Þjóðviljinn - 05.11.1988, Síða 14

Þjóðviljinn - 05.11.1988, Síða 14
BRIDGE Gróska í mótahaldi Mikil gróska hefur verið í keppnismótum einstakra félaga innan Bridgesambands íslands að undanförnu. Að baki eru mót á Siglufirði, Egilsstöðum, Akur- eyri, Hveragerði, ísafirði, Sauðárkróki, Reykjavík og fyrir dyrum standa mót á Hvamms- tanga, Egilsstöðum, Sandgerði, Húsavík og eflaust víðar. í dag er Guðmundarmót á Hvamms- tanga, boðsmót félagsins, þarsem ákveðnum félögum er boðið til að senda pör til keppni. í Sand- gerði er Opið Stórmót í tvímenn- ing, laugardaginn 12. nóvember. Enn er hægt að bæta við 1-2 pörum í það mót (skráð á skrif- stofu BSl). Verðlaun eru glæsi- leg: 1. verðlaun ferð með Samvinnuferðum/Landsýn að verðmæti kr. 50.000, 2. verðlaun kr. 30.000 og 3. verðlaun kr. 20.000. Á Húsavík veröur opið stórmót með sveitakeppnissniði, helgina 25.-27. nóvember. 1. verðlaun þareru kr. 100.000 og2. verðlaun kr. 50.000, auk annarra verðlauna. Bridgefélag Kvenna stendur fyrir afmælismóti laugar- daginn 26. nóvember, að Sigtúni 9. Opið mót. Eflaust má eitthvaö telja þessu til viðbótar, því nokkur mót hafa farið fram á vegum Bridgesam- bandsins. Og önnur standa fyrir dyrum, Islandsmót kvenna og yngri spilara í tvímenning, helg- ina 19.-20. nóvember. Skráning hafin hjá BSÍ. Einnig hyggst BSI bjóða íslenskum spilurum upp á þátttöku í Philip Morris sam- ræmdu móti í tvímenning, sem spilað er um alla Evrópu, föstu- daginn 18. nóvember. Nánar síð- ar. Ársþing Bridgesambands ís- Iands er haldið í dag, að Sigtúni 9. Rétt til fundarsetu hafa fulltrúar frá 48 félögum innan sambands- ins. Þingið hefst kl. 10 árdegis og áætluð fundarlok eru um kl. 16.30-17.00. Jón Þorvarðarson og Guðni Sigurbjarnason urðu sigurvegar- ar í haustbarometerkeppni Bridgefélags Reykjavíkur. 44 pör tóku þátt í keppninni, flest af okkar bestu pörum. Hjá Bridgedeild Skagfirðinga í Reykjavík er að hefjast aðal- sveitakeppni. Enn er hægt að bæta við sveitum. Skráð er hjá Ólafi Lárussyni (16538/689360) eða Sigmari Jónssyni (687070). Hjá BridgefeFagi Reykjavíkur er að hefjast Butler-tvímennings- keppni. Skráningu annast þeir Haukur Ingason og Jakob Krist- insson. í Kópavogi stendur yfir bárometer-keppni og í Breiðholti er að hefjast barometer-keppni. Hjá Breiðfirðingum stendur yfir aðalsveitakeppni og hjá Hún- vetningum stendur yfir hrað- sveitakeppni. Hjá Hafn- firðingum er nýhafin aðaltví- menningskeppni og hjá kven- félaginu stendur yfir baro- meter-keppni. Hjónaklúbburinn er með hraðsveitakeppni þessa dagana (spilar annan hvern þriðjudag í Hreyfils-húsinu, for- maður er Haukur Harðarson). Hugmyndir eru uppi meðal bridgemanna, að efna til hóp- ferðar til nágranna byggðarlaga okkar (nefnd hefur verið Dublin eða Amsterdam) í eins konar borgarkeppni í bridge. Raunar hafa þessar hugmyndir heyrst áður og er það vel. Eins og flestir vita, eru stórir aðilar í ferða- mannaþjónustunni nátengdir bridgehreyfingunni, nægir þar að nefna nöfn eins og Flugleiðir, Samvinnuferðir/Landsýn og Pól- aris. Leitt hve Eimskipsmenn sinna lítið farþegaflutningum milli landa. Það kostar víðast kr. 300 á kvöldi að grípa í spilamennsku hjá félagi innan BSI. Af þessum krónum renna 30 kr. til starfsemi BSI, sem er svipað hlutfall og verið hefur síðustu misseri. Þátt- taka í hinum ýmsu mótum, sem boðið er uppá, er yfirleitt greidd af viðkomandi þátttakendum, en þó þekkist það víða um land, að viðkomandi félag greiði þátttöku sinna félagsinanna. í sveita- keppni hefur fjöldi spilara farið þá leið að spila undir nafni fyrir- tækis, sem þá aftur á móti greiðir þátttökugjald viökomandi sveitar. Á þessu starfsári, sem lýkur í dag hjá BSÍ, hefur í fyrsta skipti verið farið út á þær brautir, að kenna einstakar keppnir við ákveðin fyrirtæki. Þar er um að ræða SANITAS-bikarkeppni BSÍ. Að vísu má segja að á Bri- dgehátíð er sérstök Flugleiðak- eppni, en