Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 15
,/- 23.00 Seinni fréttir. 23.10 Vfgdís með augum Svia. „Alltaf á sunnudögum" nefnist þáttur í Sænska sjónvarpinu þar sem brugöiö er upp myndum af þekktu fólki. I þessum þætti er rætt við Vigdísi Finnbogadóttur for- seta (slands. Þýöandi Trausti Júlíusson. 23.40 Dagskrárlok. SJONVARP o 0, STOÐ2 Laugardagur 8.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 8.20 Kaspar Teiknimynd. 9.00 # Með afa Myndirnar sem afi sýnir að þessu sinni eru Emma litla, Skeljavík, Selurinn Snorri, Óskaskógur, Tuni og Tella, Feldur, Skófólkið o.fl. 10.30 # Jólasveinasaga. Teiknimynd. Þriðji hluti af 23. 10.55 # Einfarinn. Teiknimynd. 11.15 # Ég get, ég get. Framhaldsmynd byggð á sjálfsævisögu rithöfundarins Allan Marshall sem veiktist af lömunar- veiki í æsku. Aðalhlutverk: Adam Garn- ett og Lewis Fitz-Gerald. 12.10 # Laugardagsfár Tónlistarþáttur. Vinsælustu dansstaðir Bretlands heim- sóttir og nýjustu popplögin kynnt. 12.25 # Viðsklptaheimurlnn Nýir þættir úr viðskipta- og efnahagslífinu sem framleiddir eru af Wall Street Journal. 12.50 # Réttlætinu fullnægt. Al Pacino leikur ungan lögfræðing sem tekur að sér að verja nauðgunarmál. 14.35 # Ættarveldið Framhaldsmynda- flokkur. 15.25 # Með lögum skal land byggja Endurtekinn umræðuþáttur undir stjórn Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. 15.55 # Heil og sæl Endurtekinn þáttur. 16.30 # ítalska knattspyrnan. 17.20 # íþróttir á laugardegi. 19.19 19.19 Fréttaflutningur. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getraunaleikur sem unninn er í sam- vinnu við björgunarsveitirnar. 21.15 Kálfsvað Lokaþáttur. 21.45#Bláalónið. 23.30 # Klárir kúasmalar. Nútímalegur vestri. 01.05 # Álög grafhýsisins. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 8.00 Þrumufuglarnir Ný og vönduð teiknimynd. 8.25 Paw, Paws Teiknimynd. 8.45 Momsurnar Teiknimynd. 9.45 # Benji Leikinn myndaflokkur tyrir yngri kynslóðina 9.30 # Draugabanar Teiknimynd. 9.50 # Dvergurinn Davið Teiknimynd. 10.15 # Jólasveinasaga Teiknimynd. 10.40 # Rebbi, það er ég Teiknimynd. 11.05 # Herra T. Teiknimynd. 11.30 # Strákbjáninn l.eikin ævintýra- mynd. 12.00 # Viðskipti Þáttur um viðskipti og efnahagsmál. 12.30 # Sunnudagsbitinn Tónlistarþátt- ur. 13.00 #Tónaflóð Söngvamynd um Trappfjölskylduna og barnfóstru þeirra. Ein vinsælasta og best sótta mynd allra tíma. 15.45 # Menning og listir. 16.40 # A ia carte Skúli Hansen leiðbeinir áhorfendum með matseld Ijúffengra rétta. 17.10 # Smithsonian Vísindamaðurinn David Steadmann. 18.05 # NBA körfuboltinn. 19.19 19.19 Fréttir. 20.30 Á ógnartímum. Áhrifamikil og vönduð framhaldsmynd í 7 hlutum sem gerist á dögum seinni heimsstyrjaldar- innar. 21.40 Áfangar. 21.50 # Helgarspjall. 22.30 # Sögur frá Hollyvood. Aðalhlut- verk: Stella Stevens og Darrin McGa- vin. 23.35 # Ógnþrungin útilega. Aðalhlut- verk: Dennis Weaver, Etelle Parsons og Susan Day. Mánudagur 16.20 # D/sa. I Dream of Jeannie - 15 Years Later. 17.50 # Jólasveinasaga. The Story of Santa Claus. Teiknimynd. 18.15 Hetjur heimingeimsins. 18.40 # Tvfburarnir. The Gemini Factor. Framhaldsmynd í 6 hlutum fyrir börn og unglinga um tvíburasystkini sem eru tengd órjúfanlegum böndum þrátt fyrir ólíkt útlit. 5. hluti. 19.19 19:19 20.45 Dallas. 21.55 # Refskák Gambit. Þýskur spennu- myndaflokkur í tveimur hlutum. Myndin segir frá blaðakonu sem fær hóp ný- nasista í lið með sér til að kúga stjómvöld með hótunum um skemmd- arverk í kjarnorkuveri. Við undirbúning ódæðisins kemur í Ijós að málið er mun flóknará en það virtist í fyrstu. 23.35 # Eilif ást Love is Forever. Róm- antísk spennumynd um starfsmann leyniþjónustunnar CIA sem lcitast við að bjarga unnustu sinni í Laos frá yfir- vofandi hættu. Góðir kunningjar eru hér í aðalhlutverkum; engillinn Jónatan, Bjargvætturinn og Jenna í Dallas. Aðal- hlutverk: Michael Landon, Moira Chen, Jurgen Proschnow, Edward Wood- ward, Priscilla Presley. 