Þjóðviljinn - 18.10.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 18.10.1988, Blaðsíða 15
kvöld kl.22.15 sýnir Sjónvarpið finnskan þátt um sópransöngkonuna Margaretu Haverinen. í þættinum syngur hún nokkur lög, leikur á fiðlu.sem hún hefur annars ekki gert árum saman, og spjallar við stjómanda þáttarins, Seppo Hovi. Margarete dáist mikið að leikaran- um Pentti Siimes og fær hann nú í heimsókn, en Pentti tekur lagið og ekki farinn að gefa sig svo mjög þótt búinn sé að leika í finnskum kvikmyndum og leikritum í 40 ár. Það er skroppið í heimsókn til söngkonunnar Anítu Valkki og syngja þær stöllur síðan svo sem eitt lag. - mhg - SJÓNVARP 18.50 Fréttaógrip og táknmálsfróttir. 19.00 Villi spæta og vinir hans (23) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi Ragnar Ólafsson. 19.25 Poppkorn - Endursýndur þáftur frá 14. okt. Umsjón Steingrímur Ólafsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Mengun í Norðursjó (18 Jahre Danach) Þýsk heimildamynd um lífríki neðansjávar sem vísindamenn könn- uðu fyrir 18 árum. Árið 1985 var gerð ný könnun sem sýndi að miklar breytingar höfðu átt sér stað vegna mengunar. Þýðandi Ragna Kemp. 21.20 Fröken Marple. Skuggar fortiðar- Seinni hluti. Sakamálamyndaflokkur gerður eftir sögu Agöthu Christie. Aðal- hlutverk Joan Hickson. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 22.15 Söngkonan Margarita Haverinen Spjallþáttur með sópransöngkonunni Margaretu Haverinen sem einnig syng- ur vinsæl lög af ýmsu tagi. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision - Finns- ka sjónvarpið) 23.05 Utvarpsfréttir í dagskrórlok. 15.40 # Jörð f Aríku Stórbrotin kvikmynd sem gerð er eftir samnefndri ævisögu dönsku skáldkonunnar Karen Blixen. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Róbert Re- dford og Klaus Maria Brandauer. Leik- stjóri og framleiðandi: Sidney Pollack. Þýðandi Björn Baldursson. 18.15 # FeldurTeiknimynd meðíslensku tali um heimilislausa en fjöruga hunda og ketti. Þúðandi Ástráður Haraldsson. 18.40 # Sældarlif Skemmtiþáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk Henry Winkler. Þýðandi Iris Guðlaugs- dóttir. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustu- greinum dagblaðanna að loknu fréttayf- irliti kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jóriasdóttir les (12). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 12.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 í pokahorninu Sigríður Pétursdóttir gefur hlustendum holl ráð og leiðbeiningar varðandi heimilishald. 9.40 Landpósturinn - Frá Vesturlandi. Umsjón: Bergþóra Gísladóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 I dagsins önn Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan „Hvora höndina viltu“ eftlr Vitu Andersen Inga Birna Jónsdóttir les þýðingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Djassþáttur - Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá miðvikudags- kvöldi). 15.00 Fréttir. 15.03 í gestastofu Stefán Bragason ræðir við Bjarna Björgvinsson tónlistarmann á Héraði og skattstjóra Austurlands. (Frá Egilsstöðum) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Schumann og Schubert. a. „Frauendliebe und Leben" (Líf og ástir kvenna), lagaflokkur op. 42 eftir Robert Schumann við Ijóð eftir Adalbert von Chamisso. Jessye Norm- an syngur og Irwin Gage leikur með á píanó. b. Strengjakvartett nr. 3 í B-dúr eftir Franz Schubert. Melos-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Kviksjá - Raddir úr dýflissum. Um- sjón: Sigurður A. Magnússon. Lesari: Arnar Jónson. (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30). 19.10 19.19 Fréttirog fréttaumfjöllun. 20.30 Lokahóf Bein útsending frá Hótel íslandi þar sem lokahóf og verðlaunaaf- hending Heimsbikarmótsins i skák fer fram. Dagskrárgerð Maríanna Friðjóns- dóttir. Stöð 2. 21.10 # (þróttir á þriðjudegi Blandaður íþróttaþáttur. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.05 # Suðurfararnir Glænýir fram- haldsþættir i sex hlutum sem bygðir eru á samnefndri skáldsögu ástralska rit- höfundarins Ruth Park. Aðalhlutverk: Anne Phelan, Marlyn Sanderson, Anna Hruby og Kaarin Fairfax. Leikstjóri Ge- 20.15 Kirkjutónlist 21.00 Kveðja að norðan Úrval svæðis- útvarpsins á Norðurlandi i liðinni viku. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Mar- grét Blöndal. (Frá Akureyri). 