allt það mótahald er framkvæmt í fullu samráði við Flugleiðamenn og hefur engin sérstök greiðsla komið á móti. Samstarf BSÍ og Flugleiða er sér- stakur hlutur í sögu BSÍ og til mikillar fyrirmyndar að mínu mati. Þar hafa verkin verið látin tala og hlutirnir framkvæmdir hratt og örugglega, enda vanir menn sem eiga í hlut. Hvað varðar almenna sölu- mennsku á hefðbundnum mótum íslenskra bridgespilara, lands- mótum í sveitakeppni og tví- menning, þá ættu menn að fara sér varlega í þeim efnum. Þeir tímar geta komið, að ekkert sé eftir til að selja, og hvað gera bændur þá? Geðhjálp - Aðalfundur Aöalfundur Geöhjálpar veröur haldinn fimmtu- daginn 10. nóvember kl. 20:00 í félagsmiðstöð félagsins aö Veltusundi 3b, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. Kaffi. Mætum öll. Stjórnin Laugardagur 12.30 Fræftsluvarp Endursýnt Fræöslu- varp frá 30. okt. og 2. nóv. sl. 14.30 Hlé. 15.00 Iþróttaþátturlnn Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.00 Mofli - sfðasti pokabjörninn (10). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn. Leikraddir Arnar Jónsson og Anna Kristin Arngrímsdóttir. 18.25 Barnabrek Umsjón Ásdís Eva Hannesdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut Ný syrpa bandaríska myndaflokksins um nemendur og kenn- ara viö listaskóla í New York. 19.50 Oagskrákynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.40 Já, forsætisráðherra. Sjöundi þátt- ur. Breskur gamanmynmdaflokkur í áta þáttum. 21.10 Maður vikunnar Vigdís Ratnsdóttir 21.25 Bestu tónlistarmyndböndin 1988 Bandarískur þáttur um veitingu verö- launa fyrir bestu tónlistarmyndböndin 1988þ Meðal þeirra sem koma fram eru Cher, INKS, Rod Stevwart, AmyTaylor o.fl. 23.00 Gleðileg jól, Lawrence Bresk/ jpönsk kvikmynd frá 1983. Leikstjóri Nagisa Oshima. Myndin fjallar um veru breskra stríösfanga í japönskum fanga- búðum áriö 1942. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sunnudagur 14.35 Sjö samúræjar Eitt af meistaraverk- um kvikmyndasögunnar eftir japanska leikstjórann Akira Kurosawa, gerö áriö 1954. Myndin gerist í japönsku þorpi á 16.öld og segir frá er þorpsbúar fá sjö bardaga menn til liðs viö sig til aö verjast illmennum. Um miðbik myndarinnar verður gert 5 mín hlé. 17.50 Sunnudagshugvekja Jóhanna G. Erlingsson fulltrúi flytur. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Helga Seffensen. 18.25 Unglingarnir í hverfinu (16). Kana- dískur myndaflokkur um krakkana í hverfinu em eru búnir að slita barns- skónum og komin í unglingaskóla. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bleiki pardusinn Bandarísk teikni- mynd. 19.20 Dagskrárkynning. 19.30 Kastljós á sunnudegi Klukkutíma frétta- og fréttaskýringaþáttur sem verö- ur á hverjum sunnudegi í vetur. Auk frétta veröur fjallaö ítarlega um þau inn- lendu og erlendu málefni sem hæst ber hverju sinni. vVeöurfregnir meö fimm daga veðurspá veröa í lok þáttarins. 20.35 Hvað er á seyði? Pættir í umsjá Skúla Gautasonar sem bregöur sér út úr bænum og kannar hvaö er á seyði í menningar- og skemmtanalífi á lands- byggöinni. Þessi þáttur er tekinn upp í Stykkishólmi. 21.25 Matador Annar þáttur. Danskur framhaldsmyndaflokkur í 24 þáttum. Leikstjóri Erik Balling. Þættirnir gerast í Korsbæk, litlu þorpi í Danmörku og lýsa í gamni og alvöru lífinu þar. 22.00 Feður og synir Þriöji þáttur. Þýskur myndaflokkur í átta þáttum. Höfundur og leikstjóri Bernhard Sinkel. 23.05 Úr Ijóðabókinni Andrés Sigurvins- son flytur Einbúann eftir Pabló Neruda í þýöingu Dags Siguröarsonar. Kristín Ómarsdóttir flytur inngangsorö. 23.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Mánudagur 16.30 Fræðsluvarp (11) (45 mín.) 1. Sam- astaður á jörðinni Þriöji þáttur 7 Fólkið sem fékk kýrnar af himnum ofan. f þessum þætti er sagt frá Masíiastúlku sem býr í kofa meö móður sinni í þorpi í Kenýa. 