Þjóðviljinn - 26.01.1990, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 26.01.1990, Blaðsíða 26
Ásmundarsalur v/ Freyjugötu, verk íslenskra arkitekta, sem starfa er- lendis, skúlptúrare/Jóhann Eyfells og teikningar e/ Guðmund Jónsson, Gunnlaug Baldursson, Jórunni Ragnarsdóttur, Högnu Sigurðardótt- ur, Kolbrúnu Ragnarsdóttur, Sigur- laugu Sæmundsdóttur og Bjarka Zophoníasson. Til 1.2.14-18 dag- lega. FÍM-salurlnn, Garðastræti 6, sam- sýning félagsmanna, 14-18 virka daga. Hafnarborg, Hf, Hiðgræna myrkur, sýning á verkum fimm norskra mál- ara. Til 4.2.14-19 alla daga nema þri. Llstasafn ASÍ v/Grensásveg, Sigur- jón Jóhannsson, málverk. Til 28.1. 16-20 virka daga, 14-20 helgar. Llstasafn fslands, allir salir, verk í eigu safnsins (1945-1989). 12-18 alla daga nema mán. kaffistofa opin á samatíma. Mynd janúarmán. „Mynd" e/ Gunnar örn Gunnarsson, leiðsögn fi 13:30-13:45. Aðgangur og leiðsögn ókeypis. Llstasafn Sigurjóns, járnmyndir Sigurjóns og gjafir sem safninu hafa borist undanfarin ár. Lau og su 14-17, þri 20-22. Mjóddln, Halla Haraldsdóttir sýnir vatnslitamyndir og glerlist í versl. Hjartar Nielsen. Til janúarloka, 10- 18:30 virka daga, 10-16 lau. Kjarvalsstaðir, 11-18 daglega, austursalur: Kjarval og landið, verk e/ Kjarval í eigu Rvíkurborgar. Vestur- salur: Tolli (Þorlákur Kristinsson) olíumálverk, opn kl. 15 lau. Kvöld- vaka su kl. 20:30, sjá Hitt og þetta. Vesturforsalur: Guðný Magnúsdóttir, leirverk, opn lau kl. 14. Austurforsal- ur, Bragi Þór Jósefsson, Ijósmyndir, opn lau kl. 14. Allar sýn. nema Kjarval standatil11.2. Norræna húsið, anddyri: Túlkanir- Ijósmyndir Bruno Ehrs af höggmynd- um, opn lau. Til 11.2.12-19 su, 9-19 aðradaga. Kjallari: Pétur Halldórs- son, málverk, til 28.1. Nýhöfn, Hafnarstræti 18, Guðrún Einarsdóttir, olíuverk, opn lau kl. 14- 16. Til 14.2.10-18virkadaga, 14-18 helgar. Safn Ásgríms Jónssonar, Berg- staðastræti, ÞingvallamyndirÁs- gríms. Helgar, þri og fi 13:30-16 fram i feb. Sjómlnjasafn fslands, Vesturgötu 8 Hf. Opið helgar 14-18, e/ eftir samkomulagi. Slunkarfki, ísafirði, Jean-Paul Fra- nssens, myndlist, sýn. í tilefni af 5 ára afmæli Slunkaríkis, opn lau kl. 16. Til 18.2. fi-su 16-18. SPRON, Álfabakka 14, Gunnsteinn Gíslason, múrristur, opn su kl. 14-17. Til 27.4.9:15-16 mán-fö. Alþýðubanklnn, Akureyri, Ruth Hansen, málverk. Til 2.2.1990, opið á afgreiðslutíma bankans. TONLISTIN Elnar Jóhannesson klarinettleikari og Philip Jenkins píanóleikari halda tónleikaávegumTónlistarfél. íls- lensku óperunni kl. 17 sunnud. Verk e/von Weber, Burgmuller, Milhaud, Martinu og Brahms. Aðgöngumiðar við innganginn. Heltl potturinn, Duus húsi, jasstón- leikarsukl. 21:30. LEIKLISTIN Lelkfélag Reykjavfkur, Ljós heimsins, litlasviðinu lau og su kl. 20. Höll sumarlandsins, stóra sviðinu lau kl. 20. Töfrasprotinn lau og su kl. 14. Kjöt, frumsýn i kvöld kl. 20,2. sýn. su kl. 20. Þjóðlelkhúslð, Heimili Vernhörðu Alba í kvöld og su kl. 20. Lítið fjöl- skyldufyrirtæki lau kl. 20. Lelkfélag Akureyrar, Eyrnalangirog annaðfólk. ÍÞRÓTTIR Karfa. 1 .d.kv.: Haukar-KR, (S-UMFN sun. kl. 20, |R-(BK kl. 20.30.1 .d.ka.: Víkverji-UMFL kl. 19. Fatlaðlr. Maraþonkeppni í Boccia f rá kl. 17 á fös. tilkl. 18á lau. í íþróttahúsi fatlaðra í Hátúni 14 til sty rktar ferð íþróttafélagsins á norrænt mót í Málmey 10.