Þjóðviljinn - 15.06.1989, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 15.06.1989, Blaðsíða 6
HÚSMÆÐI ■ ■ ® TVÖFALT og ÞREFALT FYRIB GRÓÐURHÚS OG SÓLSKÁLA Húsbréfa- kerfiö Góö einangrun. (klCiyL hefur 50% betri einangrun en einfalt . gler og er helmingi léttara. (l(Kn|l er úr acryl plastgleri sem hefur meiri veðrunarþol en önnur plastefni. cJociijL er einfalt í uppsetningu meö álprófílum. Vantar fyllingu í Iíf þítt? Sprungur í vegg lokast ekki af sjáliu sér. Það veisfti. Lausnarorðið er Thorite Efnið sem fagmennimir kalla demantssteypu. Harkan og endingín — þú skilur. Thoríte viðgeröarefnið hefur góða viðloðun. Þú notar það jafnt á gamla steypu sem rrýja. Mótauppsláttur er óþarfur: eftir 40—60 mínútur er veggurinn þurr, sléttur og tilbúinn undir málningu. Iðnaðarmenn þekkja TkoriU af Iangri reynslu. Nú er komiö stð þér. Thoríte faest í litlum og stórum umbúðum með íslenskum leiðbeiníngum. Spurðu eftir Thorfte í næstu byggingétrvöruverslun. Þeir þekkja nafnið. Igsteinprýði Stangarhyl 7. *. 672777 IHDRÍTI Yngvi Örn Kristinsson: Skynsamlegri og betri lausn en núverandi kerfi þegar til lengri tíma er litið Á vordögum samþykkti Al- þingi frumvarp til iaga um breytingu á lögum um Hús- næðisstofnun ríkisins. Nýju lögin fela í sér að tekið verður upp svonefnt húsbréfakerfi sem felur í sér veigamiklar breytingar á fjármögnun húsnæðis frá því sem nú er, en skiptar skoðanir hafa verið um ágæti þessa skipulags. Fyrst í stað mun núverandi lánakerfi verða í gangi sam- hliða nýja kerfinu, en stefnt er að því að leggja það niður síð- ar. Fyrirmyndin að húsbréfa- kerfinu er sótt til Danmerkur þar sem slíkt kerfi hefur verið við lýði í yfir 100 ár. - Húsbréfakerfinu er ætlað að snúa við þeirri þróun að Húsnæð- isstofun ríkisins sé að lána stórar fjárhæðir til kaupa á notuðu húsnæði. Það þarf að koma upp innri markaði þar sem íbúðar- eigendur láni hver öðrum til lengri tíma og hlutverk hins opin- bera er að skapa traustan grand- völl undir þau viðskipti, sagði Yngvi öm Kristinsson sem var ráðgjafi fyrir nefndina sem samdi frumvarpið. En var ekki möguleiki á að halda í núverandi kerfi með ein- hverjum lagfceringum? Nei, það held ég ekki. Við ís- lendingar höfum langa reynslu af ýmsum skömmtunarkerfum og vitum að þau hafa yfirleitt eklu reynst vel. Kerfið býður upp á misnotkun þar sem allur þorri fólks á rétt á lánum með mikið niðurgreiddum vöxtum. Það er einmitt eitt af skilyrðum lífeyris- sjóðanna sem fjármagna núver- andi lánakerfi að takmarka ekki aðgang félagsmanna sinna að húsnæðislánunum. Auk þess fel- ur kerfið í sér eins og áður sagði að stór hluti lánanna rennur til kaupa á notuðu húsnæði en það er æskilegt að í slíkum tilfellum láni menn hver öðrum. Getur þú útskýrt í stuttu máli hvað felst í húsbréfakerfinu? Kerfið er tvíþætt, annars vegar eru húsbréfin sjálf, þar sem íbúð- arkaupendur geta skipt á fast- eignaveðbréfi og húsbréfum fyrir allt að 65% af matsverði íbúðar. GOTT LOFT EYKUR VELLÍÐAN Allttréverk: Innréttingar, innihurðlr, parket, sólbekkir. loftaplötursem aldrei þarf aðmála eiturefnalausar loftaplötur TRÉVERK Byggingamarkaður Vesturbæjar sími28600 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.