Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 4
^RARIK RAFMAGNSVEmjR RlKISINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftir- farandi: RARIK 88013 Innlend stálsmíöi. Opnunardagur: Þriðjudagur 20. desember 1988 kl. 14:00. Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyriropn- unartíma og veröa þau opnuö á sama staö aö viðstöddum þeim bjóöendum sem þess óska. Útboðsgögn veröa seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, frá og meö þriðjudegi 6. desember 1988 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi118 105 Reykjavík ífra FÉLAGSMALASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR r*3 n Utideild Við í Útideild erum aö leita aö félagsráðgjöfum eöa fólki meö sambærilega menntun til aö starfa með okkur. Markmiðið meö starfinu er fyrst og fremst aö hjálpa unglingum til aö koma í veg fyrir að þeir lendi í erfiðleikum og aðstoða þá ef slíkt kemur fyrir. Lögð er rík áhersla á fyrirbyggjandi starf, frumgreiningu vandamála, stuöning viö einstak- linga og hópstarf. Ef þú hefur áhuga á spennandi og skemmtilegu starfi meö fámennum og nánum samstarfshóp, þar sem fagmenntun þín nýtist vel, leggðu inn umsókn til okkar. Vinnutíminn er sveigjanlegur. Nánari upplýsingar getur þú fengið í síma 621611 og 622760 á skrifstofutíma. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæö, á sérstökum eyðublöðum sem þar fást. Tilboð ?io/§ óskast í eftirtaldar bifreiöar og tæki sem veröa til sýnis þriðjudaginn 6. desember 1988 kl. 13-16, í porti bak við skrifstofu vora aö Borgartúni 7, Reykjavík. Tegundir 1 stk. Chevrolet pic-up m/húsi 1 stk. Chevrolet pic-up m/húsi 2 stk. Mitsubishi Pajero 1 stk. Nissan King Cab pic-up 1 stk. Mitsubishi L-300 7 farþ. 1 stk. Ford Bronco 2 stk. Volvo Lapplander 1 stk. Ford F. 150 pic-up 2 stk. Lada Sport 3 stk. Subaru 1800 station 1 stk. Mazda E.2200 Double Cab 2 stk. Ford Econoline Sendif.bifr. 1 stk. Volvo 244 fólksbifr 1 stk. Chevrolet Malibu fólksbifr. 1 stk. Ford F 66 m/húsi Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstöddum bjóðend- um. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7fpÓSTHÓLF 1450, 125 REYKJAVÍK. 4x4 diesel Árg. 1982 4x4 bensín 1981 4x4 diesel 1983 4x4 “ 1983 4x4 bensín 1983 4x4 “ 1983 4x4 “ 1980-81 4x4 “ 1981 4x4 “ 1985-86 4x4 “ 1983-84 > diesel 1987 bensín 1981 “ 1983 “ 1980 4x4 “ 1976 Þökkum innilega auösýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og systur, Guðmundu Þorgeirsdóttur Þórdís Gunnarsdóttir Gunnar B. Gunnarsson Pétur Gunnarsson Sigrún Gunnarsdóttir Ásdís Gunnarsdóttir Þorgeir Gunnarsson Sigurjón Gunnarsson Guðríður Valgeirsdóttir Hrafnhiidur Ragnarsdóttir Bjarni G. Bjarnason Guðlaugur Hermannsson Edda Kjartansdóttir Guðrún Þorgeirsdóttir Sigríður Þorgeirsdóttir ____________FRÉTTIR____________ Síld 30 stöðvar hættar Lokið verður við að salta upp ígerða samninga eftir viku Sfldarsöltun er í þann að veginn. að Ijúka víðast hvar og í gær voru 30 söltunarstöðvar af 44 hættar söitun og hinar að mjatla þetta áfram. Búið er að salta í rúmlega 222 þúsund tunnur af 240 þúsund sem saltað verður í. Að sögn Kristjáns Jóhannes- sonar birgða - og söltunarstjóra hjá Síldarútvegsnefnd er allt útlit Hólar Kirkjan aftur í notkun A sunnudag verður Hóladóm- kirkja tekin í notkun að nýju við hátíðlega athöfn, eftir mikla endurgerð innan húss, en ólokið er endurbótum utanhúss. Ríkisstjórnin samþykkti í gær að minnst 1. desember og 70 ára fullveldis þjóðarinnar með því að , kosta það sem á vantar að lokið verði viðgerð á Hólabrík. Jafn- framt ætlar stjórnin að tryggja í samstarfi við þjóðkirkjuna og Hólanefnd að endurgerð Hóla- dómkirkju, sem er elsta steinkir- kja landsins, ljúki að fullu á næsta ári. fyrir að allri söltun á vertíðinni verði lokið eftir viku komi ekki til nýir sölusamningar. Enn sem komið er hafa Sovétmenn ekki getað útvegað gjaldeyri til kaupa