Þjóðviljinn - 15.06.1989, Blaðsíða 9
HUSMÆÐI
Á þriðja áratugnum var farið að byggja hús sem flokka má undir steinsteypuklassík þar sem menn mótuðu
stíl liðinna alda í steypu. Þessi gerð húsa varð algeng á árunum 1930-1940. Að nokkru leyti er þetta
séríslenskt fyrirbrigði því í öðrum löndum voru hús ekki steypt með þessum hætti.
©INNRÉTTINGAR - ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA
ÞAÐ ERU MARGIR FAGMENN íMATREIÐSLU SEM HAFA VALIÐ
IB ELDHÚS TIL AÐ VINNA í, VERTU VELKOMINN í HÓPINN.
Þegar lagi hefur verið mat á alla þætti sem þurfa að prýða gotteldhús
— er vatið IB.
Þar fer saman fallegt útlit, hagkvæm hönnun og vöruvöndun. Hjá okkur
færðu góða og örugga þjónustu, hugmyndir og ráðleggingar
innanhússarkitekts á staðnum. Það kemurlíka mörgum á óvart, hvað við
bjóðum lág verð og hagkvæm kjör.
Láttu fagleg sjónarmið ráða þegar þú velur innréttingar.
© BÚÐIN ÁRMÖLA 17a
BYGGINGAWÓNUSTA SÍMAR 84585-84461
maininaarP
pjúnostan hf
Stillhoft 16-300 Akranes Simi 93-11799
Brúnás hf.
® 97-11480 Egilsstöðum
ORKIN/SlA