Þjóðviljinn - 22.10.1988, Blaðsíða 13
SKAK
Heimsbikarmót Stórmeistarasambandsins
Jóhann í fimmta sæti
Eftirsigur á Predrac Nikolic erJóhann Hjartarson í toppbaráttunni
Jóhann Hjartarson vann sinn
fimmta sigur á Heimsbikarmóti
Stórmeistarasambandsins í gær-
kvöldi, að þessu sinni bar hann
sigurorð af Júgóslavanum Pre-
drac Nikolic.
Jóhann hefur nú hreppt átta og
hálfan vinning og er í fimmta sæti
en hann gæti hæglega lent ofar
því aðeins einn vinningur skilur
hann frá forystusauðunum, þeim
Garríj Kasparov og Alexander
Beljavskíj.
Kasparov hrósar ugglaust
happi að hafa náð að sigra Gyula
Sax eftir misheppnaða byrjunart-
aflmennsku sína og gífurlegt
tímahrak beggja. Míkhaíl Tal sig-
raði Jan Timman hinsvegar
snaggaralega og var ekki að sjá
að tapið fyrir Beljavskíj í fyrra-
dag hefði raskað ró hans hið
minnsta.
-ks.
Jóhann Hjartarson - Predrag Nik-
olic
Pirc-vörn
1. e4-dó
2. d4-Rfó
3. Rc3-g6
4. Rf3-Bg7
5. Be2-0-0
6. 0-0-c6
7. h3-b5
8. a3-a6
9. Be3-Rbd7
10. e5-Re8
11. Dd2-dxe5
12. dxe5-Dc7
13. e6!
(Hvítur gat auðvitað ekki komist
hjá þvf að gefa e-peðið enda lætur
Jóhann það af hendi undir ansi
heppilegum kringumstæðum.
Svartur fær tvípeð á e-línunni
sem er vitaskuld afar veikt fyrir
árásum.)
13. ...-fxe6
14. Bh6-Rdf6
15. Hfel-Rd6
16. Bxg7-Kxg7
17. Hadl-Rf7
18. De3-Hb8
19. Rd4-e5
20. Rb3-Hd8
21. Hxd8-Dxd8
22. Bf3-Bf5?!
(Svartur lendir í miklum þreng-
ingum eftir þennan ónákvæma
leik því opnun stöðunnar er hví-
tumíhag. Betravar22. ... Dc7.)
23. Bxc6-Bxc2
24. Rc5-Db6
& £>
AJL
i 4é i
i
A A
£
(Einu möguleikar svarts felast
framrás e-peðsins.)
35. Rc7-Dd2
36. R5e6-Da2
37. Rd4-Dc4
38. Rcb5-Rxb5
39. Rxb5-e3!
40. fxe3-Bd3(?)
25. Bd5!
(Hótar illilega 26. Re6+ með
vinningsstöðu. Nikolic er nú
neyddur út í uppskipti sem
þyngja enn róðurinn. Þegar hér
var komið sögu voru báðir kepp-
endur orðnir tímanaumir enda
voru síðustu leikirnir við fyrri
tímamörkin leiknir undir mikilli
tímapressu.)
25. ...-Rxd5
26. Rxd5-Dd6
27. Rb4-Hc8
28. Rbxa6
(Hvítur hefur nú uppskorið ár-
angur markvissrar taflmennsku.
Hann hefur unnið peðið til baka
og getur litið björtum augum til
framtíðarinnar.)
28. ...-Kg8
29. Hcl-h5
30. De2-Bf5
31. Dxb5
(Hann er ekkert að tvínóna við
að drepa peðið jafnvel þó svo
I
i
i
i
& i.a
svartur fái virka stöðu tímabund-
ið. Næstu leikir voru leiknir í
miklu tímahraki.)
