Þjóðviljinn - 27.10.1989, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 27.10.1989, Blaðsíða 27
SJÓNVARPIÐ Föstudagur 17.50 Gosi (Pinocchio) Teiknimynda- flokkur um ævintýri Gosa. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. Leikraddir Örn Árnason. 18.25 Antilópan snýr aftur (Return of the Antilope) Breskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Sigurgeir Steingrímsson. 18.50 Táknmálsfróttir 18.55 Yngismær (18) (Sinha Moca) Brasilískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Austurbæingar (Eastenders) Breskur framhaldsmyndaflokkur. Þýð- andi Kristmann Eiösson. 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Fiðringur Börn og bækur Þáttur gerður í tilefni barnabókavikunnar sem stendur nú yfir. Skoðuð verða tengsl bóka og barna frá frumbernsku til fullorðinsára. Umsjón Sjón. 21.15 Peter Strohm (Peter Strohm) Þýskur sakamálamyndaflokkur með Klaus Löwitsch í titilhlutverki. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Viðtal við Wiesenthal Arthúr Björ- gvin Bollason ræðir við Simon Wiesen- thal, en hann hefur á langri ævi komið fleiri stríðsglæpamönnum nasista á bak við lás og slá en nokkur annar maður. Viðtalið, sem tekið var í sumar, er sýnt ( tilefni sýningar sjónvarpsmyndarinnar Morðingjar meðal vor sem sýnt verður í Sjónvarpinu um þessa helgi. 22.45 Morðingjar meðal vor (Murderers Among Us - The Story of Simon Wiesenthal) Fyrri hluti. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 14.00 Heimsmeistaramót i' 10 dönsum Sýnt frá keppninni sem fram fór í Zurich í byrjun mánaðarins. 15.00 iþróttir M.a. bein útsending frá is- landsmótinu í handknattleik. Einnig verður greint frá úrslitum dagsins hér- lendis og erlendis. 18.00 Dvergrikið (18) (La Llamada de los Gnomos) Spænskur teiknimynda- flokkur í 26 þáttum. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 18.25 Bangsi bestaskinn (The Advent- ures of Teddy Ruxpin) Breskur teikni- myndaflokkur um Bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Háskaslóðir (Danger Bay) Kana- dískur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.30 Hringsjá Dagskrá frá fróttastofu sem hefst á fréttum kl. 19.30. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni Æsifréttaþáttur í um- sjá Spaugstofunnar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 20.50 Stúfur (Sorry) Breskur gaman- myndaflokkur. 21.20 Fólkið í landinu - Skáleyjar- bræður Bræðurnir Eysteinn og Jó- hannes Gíslasynir sóttir heim i Skál- eyjar í Breiðafirði. Umsjón Ævar Kjart- ansson. 21.40 Morðingjar meðal vor Seinni hluti Bresk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Leikstjóri Brian Gibson. Aðal- hlutverk Ben Kingsley. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.20 Max Havelaar (Max Havelaar) Hol- lensk bíómynd frá 1978. Leikstjóri Fons Rademakers. Aðaihlutverk Peter Fa- ber, Sacha Bulthuis og Elgand Mohan- ad. Myndin gerist seint á 19. öld og segir frá hollenskum stjórnarerindreka sem er sendur til Indónesiu til að stilla til friðar. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 02.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Sunnudagur 13 OOFræðsluvarp Endurflutningur 1. Þýskukennsla 2. Umræðan 3. Alge- bra 3. og 4. þáttur 14.00 Sýnt verður í beinni útsendingu frá úrslitaleiknum í einliðaleik karla í Evrópubandalagskeppninni í Tennis, sem fram fer í Antverpen. 17.50 Sunnudagshugvekja Umsjón Sól- veig Lára Guðmundsdóttir. 18.00 Stundin okkar Umsjón Helga Stef- fensen. 18.30 Unglingarnir i hverfinu (Degrassi Junior High) Kanadískur myndaflokkur. Þýðandi Reynir Harðarson. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Brauðstrit (Bread) Breskur gamanmyndaflokkur um breska fjöl- skyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir atvinnuleysi og þrengingar. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Dulin fortíð (Queenie) Annar hluti Bandarísk sjónvarpsmynd f fjórum hlutum. Leikstjóri Larry Peerce. Aðal- hlutverk Kirk Douglas, Mia Sara, Topol, Gary Cady og Martin Balsam. 