Þjóðviljinn - 03.09.1988, Síða 10

Þjóðviljinn - 03.09.1988, Síða 10
Tölvuskóli GJJ NÁMSSKRÁ HAUSTIÐ1988 KL. 850-1230 KL. 13QQ-1700 KL. 9°°-^600 NÁMSSKEIÐ KLST. SEPT. OKT. NÓV. DES. TÖLVUPJÁLFUN 60 5.-23. 3.-21. 7.-25. grunnnAmskeið 6 26. 17. 14. 19. DOS STVRIKERFI 1 12 27.-28. 18.-19. 15.-16. 20.-21. DOS STVRIKERFI 2 6 11. OS/2 STVRIKERFI 18 2.-4, WINDOWS 6 23. 25. WORDPERFECT 16 5.-8. 10.-13. 7-10. 12.-15. WORDPERFECT frh. 12 26.-28. 5.-7. WORD 16 19.-22. 21.-24. WORD frh' 12 31.- -2. 8.-9. WORKS 12 20.-21. 8.-9. PLANPERFECT 12 15.-16. 17.-18. MULTIPLAN 12 12.-14. 23.-25. MULTIPLAN frh. 12 28.-30. EXCEL 16 27.-30. 31- -3. EXCEL frh 16 12.-15. L0TUS 123 16 27.-30. 15.-18. L0TUS 123 frh. 12 5.-7. PROJECT 12 28,-29 FRAMEWORK 20 3.-7. 12.-16. VENTURA PUBLISHER 20 12.-16. 7.-11. S DBASE 16 20.-23. 28.- -1. DBASE FORRITUN 16 18.-21. 19.-22. GAGNADlS 16 25.-28. ÓPUS FB 6 12. 24. 5. ÓPUS VM 6 13. 25. 6. ÓPUS BI/SALA 6 26. 7. ÓPUS INNFL. 6 27. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 641222. Athugið möguleika ykkar á að sækja um styrk fyrir námskostnaði úr starfsmenntunarsjóði, ef þið , tilheyrið stéttarfélagi. FST OFUVÉLAR H.F. + —(- ^ xi? Hvorflsgötu 33, sími: 62-37-37 GÍSLI J. JOHNSEN n Nýbýlavegi 16. Kópavogi Sími 641222 Myndbandagerð (video) innritun 7 vikna námskeið í myndbandagerð hefst 12. september nk. Kennt verður 2 sinnum í viku, mánudaga og miðvikudaga, 4 klst. hvert kvöld. Megináhersla er lögð á: kvikmyndasögu, mynd- uppbyggingu, eðli og notkun myndmáls í kvik- myndum, handritsgerð auk æfinga í meðferð tækjabúnaðar ásamt upptöku, klippingu og hljóðsetningu eigin myndefnis nemenda. Kennari: Ólafur Angantýsson. Kennslustaður: Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 6000,- sem greiðist í fyrsta tíma. Innritun í símum 12992 og 14106 kl. 13-19, 6.-9. september. Innritun í aðra frjálsa námshópa fer fram 21. og 22. september. __________SKÓLAMÁL_________ Skólinn Hvað kosta bækumar? Starfíð er sem óðast að hefjast í skólum landsins nú þegar komið er fram í september; sumarvinn- an fyrir bí og nemendur setjast á skólabekk svo tugþúsundum skiptir. Því er ekki að furða að sérstakt orð á borð við „skólaár“ skuli hafa orðið til í málinu til að lýsa þessum umskiptum. Mjög er breytilegt eftir skóla- stigum hvern kostnað nemendur hafa af námi sínu. Grunnskóla- nemar sleppa best, enda skyldu- nám þar á ferðinni og ekkert múðúr, en framhaldsskólanemar kaupa sínar námsbækur sjálfir. Tíðindamaður Þjóðviljans brá sér í bæinn í gær til að forvitnast um bókakostnaðinn, og tók nokkra nemendur tali á Lauga- veginum. Ágúst Jakobsson Eiginlega allt nýtt —Bókakostnaðurinn hjá mér fer örugglega yfir 15 þúsund krónur, en ég er svona að byrja að tína þetta saman, sagði Ágúst Jakobsson er við gengum fram á hann í bókabúð Máls og menning- ar. Hann verður í Menntaskól- anum í Sund í vetur, og er þetta fyrsta skólaárið hans þar. Geturðu útvegað þér eitthvað af notuðum bókum? Það fer nú lítið fyrir því. Þetta er eiginlega allt nýtt, enda engin eldri systkini til að redda málun- um. Ágúst sagði að skólaárið legð- ist vel í sig. í sumar vann hann í netagerð á Hvammstanga, en þaðan er hann. Við spurðum hvort hann hefði þá velt fyrir sér Fjölbrautinni á Sauðárkróki sem nærtækari kosti en skóla í Reykjavík, en hann sagðist eiga tvö systkini hér í bænum, og því ákveðið að drífa sig „suður.“ HS Aðstoð að heiman Sigríður Ámundadóttir er að byrja I Menntaskólanum við Sund í haust, og sagðist vera búin að kaupa námsbækur fyrir hátt í 20 þúsund krónur, en ætti þó eftir að kaupa eitthvað í viðbót. „En þetta er afskaplega misjafnt: ég heyrði um strák sem fór í Versló í fyrra og hann keypti bækur fyrir 40 þúsund. Þarftu að kaupa allt sjálf? Nei, sem betur fer; ég fékk eitthvað um tíu bækur lánaðar hjá bróður mínum, sem er á þriðja ári í sama skóla. Svo fékk ég nú aðstoð að heiman til þess- ara innkaupa. Hvaða braut ætlarðu að velja þegar þar að kemur? Mig langar á málabraut, en á 1. árinu er eina valið milli þýsku og frönsku. Ég valdi þýskuna, en næsta sumar langar mig til að fá mér vinnu úti ef það er hægt, og þá gjarnan í Frakklandi. 10 SÍÐA - ÞJÖÐVILJINN Laugardagur 3. september 1988

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.