Þjóðviljinn - 22.10.1988, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 22.10.1988, Blaðsíða 14
HÚSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS TÆKNIDEILD Útboð Hreppsnefnd Hrunamannahrepps óskar eftir til- boðum í byggingu einbýlishúss með háu risi, byggðu úr timbri, verk nr. B. 17.03, úr teikninga- safni tæknideildar Húsnæðisstofnunar ríkisins. Brúttóflatarmál húss 122 m2 Brúttórúmmál húss 378 m3 Húsið verður byggt við götuna Högnastígur nr. 52 Flúðum og skal skila fullfrágengnu, sbr. útboðs- gögn. Afhending útboðsgagna er á skrifstofu Hruna- mannahrepps, félagsheimilinu að Flúðum, Hrun- amannahreppi, og hjá tæknideild Húsnæðis- stofnunar ríkisins frá fimmtudeginum 27. október 1988, gegn kr. 10.000,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á sömu staði eigi síðar en þriðjudaginn 8. nóvember 1988 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Fh. hreppsnefndar Hrunamannahrepps, tæknideiid Húsnæðisstofnunar ríkisins. JT, HUSNÆÐISSTOFNUN Ex3 RÍKISINS LJ LAUGAVEGI 77101 REYKJAVÍK SÍMI 696900 iAHOSVIRKJON Blönduvirkjun Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í jarð- stíflugerð, gröft veituskurða og byggingu til- heyrandi veituvirkja. Verkinu er skipt í tvo sjálf- stæða verkhluta og heimilt er að bjóða í annan hvorn verkhlutann eða báða. Útboð 9512: Verkið felur í sér bygggu Gilsár- stíflu ásamt veituvirkjum að með- töldum frárennslisskurði. Helstu magntölur eru: Gröfturog sprengingar 1.100.000 m3 Fyllingar 1.100.000 m3 Steypa 8.000 m3 Verkið felur í sér byggingu Blöndu- stíflu og Kolkustíflu ásamt veituvir- kjum. Utboð9515: Helstu magntölur eru: Gröfturog sprengingar Fyllingar Steypa 1.000.000 m3 1.400.000 m3 4.000 m3 Verktakar sem hafa hug á að kynna sér aðstæð- ur á virkjunarstað eru hvattir til að hafa samband við -skrifstofu Landsvirkjunar sem fyrst. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkj- unar, Háleitisbraut 68,103 Reykjavík, frá og með 3. nóvember 1988 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 10.000,- fyrir fyrsta eintak, en kr. 3.000,- fyrir hvert eintak þar til viðbótar af hvorum útboðsgögnum fyrir sig. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 14:00 föstudaginn 13. janúar 1989, en þar verða þau opnuð opinberlega sama dag kl. 15.00. Reykjavík, 20. október 1988 LANDSVIRKJUN Laugardagur 12.30 Fræðsluvarp Endursýning. 14.00 Hlé 15.00 íþróttaþátturinn Umsjónarmaöur Samúel Örn Erlingsson. 18.00 Mofli - síöasti pokabjörninn. Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. 18.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Sjösveiflan - Heartbeat. Don Johnson. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.15 Lottó 20.25 Já, forsætisráðherra Breskur. gamanmyndaflokkur í sjö þáttum. Fimmti þáttur. 20.55 Maður vikunnar 21.10 Morðsaga Islensk kvikmynd frá ár- inu 1977. Myndin lýsir hroöalegum at- buröum í lifi velstæörar fjölskyldu vegna ómótstæðilegrar girndar sem heimilis- faðirinn ber til stjúpdóttur sinnar. 22.40 Amorsglettur Bandarísk bíómynd. Ungur og óreyndur skólapiltur lendir . fyrir tilviljun í ástarævintýri með bráðfal- legri konu sem er helmingi eldri en hann. 00.15 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Sunnudagur 14.35 „Sálin i útlegð er..." Leikin heim- ildamynd um sem Sjónvarpið lét gera árið 1974 um séra Hallgrím Pétursson. 15.50 Draumur á Jónsmessunótt Upp- færsla The New York City Ballett á hinu fræga verki sem byggt er á sögu Shak- espeares við tónlist Mendelssohns. 17.20 Mozart Konsert fyrir píanó og. hljómsveit no. 23 í A-dúr KV 488. Hljóm- sveitarstjóri Karl Böhm. Einleikari Mar- izio Pollini ásamt Fílharmoníuhljómsveit Vínarborgar. 17.50 Sunnudagshugvekja Torfi Ólafs- son deildarstjóri flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Helga Steffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu Ný þátta- röð kandadíska myndaflokksins um krakkana í hverfinu sem eru búin að slíta barnsskónum og komin í unglingaskóla. 18.55 Fréttaágrip og táknmálsfréttir 19.00 Vistaskipti Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. 19.25 Dagskrárkynning 19.30 Kastijós á sunnudegi Nýr klukku- ti'ma frétta- og fréttaskýringaþáttur sem verðurá hverjum sunnudegi ívetur. Auk frétta verður fjallað ítarlega u'm þau inn- lendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. Veðurfregnir með fimm daga veðurspá verða í lok þáttarins. 