21.30 Litróf Þáttur um bókmenntir, listir og menningarmál liðandi stundar. 22.15 Regnboginn (The Rainbow) Loka- þáttur Bresk sjónvarpsmynd í þremur þáttum byggð á sögu eftir D.H. Lawr- ence. Leikstjóri Stuart Burge. Aðalhlut- verk Imogen Stubbs, Tom Bell, Martin Wenner og Jon Finch. Þýðandi Jó- hanna Þráinsdóttir. 23.15 Úr Ijóðabókinni Raunatölur gamallar léttlætiskonu eftir Francois Villon í þýðingu Jóns Helgasonar. Árni Tryggvason les, formála flytur Sigurður Pálsson. Umsjón og stjórn upptöku Jón Egill Bergþórsson. 23.25 Útvarpsfréttir i dagskrárlok Mánudagur 17.00 Fræðsluvarp 1. jtölskukennsla fyrir byrjendur (5)- Buongiorno Italia 25 min. 2. Algebra - Algebrubrot. 17.50 Töfraglugginn Endursýning Irá miðvikudegi. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Yngismær (Sinha Moca) Brasilísk- ur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Sonja Diego. 19.20 Æskuár Chaplins (Young Charlie Chaplin) Lokaþáttur 19.50 Tommi og Jenni 20.00 Fréttir og veður 20.35 Brageyrað Ný islensk þáttaröð um bragfræöi, og leiðbeiningar um brag- reglur. Umsjón Árni Björnsson. 20.40 Á fertugsaldri (thirtysomething) Bandarískur myndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 jþróttahornið Sýnt frá helstu iþrótt- aviðburðum helgarinnar hérlendis og erlendis. 21.50 Veiðimenn (Bortom dag och natt) Samískt sjónvarpsleikrit gert í samvinnu sænska, finnska og norska sjón- varpsins. Leikstjóri Paul Anders Simma. Aðalhlutverk lisko Sara og Tor- finn Halvani. Myndin lýsir lífsreynslu drengs sem fer á rjúpnaveiðar með afa sínum. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) Þýðandi Ásthildur Sveinsdóttir. 22.35 Þingsjá Umsjón Ingimar Ingimars- son. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok STÖÐ 2 Föstudagur 15.30 Svik í tafli Sexpionage Ung stúlka er þjálfuð sem njósnari og send til Bandaríkjanna. Lokasýning. 17.05 Santa Barbara 17.50 Dvergurinn Davíð Teiknimynd sem gerð er eftir bókinni „Dvergar”. 18.15 Sumo-glima 18.40 Heiti potturinn. Djass, blús og rok- któnlist. 19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringa- þáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 20.30 Geimálfurinn Alf Loðna hrekkju- svínið er óforbetranlegt. 21.00 Sitt lítið af hverju A Bit Of A Do Lokaþáttur. 21.55 Náttúrubarnið My Side of the Mo- untain Fögur og heillandi mynd um 23.30 Alfred Hitchcock Lokaþáttur. 23.55 Með reiddum hnefa Another Part of the Forest Myndin gerist um 1888 og fjallar um kaupmanninn Hubbard, sem hefur fengið allan heimabæ sinn upp á móti sér vegna ólöglegra viðskipta sem hann stundaði í Borgarastyrjöldinni. 01.30 Draugabanar Ghostbusters Æs- ispennandi mynd um þrjá menn sem hafa sérhæft sig í dulsálfræði og yfirskil- vitlegum hlutum. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Wea- ver og Harold Ramis. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskárlok Laugardagur 09.00 Með afa 10.30 Jói hermaður Teiknimynd 10.55 Hendersonkrakkarnir Framhalds- myndaflokkur. Áttundi þáttur. 11.25 Sigurvegarar Ástralskur framhaldsmyndaflokkur. Sjötti þáttur. 12.15 Dagbók herbergisþernu Diary of a Chambermaid. 13.40 Bíiaþáttur Stöðvar 2 14.10 Dómsorð Verdict Aöalhlutverk: Paul Newman, Charlotte Rampling, Jack Warden og James Mason. Loka- sýning. 16.15 Falcon Crest 17.05 Iþróttir á laugardegi Meðal annars verður litið yfir íþróttir helgarinnar. Um- sjón: Heimir Karlsson og Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19 Fréttir og fréttatengt efni ásamt veður- og íþróttafréttum. 20.00 Heilsubælið i Gervahverii Há- dramatísk grænsápuópera um ástir og örlög í heilbrigðisgeiranum. Sjötti þáttur af átta. 20.30 Manhattan Woody Allen fer á kost- um f hlutverki Iskas, gamanþátta- höfundarins sem hefur sagt starfi sínu lausu til að skrifa skáldsögu um hnignun þjóðfélagsins. Aðalhlutverk: Woody All- en, Diane Keaton, Michael Murphy, Mariel Hemingway og Meryl Streep. Aukasýning 10. desember. 