01.15 Dagskrárlok. 21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgun- armál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Vlsindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson. 23.10 Kvöldstund í dúr og nioll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 Laugardagur 3.00 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 8.10 Á nýjum degi Þorbjörg Þórisdóttir gluggar f helgarblöðin og leikur nota- lega tónlist, einkum bandaríska sveita- tónlist. Fréttir kl. 9.00 og 10.00 10.05 Nú er lag Gunnar Salyarsson leikur tónlist og kynnir dagskrá Útvarpsins og Sjónvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. Þorsteinn J. Vilhjálmsson 15.00 Laugardagspósturinn Magnús Einarsson sér um þáttinn. • 16.00 Fréttir 17.00 Fyrirmyndarfólk Lísa Pálsdótlir tekur á móti gestum og bregður léttum lögum á fóninn. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22. 22.07 Út á Kfið Anna Björk Birgisdóttir ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. 02.05 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Sunnudagur 2.05 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval vikunnar Úrval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Spilakassinn Pétur Grétarsson. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja Kristján Sigurjónsson teng- ir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland Islensk dægurlög. 20.30 Utvarp unga fólksins - Einelti. Við hljóðnemann er Sigríður Arnardóttir. 21.30 Kvöldtónar Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 A elleftu stundu Anna Björk Birgis- dóttir á veikum nótum i helgarlok. 01.10 Vökulög. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Mánudagur 1.10 Vökulögin Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. 7.03 Morgunútvarpið Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. 9.03 Viðbit Þröstur Emilsson. Fréttir kl. 10.00 10.05 Miðmorgunssyrpa Evu Ásrúnar Albertsdóttur og Óskars Páls Sveins- sonar. Fréttir kl.11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 í undralandi með Lísu Páls. Sig- urður Þór Salvarsson tekur við athuga- semdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarpsins. 14.00 ÁrnillímálaEvaÁsrúnAlbertsdótt- ir og Oskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og því sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flytur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Áfram ísland. Islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins Við hljóð- nemann er Davíð Bjarnason. 21.30 Kvöldtónar Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja - Skúli Helga- son kynnir. 1.10 Vökulögin Tónlist í næturútvarpi til morguns. BYLGJAN FM 98,9 Laugardagur 8.00 Haraldur Gíslason Þægileg helg- artónlist - rabb og afmæliskveðjur. 12.00 Margrét Hrafnsdóttir Fréttir kl. 14.00 16.00 Byigjan í jólaösinni: Bylgjan sér þér fyrir tilheyrandi tónlist í jólaundirbún- ingnum. Fréttir kl. 16.00. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Kristófer Helgason á næturvakt Bylgjunnar. Fréttir kl. 22.00 og 24.00 03.00 Næturvakt Bylgjunnar. Sunnudagur 9.00 Haraldur Gislason á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Margrót Hrafnsdóttir 16.00 Nýtt Nýtt Nýtt. Hér verður nýr þátt- ur á dagskrá Bylgjunnar. Þáttur sem sameinar skemmtun og spennandi leik. Takið þennan tíma frá - Nánar kynnt síðar. 17.30 Ólafur Már Björnsson. l.jút tónlist allsráðandi. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 7.30 Páll Þorsteinsson l-'réttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorstcinn Asgeirsson Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Laugardagur 10.00-14.00 Ryksugan áfullu. Fisléttur laugardagur með Jóni Axel Ólafssyni. Stjörnufréttir kl. 10 og 12. 14.00 - 18.00 Dýragarðurinn. Gunn- laugur Helgason Ijónatemjari bregður fyrir sig betri stólnum og skemmtir hlust- endum Stjörnunnar. Stjörnufréttirkl. 