Þjóðviljinn - 18.10.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 18.10.1988, Blaðsíða 13
SKAK Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins Jóhann á sigurbraut Jóhann lagði Timman með svörtu ígœrkvöldi. Kasparov og Spasskíjskiptu vinningi, Margeiri skrikaði fótur í tímahraki og Saxféll á tíma Jóhann Hjartarson var fengsæll í skákum helgarinnar. A laugar- dag sigraði hann Boris Spasskíj eftir að heimsmeistarinn fyrrver- andi hafði farið offari, í fyrradag gerði hann jafntefli við Beljavskíj en í gær bar hann hærra hlut úr skák þeirra Jans Timmans. Margeir Pétursson tefldi rögg- samlega gegn Viktori Kortsnoj en missti þráðinn í gífurlegri tíma- þröng og tapaði. Lajos Portisch lagði Gyula Sax, landa sinn, að velli í fjörugri skák. Svo fór að Sax féll á tíma en þá var staða hans rjúkandi rúst. -ks. Úr 12. umferð: Jan Timman - Jóhann Hjartarson Sikileyjarvörn 1. e4-c5 2. Rf3-Rc6 3. Rc3-g6 4. d4-cxd4 5. Rxd4-Bg7 6. Be3-Rf6 7. Rb3-0-0 8. Be2-d6 9. 0-0-Be6 0. f4-Ra5 tm <# ■19 ii i m Wm é. ■ A jgj; 'wm&B Í s * 19. ... Hd8 20. Rxb7 (Betra var hugsaniega 20. Bxa7 sem má jafnvel svara með 20. ... Bc7 21. Rc4 Ha8 o.s.frv.) 20. ... Hd3! 21. Bh6 (Sannkölluð þrautalending. Biskupinn á engan betri reit.) 21. ... f6 (Hótar að fanga biskupinn með g6-g5.) 22. Rc5-Hd5 23. Be3 (Jóhann hefur valið Drekaaf- brigðið af sikileyjarvörn sem hef- ur áreiðanlega komið Timman óþægilega á óvart.) 11. Khl-Bc4 12. e5!? (Skarpur leikur en tæpast góður. Hefðbundna framhaldið er 12. Bd3 með u.þ.b. jafnri stöðu.) 12. ... Bxe2 14. fxe5 13. Dxe2-dxe5 (Hugsanlega var betra að skjóta inn 14. Hadl þó svartur haldi velli í öllum afbrigðum t.d. 14. ... Dc7 15. fxe5 Dxe5 16. Hxf6 Rxb3 ásamt 17. - Ra5 o.s.frv.) 14. ... Rd5 17. Hxa8-Hxa8 15. Hadl-Rxc3 18. Rxa5-Bxe5 16. Hxd8-Rxe2 19. c3 (Margir héldu að riddarinn yrði innlyksa á e2 en annað kemur á daginn. Vegna máthættu í borð- inu getur hvítur aldrei fært sér þetta atriði í nyt. í mörgum tilvik- um er t.d. g2-g3 svarað með - Bxg3! o.s.frv. Spurningin er sú hvort Jóhann sé þegar kominn með betra tafl eftir sinn næsta leik.) 23. ... Bxh2!! (Glæsileg biskupsfórn. Það er ekki nóg með að 24. Kxh2 strandi á 24.... Hh4 mát þá hótar svartur einnig 25. ... Rg3+ o.s.frv. Það er hugsanlegt að Timman hafi sést yfir 24. leik svarts því án háns væri hvíta staðan betri.) 