22.10 Undirheimar Miami Bandarískir sakamálamyndaþættir. 23.05 Þögull þjófur Moltke Tveir fyrrum bankaræningjar verða að horfast í augu við gamlar syndir þegar félagi þeirra er leystur úr haldi eftir að hafa afplánað átta ára fangelsisdóm fyrir bankarán. 00.35 Kleópatra Jóns leysir vandann Cleopatra Jones and the Casino of Gold. KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpið: Föstudagur kl. 22.45 Morðingjar á meðal vor Stöó 2: Laugardagur kl. 20.30 Ný bresk sjónvarpsmynd um Simon Wiesenthal sem er vafa- laust frægasti nasistaveiðari fyrr og síðar. Eftir að hafa lifað hörm- ungar stríðsins ákvað Wiesenthal að verja lífi sínu í að elta uppi stríðsglæpamenn nasista og gerir hann það enn í dag. Ben Kings- ley, sem ma. hefur farið listavel með hlutverk Gandhis og Sjost- akovits, leikur Wiesenthal en leikstjóri er Brian Gibbson. Myndin er sýnd í tveimur hlutum og verður síðari hlutinn á iaugar- dag. Pá mun Sjónvarpið sýna kl. 22.05 viðtal sem Arthúr Björgvin Bollason hafði við Wiesenthal í sumar. Manhattan Manhattan er ein af perlum meistara Woody Allen og hafi einhverjir kvikmyndaáhuga- menn ekki þegar séð hana er þetta tækifærið. Margir telja þetta bestu mynd Allens og aðrir segja hana jafnvel bestu mynd áttunda áratugarins. Allen skrif- aði þetta stórgóða handrit með Marshall Brickman, hann leikur aðalhlutverkið og leikstýrir vit- anlega sjálfur. ísak er gaman- þáttahöfundur fyrir sjónvarp en hefur tekið sér frí til að skrifa bók um hnignun nútíma þjóðfélags. Einsog aðrir nútímamenn á hann við hin ýmsu vandamál að stríða í einkalífinu: konan hans yfirgefur hann vegna annarar konu og ísak hrífst af tveimur mjög ólíkum konum á mismunandi aldri. Vandamálin eru skeggrædd fram og aftur á yndislegan hátt í svart- hvítu ljósi New York-borgar, með George Gershwin á fullu í bakgrunni. Stórkostleg kvik- myndataka Gordon Willis gæti þó farið forgörðum á litla skján- um. Allen leikur ísak, Meryl Streep konu hans (í einni af sín- um fyrstu myndum), Michael Murphy leikur besta vin ísaks, Diane Keaton viðhald hans og Mariel Hemingway ungu stúlk- una sem heillar ísak. Einsog ævinlega nær Allen því besta frá hverjum leikara og vakti leikur hinnar 17 ára gömlu Hemingway mikla athygli. 02.10 Sælurikið Heaven's Gate 04.40 Dagskrárlok Sunnudagur 09.00 Gúmmíbirnir Teiknimynd. 09.25 Furöubúarnir Teiknimynd með is- lensku tali. 09.50 Selurinn Snorri Teiknimynd með íslensku tali. 10.05 Perla Teiknimynd. 10.30 Draugabanar Teiknimynd. 10.55 Þrumukettir Teiknimynd. 11.20 Köngulóarmaðurinn Teiknimynd. 11.40 Rebbi, það er ég Teiknimynd. 12.10 Prúðuleikararnirsláigegn 13.45 Undir regnboganum 15.25 Frakkland nútímans 15.55 Heimshornarokk Frábærir tónlist- arþættir. 16.50 Mannslíkaminn Endurtekið. 17.20 í slagtogi við Jón Baldvin Hanni- balsson I þættinum er skyggnst bak við tjöldin I lífi þessa þjóðkunna og um- deilda stjórnmálaforingja. 18.10 Golf 19.19 19.19 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast Þessi landsfrægi spurninga- og skemmti- þáttur er góöur. 21.05 Hercule Poirot 22.00 Lagakrókar L.A. 22.50 Michael Aspel II 23.35 Ókindin III 01.10 Dagskrárlok Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Pottaglam- ur gestakokksins. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Aö hafa áhrif. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingfréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. 11.00 Fréttir. 11.03 Sam- hljómur. 11.53Ádagskrá. 12.00 Fréttayfir- lit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Hádegisfrétt- ir. 12.45 Veðurfregnir. 13.001 dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Svona gengur það". 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 Goðsögulegar skáld- sögur 15.45. Pottaglamur gestakokksins. 