Þjóðviljinn - 24.03.1990, Blaðsíða 15
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Gyffl
Laugardagsfundir ABR
Níkaragva, Kúba, El Salvador
Umræðufundur kl. 11. f.h., laugardaginn 24. mars í Risinu að
Hverfisgötu 105. Umræðuefnið er: Hvað er að gerast í Mið-
Ameríku?
Málshefjendur verða: Einar Hjörleifsson og Gylfi Páll Hersir.
Fundurinn er öllum opinn.
Alþýðubandalagið i Reykjavík
Æskulýðsfylkingin Reykjavík
Félagsfundur
Félagsfundur er hjáÆFR mánudaginn 26. mars kl. 21.30 á Hverf-
isgötu 105.
Fundarefni:
Framboðsmál í Reykjavík.
Stjórnln
Alþýðubandalagið Selfossi
Almennur félagsfundur
Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 27. mars
klukkan 20.30 að Kirkjuvegi 7.
Dagskrá:
Framboðslisti lagður fram
Önnur mál
Félagar fjölmennið Stjórnln
Alþýðubandalagið Borgarnesi
Félagsfundur
Alþýðubandalagið í Borgarnesi boðar til félagsfundar í Röðli
laugardaginn 24. mars klukkan 14.
Dagskrá: Framboðslisti AB fyrir komandi sveitarstjórnarkosn-
ingar kynntur.
Stjórnln
Alþýðubandalagið Garðabæ
og Bessastaðahreppi
Félagsfundur
Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 26. mars í Safnaðar-
heimilinu Kirkjuhvoli. Fundurinn hefst kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Kynnt tillaga að framboðslista sameiginlegs framboðs fyrir
bæjarstjórnarkosningarnar í vor.
2. Ólafur Ragnar Grímsson ræðir stöðuna í landsmálum.
3. Önnur mál.
Félagar fjölmennið því tekið verður á móti félagsgjöldum á fundin-
um.
Stjómln
Alþýðubandalagið á Akureyri
Félagsfundur
verður haldinn í Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, nk. sunnudag, 25.
mars, kl. 15.00.
Dagskrá:
1. Framboðsmál. Uppstillingarnefnd leggur fram tillögu að lista
vegna komandi bæjarstjórnarkosninga.
2. Undirbúningur að málefnavinnu.
3. Kosning þriggja manna í kosningastjórn.
Stjórnln
Alþýðubandalagið í Kópavogi
Spilakvöld
Spilakvöld Alþýðubandalagsins í Kópavogi verður haldið í Þing-
hól, Hamraborg 11 mánudaginn 26. mars og hefst klukkan 20.30.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Alþýðubandalagið Selfossi
Opið hús
Opið hús með Margréti Frímannsdóttur verður haldið að Kirkju-
vegi 7 á Selfossi, laugardaginn 24. mars kl. 10.
Félagar fjölmennið.
Stjórnln
Alþýðubandalagið Vestmannaeyjum
Vinnufundir - Opið hús
Kosningaundirbúningur frambjóðenda Alþýðubandalagsins í
Eyjum fyrir sveitarstjórnarkosningarnar er hafin. Vinnufundir
verða haldnir öll fimmtudagskvöld frá klukkan 20.30 í húsi félags-
ins við Bárugötu. Stuðningsfólk er hvatt til að mæta og hafa áhrif á
stefnumótunina. Opið hús verður alla laugardaga frá klukkan 13 -
15.
Frambjóðendur AB
í VIKULOK
Alþjóðadagur
fatlaðra
Velferö
einnig fyrir
fatlaöa
Frá árinu 1960 hefur
Alþjóðasamband
fatlaðra valið þriðja
sunnudag í mars til að
kynna og berjastfyrir
ýmsum
hagsmunamálum
fatlaðs fólks
- Mln helsta ósk fyrir hönd
fatlaðra á þessum alþjóðlega bar-
áttudegi okkar er sú að lokið
verði við eitthvað af því mörgu
sem byrjað hefur verið á en ekki
hefur fengist fjármagn til að klára
til þessa. Þá vil ég ennfremur nota
tækifærið og þakka öllum þeim
sem hafa stutt okkur á afmælisár-
inu sem lýkur í júní, sagði Jóhann
Pétur Sveinsson formaður Sjálfs-
bjargar, landssambands fatl-
aðra.
Haldinn í 31. skipti
Alþjóðadagur fatlaðra er á
morgun, sunnudaginn 25. mars
og er það í 31. skipti sem hann er
haldinn. Alþjóðasamband fatl-
aðra (FIMITIC) hefur allt frá ár-
inu 1960 valið þriðja sunnudag í
mars til að kynna og berjast fyrir
ýmsum hagsmunamálum fatlaðs'
fólks og hefur eitt málefni verið
tekið til meðferðar hverju sinni.