24. Hel-Bd6! (Glæsilega leikið. Svartur „endurnýjar" máthótunina á h5 og nú er illt í efni fyrir Timman því 25. Hxe2 tapar vegna 25. ... Hdl+ 26. Bgl Bxc5 o.s.frv.) 25. g4-He5! - Glæsilegur lokahnykkur. Eftir 26. Bf2 Bxc5 tapar hvítur liðinu því 27. Bxc5 gengur ekki vegna 27. ... Rg3+. Sannfærandi og á- reynslulaus sigur hjá Jóhanni sem þarna vann sína fjórðu skák á svart og hefur náð að blanda sér í baráttuna um sigur í mótinu. Timman gafst upp. Úr 11. umferð: Jóhann Hjartarson - Alexander Beljavskí Kóngsbragð 1. e4-e5 2. f4! (Jóhann hefur áreiðanlega fengið sig fullsaddan af spænska leiknum sem hann tefldi gegn Beljavsjkí með litlum árangri á heimsbikarmótinu í Belfort. Kóngsbragðið hefur hingað til aðeins verið í vopnabúri Jóns L. Árnasonar og Stefáns Briem meðal íslenskra skákmanna.) 2. .. exf4 3. Bc4 (Þessi leikur var í miklu dálæti hjá Fischer í þau fáu skipti sem hann brá fyrir sig kóngsbragðinu. Oftar er leikið 3. Rf3.) 3- ••-d6 5. Bxe6?! 4. Rc3-Be6 (Jóhann var óánægður með þennan leik eftir skákina og taldi 5. d3 betra. Eftir 5. .. Bxc4 6. dxd4 stendur hvítur traustum fótum á miðborðinu og f4-peðið ætti að falla fljótlega.) 5. ,.-fxe6 8. Rf3-Df6 6. d4-Dh4+! 9. Dd3-Be7! 7. Kfl Rh6 (Beljavskí hirðir ekki um b7 peð- ið enda má hann engan tíma mis- sa. 9. ..-Rd7 væri verra vegna 10. Rb5 o.sfrv.) World Cup Chess Tournament, Reykjavík 1988 17.10.198H 22.10 Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð 1 Alcxander Beliavskv M •/1 'á 1 1 0 'Á '/, '/í 1 '/, '/, 1 7'/, 13 2 .lan Timman •/; a '/; 0 1 •/» 1 '/, 0 '/, 1 6 + B 9 3 (ívula Sax */; t 1 '/» '/» 'Á '/, 1A 0 '/, '/, '/, 6 10 4 Jaan Ehlvesl 0 1 0 c 1 '/» '/» 1 V, '/, '/, 1 1 7'/, 1-3 5 PredraE Nikolic 0 0 '/» 0 h 1 '/» '/, •A 1 '/, '/, '/, 5'/, 11-14 6 Artur Júsúpov I 'Á '/» Vi 0 M •/, '/, '/, '/, '/, 1 '/, 6'/, 6-8 7 Ulf Andersson '/1 0 '/» 'Á '/» '/» a 1 0 '/, '/, '/, '/, 5'/, 11-14 8 Jonalhan Speelman '/i '/1 '/» 0 '/» k •/, '/, '/, 0 1 '/, ■/, 5'/, 11-14 9 Zollan Ribli '/1 •A 'Á ‘A e '/, '/, '/, '/, 0 0 '/, '/, 5 15 10 Laios Portisch 0 1 V, r 1 '/, '/, 0 0 0 '/, 0 4 f B 17 II Jóhann Hiariarson '/, 1 '/, '/, 0 0 0 '/, 1 '/, 1 1 6'/, 6-8 12 Andrci Sokolov '/, 0 '/, 'A '/, l f 1 '/, '/, '/, '/, 1 7 4-5 13 (íarrv Kasnarov '/, 1 V, '/, 1 0 r '/1 1 '/, '/, '/» 7 4-5 14 Mikhail Tal '/, 'Á '/, 1 1 1 '/, '/, '/, A '/, '/, '/» 7'/, 1 3 15 Viklor Korlsnoi '/» 0 •A lA 0 ! 1 0 '/, 0 'A 1 5'/, 11-14 16 John Nunn '/» 1A '/» '/, '/, '/» •4 1 '/, V 6'/, 6-8 17 Boris Snasskv '/» 0 •A 0 '/, '/, '/» '/, 0 '/» '/, K 4'/, 16 18 Marueir Pélursson 0 0 '/» 0 '/» '/» 1 0 0 V, •A 0 s 3'/, 18 10. Db5+-Rd7 12. Dxc7-Rb6 11. Dxb7 0-0 (Skyndilega er Jóhann peði yfir en hann hefur orðið að gjalda fyrir með mun lakari stöðu, á við hrikalega liðsskipunarörðugleika að stríða og kóngsstaðan er við- sjárverð.) 