Þjóðviljinn - 20.07.1988, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 20.07.1988, Blaðsíða 11
IÞROTTIR Mjólkurbikar Öniggtá Ólafsfirði Leiftur vann Tindastól 3-0 í kvöld Fótbolti Mjólkurbikarkeppnin: kl. 20.00 Valur-Fram kl. 20.00 ÍA-ÍBK kl. 20.00 FH-Víkingur 4.d.C kl. 20.00 Bolungarvík-Höfrungur Hart barist í leik Vals og Fram að Hlíðarenda á dögunum. Baráttan verður vart minni í kvöld og hafa Valsmenn harma að hefna. Mynd: E. 01. Mjólkurbikar Úrslitaleikurinn í kvöld? Þrír hörkuspennandi leikir í8-liða úrslitunum. Framarar með vængbrotið lið gegn Val Fyrsti leikurinn í átta liða úr- slitum mjólkurbikarsins var háð- ur á Ólafsfirði í gær og tóku heimamenn þar á móti Tindastóli frá Sauðárkróki. Tindastóll er sem kunnugt er í annari deild en sló engu að síður KR úr keppn- inni fyrr í sumar. Leiftur átti ekki í miklum vandræðum með Sauðkrækinga og sigruðu 3-0. Heimamenn spiluðu á móti norðangolu í fyrri hálfleik og gekk þá ágætlega að spila boltan- um á milli sín. Fyrsta markið kom þó ekki fyrr en á 28. mínútu þegar Steinar Ingimundarson náði for- ystunni. Aðeins tveimur mínút- um síðar skoraði Hafsteinn Jak- obsson annað mark en fleiri mörk voru ekki skoruð fyrir leikhlé. í síðari hálfleik datt spilið nokkuð niður og var boltanum þá gjarnan spyrnt upp á við í stað þess að reyna að halda spilinu við jörðina. Leiftur náði þó upp á- gætum kafla síðustu 15 mínúturn- ar og þegar aðeins 5 mínútur voru eftir náði Helgi Jóhannsson að pota boltanum í netið eftir að markvörður Tindastóls hafði haft hönd á knettinum. Öruggur sigur var þá í höfn og Leiftur frá Ólafs- firði því komið í 4-liða úrslit. -jh/þóm Kvennaboltinn Valur sótti þrjú stig Einn leikur var í 1. deild kvenna í gærkvöldi, KA og Valur áttust við á Akureyri en leikurinn átti að verða n.k. iaugardag en var flýtt. Valsstúlkur gerðu góða ferð norður og höfðu þrjú stig með sér til baka. Leikurinn endaði 0-2 og voru bæði mörkin skoruð í fyrri hálf- leik. Margrét Óskarsdóttir og Ingibjörg Jónsdóttir voru þar að verki en sigurinn hefði jafnvel getað orðið enn stærri. -kb/þóm KR-ÍBK ...............1-0 (0-0) Jafntefli hefði gefið réttari mynd af gangi þessa leiks sem háður var á föstudagskvöld. Reyndar stefndi allt í jafnteflið fram á síðustu mínútu að KR- ingar fengu vítaspyrnu. Jóna Kristjánsdóttir hafði komist inn í sendingu varnarmanns ÍBK til markmannsins, sem svo felldi Jónu í teignum. Úr vítaspyrnunni skoraði Jóna sitt 9. deildarmark í ár og með því halda KR-ingar sér við topp deildarinnar. Valur-ÍBÍ.............3-0 (1-0) Pessi leikur var einnig háður í roki og rigningu föstudagsins. Valsstúlkum gekk þokkalega að í kvöld ræðst það hvaða lið komast í fjögurra liða úrslit Mjólkurbikarkeppninnar. Einn leikur átta liða úrslita var háður í gær en hinir þrír verða í kvöld. Leikirnir verða væntanlega mjög jafnir því það er mál manna að bestu liðin hafí dregist saman og svo koll af kolli. Valur-Fram Hinn eiginlegi úrslitaleikur segja sumir og eflaust margt til í því. Valsmenn munu áreiðanlega ekki gefa neitt eftir og leggja allt í þennan leik því íslandsmótið er svo gott sem búið. Ef Fram vinn- ur leikinn í kvöld þá eru þeir komnir langleiðina með að vinna tvöfalt í ár. Það er því að duga eða drepast og hafa Valsmenn mörg tromp á hendi. í fyrsta lagi eru þeir á heimavelli og það er ekki algengt að þeir tapi tveimur leikjum í röð þar. Ennfremur - sem er kannski enn mikilvægara - eru þrír Framara meiddir og óvíst hvort þeir geti leikið. Guðmundur Steinsson meidd- hemja knöttinn og gerðu ísfirð- ingar lítið annað en að verjast sóknum þeirra sem enduðu þó fæstar með marki. í fyrri hálfleik skoraði Bryndís Valsdóttir fyrir Val eftir laglegan undirbúning Magneu, en í þeim síðari lagði Bryndís upp mark Sigrúnar Ástu Sverrisdóttur og bætti svo við sínu öðru, og þriðja marki Vals. KA-Fram..............1-0 (0-0) Akureyringar voru sterkari aðilinn í þessum leik en Framarar vörðust með mikilli baráttu allan tímann. Þær máttu samt sjá á eftir boltanum í netið einu