2. Frönskukennsla fyrir byrj- endur (15 mín.) Kynnir Fræösluvarps er Elisabet Siemsen. 18.00 Töfragluggi mýslu í Glaumbæ - endursýning. Umsjón Árný Jóhanns- dóttir. 18.55 Táknmáisfrftir. 19.00 íþróttir Umsjón Bjarni Felixson. 19.25 Staupasteinn Bandarískur gaman- myndaflokkur. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Brautin rudd Mynd um lif og starf Auðar auðuns fyrrverandi ráöherra, forseta borgarstjórnar og borgarstjóra i Reykjavík. Umsjón Björg Einarsdóttir. 21.25 Borðstofan Nýtt bandarískt sjón- varpsleikrti eftir A. R. Gurney. Sex leikarar bregða sér í margs konar gervi án þess þó aö breyta um sviö eöa bún- inga. 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Dagskrárlok. 0 0 STÓÐ2 Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. He-Man. 08.45 Kaspar. Teiknimynd. 09.00 Meö afa. I DAG er5. nóvember, laugardagurí þriöju viku vetrar, fimmtándi dag- ur gormánaöar, 310. dagur árs- ins. Sól kemur upp í Reykjavík kl. 9.24ensest kl. 16.58.Tungl minnkandi á fjórða kvartili. VIÐBURÐIR Þjóðólfur hefur göngu sína 1848. Vilhjálmur af Óraníu tekur land I Torbay á Englandi og hrekur Jak- ob 11 síðar f rá völdum 1688. RÁS 1 FM, 92,4/93,5 Laugardagur 6.45 Veðurfregnír. Bæn, séra Magnús Björn Björnsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram aö kynna morgunlögin fram aö tilkynn- ingum laust fyrir kl. 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Fúfú og fjalls- krílin" 9.20 Hlustendaþjónustan 9.3ö Fréttir og þingmál Innlent frétta- yfirlit vikunnar og þingmálaþáttur endur- tekinn frá kvöldinu áöur. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sigildir rnorguntonar 11.00 Tilkynningar. 11.05 í liðinni viku. Atburðir vikunnar á innlendum og erlendum vettvangi vegn- ir og metnir. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son. 12.00 Tilkynningar. Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna 15.00 Tónspegill Þáttur um tónlist og tón- menntir á líöandi stund. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Islenskt mál Gunnlaugur Ingólfs- son flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánudag kl. 15.45). 16.30 Leikrit: „Það var hundurinn sem varð undir“ eftir Tom Stoppard. Þýö- andi: Steinunn Siguröardóttir. Leikstjóri: Þórhallur Sigurösson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Róbert Arnfinnsson, Jó- hann Siguröarson, Karl Guðmundsson, Bryndís Pétursdóttir, Margrét Ákadóttir, Árni Tryggvason, Helga E. Jónsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Erlingur Gíslason, Pétur Einarsson og Baldvin Halldórs- son. (Einnig útvarpaö nk. þriöjudags- kvöld kl. 22.30). 18.00 Gagn og gaman Hildur Hermóös- dóttirfjallar um brautryöjendur í íslenskri barnabókaritun. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „...Bestu kveðujur" Bréf frá vini til vinareftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ir sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Einnig útvarpaö á mánudagsmorgun kl. 10.30). 20.00 Litli barnatiminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Harmonfkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03). 20.45 Gestastofan Stefán Bragason ræðirviötónlistarfólká Héraöi. (Frá Eg- ilsstöðum) (Einnig útvarpaö nk. þriðju- dag kl. 15.03). 21.30 Islenskir einsöngvarar Kristinn Sigmundsson syngur; Jónas Ingimund- arson leikur með á píanó. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Danslög 23.00 Nær dregur miðnætti Kvöld- skemmtun Útvarpsins á laugardags- kvöldi undir stjórn Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolítið af og um tónlist undir svefninn Nokkur geðbótaratriöi úr „Parísarlífi" eftir Jacques Offenbach. Jón Örn Marinósson kynnir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Sunnudagur 7.45 Morgunandakt Séra Hjálmar Jóns- son prófastur á Sauðárkróki flytur ritn- ingarorö og bæn. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni meö Stefáni Edelstein. Bernharöur Guömundsson ræðir viö hann um guðspjall dagsins, Matteus 22, 15-22. 