16. 18.00 - 22.00 Ljúfur laugardagur. Besta tónlistin á öldum Ijósvakans. 22.00 - 3.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 3.00 - 10.00 Næturstjörnur. Fyrir þá sem geta bara ekki hætt að hlusta. Sunnudagur 10.00 - 14.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel Ólafsson leikur létta og þægi- lega sunnudagstónlist. 14.00 - 16.00 Jólabaksturinn. Með Bjarna Degi yfir smákökudeigi. Rétta tónlistin við jólabaksturinn. 16.00 - 18.00 ís með súkkulaði. Gunn- laugur Helgason kroppatemjari á sunn- udagsrúntinum. 18.00 - 21.00 Útvarp ókeypis Engin af- notagjöld, engin áskriftargjöld, aðeins góð og ókeypis síðdegistónlist. 21.00-1.00 Kvöldstjörnur. Vinsæll liður á sunnudegi, tónlist sem kemur öllum til að liða vel. 1.00-7.00 NæturstjörnurÞægilegtón- list fyrir þá sem eru ennþá vakandi. Mánudagur 7.00 - 9.00 Egg og beikon. Morgun- þáttur Stjörnunnar. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. 9.00 - 17.00 N/u til fimm. Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórs- son. Stjörnufréttir kl. 10, 12, 14 og 16. 17.00 - 18.00 ís og eldur. Þorgeir Ást- valdsson, Gísli Kristjánsson og frétta- stofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sérfara. Stjörnufréttir kl. 18.00. 18.00 - 21.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 -1.00 í seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland. 1.00 - 7.00 Næturstjörnur. Næturtón- list fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. RÓTIN FM 106,8 Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. Umsjón: Jens Kr. Guð. 14.00 Af vettvangi baráttunnar. 16.00 Um Rómönsku Ameriku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Uppáhaldshljómsveitin. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá Sigurðar (varssonar. 15.00 Bókmenntir. 16.30 Mormónar. E. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr ritverkum Þórbergs Þórðar- sonar. Jón frá Pálmholti les. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Bamatími. 21.30 Gegnum nálaraugað. 22.30 Nýti tíminn. Umsjón: Bahá'l samfé- lagið á Islandi. 23.00 Kvöldtónar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. Mánudagur 13.00 íslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. E. 15.30 Um Rómönsku Ameríku. Mið- Ameríkunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, frértir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á fslandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 21.00 Barnatimi. 21.30 fslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera upp- áhaldshljómsveit sinni góð skil. E. 02.00 Dagskrárlok. DAGBOK APÓTEK Reykjavík. Helgar- og kvöldvarsla lyfj- abúðavikuna 2.-8. des. er í Apóteki Austurbæjarog BreiðholtsApóteki. Fyrrnefnda apótekið er opið um helg- ar og annast næturvörslu alla daga 22-9 (til 10fridaga). Siðamef nda apó- tekið er opið á kvöldin 18-22 virka daga og á laugardögum 9-22 samh- liða hinu fyrrnefnda. LÆKNAR Læknavakt fyrir Reykjavík, Selt- jarnarnesogKópavogenHeilsu- ¦ verndarstöð ReyKJavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitj- anabeiðnir, símaráðleggingar og tíma- pantanir i sima 21230. Upplýsingar um lækna og lyf jaþiónustu eru aef nar i simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt virka daga kl. 8-17 og <yrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans. Landspital- inn: Göngudeildin opin ?0 oq 21. Slysadeild Borgarspítalans: opin , allan sólarhringinn simi 696600. Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsu- gæslan sími 53722. Næturvakt Iæknasími51100. Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt s. 656066, upplýsingar um vaktlækna s. 51100. Akureyri: Dagvakt 8-17 á Læknamiö- stöðinni s. 23222, hjá slökkviliðinu s. 22222, hjá Akureyrarapóteki s. 22445. Keflavik: Dagvakt. Upplýsingar s. 3360. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt læknas. 