sinni, þegar Inga Birna Hákonardóttir skor- aði um miðjan síðari hálfleik en ist sem kunnugt er í leik gegn Akranesi fyrir skömmu og lék ekki með Framliðinu er þeir mættu Valsmönnum í deildinni. Þá meiddist Jón Sveinsson í nára á æfingu í fyrradag og var enn slæmur í gær. Á sömu æfingu meiddist Arnljótur Davíðsson í baki og útlitið því að verða svart hjá Frömurum. Allir hafa þeir leikið mjög vel í sumar og ætla Framarar að freista þess að hafa þá með gegn Val. Þeir tóku þátt í æfingu í gær og alls óvíst hvernig líðanin yrði í dag. ÍA-ÍBK Hér er einnig um forna fjendur að ræða og hafa leikir liðanna í gagnum árin oftast verið fjörugir. Mjög erfitt er að spá um úrslit þó að Skagamenn hljóti að teljast sigurstranglegri. Þeir hafa heima- völlinn og þá hafa þeir staðið sig betur í sumar. En Keflvíkingar eru til alls líklegir, sérstaklega á móti Akranesi. FH-Víkingur FH-ingar eru með yfirburðalið sigurinn verður að teljast sann- gjarn. ÍA-ÍBÍ..........................8-0 Akurnesingar unnu ísfirðinga stórt, 8-0, á Skipaskaga á sunnu- dag. Ekki er mikið um leikinn að segja, Skagastúlkur sóttu stíft all- an leikinn og uppskáru mörkin samkvæmt því. Isfirðingar veittu litla mótspyrnu, greinilega þreyttar eftir leikinn á föstu- dagskvöldinu. -kb/þóm Staðan Valur.............9 8 1 0 29-3 22 KR ...............8 6 1 1 22-12 19 lA................9 4 4 1 18-5 16 Stjarnan..........8 5 1 2 18-8 16 KA ...............9 3 1 5 17-16 10 IBK ..............8 2 1 5 10-16 7 Fram.............7 0 0 7 3-26 0 í 2. deild og geta því auðveldlega veitt Víkingum skráveifu. Leikur Víkinga hefur verið misjafn í Vegna plássleysis í blaðinu í gær var aðeins fjallað um A- og B-riðla í dildinni. Nú verður bætt úr því og aðrir riðlar teknir fyrir. C-riðill Höfrungur-Geislinn ....0-2 Höfrungur hefur nú tapað öllum leikjum sínum í riðlinum og varð engin breyting þar á um helgina. Ingvar Pétursson og Þröstur Friðberg skoruðu fyrir Geislann sem virðist eina liðið sem getur ógnað Badmintonfé- laginu. Staðan Bl.....................3 3 0 0 14-1 9 Geislinn ..............4 2 1 1 10-10 7 Bolungarvík............3 1 1 1 9-7 4 Höfrungur..............4 0 0 4 3-18 0 D-riðill íþr. Neisti-UMSE b....2-1 UMSE b missti af dýrmætum stigum í toppbaráttunni með þessum ósigri sínum á Hofsósi. Stefán Ragnarsson og Jón Hallur Ingólfsson skoruðu fyrir Neist- ann en Ingólfur Samúelsson fyrir b-liðið. Kormákur-HSÞb ........1-0 Kormákur er nú eitt á toppi riðilsins og var Grétar Eggerts- son hetja þeirra þar sem hann skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu í upphafi leiks. sumar og víst er að þeir þurfa að hafa sig alla við til að komast í 4-liða úrslitin. —þóm Staðan Kormákur...........7 4 12 12-8 13 UMSEb ..............6 3 1 2 9-10 10 HSÞb................6 2 2 2 13-10 8 Iþr.Neisti..........6 2 1 3 9-8 7 Æskan...............6 2 1 3 11-14 7 Efling .............4 2 0 2 6-6 6 Vaskur..............5 2 0 3 5-9 6 E-riðill Austri-Neisti D..........4-2 Neistinn tapar nú hverjum leiknum af öðrum og sáu þeir Sig- urjón Kristjánsson, Kristján Sva- varsson, Hjalti Einarsson og Hilmar Ásbjörnsson um að skora í mark þeirra. Ómar Bogason og Gunnlaugur Guðjónsson svör- uðu fyrir Neistann. Höttur-Leiknir...........2-3 Leiknir sótti þarna þrjú stig til Egilsstaða en mörk þeirra skoruðu Helgi Ingason, Ágúst Sigurðsson og Gestur Guðnason. Þeir skoruðu einnig eitt sjálfs- mark og Jóhann Sigurðsson SKoraði að auki fyrir heimamenn. Valur Rf.-KSH............2-1 Valsmenn halda sér á toppnum með tveimur mörkum Lúðvíks Vignissonar en Sveinn Guðjóns- son skoraði mark KSH. Staðan ValurRf..............6 4 0 2 21-11 12 LeiknirF.............6 3 2 1 10-7 11 Austri...............6 3 0 3 14-12 9 KSH..................6 2 2 2 11-16 8 Höttur...............6 2 1 3 16-15' 7 NeiStiD.............6 1 1 4 7-18 4 -þóm Kvennaboltinn Valsstúlkur langefstar 4. deild C, D, E Enn allt opið Kormákur efstur á Norðurlandi. Efstu liðin unnu öll í E-riðli Ml&vikudagur 20. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.