9.00 Fréttir. 9.03 „Requim“ (sálumessa) K. 626 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Stjórn- andi Nikollaus Harnoncourt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um sögu lands og borgar. Dómari og höf- undur spurninga: Páll Líndal. Stjórnandi Helga Thorberg. 11.00 Messa í Grensáskirkju Prestur: Séra Halldór Gröndal. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.30 Dagskrá um Sigurjón Ólafsson myndhöggvara Umsjón Þorgeir Ólafs- son. 14.30 Góðvinafundur Ólafur Þórðarson tekur á móti gestum [ Duus-húsi. Meðal gesta eru Margrét Pálmadóttir, Kór Flensborgarskóla og Jón Páll Sigmars- son. Tríó Guömundar Ingólfsonar leikur. (Einnig útvarpaö aöfaranótt sunnudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Kappar og kjarnakonur Þættir úr Islendingasögunum fyrir unga hlust- endur. Vernharöur Linnet bjó til flutn- ings í útvarpi. Sjötti þáttur: Úr Njálu, Gunnar og Hallgeröur. (Einnig útvarpaö á Rás 2 nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30.) 17.30 Frá erlendum útvarpsstöðvum 18.00 Skáld vikunnar - Valgeröur Bene- diktsdóttir Sveinn Einarsson sér um þáttinn. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um heima og geima Páll Bergþórs- son spjallar um veöriö og okkur. 20.00 Sunnudagsstund barnanna Fjöru- líf, sögur og söngur meö Kristjönu Bergsdóttur. (Frá Egilsstöðum) 20.30 Tónskáldatfmi Guömundur Emils- son kynnir íslenska tónlist. 21.10 Austan um land Þáttur um austfirsk skáld og rithöfunda. Umsjón: Arndís Þorvaldsdóttir og Siguröur Ó. Pálsson. (Frá Egilsstöðum) 21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskottís“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur lýk- ur lestrinum (24). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Norrænir tónar. 23.00 Frjálsar hendur Umsjón lllugi Jöku- Isson. UTVARP 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Mánudagur 6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Rúnar Þór Egilsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, tréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynn- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn „Fúfú og fjallakril- in“ eftir löunni Steinsdóttur. Höfundur les (6). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur Sigurgeir Þorgeirs- son fjallar um sauöfjárrækt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...Bestu kveðjur" Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdótt- ur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Markaður mögu- leikanna. Síöari hluti. Umsjón: Einar Kristjánsson., 13.35 Miðdegissagan: „Bless Kólumb- us“ eftir Philip Roth. Rúnar Helgi Vignisson lýkur lestri sögunnar (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aöfaranótt föstudags aö loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 15.45 Islenskt mál Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. 17.03 Tóniist eftir Sergei Rakhmanlnoff 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangl Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiöar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Um daginn og veginn Halldór Jónsson útgerðartæknir á Súðavík tal- ar. (Frá Isafirði). 19.55 Dagiegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn (Endurtekinn frá morgni). 20.15 Barokktónlist 21.00 FRÆÐSLUVARP: Málið og með- ferð þess Fjarkennsla í íslensku fyrir framhaldsskólastigiö og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn Þáttur um björgun- . armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Vísindaþátturinn Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. (Einnig útvarp- að á miðvikudag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. 14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 5. nóvember 1988 - Vj

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.