16.00 Fréttir.16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barn- aútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Bizet, Tsjækovskí, Síbelíus og Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Til- kynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barn- atlminn. 20.15 Gamlar glæður. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Danslög. 23.00 Kvöldskuggar. 24.00 Frótt- ir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veðurfregn- ir. 01.10 Næturútvarp. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20 Píanósónata nr. 13 1 Es-dúr eftir Ludwig van Beethoven 9.40 Þingmál. 10.00 Frétt- ir. 10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. 12.00 Til- kynningar. 12.10Ádagskrá. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hérog nú. 14.00 Leslampinn 15.00 Tónelfur. 16.00 Fréttir. 16.05 Islenskt mál. 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri I eina klukkustund. 17.30 Stúdíó 11.18.10Gagn og gaman. 18.35 Tónlist. 18.45 Veður- fregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynn- ingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Litli barnatím- inn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gesta- stofan. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmon- íkuunnendum. 23.00 Góðvinafundur. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Sunnudagur 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnu- dagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dag- skrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f fjarlægð. 11.00 Messa I Ljósavatnskirkju. 12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Hádegisstund i Út- varpshúsinu. 14.00 Norska skáldið Tarjei Vesaas. 14.50 Með sunnudagskaffinu. 15.10 I góðu tómi. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Fram- haldsleikrit barna og unglinga. 17.00 Kont- rapunktur. 18.00 Rimsírams. 18.30 Tón- list. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Ábætir. 20.15 Islensk tónlist. 21.00 Húsin I fjörunni 21.30 Útvarpssagan. 22.00 Fréttir. Orð kvölds- ins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 23.00 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp. Mánudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Heilsu- hornið. 9.30 Islenskt mál. 9.45 Búnaðar- þátturinn. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn- ir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, her- nám og hervernd. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.15 Daglegt mál. 12.20 Há- degisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegissagan: „Svonagengur það”. 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. 15.25 Lesið úr forustugreinum landsmála- blaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi -Brahms og Schumann. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vett- vangi. 18.30 Tónlist. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Um daginn og veginn. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Barokktónlist. 21.00 Atvinnulíf á Vestfjörðum. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Samantekt um innviði þjóðkirkjunnar. 23.10 Kvöldstund I dúr og moll. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veður- fregnir. 01.10 Næturútvarp. RÁS 2 FM 90,1 Föstudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfiriit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu sími 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Á djasstónleikum. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. 22.07 Kaldur og klár. 02.00 Fréttir. 02.05 Rokk og ný- bylgja. 03.00 „Blltt og létt". 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri o.fl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri o.fl. 06.01 Blágresið blíða. 07.00 Úr smiðjunni. Laugardagur 8.05 Á nýjum degi. 10.03 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Istopp- urinn. 14.00 Klukkan tvö á tvö. 16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00 Fyrir- myndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blá- gresið bliða. 