Þjóðviljinn - 05.11.1988, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.11.1988, Blaðsíða 5
FRETTIR Aldraðir Vesturgata 7 of dýr? Miklar umrœður í borgarstjórn um byggingarkostnað á íbúðumfyrir aldraða. Sigrún Magnúsdóttir: Byggtfyrirforréttindahópa eða venjulegtfólk? Davíð Oddsson: Vönduð byggingáviðkvœmumstað og tilkostnaður því ærinn Framsóknarmenn hafa ítrekað vakið athygli á því í borgar- stjórn hversu hár byggingark- ostnaður er á íbúðum sem borgin byggir fyrir aldraða, segir í bókun sem Sigrún Magnúsdóttir, Framsóknarflokki, lagði fram á fundi borgarstjórnar í fyrra- kvöld. Söluskilmálar vegna íbúða að Vesturgötu 7 voru kveikjan að bókuninni, sem og allmiklum um- ræðum á fundinum um verð á íbúðum sem byggðar eru í þessu skyni. Reykjavikurborg býður nú til sölu 26 íbúðir fyrir aldraða að Vesturgötu 7, og eru þær tengdar þjónustumiðstöð þar í húsinu, en teljast ekki fullkomnar þjónustu- íbúðir, segir í söluskilmálum sem borgarráð afgreiddi til borgar- stjórnar 1. nóvember og hafa nú hlotið samþykki borgarstjórnar. íbúðirnar verða seldar á föstu verði sem miðast við áætlað kostnaðarverð að meðtalinni hlutdeild í sameign. Ódýrasta íbúðin kostar 4,4 miljónir, en sú dýrasta tæplega 8 miljónir. Heildarflatarmál hinn- ar fyrrnefndu er 68,7 fermetrar og er þá hlutdeild í verulegri sam- eign talin með sem og geymsla, en flatarmál þessarar íbúðar innan veggja er 37,7 fermetrar. Tilsvarandi tölur fyrir dýrustu íbúðina eru 124,9 fermetrar í heild, og 80,3 fermetrar innan veggja. Kaupverðið á að reiða þann veg af hendi, samkvæmt sölu- skilmálunum, að 1. janúar n.k. greiðist staðfestingargjald. Það fer eftir stærð íbúðanna og er frá 6 hundruð þúsund krónum og upp í níu hundruð þúsund. Síðan koma til 7 jafnar mánaðar- greiðslur, hin fyrsta 15. febrúar og hin síðasta 15. september n.k. Eftirstöðvarnar má svo greiða með yfirtöku á framkvæmdaláni frá Húsnæðisstjórn ef þess er ósk- að, en greiðist upp að öðrum kosti 15. október. Sé gert ráð fyrir því að væntanlegir kaupend- ur yfirtaki framkvæmdalánið verða mánaðargreiðslurnar 7 á bilinu 200 þúsund hið minnsta og upp í 670 þúsund krónur. Sigrún Magnúsdóttir sagði á Eldhúsdagsumræður á Alþingi í fyrrakvöld um stefnuræðu Steingríms Hermannssonar for- sætisráðherra einkenndust fyrst og fremst af persónulegu uppgjöri forystumanna Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæð- isflokks um störf eða öllu heldur starfsleysi fráfarandi ríkisstjórn- ar Þorsteins Pálssonar. Þorsteinn réðst harkalega að Steingrími Hermannssyni og sagði hann reyna að þvo hendur sínar af allri ábyrgð eftir 17 ára samfellda setu Framsóknar- flokksins í ríkisstjórn. Aðgerðir stjórnarinnar í efnahagsmálum dygðu skammt og fjárlög myndu ekki skila miljarðs tekjuafgangi fundinum að sér blöskraði hinn hái kostnaður við þessar íbúðir. Hún sagði að heildark- ostnaðurinn væri rúmlega 65 þús- und krónur fyrir byggðan fer- metra, og að það væri ríflega 7% umfram fermetrann í Seljahlíð á föstu verðlagi, og hefðu þær íbúðir þó þótt ærið dýrar. Þá sagði Sigrún að Sunnuhlíðaríbúð- irnar í Kópavogi hefðu verið reistar fyrir næstum 50% lægra Gagnrýnin athugun á firringu, tengslaleysi, hráslagalegum fegurðarsmekk og úreltum garð- borgarahugmyndum er megin- efni verðlaunaritgerðar Trausta Valssonar skipulagsfræðings, í vcrðlaunasamkcppni Læknafé- lags Islands og Læknafélags Reykjavíkur um Mannvist í þétt- heldur miljarði í halla. Jón Baldvin Hannibalsson sagði viðreisnarhveitibrauðsdög- unum lokið. Þorsteinn Pálsson hefði gefist upp á að stjórna og Sjálfstæðisflokkurinn hefði brugðist sjálfum sér. Foringjar ættu að fara fyrir liði en ekki á eftir. Hann gagnrýndi einnig harðlega fyrri stjórn fyrir að hafa ekki haft taumhald á sjálfri sér og allri þjóðinni. Bruðlið hefði verið botnlaust og vitlaust í lúxus og flottræflishætti. Ræðumenn Borgaraflokks réðust allir harkalega að nýju stjórninni. Hún væri ekki staif- hæf og myndi ekki lifa lengi. Ræðumenn Kvennalistans