Þjóðviljinn - 23.08.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 23.08.1988, Blaðsíða 15
SJONVARP DAGBÓKi Nýr þriggja þátta „þriller" meö Taggart lögregluforingja hefst í kvöld klukkan 21.45. Kynferðisglæpamaður gengur laus í Glasgow en Taggart (Mark McManus) gengur illa að upplýsa málið, þar sem eina vitni hans virðist leyna einhverju. Inn í málið blandast svo fyrrum danskennari (Sheila Grier) en þá fyrst virðist ætla að draga að leikslokum. Síðari þættirnir tveir verða á dagskrá á miðvikudag og laugardag í þessari viku. linn: virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- Þriðjudagur 23. ágúst 18.50 Fróttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Villi spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáttur frá 19.ágúst. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Mannlíf við Jangtsefljót Þýskur heimildamyndaflokkur þar sem litið er á mannlíf og menningu meðfram Jangste-fljótinu í Kína. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.15 íþróttir Umsjón Jón Óskar Sólnes. 21.45 Taggart Skoskur spennumynda- flokkur i þrem þáttum Fyrsti þáttur. Leik- stjóri Haldane Duncan. Kynferðis- glaepamaður gengur laus í Glasgow en Taggart gengur illa að upplýsa málið þar sem eina vitnið sem hann hefur virð- ist leyna hann upplýsingum. Síöari þœttirnir tveir eru á dagskrá á miðviku- dag og laugardag í þessari viku. Þýð- andi Gauti Kristmannsson. 22.35 Umræður um efnahagsmál. Um- sjónarmaður Ólafur Sigurðsson. 23.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 23. ágúst 16.40 Frelsisþrá # Pörupiltur sem dæmdur er til hegningarvinnu kynnist stúlku úr ströngum kaþólskum skóla í nágrenni vinnubúðanna. Þau ákveða að freista þess að flýja saman. Aðalhlut- verk: Virginia Madsen, Craig Sheffer og Kate Reid. 18.20 # Denni dæmalausi. Teiknimynd. 18.45 # Ótrúlegt en satt Gamanmynda- flokkur um litia stúlku sem hlotið hefur óvenjulega hæfileika i vöggugjöf. 19.19 19.19 20.30 Miklabraut Myndafiokur um engi- linn Jonathan sem heimsækir jarð- neska menn og lætur ætið gott af sér leiða. 21.20 # íþróttir á þriðjudegi Blandaður iþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 23.15 # Kona í karlaveldi Gaman- myndaflokkur um húsmóður sem jafn- framt er lögreglustjóri. 22.35 # Þorparar Spennumyndaflokkur um lífvörð sem á oft erfitt með að halda sér réttum megin við lögin. 23.25 # Lokasenna Lokaþáttur mynd- anna um „fyrirboðann" eða „Omen'‘. Damien Thorn er orðinn fullvaxta og traustur ráðgjafi forseta Bandarikjanna. Hann hefur því náð undirtökunum á valdamestu stöðu heims. Aðalhlutverk: Sam Neill, Rossano Brazzi, Don Gor- don og Lisa Harrow. 01.50 Dagskárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúöa vikuna 19.-25. ágúst er í Reykjavíkur Apóteki ogBorgarApóteki. Fyrrnefnda apotekiö er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga) Siðarnefnda apó- tekiö er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöö ReyKjavikur alla virka daga frá kl 17 til 08. á laugardogum og helgidogum allan sólarhrmginn Vitj- anabeiðmr. símaráðleggingar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysmgar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18885. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans Landspital- inn:Gónqudeildinooin20 oq21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 681200. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflot s 656066. upplysingar um vaktlækna s. 51100 Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stoðinm s. 23222, hjá slökkviliðmu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445 Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik sirni 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 1 1 66 Garðabær simi 5 1 1 66 Slökkviliö og sjukrabilar: Reykjavík simi 1 1 1 00 Kópavogur simi 1 1 1 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarfi simi 5 1 1 00 Garðabær simi 5 1 1 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspilalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspíta- ardeild Landspítalans: 15-16 Feðrat- ími 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdelld Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16og 18 30-19.30 LandakotsspitalLalladaga 15-16og 19-19 30 Barnadeild Landakotsspit- ala: 16.00-17.00 St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alladaga 15-16og 19- 19 30 Kleppsspitalinn:alladaga 15- 16og 18 30-19 Sjukrahúsið Akur- eyritalladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness:alladaga 15.30-16og 19- 19 30 Sjúkrahúsið Husavik: 15-16 og 19 30-20 ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglingaTjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðístöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14 Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgotu 3 Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500. simsvari. Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliöalaust samband við lækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eðaorðiðfyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðyjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvoldum kl. 21-23. Sim- svari á óðrum timum. Siminn er 91 - 28539 Félageldri borgara Opið hus i Goðheimum. Sigtuni 3. alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14 00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s 686230 Vinnuhópur um sifjaspeilamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl, 1-5. GENGIÐ 22. ágúst 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar........ 47,160 Sterlingspund.............. 79,526 Kanadadollar............... 39,396 Dönsk króna................ 6,4492 Norskkróna................. 6,7637 Sænsk króna............. 7,2165 Finnsktmark............... 10,4521 Franskurfranki............. 7,2660 Belgískurfranki............ 1,1750 Svissn.franki............. 29,2865 Holl. gyllini............. 21,8182 V.-þýskt mark............. 24,6331 Itölsklfra................ 0,03328 Austurr. sch............... 3,5031 Portúg. escudo............. 0,3034 Spánskurpeseti............. 0,3761 Japansktyen............... 