20.30 Slægur gaur fer með gigju. 21.30 Afram Island. 22.07 Bitið aftan hægra. 02.00 Fróttir. 2.05 Istoppurinn. 03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Áfram Island. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Af gömlum listum. 07.00 Tengja. 08.07 Söngur villiandarinnar. Sunnudagur 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. 13.00 Grænu blökkukonurn- ar og aðrir Frakkar.14.00 Spilakassinn. 16.05 Slægur fer gaur með gígju. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blítt og létt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Áfram Island. 22.07 Klippt og skorið. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Djass- þáttur. 03.00 „Blítt og létt '... 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. 04.30 Veður- fregnir 04.40 Á vettvangi. 05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Harmoníkuþáttur. 06.00 Fróttir af veðri ofl. 06.01 Suður um höfin. Mánudagur 7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir. 9.03 Morgunsyrpa. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatiu. 14.03 Hvað er að gerast? 14.06 Milli mála. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin og málið. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt". 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær". 22.07 Bláar nótur. 00.10 I háttinn. 01.00 Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir- lætislögin. 03.00 „Blítt og létt“. 04.00 Frétt- ir. 04.05 Glefsur. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Á vettvangi.05.00 Fréttir af veðri ofl. 05.01 Lísa var það heillin. 06.00 Fréttir af veðri ofl. 06.01 Á gallabuxum og gúmmí- skóm. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur 9.00 Rótartónar. 14.00 Tvö til fimm. 17.00 Geðsveiflan. 19.00 Raunir. 20.00 Fés. 21.00 Gott blt. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Laugardagur 10.00 Plötusafnið mitt. 12.00 Miðbæjar- sveifla. 15.00 Af vettvangi baráttunnar. 17.00 Dýpið. 18.00 Perlur fyrir svín. 20.00 Fés. 21.00 Sfbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Sunnudagur 10.00 Sígildur sunnudagur. 12.00 Jazz & blús. 13.00 Prógramm 15.00 Poppmessa I G-dúr. 17.00 Sunnudagur til sælu. 19.00 Gulrót. 20.00 Fés. 21.00 Múrverk. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt. Mánudagur 09.00 Islensk tónlistarvika á Útvarpi Rót. 9.30 Tónsprotinn. 10.30 f þá gömlu góðu daga. 12.00 Tónafljót. 13.00 Klakapopp. 17.00 Búseti. 17.30 Laust. 18.00 Heimsljós. 19.00 Bland I poka. 20.00 Fés. 21.00 Frat. 22.00 Hausaskak. 23.30 Rót- ardraugar. 24.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 EFF-EMM FM 95,7 Mánudagur 15.30 Dóttir Rutar Mrs. R's Daughter I mynd þessari er dregin upp raunsæ mynd af dómkerfi Bandaríkjanna þegar móðir reynir að fá mann, sem hefur nauðgað dóttur hennar, dæmdan sek- an. 17.05 Santa Barbara 17.50 Hetjur himingeimsins Teikni- mynd 18.10 Bylmingur 18.40 Fjölskyldubönd Bandarískur gamanmyndaflokkur. 19.19 19.19 Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð frískleg skil. 20.30 Dallas Bandarískur framhalds- myndaflokkur. 21.25 Hringiðan Frísklegur, lifandi og skemmtilegur íslenskur umræðuþáttúr um íslensk málefni. 22.25 Dómarinn Night Court. 22.50 Apakettir Monkey Business Marx- bræðurnir Groucho, Harpo, Chico og Zeppo léku I allnokkrum myndum á fjórða áratugnum og þykja einhverjir bestu gamanleikarar sem sögur fara af. 00.10 Idi Amin Harðstjórinn Idi Amin er þungamiðjan I þessari mynd sem byggir á sönnum atburðum á valdaferli hans sem forseti Uganda. Aðalhlutverk: Jos- eph Olita, Geoffrey Keen og Denil Hills. Stranglega bönnuð börnum. Loka- sýning. 01.40 Dagskrárlok 27. október föstudagur. 300.dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.55- sólarlagkl. 17.28. Viðburðir Hallgrímur Pétursson skáld dá- inn 1674. Föstudagur 27. október 1989 NÝTT HELGARBLAÐ - SÍÐA 27

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.