Þjóðviljinn - 19.04.1990, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A
Fjalla-
Bensi
Rás 1 fímmtudag kl. 13.00
„Einn ég ráfa um helkalt hjarn“
er heiti þáttar sem verður á guf-
unni eftir hádegið í dag og fjallar
um Benedikt Sigurjónsson frá
Grímsstöðum í Mývatnssveit.
Benedikt var kallaður Fjalla-
Bensi og í þættinum verður eink-
um leitast við að fjalla um eftir-
leitarferðir hans um hin víðlendu
Mývatnsöræfi. Teknir verða tali
fjórir aldnir Mývetningar sem all-
ir þekktu Bensa vel og eins og
gefur að skilja gæti hver farið að
verða síðastur að fá samtíma-
menn hans til þess að vitna um
afrek hans. Rætt verður við fleiri
heimildarmenn um Bensa og
einnig verður stuðst við ritaðar
heimildir. Umsjónarmaður þátt-
arins er Hjörtur Sigurbjarnarson
en lesarar með honum eru Þráinn
Þórisson, Þráinn Karlsson og
Elín Steingrímsdóttir.
Dansað
frjálst
Sjónvarpið föstudag ki. 20.35
Sjónvarpið sýnir í tveimur þátt-
um frá keppni í frjálsum dansi
sem haldin var í Tónabæ. Fyrri
hlutinn er á dagskrá annað kvöld
og taka þá ellefu hópar dansara af
öllu landinu valin spor. Síðari
hlutinn verður á dagskrá eftir
viku, en þá verður sýnt frá ein-
staklingskeppninni.
Bærinn í
skóginum
Sjónvarpið fímmtudag kl. 20.45
Akureyrarbær er skógi vaxinn
umfram flesta eða alla aðra ís-
lenska þéttbýlisstaði. í þætti í
Sjónvarpinu í kvöld verður svip-
ast um í trjálundum Akur-
eyringa, en þátturinn er liður í
þáttaröðinni „Á grænni grein“.
Rúmar tvær aldir eru nú liðnar
síðan tilraun var gerð til skóg-
ræktar í nokkrum byggðakjöm-
um landsins að frumkvæði dan-
skra. Tilraunir þessar fóm að
mestu út um þúfur nema á Akur-
eyri. Tónlistin í myndinni er eftir
Jón Hlöðver Áskelsson, tónskáld
á Akureyri, en Valdimar Jóhann-
esson og Gísli Gestsson gerðu
þáttinn.
Músíktilraunir
Rás 2 föstudag kl. 20.00
Dagskrá Rásar tvö í kvöld er öll
helguð Músíktilraunum rásarinn-
ar og Tónabæjar. Úrslit keppn-
innar fara fram í Tónabæ í kvöld
og verður þeim útvarpað beint.
Þama sýna fjölmargar ferskar
hljómsveitir hvað í þeim býr, en
nokkrar af þekktustu hljómsveit-
um landsins hófu feril sinn ein-
mitt á Músíktilraunum.
DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS
SJÓNVARPIÐ
Fimmtudagur
Sumardagurinn fyrsti
17.50 Páskastundin okkar Endursýning
frá sunnudegi. Umsjón Helga Steffen-
sen.
18.50 Táknmólsfréttir
18.55 Yngismær Brasilískur framhalds-
myndaflokkur.
19.20 Benny Hill Breskur gamanmynda-
flokkur.
19.50 Blelki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Fuglar landsins 24. þáttur - Fólk-
inn Þáttaröð Magnúsar Magnússonar
um íslenska fugla og flækinga.
20.45 Akureyri - bærinn I skóginum.
Þáttur í tilefni skógræktarátaksins
„Landgræðsluskógar 1990“.
Skyggnst er um i gróskumiklum trjá-
lundum norðanmanna og hugað að því
hvernig unnt er að klæða byggðir þessa
lands. Umsjón Valdimar Jóhannesson.
21.05 Samherjar Þessir ólíku félagar eru
tölum við hann en hann hefur nú snúið
aftur til starfa eftir 20 ára útlegð.
22.25 Sjálfsbjargarviðleltni (A Privat
Function) Bresk bíómynd frá árinu
1985. Myndin gerist i Bretlandi eftir
siðari heimsstyrjöldina þegar
skömmtunarseðlar voru enn við lýði.
Heiðarleikinn mátti sín lítils þegar matur
var annars vegar. Aðalhlutverk Michael
Palin, Maggie Smith, Liz Smith og Den-
holm Elliot.