13. e5-dxe5 16. Bd2-Rc4 14. Dxe5-Df7 17. Hel-Rg4 15. De4-Hac8 18. Rdl! (Áreiðanlega besti leikurinn. 18. Dxe6 strandar vitaskuld á 18. .. Re3+ og svartur vinnur.) 18. .. e5! 19. Dxe5-Rxd2+ 21. Rf3-Hfd8? 20. Rxd2-Dxa2 („Eftir21. .. Re+ 22. Rxe3-fxe3 er svarta staðan unnin,“ sagði Jó- hann eftir skákina. Þetta er þó langeðlilegasti leikurinn því alls kyns hótanir vofa yfir stöðu Jó- hanns - Hxdl, Hxc2 ásamt með- fylgjandi riddaraskák á e3.) 22. g3! (Besti varnarleikurinn. Nú á Beljavskí úr vöndu að ráða því hann á margar allvænlegar leiðir.) 22. .. Da6? (Betra að sögn Jóhanns var22. .. Re3+ með afar vænlegri stöðu. Freistandi möguleiki var að leika 22. .. Hxdl 23. Hxdl- Hxc2 því 24. Dd5+ strandar á 24. .. Dxd5 ásamt 25. .. Re3+. Eina vörnin er 24. Hd2 og niður- staðan verður jafntefli í endatafli riddara og biskups: 24. .. Dbl + 25. Kg2-Hxd3+ 26. Rxd2- Dxhl+ 27. Kxhl-Rf2+ 28. Kg2- Rxe4 29. Rxe4-fxg3 30. Kxg3- Kf7 31. Kf4-Ke6 32. Rc3 ásamt - Ke4 og staðan er afar jafnteflis- leg-) 23. Kg2-Hc4 26. hxg3-Bg5! 24. De2-Dc6 27. Kh3! 25. c3-fxg3 (Eini leikurinn vegna hótunar- innar 27. .. Hd2.) 27. .. Dh6+ (Beljavskí stýrir taflinu í jafntefl- ishöfn. 27. .. Bd2 Ieit vel út en eftir 28. Rxd2-Dh6+ 29. Kg2 er drottningin á h6 í uppnámi svo atlagan geigar.) 28. Kg2-Dc6 30. Kg2 29. Kh3-Dh6+ - Jafntefli. Skemmtileg baráttu- skák sem vakti verðskuldaða at- hygli hinna fjölmörgu mótsgesta. Úr 10. umferð: Viktor Kortsnoj - Garrí Kasparov Grunfelds-vörn 1. d4-Rf6 3. Rc3-d5 2. c4-g6 (Þó Kortsnoj hafi teflt Griin- feldsvömina allan sinn skákferil er heimsmeistarinn hvergi bang- inn.) 4. cxd5-Rxd5 8. Re2-Rc6 5. e4-Rxc3 9. Be3 0-0 6. bxc3-Bg7 10. Hbl 7. Bc4-c5 (Sennilega nýr eða a.m.k. afar sjaldséður leikur. Kortsnoj hefur engan áhuga á að rifja upp hin flóknu afbrigði sem koma upp eftir 10. 0-0 Bg4 11. f3 Ra5 en einmitt með þeirri leikaðferð sigraði hann Lajos Portisch með svörtu.) 10. .. Ra5 (Leikið eftir langa umhugsun.) 11. Bd3-cxd4 15. Hfdl-hc8 12. cxd4-b6 16. Bd2-Rc6 13. 0-0 e6 17. Bc3 14. Da4-Bb7 (Það hefur tekið Kortsnoj þrjá leiki að komast til c3 með bisk- upinn en það sama verður raunar sagt um riddara Kasparovs. Þó finnst manni þetta heldur of hæg- fara og með næsta leik sínum tekst Kasparov að jafna taflið.) 17. .. Dh4! (Var einhver að tala um þessa löngu leiki hans Kasparovs? Hann er þess nú albúinn að bæta stöðu sína enn frekar með 18. .. Hfd8 og getur þá litið björtum augum til framtíðarinnar.) 18. Bel (Kortsnoj teflir þetta alltof ró- lega þó sennilega hafi hann misst þráðinn fýrr í skákinni.) 