Þjóðviljinn - 05.11.1988, Page 15

Þjóðviljinn - 05.11.1988, Page 15
10.30 Penelópa puntudrós. Teiknimynd. 10.50 Einfarinn. Teiknimynd. 11.10. Ég get, ég get. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöfundarins Allans Marshall sem veiktist af lömunar- veiki. 12.05 Laugardagsfár. Tónlistarþáttur. 12.30 Viðskiptaheimurinn. Wall Street Journal. 12.55 Heiður að veði. Gentleman's Agreement. Gregory Peck fer með hlut- verk blaðamanns sem falið er að skrifa grein um gyðingahatur. 14.50 Ættarveldið. Dynasty 15.40 Ruby Wax. 16.20 Nærmyndir. Hrafn Gunnlaugsson. Umsjón: Jón Óttar Ragnarsson. 17.15 ítalski fótboitinn. 17.50 íþróttir á laugardegi. Umsjón: Heimir Karlsson. 19.9 19:19 20.30 Laugardagur til lukku. Nýr get- raunaleikur sem unninn er í samvinnu við björgunarsveitirnar. Dregið i lukku- tríói björgunarsveitanna. 21.15 Kálfsvað. Chelmsford. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.45 Ástarorð. Terms of Endearment. Óskarsverðlaunamynd með Shirley MacLaine, Jack Nicholsson, Debra Winger og Danny De Vito í aðalhlutverk- um. 23.55 Saga rokksins. The Story of Rock and Roll. 00.20 Um myrka vegu. Wege in der Nacht. Myndin gerist í Póllandi um mið- bik Síðari heimsstyrjaldarinnar. Aðal- hlutverk: Maja Komorowska, Mathieu Carriere og Horst Frank. 02.00 Skörðótta hnífsblaðið. Jagged Edge. Hörkuspennandi mynd með óvæntum endi. Aðalhlutverk: Jeff Bridg- es, Glenn Close, Peter Coyote og Ro- bert Loggia. 03.45 Dagskrárlok. SJÓNVARP^f Sunnudagur 08.00 Þrumufuglarnir. Thunderbirds, teiknimynd. 08.25 Paw, Paws. Teiknimynd, 08.45 Momsurnar. Teiknimynd. 09.05 Alli og íkornarnir. Teiknimynd. 09.30 Benji. Leikinn myndaflokkur um hundinn Benji. 09.55 Draugabanar. Ghostbusters, teikni- mynd. 10.15 Dvergurinn Davið. Teiknimynd. 10.40 Herra T. Mr. T. Teiknimynd. 11.05 Sígildar sögur. Animated Classics. Teiknimynd. 12.00 Viðskipti. Islenskur þáttur um við- skipti og efnahagsmál í umsjón Sighvat- ar Blöndahl og Ólafs H. Jónssonar. 12.30 Sunnudagsbitinn. Blandaður tón- listarþáttur. 13.50 Án ásetnings. Absence of Malice. Spennumynd með Paul Newman og Sally Field. 15.45 Panorama. Breskurfréttaskýringar- þáttur. 16.45 A la carte. 17.15 Smithsonian. Smithsonian World. Margverðlaunaðir fræðslu- þættir. 18.10 Ameríski fótboltinn. 19.19 19:19 20.30 Sherlock Homes snýr aftur. The Return of Sherlock Holmes. 22.35 Áfangar. 22.45 Helgarpsjall. Jón Óttar fær til sín góða gesti. 23.25 í viðjum undirheima. Hardcore. Unglingsstúlka hverfur á leið sinni á ungdómsráðstefnu í Kaliforníu. Faðir hennar ræður einkaspæjara, en kemst á snoðir um klámmynd þar sem hún er mótleikari tveggja karlmanna. Faðirinn afræður að hefja leitina upp á eigin spýt- ur. Aðalhlutverk: George C. Scott, llah Davis og Peter Boyle. 01.10 Lagarefir. Legal Eagles. Spennu- mynd i gamansömum dúr. Aðalhlut- verk: Robert Redford, Debra Winger og Daryl Hannah. 03.00 Dagskrárlok. Mánudagur 16.00 Notaðir bílar. Used Cars. Gaman- mynd. Aðalhlutverk: Jack Warden og Kurt Russell. 17.50 Kærleiksbirnirnir. Care Bears.° Teiknimynd. 18.15 Hetjur himingeimsins. She-Ra. Teiknimynd. 18.40 Tviburarnir. The Gemini Factor. Spennandi barna- og unglingaþættir sem fjalla um tvíbura sem voru aðskildir í æsku. Framhaldsmynd í 6 hlutum. 1. hluti. 19.19 19:19 20.45 Dallas 21.40 Hasarleikur. Mdonlighting. 22.30 Fjalakötturinn. Með úlfum. The Company of Wolves. Freudisk fullorð- insútgáfa af Rauðhettu og lauslega byggð á söguni. Með aðalhlutverkið fer Angela Lansbury. 00.00 Á hjara réttvisinnar. Warlock. Vandaðurvestri sem fjallar um lögreglu- stjóra nokkurn sem fenginn er til þess að halda uppi lögum og reglu í þorpinu Warlock. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Richard Widmark, Anthony Quinn og Dorothy Malone. 02.00 Dagskrárlok. RÁS 2 FM 90,1 Laugardagur 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í helgarblöðin og leikur tónlist Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10.05 Nú er lag Gunnar Salvarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Skúli Helgason sér um þáttinn. 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdóttir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. Gestur hennar að þessu sinni er Örn Karlsson. 19,00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á lifið Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 24.00 Fréttir 02.05 Góðvinafundur Jónas Jónasson tekur á móti gestum í Duus-húsi. Meðal gesta eru hjónin Ólöf Kolbrún Harðar- dóttir og Jón Stefánsson ásamt kór Langholtskirkju. Tríó Guðmundar Ing- ólfssonar leikur. (Endurtekinn frá Sunnudegi á Rás 1). 03.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 4.00 flutt brot úr þjóðmála- þáttunum „Á vettvangi". Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Sunnudagur 3.05 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta timanum. Kim Larsen. HalldórHalldórssonfjallarum Kim Lar- sen i tali og tónum. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 20.30 Utvarp unga fólksins Samskipti unglinga og foreldra. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Á eileftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum í helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladótt- ir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda viða um land, tala viö fólk í frétt- um og fjalla um málefni líðandi stundar. Veðurfregnir kl. 8.15 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl.10.00 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl.11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sig- urður Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 i hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 Á milli mála Eva Ásrún Albertsdótt- ir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta timanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Kvöldtónar 20.30 Útvarp unga fólksins - Neðan- jarðarhljómsveitir. Við hljóðnemann er Davíð Bjarnason. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja -Skúli Helga- son. Fréttir kl. 24.00. 1.10 Vökulögin Tónlist i næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason á laugar- dagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir Fréttir kl. 14.00 16.00 íslenski listinn 40 vinsælustu lög vikunnar kynnt. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Tónlist 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 22.00 og 24.00 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Haraldur Gíslason á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir 16.00 Ólafur Már Björnsson 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 8.00 Páll Þorsteinsson Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. 19.05 Tónlist 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 9.00 Sigurður Hlöðversson Stjörnu- fréttir kl. 10 og 12.00. 12.10 Laugardagur til lukku 16.00 Stjörnufréttir 17.00 „Milli mín og þín“ Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Oddur Magnús. 22.00 Stuð, stuð, stuð. 03.00-09.00 Stjörnuvaktin. Sunnudagur 10.00 Gyða Tryggvadóttir 12.00 „A sunnudegi" Gunnlaugur Helgason. 16.00 „í túnfætinum". 19.00 Éinar Magnús Magnusson. Helg- arlok. Darri setur plötur á fóninn. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. Mánudagur 7.00 Árni Magnússon Tónlist, veðurog færð. 8.00 Stjörnufréttir 9.00 Gunnlaugur Helgason. 9.30 „Deginum Ijósara". Bjarni Dágur tekur á málum liðandi stundar. 10.00 og 12.00 Stjörnufréttir 12.30 Helgi Rúnar Óskarsson 13.00 „Deginum ljósara“. Bjarni Dagur. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir 16.10 Jón Axel Ólafsson Tónlist, spjall og fréttatengdir viðburðir. 17.00 „Deginum Ijósara". Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Stjörnufréttir 18.00 íslenskir tónar 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni Gísli Krist- jánsson. 22.00 Oddur Magnús 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 09.00 Barnatími. 09.30 Erindi. E. 10.00 Laust. 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Tónafljót. 13.00 Poppmessa i G-dúr. Jens Kr. Guðm. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Opið. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatími. 21.30 Sibyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 09.00 Barnatimi. 09.30 Tónlistartími barnanna. 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Tónafljót. 13.00 Félagi forseti. 14.00 Fréttapottur. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Tónlistartimi barnanna. E. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá’i samfé- lagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. 03.00 eða siðar dagskrárlok. Mánudagur 8.00 Forskot. Morgunþáttur rótarinnar, litið i blöðin og leikin lög við hæfi. Um- sjón hafa Jón Helgi Þórarinsson og Baldur Bragason. 9.00 Barnatími. 9.30 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 10.30 I hreinskilni sagt. Pétur Guðjóns- son. E. 11.30 Bréf til Láru. Jón frá Pálmholti les úr bók Þórbergs Þórðarsonar. 12.00 Tónafljót. 13.00 Islendingasögur. Jón Helgi Þórar- insson les. 13.30 Heima og að heiman. Þáttur skipti- nemasamtakanna AUS. 14.00 Skráargatið Blandaöur þáttur. Um- sjón Jóhannes E. Kristjánsson. 17.00 Búseti. Þáttur i umsjá Búseta 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. Annar hluti esperantokennslu i umsia Árna Böðvarssonar auk annars efnis. 18.30 Nýi tíminn. Þáttur í umsjá Bahai- samfélagsins á Islandi. 