00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
STÖÐ2
Fimmtudagur
15.35 Með afa Endurtekinn þáttur frá sið-
astliðnum laugardegi.
17.05 Santa Barbara
17.50 Emllía Sérlega falleg teiknimynd.
17.55 Jakari Teiknimynd
18.00 Kátur og hjólakrilin Sniðug og
skemmtileg leikbrúðumynd.
Samherjarnir Jake og feiti maðurinn hafa verið í hvíld, en eru nú
mættir á sjónvarpsskjái landsmanna að nýju. Þeir leysa sakamál í
kvöld klukkan 21.05.
mættir til leiks á ný. Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur.
21.55 iþróttir Fjallaö um helstu iþrótta-
viðburði víðs vegar í heiminum.
22.20 Lystigarðar (Mánniskans
lustgárdar) Annar þáttur - I grænum
garði munúðar Heimildamynd um sögu
helstu lystigarða heims. Þýðandi og þul-
ur Þorsteinn Helgason.
23.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Föstudagur
17.50 Fjörkálfar Fyrsti þáttur af þrettán.
Bandariskur teiknimyndaflokkur úr
smiðju Jims Henson.
18.20 Hvutti Ensk barnamynd um dreng
sem öllum að óvörum getur breyst í
hund.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Mannsandlitið (Face Value) Kan-
adisk heimildamynd um andlitið og
margbreytileika þess, m.a. í gleði, sorg
og i reiði.
19.30 Fundvisi fiskurinn Vönduð tékkn-
esk teiknimynd fyrir böm.
19.50 Bleiki pardusinn
20.00 Fréttir og veður
20.35 Keppni i „frjálsum dansi“ 1990
Fyrri hluti - hópar Nýlega var haldin
danskeppni fyrir unglinga í Tónabæ.
Síðari þáttur verður á dagskrá föstudag-
inn 29. apríl.
21.05 Úlfurinn Bandarískir sakamála-
þættir.
21.55 Dubcek snýr aftur (The Recon-
struction of Dubcek) Bresk heimilda-
mynd um Alexander Dubcek ásamt við-
18.15 Fríða og dýrið Vinsæll, bandarísk-
ur framhaldsmyndaflokkur
19.19 19.19 Lifandi fréttaflutningur ásamt
umfjöllun um málefni líðandi stundar.
20.30 Sport Iþróttaþáttur þar sem fjöl-
breytnin situr í fyrirrúmi. Umsjón: Jón
Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson.
21.20 Það kemur í Ijós Þá eru páskarnir
búnir. Það er því alveg Ijóst að þetta er
ekki páskaþáttur. En þetta verður ör-
ugglega skemmtilegur þáttur. Umsjón
Helgi Pétursson.
22.15 Eftirför Pursuit James Wright er
bæði auðugur og snjall og stjórnvöldum
stendur stuggur af honum. Þegar sést til
ferða hans á árlegu stjórnþingi grípa
stjórnvöld til sinna ráða og hafa hann
undir eftirliti. Vitað er að James hefur
komist inn í tölvunet stjórnvalda og náð
þar upplýsingum frá leynilegum gagna-
bönkum en frá hvaða gagnabanka og í
hvaða tilgangi er stjórnvöldum enn ekki
Ijóst. Tengist James nýlegum stuld á
skipsfarmi af lífshættulegu taugagasi?
Aðalhlutverk: Martin Sheen, Ben Gazz-
ara og William Wimdom. Bönnuð börn-
um. Aukasýning 30. maí.
23.30 í herþjónustu Biloxi Blues Hand-
ritahöfundurinn ganamsami, Neil
Simon, er hér á ferð með sjálfstætt
framhald myndarinnar Æskuminningar
eða Brighton Beach Memoirs sem Stöð
2 sýndi síðastliðið haust. Aðalhlutverk:
Matthew Broderick, Christopher Walk-
en og Matt Mulhern.
01.10 Dagskrárlok.
Föstudagur
15.30 Villingar The Wild Life Fjörug
mynd sem fjallar á gamansaman en
raunsæjan hátt um ýmis vandamál sem
Bill Conrad sem nýlokið hefur skyldu-
námi, þarf að horfast í augu við þegar
hann ákveður að flytjast að heiman.
17.05 Santa Barbara
17.50 Dvergurinn Davíð Falleg teikni-
mynd fyrir börn.
