Þjóðviljinn - 27.09.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 27.09.1988, Blaðsíða 15
{ SJÓNVARPl Stríðsvindarnir halda áfram á Stöð tvö 21.55 í kvöld. Þeir þættir, sem nú standa yfir, gerast á tímum borgarastyrjaldarinnar í Bandaríkj- unum. Örlögin hafa skipað þeim fornvinum, George Hazard og Orry Main í andstæðar fylkingar og þrátt fyrir það reyna þeir að viðhalda vináttu sinni. Fjölsicyldur þeirra eru á hinn bóginn ekki sáttar við þá viðleitni. Margir frægir leikarar koma fram í þessum myndum. DAGBOK 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans. Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Ragnar Ólafsson. 19.25 Olympíusyrpa Ýmsar greinar. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Fröken Marple. Morð á prestsetrinu - tyrri hluti. Nýr sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Að- alhlutverk: Joan Hickson og Paul Eddi- ngton. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Húllumhæ til heiðurs Vreeswijk. Nokkrir frægir skemmtikraftar frá Norð- urlöndum komu saman á Börsen í Stokkhólmi á dögunum til að safna fé í sjóð sem vísnasöngvarinn Cornelis Vreeswijk stofnaði skömmu áður en hann lést. Meðal þeirra sem þarna skemmta má nefna Lill Lindfors, Benny Anderson og Lars Forsell. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 22.50 Útvarpsfréttir. 23.00 Ólympíuleikarnir '88 - bein út- sending Frjálsar íþróttir. 03.55 Ólympiuleikarnir '88 - bein út- sending. Handknattleikur Island- Sov- étríkin. 05.15 Ólympíuleikarnir '88 bein útsend- ing Frjálsar íþróttir. 07.30 Dagskrárlok. 16.20 # Líf og dauði Joe Egg A Day in the Death of Joe Egg. Heimilislíf ungra hjóna tekur miklum breytingum þegar þau eignast barn, ekki síst þar eð barnið er flogaveikt og hreyfihamlað og getur enga björg sér veitt. Aðalhlutverk: Alan Bates og JanetSuzman. Leikstjóri: Pet- er Medak. Þýðandi: Ásgeir Ingólfsson. 17.50 # Feldur.Teiknimynd með íslensku tali. 18.50 # Denni dæmalausi. Teiknimynd. 18.40 Sældarlíf Happy days. Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. 19.19 19:19. 20.30 Frá degi til dags. Day by Day, FM, 92,4/93,5 06.45 Veðurfréttir. Bæn, séra Guðni Gunn- arsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 I morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit, veðurfregnir, lesið úr forystugreinum dagblaðanna, tilkynn- ingar. 09.00 Fréttir. 09.03 Litli barnatfminn. „Alís f Undra- landi" eftir Lewis Carrol í þýðingu Ing- unnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thor- arensen les (14). 09.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 09.30 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tfð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir - Tiikynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit, tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu?“ eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sínu (9). 14.00 Fréttir, tilkynningar. 14.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 15.00 Fréttir. 15.03 Ævintýri nútímans - Vísinda- skáldsögur. Fjórði þáttur af fimm um af- þreytingarbókmenntir. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskra. 16.15 Veðurfréttir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistá síðdegi eftir Serge Rak- hmaninoff a. Úr svítu nr. 2 op. 17 fyrir tvö píanó, vals, rómansa og tarantella. Vladimír Ashkenazy og Andre Previn leika. b. Sónata í g-moll op. 19 fyrir selló og píanó. Heinrich Schiff leikur á selló og Elisabeth Lejonskaja á píanó. 18.00 Fréttir 18.03 Torgið Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist, tilkynninga. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfrétir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Hamingjan og stjórnmálin. Áttundi þáttur af níu sem ega rætur að rekja til ráðstefnu félagsmálastjóra á liðnu vori. Svanur Kristjánsson flytur erindi. 20.00 Litli barnatiminn. 20.15 Kirkjutónlist a. Toccata, adagio og fúga eftir Johann Sebastian Bach. Tom Koopman leikur á orgel. b. „Vesperae solennes de confessore" fyrir einsöng- vara, kór og hljómsveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Kiri Te Kanawa, Eliz- abeth Bainbridge, Ryland Davies og Gwenny Howell syngja með kór og Sin- Gamanmyndaflokkur um hjón sem stofna dagheimili fyrir börn á heimili sínu. Aðalhlutverk: Doug Sheehan, Linda Kelsey og C.B. Barnes. 