Þjóðviljinn - 21.07.1988, Síða 15

Þjóðviljinn - 21.07.1988, Síða 15
Klukkan 00.15 sýnir Stöð 2mynd um ameríska kappaksturshetju. En nú vantar hetjuna bíl, amk. bíl sem honum líkar, en það er auðvitað heppilegra fyrir þá sem taka vilja þátt í kappakstri, að eiga ráð á bíl. En þetta vill einhvernveginn ekki lánast með góðu móti og þegar allt um þrýtur grípur piltur til þess ráðs, með góðfúslegri aðstoð vinar síns að stela bíl. Náttúrlega þarf lögreglan að fara að skiþta sér af þessu „framtaki" þeirra félaga og þá byrjar nú ballið fyrir alvöru. - mhg. DAGBOKi 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Hei&a. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sig- rún Edda Björnsdóttir. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Drekakyn (Survival: The Dragons Tail) Bresk náttúrulífsmynd um lífshætti nokkurra dýrategunda í Afríku. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.05 Matlock. Bandarískur myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta. Aðalhlutverk: Andy Griffith. 21.55 Ættartaflan yfirfarin (Til anernes forskönnelse). I þessari mynd er fylgst með viðgerð á fjórum 400 ára gömlum málverkum af Kristjáni IV. Danakonungi og forfeörum hans. (Nordvision - Danska sjónvarpið). Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.35 # Youngblood Mynd um ungan og framagjarnan pilt sem hefur einsett sér að ná á toppinn sem íshokkíleikari. Að- alhlutverk: Rob Lowe, Cythia Gibb og Patrick Swayze. 18.20 # Furðurverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðu- verur. 18.45 # Dægradvöl. ABC's World Sportsman. Þáttaröð um frægtfólk með spennandi áhugamál. 19.19 19:19 Lifandi fréttaflutningur ásamt umfjöllun um málefni líöandi stundar. 20.30 # Svaraðu strax. Létturspurninga- leikur. Starfsfólk ýmissa fyrirtækja kem- ur í heimsókn í sjónvarpssal og veglegir vinningar eru í boði. 21.10 Morðgáta. Murder she Wrote. Það bregst ekki að morð er framið þegar Jessica Fletcher kemur í heimsókn. 22.00 # Saint Jack. Bandaríkjamaðurinn Jack lifir heldur lítilfjörlegu lífi i Singa- RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólafur Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, fróttir, veðurfregnir, fróttir á ensku, lestur úr forustugreinum Ofl. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meðal efnis er sagan „Salómon svarti" eftir Hjört Gíslason. Jakob S. Jónsson les (8). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kýnnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrót Sig- urðardóttir. 13.35 Mi&degissagan: „Þvert yfir (s- land“ eftir Jean-Claude Barreau. Cat- herine Eyjólfsson þýddi ásamt Franz Gislasyni sem les (4). 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði í umsjá Jóns Gunnars Grjetars- sonar. Þriðji þáttur: Ástralfa. (Endurtek- inn frá kvöldinu áður). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskráin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Vernharð- ur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á sfðdegi - Hugo Wolf og Richard Strauss. a. Dietrich Fischer- Dieskau syngur Ijóðasöngva eftir Hugo Wolf við Ijóð Josephs von Eichendortf. Daniel Barenboim leikur á píanó. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit f d-moll op. 8 eftir Richard Strauss. Ulf Hoelsc- her leikur á fiðlu með Ríkishljóm- sveitinni I Dresden; Rudolf Kempe stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torglð. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Bamatfmlnn. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 20.15 Tónllstarkvöld Rfkisútvarpslns - Listahátfð ( Reykjavlk 1988. Pólskir pore þar sem hann kemur á laggirnar viðskiptum fyrir kínverskan verksmiöju- eiganda. Til að drýgja tekjurnar gerist hann hórumangari og leggur allt í söl- urnar til að koma á stofn fyrsta flokks vændishúsi. Undirheimalýðurinn i Singapore er ekki eins hrifinn af þessari framtakssemi og reynir hvað hann getur til að kippa undan honum stoðunum. Aðalhlutverk: Ben Gazzara og Denholm Elliott. tónleikar (Háskólabíói 5. júní. Flytjend- ur: Fflharmoníusveitin í Poznan og Fíl- harmoníukórinn í Varsjá, Barbara Zag- orzanka sópran, Jadwiga Rappé mess- ósópran og Andrzej Hiolski bariton og pfanóleikarinn Pjotr Palecsny. Stjórn- andi: Wojciech Michniewski. a. „Chora- lis“ eftir Jón Nordal. b. Píanókonsert nr. 1 eftir Fréderic Chopin. c. Pólónesa op. 53 í As-dúr eftir Fréderic Chopin. d. „Stabat Mater" eftir Karol Szymanow- ski. Kynnir: Ásgeir Guðjónsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ljóð frá ýmsum löndum. Úr Ijóða- þýðingum Magnúsar Ásgeirssonar. 23.00 Tónlist á sfðkvöldi. a. Fiðlukonsert ceftir Leif Þórarinsson. Einar G. Sveinbjörnsson leikur með Sinfóníu- hljómsveit (slands; Karsten Andersen stjórnar. b. „Hjakk, hljómsveitarverk eftir Atla Heimi Sveinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur; Paul Zukofsky stjórnar. „Galdra-Loftur“, hljómsveitar- verk eftir Áskel Másson. Sinfóníuhljóm- sveit Islands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. d. „Canto eligiaco" fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. Einar Vigfússon leikur með Sinfóníuhljóm- sveit Islands; Bogdan Wodiczko stjórn- ar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfiriiti, fréttum, veður- fregnum, leiðurum dagblaðanna og fl. 9.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri). 