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis'* eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (19). 22.30 Leikrit: „A gjörgæsludeild" eftir Christoph Gahl Þýðandi: Olga Guðrún Árnadóttir. Leikstjóri: Helga Bachmann. Leikendur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Þórunn Magnea Magnús- dóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Edda Heiðrún Backman, Aðalsteinn Bergdal, Sigurður Sigurjónsson, Ásdís Skúladóttir, Karl Guðmundsson og Viðar Eggertsson. (Áöur flutt 1984). 23.40 Konsert fyrir óbó og hljómsveit eftir George Rochberg Joseph Robin- son leikur á óbó ásamt Fílharmóníu- sveitinni í New York; Zubin Mehta stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 FM 90,1 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmála- útvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.Ó3 Viðbit - Þröstur Emilsson. (Frá Ak- ureyri) 10.05 Morgunsyrpa Evu Ásrúnar Alberts- dóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti, auglýsingum og hádegisfréttum kl. 12.20. 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sigurð- ur Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægur- málaútvarpsins. 14.00 Á milli mála - Eva Ásrún Alberts- dóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra“ kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Andrea Jónsdóttir segir frá ný- jum plötum á fimmta tímanum og Ingvi örn Kristinsson flytur hagfræðipistil á sjötta tímanum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Vernharður Linnet. 21.30 Fræðsluútvarp: Lærum ensku Kennsla I ensku fyrir byrjendur, fimmti þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garðar Björgvinsson. 22.07 Bláar nótur Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. 101.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi f næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá orge Whaley. Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 22.55 # Stræti San Fransiskó Michael Douglas og Karl Malden fara hér með hlutverk leynilögregluþjóna í nýrri og spennandi leynilögregluþáttaröð. Aðal- hlutverk Michael Douglas og Kar! Mald- en. Þýðandi Guðmundur Þorsteinsson. 23.45 # Hickey og Boggs Dularfullur maður ræður tvo einkaspæjara til að leita horfinnar stúlku. Aðalhlutverk: Ró- bert Culo, Bill Cosby og Rosalind Cash. Leikstjóri Robert Culp. Ekki við hæfi barna. 01.00 Dagskrárlok. föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" í um- sjá Svanhildar Jakobsdóttur. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands STJARNAN FM 102,2 7.00 Árni Magnússon. Llfleg og þægi- leg tónlist, færð, veður og hagnýtar upp- lýsingar á morgunvaktinni. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Morgunvaktin Seinni hluti morg- unvaktar með Gísla Kristjánssyni og Sigurði Hlöðverssyni. 10.00 12.00 Stjörnufréttir 12.10 Hádegisútvarp Bjarni D. Jónsson veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur af fingrum fram. 14.00 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Mannlegi þátturinn Þorgeir Ást- valdsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilver- unnar. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gæða tón- list á síðkveldi. Einar Magnús við hljóðnemann. 22.00 Oddur Magnús á Nótum ástarinn- ar út í nóttina. 00.00 Stjörnuvaktin RÓTIN FM 106,8 8.00 Forskot. Morgunþáttur rótarinnar, litið í blöðin og leikin lög við hæfi. Um- sjón hafa Jón Helgi Þórarinsson og Baldur Bragason. 9.00 Barnatimi. 9.30 Af vettvangi baráttunnar Þáttur sem tekur á viðburðum líðandi stundar ellegar tekin eru fyrir söguleg baráttu- mál. Umsjón hafa Ragnar Stefánsson og Jón Helgi Þórarinsson 11.30 Búseti Endurtekið frá í gær. 12.00 Tónafljót. ( umsjá áhugasamra hlustenda. 13.00 Islendingasögur. Jón Helgi Þórar- insson les. 13.30 Við og umhverfið. Endurtekið frá i gær. 14.00 Skráargatið Blandaður þáttur. Um- sjón Jóhannes E. Kristjánsson. 17.00 Kvennalisti Þáttur í umsjá sam- nefndra stjórnmálasamtaka. 17.30 Hanagal Þáttur í umsjá Félags áhugafólks um franska menningu. 18.30 Borgaraf lokkur Þáttur í umsjá sam- nefndra stjórnmálasamtaka. 19.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. Endurtekinn frá morgni. 22.00 Þungarokk frá þriðjudegi Umsjón hafa Gunnar Hannes Hannesson og Hilmar Þór Arnarson. 23.00 Rótardraugar Lestur draugasagna. 24.00 Dagskrárlok. APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 14.