21.00 # Iþróttir á þriðjudegi. Blandaður íþróttaþáttur með efni úr ýmsum áttum. Umsjónarmaður: Heimir Karlsson. 21.55 # Stríðsvindar II. North and South II. Stórbrotin framhaldsmynd sem byggð er á metsölubók eftir John Jake. 3. hluti af 6. Aðalhlutverk: Partick Swa- yze, Lesley Ann Down, David Carra- dine, Philip Casnoff, Kristie Alley, May Crosby, Olivia de Havilland, Linda Evans, Hal Holbrook, Lloyd Bridges og Morgan Fairchild. Leikstjóri: Kevin fónaíuhljómsveit Lundúna; Colin Davis stjórnar. 21.00 Landpósturinn - frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (13). 22.00 Fréttir, dagskrá nmorgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.25 Leikrit: „Lokaðar dyr“ eftir Jean Paul Sartre.Þýðandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Útvarpsgerð og leik- stjórn: Maria Kristjánsdóttir. Leikendur: Arnar Jónsson, Guðrún Gísladóttir, Edda Heiðrún Backman og Árni Tryggvason. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á semtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 07.05 Morgunútvarpið. Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30 og síðan pistill frá Ólympíuleikunum í Seúl. 09.03 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri 10.05 Miðmorgunssyrpa - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Sumarsveifla -Ólafur Þórðarson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláu nóturnar. - Pétur Grétarsson. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 3.55 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00. 04.00 Ólympiuleikarnir í Seúl - Hand- knattleikur. Lýst síðasta leik fslendinga í A-riðli, við Sovétmenn. 05.15 Vökulögln, framhald. STJARNAN FM 102,2 07.00 Árni Magnússon. Lifleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýs- ingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. 08.00 Stjörnufréttir. 09.00 Morgunvaktin. Seinni hluti morgun- vaktar með Gísla Kristjánssyni og Sig- urði Hlöðverssyni. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jóns- son. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni innlendu jafnt sem erlendu í takt við góða tónlist. Connor. Þýðandi: Astráður Haraldsson. 23.30 # Þorparar. Minder. Spennu- myndaflokkur um lifvörð sem á oft erfitt með að halda sig rettu megin við lögin. 00.20 # Goðsagan Billie Jean. The Legen of Billie Jean. Sveitastúlka er sökuð um glæp sem hún er saklaus af. Þegar hún snýst til varnar hrífur hún með sér marga aðra unglinga sem hafa verið órétti beittir og verður þar með að hetju sem öll þjóðin fylgist með. Aðal- hlutverk: Helen Slater, Keith Gordon og Christian Slater. Leikstjóri: Michael Schultz. Þýðandi: PéturS. Hilmarsson. Ekki við hæfi barna. 01.50 Dagskrárlok. 13.00 Helgi Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegru blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir. 16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást- valdsson. Tónlist, spjall, fréttir og fréttatengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 (slenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á fm. 102,2 og 104. Stjörnutónlist í klukkustund. Rokk and roll. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældarlista frá Bret- landi og stjörnuslúðrið verður á sínum stað. 21.00 Oddur Magnús. Óskadraumurinn Oddur sér um tónlistina. 01.00-07.00 Stjörnuvaktin. BYLGJAN FM 98,9 08.00 Páll Þorsteinsson - Tónlist og spjall að hætti Palia. Fréttir dagsins kl. 08.00 og 10.00 úr heita pottinum kl. 09.00. 10.00 Anna Þorláks, morguntónlistin og hádegispoppið allsráðandi. Brávalla- götuhjónin Bibba og Halldór líta inn milli 10 og 11. 12.10 Anna heldur áfram með tónlistina þína - Siminn er 61 11 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og síðdeg- istónlistin, tónlist eins og þú vilt hafa hana. Brávallagatan milli 17 og 18. 18.00 Fréttir dagsins. 18.10 Reykjavík siðdegis, hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson spjallar við hlustendur um allt milli himins og jarðar, sláðu á þráðinn til Hallgríms. Síminn er 61 11 11. 