Að þessu sinni hefur verið ákveð-
ið að einkunnarorð dagsins skuli
vera Velferð í Evrópu framtíðar-
innar einnig fyrir fatlaða.
Sjálfsbjörg, landssamband
fatlaðra telur brýnt að velferð á
öllum sviðum komi fötluðum
einnig til góða. Tæknin eykur
fjölbreytni í atvinnuháttum og
gerir fötluðu fólki kleift að vinna
ýmis störf til jafns við ófatlaða.
Því er nauðsynlegt að nýta sér
tæknina eins og unnt er til að hún
komi fötluðum til góða. Þetta er
liður í að auðvelda fötluðum að
Ufa mannsæmandi og sem eðlil-
egustu lífi.
Aðgengi fatlaðra
í betra horf
Aðgengi fatlaðra þarf að koma
í betra horf. Vinnustaðir eiga að
vera aðgengilegir öllum, einnig
opinberar byggingar, skólar,
samkomustaðir o.s.frv., svo að
fatlaðir geti lifað eins sjálfstæðu
lífi og unnt er. Húsnæði þarf að
vera aðgengilegt, svo að fatlaðir
geti haft fleiri valmöguleika á at-
vinnu og búsetu. Flestum
mannvirkjum er næsta auðvelt að
breyta ef vilji er fyrir hendi.
Einnig þarf að hafa betra eftirlit
með nýbyggingum og að reglum
um aðgengi sé framfylgt. I því
velferðarþjóðfélagi sem við
byggjum ætti vart að þurfa að
taka þetta fram, en engu að síður
er ótrúlega víða pottur brotinn í
þessum efnum.
Nauðsynlegast af öllu er að
rjúfa þá einangrun sem meirihluti
fatlaðs fólks býr við. Félagslegt
öryggi, húsnæðismál, nauðsynleg
hjálpartæki og tækifæri til
menntunar eru því þau atriði sem
einnig þarf að leggja síaukna
áherslu á.
Að sögn Jóhanns Péturs
Sveinssonar eru félagar í Sjálfs-
björgu, landssambandi fatlaðra,
um 3 þúsund en þar af eru fatlaðir
helmingur félagsmanna eða um
1.500 manns. Félög fatlaðra eru
nú 15 víðs vegar um allt land.
-grh
í DAG
ÞlODVILIINN
FYRIR50 ÁRUM 24. mars
Héöinn Valdimarsson leggurtil aö (sland verði innlimað í brezka heimsveldið. Hvað vilja menn kalla slíka tillögu? - Leikfélagið hættir við að sýna leikrit Gunnars Benediktssonar. Síðastafrægð- arverk Brynjólfs, Gests og Ijósa- mannsins. laugardagur í 23. viku veturs, 83. dagurársins. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.15- sólarlag kl. 19.55.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavfk: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúöa vikuna 23. til 29. mars er
i Laugarness Apóteki og Árbaejar
Apóteki.
Fyrmefnda apótekiö er opiö um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22 til 9
(til 10 frídaga). Síðarnef nda apótekið er
opið á kvöldin 18 til 22 virk daga og á
laugardögum 9 til 22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík............sími 1 11 66
Kópavogur............sími 4 12 00
Seltjamarnes.........sími 1 84 55
Hafnarfjörður........sími 5 11 66
Garðabær.............sími 5 11 66
Slökkvlllð og sjúkrabflar:
Reykjavík............sfmi 1 11 00
Kópavogur............sími 1 11 00
Seltjarnarnes........sími 1 11 00
Hafnarfjörður........sími 5 11 00
Garðabær.............sími 5 11 00
LÆKNAR
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarn-
arnes, og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíku r alla virka daga f rá kl. 17
til kl. 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og tímapantanir i sima
21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspftalfnn: Vakt virka daga frá kl.
8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans. Landspítal-
Inn: Göngudeildin er opin kl. 20 til 21.
Slysadelld Borgarspítalans eropin all-
an sólarhringinn sími 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sfmi 53722. Næturvakt lækna simi
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
sími65666, upplýsingar um vaktlækna
sími51100.
Akurey rl: Dagvakt kl 8 til 17 á Lækna-
miðstöðinni sími: 23222, hjá slökkviliö-
inu sími 22222. hjá Akureyrar Apóteki
sfmi 22445. Farsfmivaktlæknis985-
23221.
