Þjóðviljinn - 26.01.1990, Síða 28

Þjóðviljinn - 26.01.1990, Síða 28
Ár hestsins heldur innreið sína Kínverjar kveðja í dag ár snáksins og fagna nýju ári hestsins sem hefst á miðnætti í kvöld samkvæmt kínverska tunglalmanakinu. Kínversku áramótin eða vor- hátíðin eins og hún er líka kölluð er mesta hátíð Kínverja og fleiri þjóða í Austur- og Suðaustur- Asíu. Hún er jafnframt einhver elsta hátíð heims sem hefur hald- ist með litlum breytingum í þús- undir ára. Á vorhátíðinni safnast allir fjölskyldumeðlimir saman ef þeir hafa nokkur tök á því og borða og drekka og spila saman til morg- uns. Fólk kaupir flugelda eins og við íslensk áramót og sprengir „kínverja" svo að það er bókstaf- lega hægt að heyra nýja árið nálg- ast eftir því hvað hávaðinn er mikili. Ýmsir siðir tengjast vorhátíð- inni og eru þeir nokkuð mismun- andi eftir stöðum. Börnum eru gefnir lukkupeningar í rauðu umslagi. Forfeðrunum er færð fórn og sömuleiðis vættum him- ins og jarðar, guði auðlegðar og fleiri guðum sem fólk vill tryggja sér velvilja hjá. Sérstakar nýjársmyndir, sem eiga að færa fólki hamingju eru hengdar á veggi. Þær eru gjarnan af litlum bústnum börnum eða dýrum. Rauðir borðar með áletr- unum sem eiga að tryggja velsæld heimilismanna og halda illum vættum burt eru límdir á útidyr. Sumir forðast að fara í bað á nýjársdag, þ.e. á morgun, því að þá skolist af þeim hamingja árs- ins. Þeir þvo sér þess vegna kirfli- lega nú í kvöld. Þrátt fyrir að Kínverjar noti opinberlega vestrænt tímatal hef- ur mikilvægi vorhátíðarinnar lítið minnkað. Hún færist til á hverju ári eins og páskarnir vegna þess að hún er miðuð við tunglalman- akið. Kommúnistar reyndu um ára- bil að fá almenning til að leggja niður ýmsa siði tengda vorhátíð- inni sem þóttu bera vitni um hjátrú. Þannig var fólk hvatt til að líma frekar vígorð kommún- istaflokksins á dyrnar hjá sér en hefðbundnar óskir um hamingju. En nú hefur flokkurinn að mestu gefist upp í baráttunni við þessa fomu hátíð og félagar í flokknum taka ekki síður þátt í henni en aðrir. rb Verð á Macintosh-tölvubúnaði í tilboði til Innkaupastofnunar rikisins % k Nú í janúar var undirritaður nýr samningur á milli Innkaupastofnunar ríkisins og Radíóbúðarinnar, um kaup á Macintosh-tölvubúnaði með verulegum afslætti, fyrir kennara, nemendur á háskólastigi, nemendur V.Í., ríkisfyrirtæki, ríkisstofnanir, sveitarfélög landsins og starfsmenn þeirra. Tilboösverð Listaverð Afsl Tilboðsverð Listaverð Afsl. Tölvur: Prentarar: Macintosh Plus lMB/ldrif ....94.626,-... ..„129.000,-.. ...27% ImageWriter 11 33.203,-... 46.000,-.. ...28% Macintosh SE 1MB/2 FDHD* ..134.901,-... ....198.000,-.. ...32% ImageWriter LQ 96.186,-... ....138.000,-.. ...30% Macintosh SE 2/20/1 FDHD* ..187.419,-... .„.274.000,-.. ...32% LaserWriter 11NT 285.996.-... ..