31. ...-Dd2
32. Hfl-Dc2
33. b4-Rd6
34. Db6-e4
World Cup Chess TournamenU Reykjavfli IH88 2i.io.i988 2I A9
Nafn 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 Alls Röð
1 Alcxandcr Bcliavskv M '/2 Vi 1 1 0 Vi '/2 '/2 1 Vi '/2 '/2 1 '/2 1 9'/2 1-2
2 Jan Timman Vi a Vi 0 1 '/2 1 '/2 Vl '/2 0 1 0 0 ‘/2 1 VA 8 11
3 Gvula Sax Vi Vi t 1 '/2 '/2 '/2 Vi Vi 0 '/2 1 0 '/2 Vi '/2 V/i 8-11
4 Jaan Ehlvcst 0 í 0 c 1 ‘/2 Vi 1 Vi Vi Vi Vi ‘/2 Vl 1 1 9 3-4
5 Prcdrat! Nikolic 0 0 Vi 0 h 1 '/2 ‘/2 Vi Vi 0 Vi 1 Vi ‘/2 Vi 6'/2 13-15
6 Arlur Júsúdov I '/2 Vi '/2 0 M ‘/2 '/2 ‘/2 '/2 '/2 Vi ‘/2 '/2 1 ‘/2 8 6-7
7 Ulf Andcrsson '/j 0 Vi '/2 Vi Vi a '/2 '/2 1 0 Vi Vl Vi '/2 1 V/i 8-11
8 .lonathan Sncclman '/r ‘/2 '/2 0 '/2 Vi Vi k '/2 '/2 Vi 0 1 Vi '/2 Vi 7 12
9 Zollan Ribli ‘/2 '/2 Vi '/2 Vi Vi Vi W '/2 '/2 '/2 '/2 0 0 Vi Vl 6'/2 13-15
10 Laios Portisch 0 Vl 1 '/2 Vi Vi Vi r 1 '/2 Vi 0 0 0 Vl 0 6 16-17
II Jóhann Hiartarson '/2 1 ‘/2 '/2 1 '/2 '/2 0 0 0 '/2 1 '/2 1 1 8'/2 5
12 Andrci Sokolov Vl 0 0 Vl 0 Vl Vi Vi 1 f 1 ‘/2 ‘/2 '/2 '/2 1 V/i 8-11
13 Garrv Kasparov Vi 1 1 '/2 1 Vi Vi Vi 1 0 JL. 1/2 1 '/2 Vl Vi 9'/2 1-2
14 Mikhail Tal 0 1 '/2 '/2 '/2 1 1 1 '/2 '/2 ‘/2 á 'Á '/2 Vi '/2 9 3-4
15 Viktor Kortsnoi Vi Vl 0 Vi Vi 0 1 1 0 '/2 0 '/2 0 Vi I 6'/2 13-15
16 John Nunn '/2 ‘/2 '/2 '/2 Vi Vi Vi 1 '/2 '/2 Vi !/2 1 V Vi 0 8 6-7
17 Boris Snasskv '/2 '/2 0 '/2 0 Vi Vi '/2 '/2 0 Vl Vi Vl Vi Vi K 6 16-17
18 Marticir Pétursson 0 0 ‘/2 0 '/2 ‘/2 0 Vi 1 0 0 Vi Vl 0 1 3. 5 18
ÚrsHt í 15. Umferö
lonathan Spcclmun Margeir Pétursson Vi-Vi
Znltan Rihli - Ulf Andcrsson Vi-Vi
Lajos Porlisclt - Arlur Júsúpov Vi-Vi
Jóhann Hjarlarson Prcdrag Nikolic 1-0
Andrci Sokolov litan Ehlvcsl Vi-Vi
(iarry Kasparov - (iyula Sax 1-0
Mikhail Tal - JanTimman 1-0
Viktor Kortsnoj - Alcxandcr Bcljavskv Vi-Vi
John Nunn - Boris Spassky Vi-Vi
16. Umferfl
Margcir Pétursson - Boris Spassky
Alcxandcr Bcljavsky - .lohn Nunn
.lan Tintman - Viktor Korlsnoj
(ivula Sax - Mikhail Tal
Jaan Ehlvcsl - (iarry Kasparov
Prcdrag Nikolic - Andrci Sokolov
Arlur .lúsúpov - Jóhann Hjarlarson
Ulf Andcrsson - Lajos Porlisch
.lonathan Spcclmitn - Zoltan Rihli
Míkhaíl Tal og Jóhann Hjartarson sigruðu báðir glæsilega í gær. Þeir
sömdu hinsvegar um jafntefli í innbyrðis viðureign sinni. Mynd: Þóm.