10.05 Mlðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 12.00 Fréttdyfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Á milll mála - Valgeir Skagfjörð og KristírT Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsvelfla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Af fingrum fram. 23.00 Eftir mfnu höfði. 00.10 Vökudraumar. Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgun- bylgjan. Litið í blöðin og hrossileg tón- list á milli. 9.00 Anna Björk Birglsdóttir. Morgun- popp, flóamarkaður ofl. 00.15 # I djörfum leik. Dirty Mary, Crazy Larry. Hröð spennumynd um févana kappaksturshetju sem grípur til þess ráðs að fremja rán með aðstoð vinar síns til að eignast draumabílinn sinn. Lögreglan kemst á slóð þeirra og upp- hefst þá mikill eltingaleikur. Aðalhlut- verk: Peter Fonda, Susan George, Adam Roarke og Vic Morrow. 01.45 Dagskrárlok. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hör&ur Arnarson. Næsta helgi ofl. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag - f kvöld. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þfn. 21.00 Góð tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. 13.00 Jón Axel Ólafsson. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tón- list leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauk. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. 9.30 Alþýðubandalagið. E. 10.00 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grimssonar. E. 11.30 Mormónar. Þáttur í umsjá sam- nefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Samtök um jafnrétti millí lands- hluta. E. 14.00 Skráargatið. Hæfileg blanda af tóri- list og talmálsinnskotum. 17.00Treflarog servfettur. Tónlistarþátt- ur. E. 18.00 Kvennaútvarpið. Umsjón: Samtök um kvennaathvarf, Kvennaráðgjöfin, (slensk/lesbíska, Kvennalistinn, Vera, Kvenréttindafélagið og Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatfmi. Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ung- linga. 20.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Kennsla og blandað efni flutt. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 (slendingasögur. E. 22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dag- skrárhópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavfk. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 15.-21. júlí er í Holts Apóteki og Lauga- vegs Apóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 frídaga) Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liðahinufyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tima- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i símsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 og 21 slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan simi 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 1 1 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30. helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensósdeild Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alladaga 15-16og 18.30-19.30. Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 19-19.30 Barnadeild Landakotsspít- ala: 16 00-17.00 St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19- 19.30. Kleppsspítalinn:alladaga 15- 16og 18 30-19. Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16og 19-19 30. Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16 og 19- 19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16 og 19.30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opiö allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriöjudaga kl.20- 22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjólp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i síma 622280, milliliöalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samfakanna '78 félags lesbia og hommaáislandiá mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23 Sim- svariáöðrumtímum. Síminner91- 28539. Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum. Sigtúni 3, alla þriðjudaga, timmtudaga og sunnu- dagakl. 14 00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s.27311.Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópur um sif jaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5. GENGIÐ 20. júlí 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.......... 46,160 Sterlingspund........... 79,017 Kanadadollar.............. 38,587 Dönsk króna................ 6,5666 Norskkróna................. 6,8512 Sænsk króna................ 7,2653 Finnsktmark............... 10,5220 Franskurfranki............. 7,4108 Belgískurfranki............ 1,1940 Svissn. franki............ 30,1305 Holl. gyllini............. 22,1550 V.-þýskt mark............. 24,9932 Itölsk líra.............. 0,03372 Austurr. sch............... 3,5556 Portúg. escudo............. 0,3070 Spánskurpeseti............. 0,3772 Japansktyen............. 0,34668 Irsktpund................. 67,225 SDR....................... 60,2296 ECU - evr.mynt.......... 51,9739 Belgískur fr.fin........ 1,1809 KROSSGATAN Lárétt: 1 for4 mjaka6drop 7 staka 9 viðauki 12 fugl 14 gerast 15 slóttug 16 vöðva 19 tómt 20 hvetja 21 lán Ló&rétt: 2 leyfi 3 kámar 4 skán5 huggun 7 rýmar8 smábátur 10 iðnaðarmann 11 ílátið 13 dýpi 17 fæðu 18 tálknblað Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 riss4ámur6kot7 elfa 9 tólg 12 ormur 14 lár 15 eða 16 losti 19 snák 20 Óðri21 tauma Lóðrétt: 2 ill 3 skar4 áttu 5 ull 7 eflast 8 foriát 10 óréiða 11 glaðir 13 mas 17 oka 18 tóm Flmmtudagur 21. júlí 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.