18. .. Hfd8 20. Bb5 19. f3-De7 (Enn dálítið ráðleysisleg tafl- mennska en það er erfitt að finna haldgóða leið.) 20. .. a6! Bxa6 (Eftir 21. Bxc6-Hxc6 er staða hvíts afar erfið.). 21. .. Bxa6 22. Dxa6-Rxd4 23. Bf2? (Kortsjoj hugsaði sig lengi um þennan leik og það er til marks um erfiðleika hans að hann skyldi ekki velja hið sjálfsagða fram- hald 23. Rxd4. Sennilega hefur honum ekki litist á 23. .. Bxd4+ 24. Hxd4-Dc5 25. Bf2-Hxd4 26. Bxd4-dxd4+ 27. Khl-Hc2 og þessi staða er allt annað en auðveld á t.d. 28. h3-Df2 29. Dfl- Dxfl+ 30. Hxfl-Hxa2 31. Hbl- Ha6 og umframpeðið tryggir svörtum allgóða vinningsmögu- leika. Betra var hinsvegar 24. Khl! og hvítur á allgóða mögu- leika til að verjast.) 23. .. Ha8 24. Dd3-Ha3! (Hvítur verður að láta drottning- una af hendi því 25. Dd2 strand- ar vitaskuld á 25. .. RxO+ o.s.frv.) 25. Rxd4-Hxd3 26. Hxd3-Dd7 (En ekki 26. .. e5?? 27. Rc6! og vinnur.) 27. Hbdl-Da4 (Það er athyglisvert að Kasparov velur ekki framhaldið 27. .. e5 28. Rb3-Dxd3 29. Hxd3-Hxd3 30. Bxb6 sem ætti að vinna þó það gæti tekið langan tíma.) 28. f4-Dxa2 30. H3d2-b5 29. h4-Dc4 (Kortsnoj var í miklu tímahraki og hann á enga möguleika gegn markvissri og yfirvegaðri tafl- mennsku heimsmeistarans.) 31. Rf3-Hxd2 38. Bel-Bb4 32. Hxd2-Bf6 39. Bg3-Df5+ 33. e5-Be7 40. Kh2-Bc3 34. Hd7-Dcl+ 41. Hb8-b4 35. Kh2-Dxf4+ 42. Hb5-h6 36. Kh3-Bf8 43. Hc5-Dd3 37. Hd8+Kg7 -og Kortsnoj lagði niður vopnin. Úrslil i 12. Unifcrð Margeir Pclursson - Viklor Korlsnoj 0-1 John Nunn - Mikhail Tal '/2-'/2 Boris Spassky - Garry Kasparov '/2-'/2 Alcxander Bcljavsky - Andrci Sokolov '/2-'/2 Jan Timman - Jóhann Hjartarson 0-1 Gyula Sax - Lajos Porlisch 0-1 Jaan Ehlvcsl - Zollan Ribli '/)-'/, Predrag Nikolic - Jonathan Spcclman '/2-'/2 Artur Júsúpov - UlfAndcrsson 'A-Vi Stundakennari Vegna forfalla vantar Menntaskólann viö Sund kennara í tölvufræði nú þegar. Upplýsingar gefur Petur Rassmundsen konrektor í síma 33419 (sími skólans) 32858 (heimasími) Rektor Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur, óskar eftir tilboðum í pípu- einangrun fyrir Nesjavallaæð. Magn sem óskað er tilboða í er: Ápípur Q914,4:2500 m Ápípur Q812,8:20600 m Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 22. nóvember kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 Aðalfundur Neytendafélags Reykjavíkur og nágrennis verður haldinn miðvikudaginn 26. október kl. 20.00 að Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Félagar fjölmennið. Stjórn NRON

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.