Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 03.12.1988, Blaðsíða 10
 ílí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ STÓRASVIÐIÐ: Stórogsmár eftir BothoStrauss I kvöld kl. 20.00 6. sýning þriöjudag kl. 20.00 7. sýning fi.8.des.8.sýning su. 11.des.9.sýning Sýningumlýkurfyrirjól Þjóðleikhúsiðog íslenska óperan sýna: 3f^r>tníií;rt ^oflmcmnð sunnudag kl.20.00 uppselt mi. 7. des. fáein sæti laus fö. 9. des. uppselt lau. 10. des. uppselt fö. 6. jan. su. 8.jan. Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 14 daginn fyrir sýningardag. Takmarkaður sýningafjöldi. I Islensku óperunni, Gamla bíói: Hvarerhamarinn? Sunnudagkl. 15 Aukasýning Siðasta sýning Miðasala í Islensku óperunni, Gamla bíói alla daga frá kl. 15-19 og sunnudag frá kl. 13 og fram a ð sýningu. Sími 11475. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanireinnig virka dagafrá kl. 10-12. Simi í miöasölu: 11200. Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningarkvöld f rá kl. 18.00. Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Þríréttuð máltíð og leikhúsmiði á óperusýningar: 2.700 kr., á Stór og smár: 2.100 kr. Veislugestir geta haldið borðum fráteknum í Þjóðleikhúskjallaranum í hléum ogeftirsýningu. I r i ALÞÝÐULEIKHUSIÐ HOU KÖDBULÖBKKODUTOBK Höfundur: Manuel Puig 19.sýn.sunnud. 4.12. kl. 16.00 20. sýn. mánudag 5.12. kl. 20.30 21. sýn. föstud. 9.12. kl. 20.30 22. sýn. sunnud. 11.12. kl. 16.00 „...Kossinn er mögnuð sýning, skemmtileg sýning, grimm og falleg í öllum sínum Ijótleik." P. B. B.-Þjóðviljinn Sýningareru í kjallara Hlaövarpans, Vesfurgötu 3. Miðapantanir í síma 15185 allan sólarhringinn. Miðasala ÍHIaövarpanumkl. 14.00-16.00 virka daga og 2 tímum fyrir sýningu. ALÞYÐULEIKHÚSIÐ ffAyASKOLABÍO LL JJKEEfSa SJMI22140 Tónlistarmynd ársins, myndin sem allir hafa beðið eftir er komin. U2 ein vinsælasta hljómsveitin í dag fer á kostum. SPectral wcowoiNG ]□! DOLBYSTEREO |H3' N SELECTED THEATRES Nýjasta og fullkomnasta hljóökerfi fyrir kvikmyndir frá Dolby. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LAUGARAS Salur A Frumsýnir „Hundalíf“ DEALER OíTERII iBOTH RKÖÖffH lANO'dALlil SUBTlTUr? VERSíöH FOli THK j PHICE Of OTÍE L Ein besta gamanmyna sem gerö hefur verið á Noröurlöndum á seinni árum. Myndin segir á mjög skemmti legan hátt frá hrakförum pilts sem er aö komast á táningaaldurinn. Tekiö er upp á mörgu sem flestir muna eftir frá þessum árum. Mynd þessi hefur hlotiö fjölda verölauna og var til- nefnd til tveggja Oscarsverðlauna 87. Hlaut Golden Globe verölaunin sem besta erlenda myndin ofl. ofl. Unnendur velgerðra og skemmti- legra mynda ættu ekki að láta þessa framhjá sér fara. Leikstjóri: Lasse Hallström. Aðalhlutverk: Anton Glanzelius, Tomas V. Brönsson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Isl. texti. Salur B „Hver dað sem maðurinn drygir er draumur um konuasl." — Hun sagði við hann: „Sa sem fornar ollu gelur oðlast alll." I skugga hrafnsins hofur hlolið úlncíningii til kvikiuyndavcrðliiiina Hvrópu fyrir hcsla leik i aðalkvcn hluivcrki og i aukahltilvcrki karla Hyrsla islcnska kvikmyndin i cincmascopc og dolhy slcrcóhljóði ★ ★★★ „Mynd sem allir verða að sjá“. Sigmundur Ernir - Stöð 2 „Ekki átt að venjast öðru eins lostaeti í hérlendri kvikmyndagerð til þessa.“ O.A. - Þjóðviljinn Synd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 12 ara. Miðaverð kr. 600. SALURC Síöasta freisting Krists Stórmynd byggö á skáldsögu Kaz- antzakis. „Marfin Scorsese er haefileikarikasti og djarfasti kvikmyndageröarmaöur Bandarikjanna. Þeir sem eru fúsir til aö slást í hóp með honum á hættuför hans um ritninguna, munu telja aö hann hafi unnið meistarastykki sitt.