Keflavfk: Dagvakt. Uppjýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
sfmi1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspftallnn: Alla
daga 15 til 16 og 19 til 20. Borgarspftal-
inn: Virka daga 18:30 til 19:30, um helg-
ar 15 til 18 og eftir samkomulagi. Fæð-
Ingardeild Landspítalans: 15 til 16.
Feðratimi 19.306120.30. Öldrunar-
læknlngadeild Landspítaians Hátúni 10
B. Alla daga 14 til 20 og eftirsamkomu
lagi. Grensásdeild Borgarspítala: Virka
daga16til 19, helgar 146119.30.
Hellsuverndarstöðln við Barónsstíg
opin alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.30.
Landakotsspftall: Alladaga 15 til 16 og
18.30 til 19. Barndelld: Heimsóknir ann-
arraenforeldrakl. 166117daglega.
St.Jósefsspftall Hafnarfirði: Alladaga
15 til 16 og 19 til 19.30. Kleppsspftal-
inn: Alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.
Vestmannaeyjum: Alla vlrka daga 15 til
16 og 19 til 19.30. Sjúkrahús Akra-
ness: Alladaga 15.306116og 1961
19.30. Sjúkrahúslð Húsavfk: Alladaga
156116 og 19.306120.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKf: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35. Sími: 622266,
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðlstöðln. Ráðgjöf I sálfræði-
legum efnum. Simi: 687075.
MS-félaglð, Álandi 13. Opið virkadaga
frákl. 86117. Sfminner 688620.
Kvennaráðgjöf In Hlaðvarpanum Vest-
urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga 13.30 til 15.30 og kl. 206I
22, sími 21500, sfmsvari.
SJálf shjálparhópar þeirra, sem orðið
hafa fyrir sifjaspellum, sfmi 21500, sfm-
svari.
Upplýslngar um eyðni. Simi 622280,
beint samband við lækni/hjúlrunarfræð-
ingámiðvikudögumkl. 186119,annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf, sfml
21205. Húsaskjól og aðstoðfyrir konur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða
orðiðfyrirnauðgun.
Samtökin 78. Svarað er f upplýsinga-
og ráðgjafarsima félags lesbia og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum
tímum. Síminn er 91 -28539.
Bilanavakt raf magns- og hitaveitu: sími:
27311. Rafmagnsvelta bilanavaktsími:
686230.
Rafvelta Hafnarfjarðar: Bilanavakt,
simi: 652936.
Vlnnuhópur um slfjaspellamál. Sími
21260allavirkadaga kl. 136117.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í sima 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 á fimmtudagskvöldum.
„Oplð hú8“ krabbameinssjúklfnga
Skógarhlíð 8 er „Opið hús“ fyrir alla
krabbameinssjúklinga og aðstandendur
jieirraáfimmtudögumkl. 176119.
Samtök áhugaf ólks um alnæmis-
vandann sem vilja styðja smitaðaog
sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í
sfma 91 -2240 alla virka daga.
Stfgamót, miðstöð fyrir konur og böm sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar. - Vestur-
götu3, R.
Sfmar: 91-626868 og 91-626878 allan sól-
arhringinn.
GENGHE)
21. mars 1990
Bandaríkjadollar............... 61,590
Sterlingspund............. 98,16500
Kanadadollar................ 52,23300
Dönsk króna................... 9,43550
Norsk króna.................. 9,31490
'Saensk króna................. 9,98220
Finnskt mark................ 15,26390
Franskúr franki.............. 10,69970
Belgfskur franki............. 1,73980
Svissneskur franki........... 40,50770
Hollenskt gyllini............ 32,09070
Vesturþýskt mark............. 36,13910
(tölsk líra.................. 0,04894
Austurriskur sch.............. 5,13610
Portúg. escudo............... 0,40790
Spánskur peseti............... 0,56390
Japanskt jen.................. 0,40049
Irskt pund.................. 96,07100
KROSSGATA
Lárétt: 1 gón 4 trekk 6
málmur 7 vandræði 9
baldin 12 fálki 14 mán-
uður15spiri 16
óskemmtilegt19blöð
20afl21 tvístra
Lóðrétt: 2 fugl 3 fleyg 4
konu 5 fönn 7 biskups-
stafur 8 kaldur 10 deila
11 hrekks13þreyta17
vafi 18blekking
Lausnásíðustu
krossgátu
Lárétt: 1 fálm 4 þæfa 6
eir 7 fast 9 Elís 12 tarfa
14 úða 15 ger 16 regni
19næði20ónáð21
innan
Lóðrétt: 2 ára 3 meta4
þref5frí7frúnni8
starði10laginn11
skræða13rög17ein
18nóa
Laugardagur 24. mars 1990 ÞJÓÐViLJINN - SÍÐA 15