20.35 íslenskt sjónvarp - íslenskt efni Þáttur frá innlendri dagskrárgerðardeild um fslenskt efni á vetri komanda. 21.00 Hvað er á seyði? Þættir í umsjá Skúla Gautasonar sem bregður sér út úr bænum og kannar hvað er á seyði í menningar- og skemmtanalífi á lands- byggðinni. Fyrsti þátturinn er tekinn upp á Selfossi. Stjórn upptöku Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 21.40 Hjalteyri Ný heimildamynd þar sem lýst er lífi fyrr og nú á Hjalteyri, en á þessum mikla útgerðarstað var reist ein stærsta síldarverksmiðja á íslandi. 22.15 Feður og synir (Váter und Söhne). Fyrsti þáttur. Nýr, þýskur myndaflokkur í áttaþáttum. Höfundurog leikstjóri Bern- hard Sinkel. Aðalhlutverk Burt Lancast- er, Julie Christie, Bruno Ganz, Dieter Laser og Tina Engel. Sögð er örlaga- saga tveggja þýskra fjölskyldna í þrjá ættiiöi frá byrjun fyrra stríðs til loka þess síðara. Þættirnir eru með ensku tali. 23.05 Úr Ijóðabókinni Höfuðlausn Egils Skallagrímssonar í flutningi Gunnars Eyjólfssonar. Bjarni Guðnason prófess- or flytur formála. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp Samastaður á jörð- inni. 2. þáttur. Fólkið í guðsgrænaskóg- inum. Fylgst er með fjölskyldum sem búa í regnskógum Papúa í Nýju Gíneu. 2. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur. Kynnir: Elísabet Siemsen. 18.00 Líf i nýju Ijósi Franskui teikni- myndaflokkur um mannslíkamann. 19.55 Táknmálsfréttir 19.00 íþróttir 19.25 Staupasteinn Gamanmyndaflokk- ur. 19.50 Dagskrárkynning 20.00 Fréttir og veður 20.30 Stelnn Þáttur um eitt af höfuð- skáldum (slendinga á þessari öld, Stein Steinarr, einn helsta brautryðjanda nú- tímaljóðlistar á Islandi. Umsjón Bogi Bogason. 21.50 Minnisleysl Sænsk sjónvarps- mynd. Ungur maður vaknar minnislaus á sjúkrahúsi. 22.25 Melarokk I tilefni af velgengni Syk- urmolanna er brugðið upp svipmyndum frá rokkhátíð á Melavelli haustið 1982. Þar komu fram þau Björk Guðmunds- dóttir og Einar Orn Benediktsson o.fl. 0 0 STOÐ2 Laugardagur 8.00 Kum, kum Teiknimynd. 8.25 Hetjur himingeimsins mynd. Teikni- IDAG er22. október, laugardagurífyrstu viku vetrar, fyrsti dagurgormánaðar, 296. dagur ársins. Sól kemur upp í Reykjavíkkl.8.40ensestkl. 17.43. Tungl vaxandi á ööru kvartili. VIÐBURÐIR Fyrsti vetrardagur. ÞJÓÐVILJINN FYRIR50ÁRUM Vinstri fulltrúar verklýðsfélaganna setja ráðstefnu. Henni er ætlað að undirbúa stofnun óháðs fagsamb- ands og sameiningu verklýðsflokk- anna. Ráðstefnuna sitja yfir 80 fulltrú- ar. Kanton fallin í hendur Japönum? 700 þúsund Kínverjar flýja borgina. Nýslátrað dilkakjöt. Mör. Verslunih Kjöt og fiskur. Símar 3828 og 4764. RAS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur Fyrsti vetrardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs- dóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.03 „Góöan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir 9.03 Litli barnatíminn „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe í þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (16). 9.20 Hlustendaþjónustan Sigrún Björnsdóttir leitar svara við fyrirspurn- um hlustenda um dagsRrá Rfkisútvarps- ins. 9.30 Fréttir og þingmál Innlent fréttayf- irlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áður. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 íslenskir morguntónleikar 11.00 Tilkynningar. 11.05 f liðinni vlku Atburðir vikunnar á innlendum og ertendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Sigrún Stefáns- dóttir. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.10 Hér og nú Fréttir i vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Hljómlelkar é íslenskum tónlist- ardegl Hljóðfæra- og söngnemendur nokkurra tónlistarskóla koma saman í hljóðstofu og flytja tónlist i beinni út- sendingu. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Þorgeir Ólafsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur þáttinn. 16.30 Leikrit: „Svik" eftir Harold Pinter Þýðandi: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: HallmarSigurðsson. Leikendur: Sigurð- ur Karlsson, Anna Krstín Arngrímsdóttir, Sigurður Skúlason og Stefán Guð- mundsson. 17.45 Syngdu gleðinnar óð Sinfóníu- hljómsveit Islands og Hornaflokkur Kópavogs leika syrpu af íslenskum lögum í útsetningu Herberts H. Ágústs- sonar. Stjórnandi: Anthony Hose. 18.00 Gagh og gaman Hildur Hermóðs- dóttir fjallar um brautryðjendur í íslenskri barnabókaritun. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 „...Bestu kveðjur" Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 20.00 Litli barnatíminn 20.15 Harmoníkuþáttur Umsjón: Sigurö- ur Alfonsson. 20.45 í gestastofu Stefán Bragason ræðir við Hrafnkel Björgvinsson frá Hrafnkelsstöðum ( Fljótsdal tónlistar- mann á Reyðarfirði. 21.30 Sigurveig Hjaltested syngur nor- ræn sönglög Jónína Gisladóttir leikur með á pianó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 íslensk danslög 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardas- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn Huganum beint einkum að Rómeó og Júlíu og þar að lútandi tónlist eftir m.a. Tsjaikovskí og Berlioz. Um- sjón: Jón Örn Marinósson. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson prófastur á Sauðárkróki flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmörgni meö Gunn- ari M. Hanssyni. Bernharður ræðir við hann um guðspjall dagsins, Jóhannes 4, 34-42. 9.00 Fréttir 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu iands og þjóðar. Dómari og höfundur spurninga: Páll Líndal. Stjórn- andi: Helga Thorberg. 11.00 Messa í Breiðholti Prestur: Séra Gísli Jónasson. 12.10 Dagskrá 12.20 Hádeglsfróttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Leikskáldö Sam Shepard Dag- skrá lekin saman af llluga Jökulssyni. 14.30 Með sunnudagskaffinu Sígild tón- list af léttara taginu. 15.00 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum i Duus-húsi. Meðal gesta er Jónas Árnason rithöfundur og Kór Langholtskirkju. Trió Guðmundar Ingólfssonar leikur. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur Þættir úr Islendingasögunum fyrir unga hlust- endur. 17.00 Tónleikar Útvarpshljómsveitar- innar f Frankfurt 21. apríl og 19. maí í vor 18.00 Skáld vikunnar - Theódóra Thor- oddsen. Sveinn Einarsson sér um þátt- inn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfróttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Um heima og geima Páll Berg- þórsson spjallar um veðrið og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjörulíf, sögur og söngur með Kristjönu Bergsdóttur. 20.30 Tónskáldatími Guðmundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Sigurður Ó. Pálsson. 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottis" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. UTVARP 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar 23.00 Frjáisar hendur Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. Næturútvarpásamtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir 8.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. 9.00" Fféttir 9.03 Litli barnatímlnn „Hinn rétti Elvis" eftir Mariu Gripe ( þýðingu Torfeyjar Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (17). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur Gunnar Guð- mundsson ræðir við Jóhannes Torfa- son um stefnumörkun framleiðnisjóðs landbúnaðarins vegna stuðnings við loðdýrarækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „... Bestu kveðjur" Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Fjarvinnustofur Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. 13.35 Miðdeglssagan: „Bless Kólumb- us" eftir Phillp Roth Rúnar Helgi Vign- isson flytur formálsorð og byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða 15.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Jón Aðalsteinn Jóns- son flytur. 16.03 Dagbókin Dagskrá 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið - Indfánar Norður- Ameriku Annar þáttur af þremur. Um- sjón: Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist oftir Maurlco Ravel 18.03 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Pall Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar 19.35 Um daginn og veginn Einar Rafn Haraldsson framkvæmdastjóri á Egils- stöðum talar. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatfminn 20.15 Barokktónlist 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess Fjárkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigið og almenning. Um- sjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björg- unarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónas- son. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 22. október 1988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.