lýstu verð á byggðan fermetra, og þó væri um hliðstæðar íbúðir að ræða. Sagði Sigrún að borgaryfir- völd væru á villigötum þar sem íbúðir fyrir aldraða væru annars vegar og sló fram þeirri spurn- ingu hvort verið væri að byggja fyrir forréttindahópa eða venju- legt eldra fólk. Davíd Oddsson borgarstjóri sagði Sigrúnu bera saman ósambærilega hluti beinlínis til að býli. Verðlaunaupphæðin er 250 þús. krónur. Verðlaun í ritgerðasamkeppn- inni voru afhent í gær, en Lækna- félögin efndu til þessarar sam- keppni í tilefni af 75 ára afmæli Læknablaðsins á næsta ári. því hins vegar yfir að margt gott væri að finna í málefnasamningi þessarar stjórnar. Þær hefðu ekki viljað ganga til stjórnarsamstarfs upp á afnám samningsréftar og launa. Þær sæktust ekki eftir völdum heldur áhrifum. Kvenna- listinn myndi styðja nýju stjórn- ina af heilum hug til allra góðra verka. Ólafur Ragnar Grímsson gagnrýndi harkalegu óstjórn ríkisstjórnar Þorsteins Pálssonar í efnahags- og fjármálum og lýsti bágborinni stöðu ríkisfjármála. Þjóðin hefði beðið eftir björgun- arsveit til að bjarga efnahagslegu sjálfstæði þjóðarinnar og Al- þýðubandalagið hefði ákveðið að villa um fyrir fólki. Hann sagði að laga hefði þurft húsið að Vestur- götu 7 nákvæmlega að unthverf- inu með ærnum tilkostnaði. Um væri að ræða vandaða byggingu á viðkvæmum stað í hjarta borgar- innar, og að ekkert hefði komið fram um óeðlilegan kostnað. Margir aðrir borgarfulltrúar lögðu orð í ellibelginn, en þessi umræða varð aðalmál fundarins. HS Einnig voru veitt önnur verð- laun, 150 þús. kr., og hlutu þau verðlaun arkitektarnir Bergljót Sigríður Einarsdóttir og Margrét Þormar og Sigrún Helgadóttir líf- fræðingur, fyrir ritgerð sína, sem fjallar um þróunarferil mannsins, skipulag borga og áhrif þess á íbúa. gefa sig fram til þeirra verka. Ólafur lagði einnig í ræðu sinni áherslu á samstöðu A-flokkanna og hvatti jafnaðarmenn um allt land til að taka höndum saman og byggja upp nýja og langa samleið jafnaðarflokkanna. Þar væri ekki hægt að horfa eingöngu til ein- stakra forystumanna heldur yrðu allir að taka þar höndum saman. Stefán Valgeirsson sagði í ræðu sinni frá ýmsum ófögrum dæmum um það vaxtaokur sem viðgengist hérlendis. Slíkt yrði að stöðva án tafar og stuðningsmenn hans krefðust þess að ríkisstjórnin tæki fastar á vaxtamálum og lækkaði vexti tafarlaust. -Ig- Biskup Nýr næsta ár Herra Pétur Sigurgeirsson biskup hefur lýst því yfir að hann muni láta af embætti á miðju næsta ári, en þá verður hann sjö- tugur. Eðlilcgt væri að biskupa- skipti færu fram á Prestastefnu í lok júnímánaðar 1989. Eftir að hafa þakkað sam- starfsmönnum sínum nú og fyrr, vék biskup orðum sínum að Kirkjuþingi, sem hann stjórnaði nú í síðasta sinn. Hér er stundum deilt, sagði biskup, en það ber aðeins vott um að þingið er lif- andi og leitandi samkoma. Þegar er vitað um þrjá menn sem munu gefa kost á sér við biskupskjör: séra Ólaf Skúlason vígslubiskup, séra Heimi Steins- son, prest og þjóðgarðsvörð á Þingvöllum, og séra Sigurð Sig- urðarson, prest á Selfossi. -mhg. Bokaklubbur áskrifenda Þjóðvilþns Tilboð vikuna 1.-8. nóv. Að lokum Síðustu Ijóð Ólafs Jóhanns Sig- urðssonar. Myndir eftir Jón Reykdal. Útgefandi Mál og menning. Verð kr. 1.850.- (Verð út úr búð kr. 2.175.-) Þrjár sólir svartar Skáldsaga af Axlar-Birni eftir Úlfar Þormóðsson. Verð kr. 1.900.- (Verð út úr búð kr. 2.632.-) Þjóðvikjinn sími: 681333 Eldhúsdagur Uppgjör fyrri stjómar Asakanir ábáða bóga hjáforystumönnumfráfarandi ríkisstjórnar. Kvennalistinn styður núverandi stjórn til allra góðra verka. Stefán Valgeirsson krefst lœkkunar vaxta strax. Ólafur Ragnar vill enn öflugra samstarfA-flokkanna Verðlaunahafar ásamt formanni dómnefndar, Þórði Harðarsyni lækni. Mynd:Þóm. Mannvist Hráslagalegur fegurðarsmekkur Trausti Valsson skipulagsfrœðingur hlautfyrstu verðlaun í verðlaunasamkeppni Læknafélags íslands og Lœknafélags Reykjavíkur Laugardagur 5. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.