-11. ferbrúar. HITT OG ÞETTA Félag kvikmyndagerðarmanna efnir til ráðstefnu í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 kl. 17 í dag í tilefni þess að áratugur er liðinn frá frumsýn. fyrstu ísl. kvikmyndarinnar. Ávörp flytja Þorsteinn Jónsson form FK, Vigdís Finnbogadóttirforseti Islands, Ágúst Guðmundsson form SlK, Þrá- inn Bertelsson kvikm. gerð.maðurog Svavar Gestsson menntamálaráðh. Sýnd verður um 15 mín. löng mynd byggð á samklippum úr allt að 30 ísl. kvikm. Stefna stjórnmálaflokkanna i kvikmyndamálum sýnd af mynd- bandi (2 mín pr. flokk). Þrautsegju- verðlaunin veitt öðru sinni. Opin um- ræða, matur og spjall fram eftir kvöldi. Norræna húslð, trarstríðið í Finn- landi, í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá vetrarstríðinu heldur Jarl Kronlund liðsforingi, hernaðarsagnfræðingur frá Helsinki fyrirlestur um vetrarst- ríðið su kl. 16. Um 20 mín langur úr- dráttur úr nýrri kvikmynd, sem gerð var e/ skáldsögu Antti Tuuri um vetrarstríðið. Kjarvalsstaðlr, Upphaf aldarloka, kvöldvaka á sýningu Tolla su kl. 20:30. Fram koma Megas, Bubbi, Sigfús Bjartmarsson, Einar MárGuð- mundsson, Sigrún Hjálmtýsdóttirog Anna Guðný Guðmundsdóttir. Félag eldrl borgara í Reykjavík og nágrenni, Göngu-Hrólfar hittast að Nóatúni 17 lau kl. 11. Göngunni lýkur í Safnaðarheimili Langholtskirkju þar sem Þorra verður fagnað með söng og kaffi. Opið hús í Goðheimum, Sig- túni 3 su, kl. 14 frjálst, spil og tafl, dansaðfrá kl. 20. Félagsvist og gömlu dansarnlr á hverju föstudagskvöldi íTemplara- höllinni, Tíglarnir lelka fyrirdansi, allir velkomnir. Ferðafélag Islands, dagsferðir su kl. 13: Verferð til Grindavíkur, sú fyrsta af fimm til gamalla verstöðva. Skíða- gönguferð á Hellisheiði. Brottförfrá Umfmiðst. austanm. Hana nú leggur upp í laugardags- gönguna frá Digranesvegi 12 kl. 10 í fyrramálið. Nýlagað molakaffi. Útlvlst, sunnud: Þórsmerkurgangan 2. ferð, brottför kl. 13 frá Umfmiðst. bensínsölu, verð600. Skíða- göngunámskeið, brottförásama tíma, frá sama stað, sama verð. Hvað á að gera um helgina? Stjórn verkamannabústaða Garðabæ. UMSÓKNIR. Stjórn verkamannabústaða í Garðabæ óskar eftir umsóknum um kaup á 8 tveggja til fjögurra her- bergja íbúðum í verkamannabústöðum í Garðabæ vegna framkvæmda á árinu 1990. Um ráðstöfun, verð og greiðsluskilmála þessara íbúða gilda lög nr. 81/1988. Umsóknareyðublöð verða afhent á bæjarskrifstof- urn Garðabæjar, Sveinatungu, frá 29. janúar 1990. Umsóknum skal skila eigi síðar en 21. febrúar 1990. Garðabær Arthur Bogason trillukarl „Ef ég þarf ekki stöðu minnar vegna sem formaður Landssambands smábátaeigenda að sitja fund á morgun laugardag hef ég hugsað mér að slappa rækilega af við lestur eða bara horfa á sjónvarpið. Aftur á móti á sunnudag stendur til að ég fari til London ásamt fleirum til að ræða málefni grásleppukarla," sagði Arthur Bogason trillukarl og saltfiskverkandi með meiru. w i tz r rrt lminuo UISALAH Teppi, dúkur, parket og flísar Allt að 60% afsláttur Úrvalið hefur aldrei verið meira og glæsilegra af gólfteppum, gólfdúk, parketi og flísum, með allt að 60% afslætti. Opið laugardaga fil kl. 16. Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, Rvík., símar 83577 og 83430.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.