19.00 Opið. 20.00 Unglingaþátturinn Fés. Niðursoð- inn ástar- og saknaðarþáttur i umsjá Klöru og Katrínar. 21.00 Barnatími. 21.30 (slendingasögur. Endurtekinn frá hádegi. 22.00 Við og umhverfið. Umsjón hefur dagskrárhópur um umhverfismál. 22.30 Opið. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur fræðsluerindi. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Vaktina stendur Gunn- ar Smári. Laugardagur 5. nóvember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15 DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 4.-10. nóv. er í Ingólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10 fridaga). Siðarnefnda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga dg á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavik, Selt- jarnarnes og Kópavog er i Heilsu- verndarstöð ReyKjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidógumallan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir í síma 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru oefnar í simsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt vlrka daga kl 8-17og tyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eöa ná ekki til hans Landspital- inn: Göngudeildin opin 20 oo 21. Slysadeild Borgarspitalans: opin .allan sólarhringinn sími 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722 Næturvakt Iæknasimi51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamið- stöðinní s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavík: Dagvakt. Upplýsingars. 3360 Vestmannaeyjar: Neyðarvakt læknas. 1966. LÖGGAN linn:virkadaga 18.30-19.30, helgar 15-18, ogeftirsamkomulagi. Fæðing- ardeildLandspitalans: 15-16. Feðrat- ími 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: virka daga 16-19, helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alla daga 15-16 og 18.30-19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspítali Hafnarfirði: alla daga 15-16 og 19-19.30. Klepps- spitalinn:alladaga 15-16 og 18.30- 10 Sjúkrahúsið Akureyri: alladaga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahús Akra- ness: alla daga 15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahusiðHusavik: 15-16og 19 30-20. ÝMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Simi: 622266 opið allan sólarhringinn. Sálfræðistöðin Ráðgjöf i sálfræðilegum efnum. Simi 687075 MS-félagið Alandi 13. Opiövirkadagafrákl 10- 14. Sími 688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum Vesturgötu 3. Opin þriðjudaga kl.20- 22, simi21500, símsvari Sjálfshjálp- arhópar þeirra sem orðið hafa tyrir sifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandvið lækni Frá samtökum um kvennaathvarf, simi 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konursem beittar hafa verið ofbeldi eöa orðið tyrir nauðgun. Samtökin '78 Svaraö er i upplýsinga- og ráðgjafar- sima Samtakanna '78 félags lesbía og homma á Islandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sím- svariáöðrumtimum. Siminner91- 28539 Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl 14.00. Bilanavakt rafmagns- og hitaveitu: s. 27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230 Vinnuhópur um sifjaspellamál. Simi 21260 alla virka daga frá kl. 1-5. Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes sími 1 84 55 Hafnaríj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur simi 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar. Landspitalinn: alla daga 15-16,19-20. Borgarspita- GENGIÐ 4. nóvember 1988 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar............ 46,440 Sterlingspund............... 82,443 Kanadadollar................ 38,027 Dönskkróna.................. 6,7570 Norskkróna.................. 6,9977 Sænskkróna.................. 7,5170 Finnsktmark................ 11,0414 Franskurfranki.............. 7,6306 Belgískurfranki............. 1,2435 Svissr,. franki............ 31,1052 Holl. gyllini.............. 23,1074 V.-þýsktmark............... 26,0606 Itölsklíra................. 0,03506 Austurr. sch................ 3,7085 Portúg.escudo............... 0,3145 Spánskurpeseti.............. 0,3957 Japanskt yen............... 0,37286 írsktpund................. 69,64400 KROSSGÁTAN Lárétt: 11ævís4virki6 þreytu 7 hvetja 9 umrót 12vömb 14skap15 stilltur 16 plöntu 19 starf 20 fljótinu 21 púk- ana Lóðrétt: 2 svefn 3 Ílát4 brumhnappurö hækk- ar7dá8yfirsýn10 peningana 11 yffrhöfn 13 túlka 17 sjór 18 gyðja Lausnásíðustu krossgátu Lárétt: 1 snös4skær6 kæk7arfi9ásar12 ylinn 14 nón 15úlf 16 dömur 19 reis 20 ragn 21 nautn Lóðrétt:2nár3skil4 skán 5 æsa 7 annars 8 fyndin 10snúran 11 rófuna13ilm17ósa18 urt

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.