18.15 Eðaltónar
18.40 Lassý Leikinn framhaldsmynda-
flokkur
19.19 19.19 Frétta- og fréttaskýringaþátt-
ur um umfjöllun um þau málefni sem
ofarlega eru á baugi
20.30 Líf f tuskunum Gamanmynda-
flokkur
21.25 Popp og kók Meiriháttar, blandað-
ur þáttur fyrir unglinga
22.00 Fúlasta alvara Foolin' Around
Saklausi sveitadrengurinn Wess hefur
afráðið að byrja nám í stórum háskóla.
Þar kynnist hann Súsann hinni fögru,
sem leggur stund á sálfræði við sama
skóla. Hann fellir hug til hennar en
kemst að því að hún er erfingi mikilla
auðæfa og sömuleiðis trúlofuð. En
Wess lætur sér ekki segjast og er stað-
ráðinn i að láta móður stúlkunnar og
hinn fégráðuga unnusta Súsann ekki
hindra það að hann vinni hug og hjarta
hennar. Aukasýning 4. júni.
23.45 Herskyldan Óhemju vinsæll
spennumyndaflokkur
00.35 Mögnuð málaferli Sgt. Matlovich
Vs. the U. S. Air Force Leonard hefur
starfað i þjónustu bandaríska flughers-
ins um tólf ára skeið og hlotið margvís-
legar viðurkenningar og orður fyrir heil-
indi og dugnað í starfi. Þegar hann
viðurkennir samkynhneigð sina horfir
málið öðruvísi við fyrir yfirmönnum
hans, sem boða til réttarhalda til þess
að skera úr um hvort Leonard sé hæfur
til aö gegna herþjónustu sökum sam-
kynhneigðarinnar. Stranglega bönnuð
börnum. Aukasýning 3. júnl.
02.15 Dagskrárlok
RÁS 1
FM,92,4/93,5
FIMMTUDAGUR
19. apríl
Sumardagurinn fyrsti
8.00 Sumri heilsað a. Ávarp formanns
útvarpsráðs, Ingu Jónu Þórðardóttur b.
Sumarkomuljóð eftir Matthías Joc-
humsson Herdís Þorvaldsdóttir les.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.25 Gamlar glæður - íslensk sönglög
og „fjárlögin",,Þú ert" eftir Þórarin Guð-
mundsson, „Eg lít í anda liðna tíð" eftir
Sigvalda Kaldalóns og „Gígjan" eftir
Sigfús Einarsson. Júlíus Vífill Ingvars-
son syngur; „Áfram" og „Nótt" eftir Árna
Thorsteinsson, „I fjarlægð" ettir Karl O.
Runólfsson og „Enn ertu fögur sem
ÚTVARP RÓT
FM 106,8
Fimmtudagur
09.00 Rótartónar
14.00 Daglegt brauð Viktor, Birgir og Óli
16.00 Umrót Tónlist, fréttir og upplýsing-
ar um félagslíf
17.00 f hreinskilni sagt Pétur Guðjóns-
son
18.00 Kvennaútvarpið
19.00 Fés Unglingaþáttur
21.00 ÚrtaktTónlistarþátturmeðHafliða
Skúlasyni og Arnari Gunnari
Hjálmtýssyni
22.00 Tvifarinn Tónlistarþáttur í umsjá
Ásvalds Kristjánssonar
23.30 Rótardraugar Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn
24.00 Næturvakt
Föstudagur
09.00 Rótartónar
14.00 Tvö til fimm með Friðriki K.
Jónssyni
17.00 f upphafi helgar með Guðlaugi Júl-
lussyni
19.00 Þú og ég Unglingaþáttur í umsjá
Gullu
21.00 Föstudagsfjör Tónlistarþáttur
með Magnúsi Axelssyni
24.00 Næturvakt
Alexander Dubcek var í fararbroddi umbótasinna í Prag 1968. Hann er
nú aftur kominn til starfa að stjórnmálum og annað kvöld sýnir Sjón-
varpið breska heimildarmynd um þennan merka stjórnmálamann.
Myndin hefst klukkan 21.55.
BYLGJAN
FM 98,9
STJARNAN
FM 102
ÚTRÁS
FM 104,8
AÐALSTÖÐIN
FM 90,9
Hæ Rósalind. Þú þarft ekki að
hafa áhyggjur í ÞETTA SKIPTI.
Kalli hagar sór vel í kvöld.
VORIÐ!
Engu getur það bjargað!
„Vorið er árstíð gleð- i
innar.“ Ekkert hækkar
í kassanum þótt maðui
reyni að kreista fram
Ekki geta einhverjir innfluttir
fuglar létt af manni
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 19. apríl 1990