“ Richard Carliss, Time Magazine. Aðalhlutverk: Willem Dafoe, Har- , vey Keitel, Barbara Hersey, David Bowie. Sýnd kl. 5, og 9 Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verö. BARNASÝNINGAR KL. 3 Miðaverð 150.- kr. Alvin og félagar Stórfótur Draumalandið y^FERCVÚ, '<A eo9°' LEIKHUS KVIKMYNDAHUS 7 13936 SALUB A Veturdauðans “SPINE-STIFFENING SUSPENSE! -(rvn*,IUn.«.PUUU)) A superior thriller that provides chills and shivers aplenty.” -K.k.,,! Imdw. MIHOI M MISPOIiK DEAD kl OF WCNTER Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SALURB a duit- witli romanco. cinmtly. iuagic aml a... Date . irilhiin Angel Stefnumót við engil Splunkuný og þrælfyndin grínmynd með hinum geysivinsæla Michael E. Knight. Það verður heldur betur handa- gangur i öskjunni hjá Michael þegar hann vaknar viö aö stúlka liggur í sundlauginni hans í steggjapartíinu. Hver var hún? Hvaðan kom hún? Meiriháttar skemmtun í Stjörnubíói. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. RKYKIAVlKUR sunnudag4.12. kl. 20.00 miövikudag 7.12. kl. 20.00 Siöasta sýning ■% 4* Sveitasinfónían laugardag 3.12. kl. 20.00 uppselt fimmtudag 8.12. kl. 20.30 uppselt laugardag 10.12. kl. 20.30 uppselt þriðjudag 27.12. kl. 20.30 miðvikudag 28.12. ki. 20.30 fimmtudag 29.12. kl. 20.30 föstudag 20.12. kl. 20.30 Miðasala í Iðnó er opin dagiega frá kl. 14-19 og fram að sýningu þá dagasemleikiðer. Forsala aðgöngumiða. Nú erverið að taka á móti pöntunum til 9. jan. 1989. Símapantanir virka daga frá kl. 10 sími 16620 Einnig símsala með VISA og EURO á sama tíma. ' _[ I I VIBTIORNIKIA1 Fjölbreyttur matseðill um helgina. Leikhúsgestirfá 10% afsláttafmat fyrirsýningu. Slmi 18666 Ógnvaldurinn AMD TME Danny hélt hann hefði sigrast á sinni verstu martröð, og nú er ekki víst að hann fái annað tækifæri. Þessi magnaða spennumynd er nýjasta og besta mynd Karatemeistaransog stórstjörnunnar Chuck Norris, og hún heldur þér á stólbríkinni frá upp- hafi til enda. Vel skrlfuð - vel stjórnað - vel leikin hörkumynd. The Washing- ton Times. Chuck Norris - Brynn Thayer - Steve James. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Bagdad Café Frábær, meinfyndin grinmynd, full af háði og skopi um allt og alla. - í „Bagdad Café“ getur allt Perst. aðalhlutverkum Marienne Ságe- brecht margverðlaunuð leikkona C.C.H. Pounter (All tjat Kass o.fl.) Jack Palanve - hann þekkja allir. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Barflugur „Barinn var þeirra heimur". „Sam- band þeirra eins og sterkur drykkur á ís - óblandaður". Sérstæð kvik- mynd, spennandi og áhrifarík, leikurinn frábær. Mynd fyrir kvik- myndasælkera. Mynd sem enginn vill sleppa. Þú gleymir ekki I bráð hinum snilldarlega leik þeirra Mick- ey Rourke og Faye Dunaway. Leik- stjóri: Barbet Schroeder. Framleidd af Francis Ford Copp- ola. Sýnd kl. 7, 9 og 11.15 SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Bréf frá dauöum manni Óhugnanleg og umhugsunarverð mynd um eftirlifendur kjarnorkustyrj- aldar. 1. verðlaun frjálsu pressunnar í Berlln 1987. Sýnd kl. 7.15 og 11.15. Vera litla Óvenju opinská útgáfa á klassísku þema. Sýnd kl. 5 og 9. Gestaboð Babettu Karcn Blixcns vcrdcnssncccs Babettes Gæstebud Heimsfræg óskarsverðlaunamynd byggð á sögu Karen Blixen. Myndin hlaut óskarsverðlaun 1988 sem besfa erlenda myndin. Blaðaumsagnir: ★*★★★ Fallegog áhrifarík mynd sem þú átt að sjá aft- ur og aftur. „Besta danska myndin í 30 ár.“ Leikstjóri: Gabriel Axel. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Prinsinn kemur til Ameríku Sýnd kl. 3 og 5. BARNASÝNINGAR LAUGARDAG OG SUNNUDAG: Flatfótur í Egyptalandi Sýnd kl. 3. í djörfum dansi Sýnd kl. 3. Allt á fullu Sýnd kl. 3. cjéo€jP£ FRUMSÝNIR ÚRVALSMYNDINA Buster tf Hér er hún komin hin vinsæla mynd Buster með kaþpanum Phil Collins en hann er hér óborganlegur sem stærsti lestarræningi allra tíma. Buster var frumsýnd í London 15. sept. sl. og lenti hún strax í fyrsta sæti. Tónlistin I myndinni er orðin geysi- vinsæl. Aðalhlutverk: Phil Collins, Julie Walters, Stephanie Lawrence, Larry Lamb. Leikstjóri: David Green. Myndin er sýnd í hinu fullkomna THX hljóðkerfi,- Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR TOPPMYNDINA Á tæpasta vaöi thedlyolLA. o feom oí lerromh I^H *HH has seued o buitóing, tHH • token hosfogn. ond ^H ‘ ^H dedoredwat. ^ One mon hrn monoged to e«ope ''Hg An off-duty cop hiding somewheie inside. ^ He'salone, tired mL ^ ond Ihe only chonce onyone has gol. BRUCE WILLIS DIE HARD Joel Silver (Lethal Weapon) er hér mættur aftur með aðra toppmynd þar sem hinn frábæri leikari Bruce Willis fer á kostum. Toþþmynd sem þú gleymir seint. Bíóborgin er fyrsfa kvikmyndahúsið á Norðurlöndum meö hiö fullkomna THX-hljóðkerfi. Aðalhlutv.: Bruce Wlllis, Bonnie Bedelia, Reginald Veljohnson, Paul Gleason. Fram- leiðendur: Joel Silver, Lawrence Gordon. Leikstjóri: John McTierm- an. Bönnuö börnum innan 16 ára. Synd kl. 5, 7.30 og 10. Óbærilegur léttleiki tilverunnar Urvalsmynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Ju- liette Binoche, Lena Olin, Derek De Lint. Framleiðandi: Saul Zaentz. Leikstjori: Philiþ Kaufman. Bönnuðn innan 14 ára. Sýnd kl 5 og 9. Bókin er til sölu í miasölu. Skógarlíf Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Leynilöggumúsin Basil Sýnd kl. 3. 10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 3. desember 1988 BCÖHdH . Simi 78900 Frumsýnir toppgrínmyndina: Skipt um rás Hún er komin hér topþgrínmyndin SwiTching Channels sem leikstýrð er af hinum frábæra leikstjóra Ted Kotcheff og framleidd af Martin Ransohoff (Silver Sfreak). Þaö eru þau Kathleen Turner, Christopher Reeve og Burt Reynolds sem fara hér á kostum, og hér er Burt kominn í gamla góða stuðið. Toppgrínmynd sem á erindi til þín. Aðalhlutverk: Kathleen Turner, Christopher Reeve, Burt Reynolds, Nead Beatty. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TOPPGRÍNMYNDIN Stórviðskipti BETTE MIDLER , LILY TOMLIN LILY T0MLIN and BETTE MIDLER Mixed up » btrth, two i*u of twxa fauHy mcct their match. BIG BUSINESS Two's compjny. four't a noc f Big Business eru þær Bette Midler og Lili Tomlin báöar í hörkustuði sem tvöfaldir tvíburar. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhluív.: Bette Midler, Lili Tomlin, Fred Ward, Edward Herrmann. Framleiðandi: Sfeve Tish. Leikstjóri: Jim Abra- hams. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sá stóri HAVEY0U EVER... £ Sjaldan eða aldrei hefurTom Hanks verið í eins miklu stuði eins og í Big sem er hans stærsta mynd til þessa. Toppgrínmynd fyrir þig og þína. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Eliza- beth Perkins, Robert Loggia, John Heard. Framleiðandi: James L. Brooks. Leikstjóri: Penny Marshall. Synd kl. 5, 7, 9 og 11 í greipum óttans it’s time for action” Aðalhlutverk: Carl Weathers, Van- i ity, Craig T. Neison, Sharon Stone. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Craig R. Baxley. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 7, 9 og 11. Ökuskírteinið Skelltu þér á grínmynd sumarsins 1988. Aðalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Heather Graham, Richard Masur, Carole Kane. Leik- stjóri: Greg Beeman. Sýnd kl. 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undrahundurinn Benji Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.