-20. okt. er í Garðs Apóteki og Lyfj- abúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apotekið er opið um helg- ar og annast næturvorslu alla daga 22-9 (til 10tridaga) Siðarnefndaapó- tekið er opið a kvoldm 18-22 virka daga og a laugardogum 9-22 samh- liðahinutyrrnefnda LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga fra kl. 17 til 08. a laugardögum og helgidogum allan sólarhringinn Vitj- anabeiðnir, simaráðleggingar og tima- pantanir i sima 21230. IJpplysingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl 8-17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækm eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Gönqudeildin ooin 20 oq 21 Slysadeild Borgarspítalans: opin allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt lækna sími 51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinm s. 23222, hjá slökkviliðinu s 22222, hjá Akureyrarapóteki s 22445. Keflavik: Dagvakt Upplysingar s 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN Reykjavik simi 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes simi 1 84 55 Hafnarfj simi 5 11 66 Garðabær simi 5 11 66 Slökkvilið og sjukrabilar: Reykjavik simi 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes simi 1 11 00 Hafnarlj sími 5 11 00 Garðabær sími 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknariimar Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20 Borgarspita- linn: virka daga 18.30-19.30. helgar 15-18,og eftirsamkomulagi Fæðing- ardeild Landspitalans: 15-16 Feðrat- imi 19 30-20 30 Öldrunarlækninga- deild Landspítalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 og eftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala virka daga 16-19. helgar 14-19 30 Heilsu- verndarstöðin við Barónsstig: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30- 19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spftalinn:alladaga 15-16og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19.30. Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavík: 15-16og 19.30- 20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarl tyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn Sólfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum etnum Simi 687075 MS-félagið Alandi 13 Opið virka daga frá kl 10- 14. Simi 688800 Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3 Opin þriðjudaga kl 20- 22. simi 21500, simsvari Sjólfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari Upplysingar um ónæmistæringu Upplysingar um ónæmistæringu (al- næmi) i sima 622280, milliliðalaust samband við lækni Fró samtökum um kvennaathvarf, simi21205. Husaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun Samtökin '78 Svarað er i upplysinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna 78 félags lesbia og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum timum. Siminn er 91 - 28539 Félag eldri borgara Opið hus i Goðheimum, Sigtum 3, alla þriðiudaqa. fimmtudaqa oq sunnu- dagakl 14 00 Ðilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sif jaspellamal. Simi 21260 alla virka daga frá kl 1 -5 GENGIÐ 17. október 1988 kl. 9.15. Sala Bandarfkjadollar.......... 46,89000 Sterlingspund............. 82,36300 Kanadadollar.............. 38,92100 Dönskkróna................. 6,72740 Norskkróna................. 7,01790 Sænsk króna............. 7,53130 Finnsktmark............... 10,96590 Franskurfranki............. 7,60580 Belgískurfranki............ 1,23820 Svissn.franki............. 30,70320 Holl. gyllini............. 23,02540 V.-þýskt mark............. 25,95840 Itölsklíra............. 0,03484 Austurr. sch............... 3,69140 Portúg.escudo.............. 0,31420 Spánskurpeseti............. 0,39200 Japanskt yen............... 0,36820 Irsktpund................. 69,39000 KROSSGATAN Lórétt: 1 skip4komu- mann 6 ferð 7 hnuplaði 9 gagnslaus 12 kropp- ar 14 tlmabil 15 keyrðu 16hreinsa19skældi 20hugleysi21 mikli Lóðrótt: 2 kærleikur 3 veiða4vaxa5fönn7 skjóti 8 karlmannsnafn 10huggaði11 samt13 fugl 17kyn 18hreinn Lausn ó sfðustu krossgótu Lórótt: 1 svil4gust6 Úir7skap 9ómak12 tarfa 14 mey 15 kær 16 rekja 19 ráði 20 ónáð 21 arinn Lóðrótt: 2 vík 3 lúpa 4 gróf5sla7sumars8 atyröa10makann11 karaði13rik17eir18 Jón Þriðjudagur 18. október 1988 ÞJÖÐVILJINN - SÍÐA 15 20.00 Litli barnatfminn (Endurtekinn frá morgni).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.