19.00 Bylgjan og tónllstin þfn - meiri mússík minna mas. Slminn fyriróskalög er 61 11 11. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Bjarni heldur stemmningunni með óskalögum og kveðjum. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. RÓTIN FM 106,8 08.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 09.00 Barnatími. 09.30 Af vettvangi baráttunnar. 11.30 Opið. 12.00 Tónafljót. 13.00 íslendingasögurnar. 13.30 Um rómönsku Ameriku. 14.00 Skráargatið. 17.00 Samtökin ’78. 18.00 Tónlist frá ýmsum löndum. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Gunnar L. Hjálmarsson. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúða vikuna 23.-29. sept. er í Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga) Siðarnefndaapó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaráðleggmgar og tima- pantamr i sima 21230. Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ðorgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin ODin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt8-17áLæknamið- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445 Keflavik: Dagvakt Upplýsmgar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur simi 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnarl) simi 5 1 1 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 1 1 00 Hafnarlj sími 5 1 1 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar: Landspitalinn: alladaga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftir samkomulagi. Grensásdeiid Borgarspítala: virka daga 16-19, helgar 14-19 30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19 30 Landakotsspitali: alla daga 15-16 og 18.30-19.00. Bamadeild Landakotsspít- ala: 16 00-17 00 St. Jósefsspítali Hatnartirðralladaga 15-16og 19- 19 30. Kleppsspítalinn: altadaga 15- 16og 18 30-19 Sjúkrahúsið Akur- eyri:alladaga 15-16og19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla daga 15-16 og 19-19 30 Sjúkrahús Akraness: alla daga 15 30-16 og 19- 19.30 Sjúkrahúsið Húsavík: 15-16 og 19.30-20 ÝNIISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvart tyrir unglinga Tjarnargolu35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjól i sálfræðilegum efnum. Simi 687075. MS-félagið Alandi 13. Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgölu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi 21500, simsvari. Sjalfshjalp- arhópar þeirra sem orðið hala fyrir sit|aspellum, s. 21500, simsvari. Upplysingar um ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust sambandviölækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hata verið olbeldi eða orðiðfyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er í upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svariáöðrumtimum Siminner91- 28539 Félageldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtuni 3, alla þriðiudaga. timmtudagaogsunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl 1-5. GENGIÐ 21. september 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar...... 46,690 Sterlingspund.......... 78,521 Kanadadollar...i...... 38,325 Dönskkróna............ 6^5164 Norskkróna.............. 6,7829 Sænsk króna............. 7,2754 Finnsktmark............ 10^5777 Franskurfranki.......... 7,3516 Belgískurfranki......... 1,1923 Svissn. franki......... 29,5881 Holl. gyllini.......... 22,1516 V.-þýskt mark.......... 24,9920 Itöisklíra......i...... 0,03357 Austurr. sch....J...... 3,5539 Portúg. escudo.......... 0,3037 Spánskurpeseti.......... 0,3746 Japansktyen........... 0,34821 Irsktpund.............. 67,129 S°R.................... 60,4155 ECU-evr.mynt........... 51,8189 Belglskurfr.fin......... 1,1780 KRQSSGATAN Lárétt: 1 dolla4gráða 6grænmeti7ákafi9 karlmannsnafn 12 ákæra 14 hreinn 15 gagn 16 sterk 19 ham- ingja20 kroppa21 dyggar Lóðrétt:2eyri3 greinarmunur 4 lævís 5 svelgur 7 tíðast 8 glam- ur10kinnar11 úldnar 13orka17spor18 konunafn Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 æsta4 best6 Iár7sýki9ábót12 ónæði 14 rán 15 fúl 16 gatna 19 gaum 20 eðli 21 risti Lóðrétt:2slý3alin4 bráð 5 stó 7 skrögg 8 kóngur 10 bifaði 11 tölt- ir13ætt17ami18net Þriðjudagur 27. september 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.