Þjóðviljinn - 15.06.1989, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 15.06.1989, Blaðsíða 12
G ARÐASTAL Áratuga ending - margir litir = HEÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 HUSMÆÐI FLISA Ný sending af gólf- og yeggflísum m.a. 10 x 20 — margir litir Akríl klæðningarefni Lausn á steypuskemmdum Mörg íslensk hús eru illa farin af völdum frost- og alkalí- skemmda í útveggjum. Ein leiöin til aö stöðva slíkar skemmdir er að klæða húsin akríl „kápu“. Slíkar klæðning- ar hafa verið seldar hér um nokkurra ára skeið og fjöldi húsa hefur verið klæddur með þessu efni með góðum ár- angri. Aðalkosturinn við þessa klæðningu umfram plötuklæðn- ingar er fólginn í því að hún er samskeytalaus, hægt er að klæða nær hvaða byggingu sem er með henni, og klæðningin breytir ekki upphaflegu útliti hússins. Efnið, sem er fljótandi, er dregið á með hefðbundnum múráhöldum og fæst í yfir 300 litum og mismun- andi grófleikum. Veggprýði h.f. flytur inn þýsk- ar klæðningar af þessari gerð og að sögn Harðar Guðmundssonar eiganda fyrirtækisins eru þrjú ár síðan hann byrjaði að selja þessar klæðningar og eftirspurnin hefur aukist jafnt og þétt - Ég tel að klæðningarnar henti mjög vel á gömul og ný hús en mörg hús sem byggð eru í dag eru klædd og einangruð að utan- verðu. Þegar einangrað er að utanverðu má nota allt að 25% minni steypu þar sem einangrun- in ver steypuna fyrir veðrunar- áhrifum og styrkur hennar er í hámarki, sagði Hörður. Klæðningin er í mörgum lögum en áður en hún er sett á eru húsin háþrýstiþvegin. Síðan er settur á grunnur til að auka festu í veggn- um og einangrunin límd þar ofan á. Styrktarlag sem samanstendur af fylliefni og þéttriðnu neti er sett ofan á einangrunarefnið og að lokum ysta lag klæðningarinn- ar. Af þeirri reynslu sem fengist hefur af notkun þessara efna er- lendis er viðhald klæðningarinn- ar mjög lítið. jþ KÁRSNESBRAUT 106 - KÓPAVOGI - SÍMI46044 ÍTÖLSK GLÆSIHQNNUN Candy heimilistækin hafa aldrei verið traustari og fallegri en einmitt nú. PFAFF Borgartúni 20 og Kringlunni Umboðsmenn um land allt Láttu drauminn rætast Þú getur eignast fallegt sumarhús á góðu verði. Ef þú flettir í gegnum teikningarn- ar okkar finnur þú áreiðanlega eitthvað við þitt hæfi, þína stærð á verði sem hent- ar þér. Ef ekki eða ef þú vilt gera smávægilegar breytingar á teikningunum lætur þú okkur vita og arkitektinn útfærir tillögur þínar þér að kostnaðarlausu. Húsin frá okkur eru hönnuð og teiknuð af Bjarna Marteinssyni arkitekt og eru byggð til þess að vera heilsárshús. Nánari upplýsingar veitir Sveinn í síma 93-86899. Nr. 935 Verð I rá kr. 885 þÚS. 1. byggingarstig Þ.e. húsið fullbúiö að utan, þak fullfrá- gengið, panelklætt að innan. Gólf full- búið, útveggir einangraöir. Heilsárshús. Mismunandi byggingarstig (1., 2. og 3. stig) margar stærðir og gerðir. Gott verð - greiðslukjör. Sendum bækling Nr. 960 Veröfrákr. 1.315 þús, 1. byggingarstig. Nr. 940 Verðfrákr. 992 þús. 1. byggingarstig SUMARHUS Grundarfirði S. 93-86899 HÖNNUN: ARKITEKTASTOFAN V/AUSTURVÖLL S. 22565 - BJARNI MARTEINSSON 3F HF. GRUNDARGÖTU 28, 350 GRUNDARFIRÐI, SÍ 93-86899 REYKJAVÍK: P.O. BOX 8604,128 REYKJAVÍK, SÍMI 91 -678482

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.