1966. LOGGAN Reykjavík....................sími 1 11 66 Kópavogur..................sími 4 12 00 Seltj.nes......................sími 1 84 55 Hafnarfj.......................sími 5 11 66 Garðabær...................sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík....................sími 1 11 00 Kópavogur..................sími 1 11 00 Seltj.nes.................... sími 1 11 00 Hafnarfj.......................sími 5 11 00 Garðabær................. sími 5 11 00 SJUKRAHUS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alladaga 15-16,19-20. Borgarspíta- linn: virka daga 18.30-19.30, helgar 15-18, og eftir samkomulagi. Fæðing- ardeild Landspítalans: 15-16. Feðrat- imi 19.30-20.30. Öldrunarlækninga- deild Landspitalans Hátúni 10 B: Alla daga 14-20 ogeftirsamkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: virka daga 16-19. helgar 14-19.30. Heilsu- verndarstöðin við Barónsstíg: opin alladaga 15-16 og 18.30=19.30. Landakotsspítali: alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: heimsóknir annarra en foreldra kl. 16-17 daglega. St. Jósefsspitali Hafnarfirði: alla daga 15-16og 19-19.30. Klepps- spitalinn: alla daga 15-16 og 18.30- 10. Sjúkrahúsið Akureyri: alla daga 15-16og 19-19 30 Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: alla virka daga 15-16 og 19-19.30 Sjúkrahús Akra- ness:alladaga15.30-16 og 19-19.30. SjúkrahúsiðHúsavik: 15-16 og 19.30-20. YMISLEGT Hjálparstöð RKÍ, neyðarathvarf fyrir unglinga Tjarnargötu 35. Sími: 622266 opið allan sólarhringinn. Sátfræðlstöðin Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími 687075. MS-félagið Álandi 13. Opið virka daga frá kl. 10- 14.Sími688800. Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opiö þriðjudaga kl. 20- 22, fimmtudaga kl. 13.30-15.30 og kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfs- hjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrirsifjaspellum, s. 21500, simsvari. Upplýsingarum ónæmistæringu Upplýsingar um ónæmistæringu (al- næmi) í síma 622280, milliliðalaust sambandviðlækni. Frá samtökum um kvennaathvarf, sími21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða orðiðfyrir nauðgun. Samtökin '78 Svarað er i upplýsinga-og ráögjafar- síma Samtakanna '78 félags lesbia og homma á fslandi á mánudags- og fimmtudagskvöldum kl. 21-23. Sim- svari á öðrum tímum. Síminn er 91 - 28539. Félag eldri borgara Opið hús i Goðheimum, Sigtúni 3, alla þriðjudaga, fimmtudaga og sunnu- dagakl. 14.00. Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: s.27311. Rafmagsnveita bilanavakt s. 686230. Vinnuhópurum sifjaspellamál. Simi 21260allavirkadagafrákl. 1-5. GENGIÐ 2. desember 1988 kl. 9.15. Sala Bandaríkjadollar.................. 45,420 Sterlingspund...................... 83,979 Kanadadollar....................... 38,232 Dönskkróna...................... 6,7994 Norskkróna....................... 7,0174 Sænskkróna..................... 7,5449 Finnsktmark..................... 11,1106 Franskurfranki.................. 7,6707 Belgískurfranki.................. 1,2509 Svissn. franki..................... 31,2907 Holl.gyllini......................... 23,2327 V.-þýsktmark.................... 26,2028 (tölsklíra.......................... 0,03545 Austurr.sch......................... 3,7260 Portúg. escudo.....:............ 0,3162 Spánskurpeseti................. 0,4010 Japansktyen.................. 0,37383 (rsktpund............................ 70,156 KROSSGATAN B a lio n Lárétt: 1 athygli 4 poka 6 utan 7 ángæð 9 tryllta 12slíta14svelg15 hrygning16aldna19 stilla 20 nýlega21 dýrki Lóðrétt:2orka3seðill 4kona5óhreinindi7 Sindri8víst10bætti11 kvöld 13 liöug 17 þjóti 18gifta Lausnásfðustu krossgátu Lárétt:1 Iögg4svöl6 eða7ansi9kind12 kráin14dýr15núp16 Öfugt19illa20óaði21 traðk Lóðrétt:2örn3geir4 saki5ogn7andlit8 skrölt10inntak11 daprir13átu17far18 góð Laugardagur 3. desember 1988 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 15

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.