Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 12
|i| PAGVIST BARWA Fóstrur, þroskaþjálfar, áhugasamt starfsfólk! Dagvist barna, Reykjavík, óskar eftir starfs- fólki í gefandi störf á góðum vinnustöðum. Til greina koma hlutastörf bæði fyrir og eftir há- degi. Upplýsingarveita forstöðumenn eftirtalinna dagvistarheimila og skrifstofa Dagvistar barna, sími 27277. AUSTURBÆR Brákarborg við Brákarsund sími 34748 BREIÐHOLT Hálsaborg Hálsaseli 27 sími 78360 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN Símaskráin 1989 Tilkynning til símnotenda Breytingar í símaskrá 1989 þurfa að berast fyrir 15. desember n.k. Nota má eyðublöð á bls. 817 í núgildandi síma- skrá. Breytingar á heimilisfangi þarf ekki að tilkynna sérstaklega. Ritstjóri símaskrár James Ut er komin hjá Máli og menn- ingu skáldsagan Heltekinn eftir enska rithöfundinn P. D. James. Þetta er fyrsta bókin í nýjum flokki vandaðra spennusagna frá forlaginu. í bókinni segir frá því er tvö illa útleikin lík finnast einn góðan veðurdag í kirkju nokkurri í Lundúnum, annað af umrenningi en hitt af fyrrverandi ráðherra. Lögreglumaðurinn góðkunni, Adam Dalgliesh, tekur að sér að rannsaka þetta dularfulla mál, sem reynist snúnasta verkefnið sem hann hefur fengist við til þessa. Leit hans og samstarfs'- konu hans, Kötu, að morðingjan- um leiðir þau á óvæntar slóðir og þau komast í kynni við marga kynlega kvisti. Þetta er þriðja sagan sem kem- ur út á íslensku eftir P. D. James og hafa bækur hennar notið mikilla vinsælda. Álfheiður Kjartansdóttir íslenskaði bókina sem er 441 bls. að stærð. Káputeikningu gerði Guðjón Ketilsson. ffröj Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Handlækningadeild - aðstoðarlæknir - Reyndur aöstoöarlæknir (superkandidat) óskast til starfa á Handlækningadeild. Staðan veitist til eins árs hiö minnsta. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 96-22100-221 eða 96-22437. Umsóknir sendist yfirlækni Handlækninga- deildar fyrir 23/12 ’88. Göngudeild - hjúkrunarfræðingar - Frá 1. janúar 1989 er laus staða á Göngudeild F.S.A. Um er aö ræöa 60% starf sem deilist á 3 daga vikunnar. Vinnutími er frá kl. 08.00-16.00. Upplýsingar veitir Svava Aradóttir, hjúkrunar- framkvæmdastjóri í síma 96-22100-274. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. m DAGVIST BARIVA Umsjónarfóstra Dagvist barna í Reykjavík óskar að ráöa til starfa umsjónarfóstru með dagvist á einkaheimilum nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir Fanný Jónsdóttir deildarstjóri fagdeildar Dagvistar barna, í síma 27277. Mál og menning helúr geflð út nýja og óvanalega bók, Ég á afimæll í dag, eftir Björgu Ámadóttur og Ragnheiði Gestsdóttur. Þar er að flnna margar skemmtilegar hugmyndir t.d. ævintýraveislu, í dag iiiilli kl. 2 og 4 sjóræningjaveislu í Síðumúla 7. m.a. risastóra sjóræningjaköku. AUirvelkomnir aðóvanalegum aftnælisveislum, íþróttaralli og sjóræningjaboði. er öllum krökkum boðið í Þar verður boðið upp á veitingar, Mál IRfff og menning medanHársióðurinnendlst m,Ja<7,9 s(mi68æ77 sV£'~-y

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.