„396.000,-.. ...28% Macintosh SE/30 2/40* „252.014,-... ..„384.000,-.. ...34% LaserWriter II NTX 355.147,-... ....495.000.-.. ...28% Macintosh SE/30 4/40* „304.602,-... .„.442.000,-.. ...31% Arkamatari f/Imw II 10.279,-... 14.800,-.. ...28% Arkamatari f/Imw LQ 15.325,-... 22.000,-.. ...28% Macintosh Portable 1/FDHD „291.986,-... ....398.000,-.. ...27% Macintosh Portable 1/40. „334.037,-... .„.457,000,-.. ...27% Harðdlskar og drif: Aukadrif 800K 20.558,-... 29.500,-.. ...30% Macintosh IIcx 2/40** „310.676,-... „„441.000,-.. ...30% CD Rom 86.906,-... 125.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/40** „355.530,-... „..505.000,-.. ...30% HD20-SC 54.947,-... 79.000,-.. ...30% Macintosh IIcx 4/80** „385.434,-... ....548.000,-.. ...30% HD40-SC 85.504,-... 124.000,- ...31% Macintosh IIci 4/80** „408.795,-... ....582.000,-.. ...30% HD80-SC 148.301,-... 214.000,-.. ...31% Macintosh IIx 4/80** „413.468,-... ....588.000,-.. ...30% HD innb. 20 MB '.50.275,-... 74.000,-.. ...32% HDinnb. 40 MB 77.655,-... 113.000,-.. ...31% Dæmi um Macintosh II samstæður: HD innb. 80 MB 133.443,-... 193.000,-.. ...31% ‘ Macintosh IIcx 2/40 „358.708,-... ....506.600,-.. ...29% Apple PC drif m/spjaldi 29.062,-... 40.900,-.. ...30% Einlitur skjár, kort, skjástandur, stórt lyklaborð Net-tengingar: LocalTalk 4.263,-... 6.700,-.. ...36% Macintosh IIcx 2/40 „430.662,-... ....613.500,-.. ...30% LocalTalk PC kort 12.802,-.. 17.100,-.. ...25% Litskjár, 8 bita kort, PhoneNet Connector 3.300,-... 4.400,-.. ...25% skjástandur, stórt lyklaborð AppleShare 2.0 41.210,-.. 49.000,-.. ...16% AppleShare PC 7.663,-.. 9.200,-.. ...17% Macintosh IIci 4/80 „482.992,-... ....688.700,-.. ...30% Litskjár, skjástandur, stórt lyklaborð Dufthylki og prentborðan LaserWriter Toner Plus 5.504,-.. 7.000,-.. ...21% Skjáir: LaserWriter Toner II 11.214,-.. 14.500,-.. .„.25% 21" einlitur skjár með korti „131.679,-... „„224.300,-.. ...28% Prentborðar IMW sv 3.825,-.. 4.800,-.. „..19% 15" einlitur skjár með korti „103.633,-... .„.139.600,-.. ...30% Prentborðar IMW lit 5.328,-.. „„19% 13" litaskjár með korti „104.230,-... „„148.900,- „ ...30% Prentborðar LQ sv 7.628,-.. 9.000,- „ ..„17% 12" einlitur skjár með korti ....44.855,-... 63.300,-.. ...30% Prentborðar LQ lit 9.929,-.. 12.000,-.. ..„17% Lyklaborð: Ýmislegt: Lyklaborð 6.635,-... 9.600,-.. ...31% Apple ImageScanner 101.671.-.. 146.000,-.. .„.30% Stórt lyklaborð „„11.774,-... .17.000,-.. ...31% Segulbandsstöð 40MB 76.907,-.. 111.000.-.. ....27% *)Verðán lyklaborðs **) Verð án skjás og lyklaborðs Verð eru miöuð við toligengi í janúar 1990 (USD=6l kr.) Lokadagur pantana í 1. hluta ríkissamningsins er y 1. taiúar Pantanir berist til Kára Halldórssonar hjá Innkaupastofnun ríkisins, BORGARTÚNI 7, Sími: 26844 SKIPHOLTI 19 Sími: 624 800

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.