(Eftir þennan leik er létt verk
fyrir Jóhann að vinna taflið. Eini
möguleikinn var 40. ... De2 þó
hvítur eigi að vinna t.d. með eftir-
farandi leið: 41. Hxf5 Hcl+ 42.
Kh2 gxf5 43. Dg6+ Kh8 (en ekki
43.... Kf844. Rd4ogvinnur.)44.
Dh6+ Kg8 45. Rd4 Df2 46.
Dg6+ Kh8 47. Rxf5 Dgl+ 48.
Kg3 Del+ 49. Kf4 o.s.frv.)
41. Hf2-Dc6
(Svartur á tæpast betri leik en
endataflið er léttunnið.)
42. Dxc6-Hxc6
43. Rd4-Hcl+
44. Kh2-Hal
45. Hb2!
(Með peðið stutt af hróknum á b2
er staða svarts vonlaus.)
45. ...-Hxa3
46. b5-Be4
47. b6-Bb7
48. Rb3-Bd5
49. Rc5-Hxe3
50. b7-Bxb7
51. Hxb7-g5
52. Rb3-Kf7
53. Rd4-Kf6
54. Hb5-He4
55. Rf3-g4
56. hxg4-hxg4
57. Rd2-Hd4
58. Rfl-Hd3
59. Hb4
- og loks gafst Nikolic upp. Þessi
sigur gerir það að verkum að Jó-
hann er nú einn í fimmta sæti.
Mikhael Tal - Jan Timman
Enskur leikur
1. Rf3-Rf6
2. c4-c5
3. Rc3-Rc6
4. e3
(Nú til dags er algengara að leika
4. d4 eða 4. g3.)
4. .. e6
5. d4-d5
6. cxd5-exd5
7. Be2-cxd4
8. exd4-Re4
(Það verður Timman til falls í
þessari skák hversu mikið hann
leggur á stöðu sína. Þessi leikur
verður að teljast vafasamur og sá
næsti bætir ekki úr skák.)
9. 0-0 Bb4?
(Betra var 9. ... Rxc3 10. bxc3-
Be7.)
10. Rxe4!-dxe4
11. d5!-cxf3
12. BxO-Re5
13. Da4+ Dd7
14. Dxb4-RxO+
15. gxO-Dxd5
(Svarta staðan væri vel teflanleg
ef ekki væri fyrir þá staðreynd að
hann getur ekki fundið skjól fyrir
kónginn. Næstu leikir Timmans
einkennast af tilraun til að bæta
þar úr en hann hefur ekki árangur
sem erfiði.)
16. Bf4-Be6
17. Hfel
(Hindrar 17. ... f6 vegna 18.
Hxe6!-Dxe6 18. Hel og vinnur.)
17.... a5
18. Da3-Hc8
19. Hadl-Dc5?
(Svarta staðan er sennilega töpuð
en þó var enn hægt að berjast
með 19. .. Db5. Nú vinnur Tal
snarlega.)
1 w
I i Ui
i A
ii. m A
to £
£ £
11 &
20. Hcl!
— Nú sá Timman að Dxa3 strand-
ar á 21. Hxc8+ og þar sem bisk-
upinn er leppur verður hann að
leika 21. .. Kd7 sem er svarað
með 22. Hc7+ og síðan 23. bxa3
og hvítur vinnur heilan hrók. Af
þessari einföldu ástæðu gefst
Hollendingurinn upp.
íp
Félagsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Heimilishjálp
Starfsfólk vantar til starfa í heimilishjálp. Vinnu-
tími eftir samkomulagi, allt niður í 4 tíma á viku.
Einnig vantar starfsfólk í Hús Öryrkjabandalags
íslands, Hátúni.
Upplýsingar í síma 18800.
Söluskattur
Viðurlög falla á söluskatt fyrir septembermánuð
1988, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi
25. þ.m.
Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir
hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau
eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til
viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og
með 16. nóvember.
Fjármálaráðuneytið
IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK
íþróttakennari óskast til forfallakennslu í október
og nóvember. Nánari upplýsingar á skrifstofu
skólans, sími 26240.
Iðnskólinn í Reykjavík
Laugardagur 22. október 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13