0,35211 (rsktpund.................. 66,154 SDR....................... 60,5714 ECU-evr.mynt............ 51,2983 Belgískur fr.fin........ 1,1648 Ensku kammersveitinni; Ravmond Leppart stjórnar. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Arni Berg- ur Sigurbjörnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnirkl.8.15. Fréttirá ensku að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Til- kynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn Meðal efnis er sagan „Lína langsokkur í suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Jakob Ó. Péturs- son þýddi. Guðríður Lillý Gubjörnsdóttir les (7). Umsjón Gunnvör Braga. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Landpósturinn-FráVestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas“ eftir Jens Björnebo Mörður Árnason les þýð- ingu sína (14) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Úti í heimi Erna Indriðadóttir ræðir við Margréti Tómasdóttur sem dvalið hefur í Bandaríkjunum. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið Foreldrar og börn. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi. a. Etýður fyrir gitar nr. 1-7 eftir Heitor Villa Lobos. Ju- lian Bream leikur. b. Oktett fyrir strengi op. 3 eftir Johan Svendsen. Arve Tell- efsen, Leif Jörgensen, Trond Öyen og Peter Hindar leika á fiðlur. Johannes Hindar og Sven Nyhus á víólur og Leví Hindarog HansChristian Hauge áselló. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldtréttlr 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og heimspekin Þriðji þáttur af níu sem eiga að rekja til ráð- stefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Eyj- ólfur Kjalar Emilsson flytur erindi. 20.00 Litli barnatíminn Umsjón: Gunnvör Braga 20.15 Kirkjutónlist a. Sónata fyrir tromp- et og strengi eftir Guiseppe Torelli. Wynton Marsalis leikur á trompet með 21.00 Útvapssagan: „Fuglaskottis" eftirThor Vilhjálmsson Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Gestaspjall-1 Mýrinni Ragnheiður Gyða Jónsdóttir bregður upp mynd af mannlífinu á hægri bakka Signufljóts, í Mýrinni (Le Marais) i fjórða hverfi París- arborgar. 23.20 Tónlist á síðkvöldi a. Kvöldlokka í D-dúr fyrir flautu, fiðlu og lágfiðlu eftir Ludwig van Beethoven. James Galway leikur á flautu, John Georgidís á fiðlu og Brian Hawkins á lágfiðlu. b. Tveir söng- var op. 91 eftir Johannes Brahms. Jess- ye Norman syngur; Daniel Barenboim leikur á píanó og Wolfram Christ á lág- fiðlu. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögln Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl.2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl.5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl.4.30. 7.30 Morgunútvarplð. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. 9.03 Vlðbit - Þröstur Emilsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milli mála - Kristín Björg Þor- steinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Sal- varssyni. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Kvöldtónleikar 22.07 Bláu nóturnar - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin BYLGJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson Tónlist og spjall. Mál dagsins tekin fyrir kl. 8.00 og 10.00 Úr heita pottinum kl. 9.00. 10.00 Hörður Arnarson - Morguntónlist- in og hádegispoppið. 12.00 Mál dagsins / Maður dagsins Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dags- ins. 12.10 HörðurArnarsonáhádegiHörður heldur áfram til kl. 14.00 úr heita pottin- um kl.13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spilar tónlist við allra hæfi. 18.00 Reykjavík sfðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar álits hjá þér. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 20.15 Bein útsending frá Laugardals- höll af leik Islendinga og Spánverja. Umsjónarmaður er Hemmi Gunn. 22.00 A sfðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmundssyni. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lifieg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frótta og viðtala um málefni líðandi stundar. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason Seinni hluti morgunvaktar. 10.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni jafnt sem erlendu í takt við góða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tóniist. 14.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttirog fréttatengd- ir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 fslenskir tönar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn Bjarni Haukur og Einar Magnús við fóninn. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bret- landi. 21.00 Síðkvöld á Stjömunni 22.00 Oddur Magnús Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot Fréttatengdur þáttur sem tekur á væntanlegu umræðuefni dags- ins, strax með morgunkaffinu. 9.00 Barnatimi Ævintýri 9.30 Af vettvangi baráttunnar E 11.30 Opið. E 12.00 Tónafljót. Opið til að fá að annast þessa þætti. 13.00 Islendingsögur 13.30 Um Rómönsku Ameríku Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatlð Mjög fjölbreyttur þátt- ur með hæfilegri blöndu af léttri tónlist og allskonar athyglisverðum skemmti- legum talmálsinnskotum. 17.00 Opið. E 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. Um- sjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Bamatími Ævintýri. 20.00 Fés. Unglingaþáttur i umsjá ung- linga. 20.30 (????) Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. 22.00 fslendingasögur 22.30 Þungarokk á þriðjudegi Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar 23.15 Þungarokk frh. 24.00 Dagskrárlok KROSSGATAN Lárétt: 1 vöndur4svik- ul 6 kyn 7 bjálka 9 skák 12bækurnar14fönn 15 létust 16 rúlla 19 fætt20elja21 lipurð Lóðrétt:2gruna3 hamagangur 4 uggur 5 eyri 7 hressar 8 frjóblað 10 blés 11 boðið13 tæki 17 ella 18 málmur Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 slæg 4 hóta6 eir7fikt9ósar12visst 14öri15ótt16lemur 19usli20naga21 iðnin Lóðrétt:2lúi3ageti4 hrós 5 tía 7 fjörug 8 kvilli 10stóran 11 rottan 13 söm17eið18uni Þriðjudagur 23. ágúst 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.