á 50 þúsund saltsíldartunnum til viðbótar þeim 150 þúsundum sem þeir hafa þegar staðfest kaup á. Þrátt fyrir að síldarsöltun sé að mestu lokið er mikil vinna enn 'eftir á stöðvunum. Pækla þarf og velta saltsfldartunnunum við til að saltið í þeim safnist ekki allt fyrir á einum stað til lengdar. Þegar er búið að skipa út um 14 þúsund tunnum en um miðjan mánuðinn verður skipað út um 20 þúsund tunnum til Sovétríkj- anna. -grh ■ B»S» ■' * «* ' ■' »L'-éÆHP" * i? >' u I r t V e f P s gær hófst vinna á nýjum vernduöum vinnustað í Reykjavík sem ekinn er af Sjálfsbjörg, félagi fatlaðara í Reykjavík og nágrenni. Á >essari nýju vinnustofu Sjálfsbjargar sem er að Dvergshöfða 27, erða framleidd einnota plastílát sem hingað til hafa verið flutt inn srlendis frá. Einnig verður boðið upp á allskyns þjónustu s.s. pökkun, okkun, merkingu og samsetningu á vörum, annan frágang og lóstsendingar. Milli 20-23 manns munu vinna á þessum nýja vinnu- tað. Mynd-Þóm. Bókmenntir Vrta Andersen les upp Danska skáldkonan Vita Andersen mun lesa upp úr bók sinni „Hvora höndina viltu“ í stofu 101 í Odda á sunnudag, en bók þessi hefur verið tilnefnd tii Bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs í ár. Bókin fjallar um fjölskyldulíf brotinnar fjölskyldu og hefur valdið miklu uppnámi meðal ým- issa þjóðfélagshópa og hefur höf- undur orðið fyrir ónæði í einkalífi sínu vegna hennar. „Hvora hönd- ina viltu“ kemur út á íslensku um þessar mundir hjá bókaforlaginu Tákn. Eftir upplesturinn mun Vita sitja fyrir svörum og Lisa Schal- ensee, lektor, flytur stutt erindi um verk hennar. Guðrún Helga- dóttir, rithöfundur og forseti sameinaðs þings, mun stjórna samkomunni. Samkoman hefst kl. 14. í dag, laugardag 3. desember, mun Vita Anderson árita bókina í Pennanum Kringlunni frá kl. 12- 14. -Sáf Fiskifélagið Samdráttur í þorskveiðum 21 þúsund tonna minniþorskafli. Aukning í veiðum annarra botnfisktegunda nema ufsa Verulegur samdráttur hefur orðið í þorskveiðum flotans fyrstu 10 mánuði ársins miðað við sama tíma 1987 eða um 21 þúsund tonn. Ýsuaflinn hefur þó aukist um 15 þúsund tonn, karfa- aflinn um rúm 7 þúsund tonn, grálúða um 3 þúsund tonn, skarkoli um 4 þúsund tonn, steinbítur um þúsund tonn en ufsaaflinn hefur minnkað um 11 þúsund tonn. Þetta kemur fram í bráða- birgðatölum Fiskifélags íslands um afla landsmanna fyrstu 10 mánuði ársins. Samkvæmt afla- tölunum er heildarafli lands- manna nú orðinn 1.298.683 tonn á móti 1.174.729 tonn. Þrátt fyrir samdrátt í þorskafla fyrstu 10 mánuði ársins reyndist þorskafli togara í síðasta mánuði vera mun meiri en í sama mánuði 1987, eða 12.215 tonn á móti 9.117. Einnig er um aukningu að 4 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN ræða í þorskafla báta í mánuðin- um miðað við sama tíma í fyrra, úr 4.752 tonnum í 5.360 tonn nú. Þá hafa smábátar aukið þorskafla sinn um þúsund tonn. Heildarþorskafli flotans í sl. októbermánuði reyndist vera tæp 20 þúsund tonn á móti tæpum 15 þúsund í sama mánuði fyrir ári. Það sem af er árinu er búið að veiða um 315 þúsund tonn af þorski en spáð er að heildar- þorskveiðin í ár verði um 350 þús- und tonn en Hafr- annsóknarstofnun lagði til að hann yrði ekki meiri en 300 þús- und tonn í tillögum sínum í fyrra. -grh. Vogur Sexfaldur skafmiði SÁÁ og Styrktarfélag Vogs hafa gefið út nýjan skafmiða sem hver um sig inniheldur möguleika á sex tegundum vinninga. A hverjum miða eru sex ramm- ar og þrír skafreitir í hverjum. Skaffletir á hverjum miða eru því alls 18, en vinningsmöguleikar sex og eru vinningar samtals 20.000. Þeir eru: Ricoh video töku/ afspilunarvélar, Nintendo sjón- varpsleiktæki, Olympus mynda- vélar, Tec vasadiskó, Nintendo tölvuspil, Konica filmur. Heildarverðmæti vinninganna eru rúmar 24,7 miljónir króna. Vinninga skal vitjað í Nesco í Kringlunni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.