sundlauginni
eða kjörbúðinni, það sem eftir er dags-
ins.
9.00 Bamatími.
9.30 Gamalt og gott. E.
10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón:
Flokkur mannsins. E.
11.30 Nýi tíminn Umsjón: Bahá i samfé-
lagiö á Islandi. E.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 Skrárgatið Mjög fjölbreyttur þáttur
með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og
aliskonar athyglisverðum og skemmti-
legum talmálsinnskotum. Sniðinn fyrir
þá sem hlusta á útvarp jaf nhliða störf um
sínum.
17.00 Úr ritverkum Þorbergs Þórðar-
sonar. Jón frá Pálmholti les. E.
18.00 Fréttapottur Fréttaskýringar og um-
ræðuþáttur.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími í umsjá barna.
20.00 FFS Unglingaþáttur i umsjá ung-
linga. Opið að sækja um.
21.00 Uppáhaldslögin Hinir og þessir
leika uppáhaldslögin sin af hljómp-
lötum. Opið að vera með.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveð-
in.
DAGBÓKi
APÓTEK
Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj-
abúðavikuna
1 .-7. júlí er í Laugarnesapóteki og Ing-
ólfs Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið er opið um helg-
ar og annast næturvörslu alla daga
22-9 (til 10 f rídaga). Siðarnef nda apó-
tekið er opið á kvöldin 18-22 virka
daga og á laugardögum 9-22 samh-
liðahinufyrrnefnda.
LÆKNAR
Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt-
jarnarnes og Kópavog er i Heilsu-
verndarstöð ReyKjavikur alla virka
daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og
helgidögum allan sólarhringinn. Vitj-
anabeiðnir, símaráðleggingar og tima-
pantanir i sima 21230. Upplysingar um
lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18885.
Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl.
8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans Landspital-
inn: Gönqudeildin ODÍn 20 oq 21
Slysadeild Borgarspítalans: opin
allan sólarhringinn sími 681200.
Hafnarfjöröur: Dagvakt, Heilsu-
gæslan sími 53722. Næturvakt
lækna sími 51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
s. 656066, upplýsingar um vaktlækna
s. 51100.
Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið-
stöðinni s. 23222. hjá slökkviliðinu s.
22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445.
Keflavik:Dagvakt. Upplýsingar s.
3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt
læknas. 1966.
LOGGAN
Reykjavík..........sími 1
Kópavogur......
Seltj.nes.....
Hafnarfj......
Garðabær......
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík.....
Kópavogur.....
Seltj.nes.....
Hafnarfj......
Garðabær......
sími 1 11 66
simi 4 12 00
simi 1 84 55
sími 5 11 66
sími lar: 5 11 66
sími 1 11 00
simi 1 11 00
simi 1 11 00
. simi 5 11 00
sími 5 11 00
SJUKRAHUS
Heimsóknartímar: Landspitalinn:
alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta-
linn: virka daga 18.30-19.30, helgar
15-18. og eftir samkomulagi. Fæðing-
ardeild Landspítalans. 15-16. Feðrat-
imi 19 30-20.30. Öldrunarlækninga-
deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla
daga 14-20 og eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala: virka
daga 16-19, helgar 14-19 30 Heilsu-
verndarstöðin við Barónsstíg: opin
alla daga 15-16 og 18.30-19.30.
Landakotsspítali: alla daga 15-16 og
19-19.30 Barnadeild Landakotsspít-
ala: 16.00-17.00. St. Jósefsspitali
Haf narfirði: alla daga 15-16 og 19-
19.30 Kleppsspitalinn: alladaga 15-
16og 18.30-19. SjúkrahúsiðAkur-
eyri: alladaga 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla
daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús
Akraness:alladaga 15.30-16og 19-
19.30 SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16
og 19.30-20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir
unglinga Tjarnargötu 35 Simi: 622266
opiö allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin
Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum Sími
687075
MS-félagið
Alandi 13 Opiðvirkadagatrákl 10-
14. Simi 688800
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum
Vesturgotu 3. Opin þriöjudaga kl.20-
22. simi 21500, simsvari Sjalfshjalp-
arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir
sit|aspellum, s. 21500, simsvari
Upplýsingar um
ónæmistæringu
Upplysingar um ónæmistæringu (al-
næmi) i sima 622280. milliliðalaust
sambandvið lækni.
Frá samtökum um kvennaathvarf,
simi 21205.
Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar haf a verið of beldi eða orðið fyrir
nauðgun.
Samtökin '78
Svarað er i upplýsinga- og ráðgjaf ar-
sima Samtakanna '78 lélags lesbia og
homma á Islandi a mánudags- og
fimmtudagskvöldumkl. 21-23. Sim-
svari áöðrumtimum. Siminner91-
28539
Félageldri borgara
Opið hus i Goðheimum. Sigtúni 3. alla
þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu-
dagakl 14.00.
Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu:
s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt
S. 686230.
Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi
21260allavirkadagafrákl 1-5
GENGIÐ
30. júni
1988 kl. 9.15.
Sala
Bandaríkjadollar....... 45,750
Sterlingspund.......... 78,450
Kanadadollar........... 37,591
Dönskkróna.............. 6,6295
Norskkróna.............. 6,9229
Sænskkróna.............. 7,3130
Finnsktmark............ 10,5842
Franskurfranki.......... 7,4657
Belgískurfranki......... 1,2022
Svissn.franki.......... 30,3684
Holl. gyllini.......... 22,3252
V.-þýskt mark.......... 25,1823
Itölsklira............. 0,03392
Austurr. sch............ 3,5784
Portúg.escudo........... 0,3082
Spánskur peseti......... 0,3778
Japansktyen........... 0,34437
Irsktpund.............. 67,648
SDR.................... 60,0730
ECU-evr.mynt........... 52,2625
Belgískurfr.fin......... 1,1948
KROSSGATAN
Lárétt: 1 bleyta 4 digur
6 leyfi 7 óhljóð 9 brátt
12 sveins 14 rölt 15 óð-
agot 15 lán 19 fugl 20
nýlega 21 Ijóður
Lóðrétt: 2 heiður 3
veiði 4 verst 5 hress 7
hendir 8 eðli 10 æti 11
umhyggjusamur 13
hlemmur 17 eira 18
grænmeti
Lausn á síðustu
krossgátu
Lárétt: 1 strý 4 sorg 6
svo 7 bala 9 fang 12
snúin 14 kyn 15góa 16
dælar 19 alir 20 maki
21 nagir
Lóðrétt: 2 tía 3 ýsan 4
sofi 5 rán 7 bokkan 8
lundin 10 angrar 11
glaðir 13 díl 17 æra 18
ami
Föstudagur 1. júli 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11