Þjóðviljinn - 19.04.1990, Blaðsíða 15
foröum" eftir Arna Thorsteinsson. Viðar
Gunnarsson syngur. Með þeim Júlíusi
Vffli og Viðari leika félagar úr íslensku
hljómsveitinni og Sveinbjörg Vilhjálms-
dóttir píanóleikari, en hljóðfæraval ann-
aðist Þorkell Sigurbjörnsson. (Hljóðritun
frá tónleikum (slensku hljómsveitarinn-
ar í Gerðubergi 7. maí í fyrra.) Kammer-
sveit undir stjórn Jóns Stefánssonar
leikur lög úr Islensku söngvasafni.
Hróðmar Ingi Sigurbjörnsson útsetti
lögin.
9.00 Fréttir. Auglýsingar.
9.03 Lttli bamatfminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs
Höfundur les (4). Einnig verða leikin lög
eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00)
9.20 Ástarvísur og þjóðlög Astarvfsur
opus 38 eftir Jón Leifs. Karlakórinn
Fóstbræður syngur meö félögum úr
Sinfóníuhljómsveit Islands; Ragnar
Björnsson stjórnar. Þjóðlagasyrpa í út-
setningu Victors Urbancic og Rímnalög
í útsetningu Ragnars Björnssonar.
Karlakórinn Fóstbræður syngur; Ragn-
ar Björnsson stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Skátaguðsþjónusta f Hallgrfms-
kirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörns-
son. Ræðumaður: Eiður Guðnason al-
þingismaður.
12.10 Hver á fiskinn f sjónum? Sjötti og
síðasti þátturinn um kvótafrumvarpið:
Staða málsins á Alþingi. Umsjón: Arnar
Páll Hauksson.
12.20 Hádegisfréttlr
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 „Einn ég ráfa um helkalt h|arn“
Þáttur um Fjalla Bensa. Lesarar: Þráinn
Þórisson, Þráinn Karlsson og Elín
Steingrímsdóttir. Umsjón: HörðurSigur-
bjarnarson.
14.00 Mlðdeglslögun Umsjón: Snorri
Guðvarðarson. (Frá Akureyri) (Einnig
útvarpað aðfaranótt miðvikudags kl.
2.05)
15.00 Leikrit vlkunnar: „Síðasta sumar-
ið“ eftir Liney Jóhannesdóttur Leikstjóri:
Helgi Skúlason. Leikendur: Þorsteinn
Ö. Stephensen, Kristín Anna Þórarins-
dóttir, Nína Sveinsdóttir, Bryndís Pét-
ursdóttir, Helga Valtýsdóttir, Haraldur
Björnsson, Ivar Orgland, og Þorgrímur
Einarsson. (Áður á dagskrá 1960 End-
urtekið frá þriðjudagskvöldi).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Hornaflokkur
Kópavogs Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á sfðdegi - Haydn og Beet-
hoven Sónata í G-dúr eftir Joseph Ha-
ydn. Alfred Brendel leikur á píanó. Són-
ata nr. 9 í A-dúr op. 47 eftir Ludwig Van
Beethoven. Itzhak Perlman leikuráfiðlu
og Vladimir Ashkenazy á píanó.
18.00 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Hvernig var veðrið í þfnu ung-
dæmi? Umsjón: Valgerður Benedikts-
dóttir. (Einnig útvarpaö f Næturútvarpi
kl. 4.40)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá Þáttur um menningu og
listir Ifðandi stundar
20.00 Litli barnatfminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs
Höfundur les (4). Einnig verða leikin lög
eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 „Dido og Aeneas", ópera eftir
Henry Purcell Elín Ösk Óskarsdóttir,
Sigurður Bragason, Erna Guðmunds-
dóttir, Elísabet F. Eiríksdóttir, Jóhanna
Þórhallsdóttir, Hrafnhildur Guðmunds-
dóttir og Júlíus Vffill Ingvarsson syngja
með sönghópnum Hljómeyki og Is-
lensku hljómsveitinni; Guðmundur Em-
ilsson stjórnar. Kynnir: Þorkell Sigur-
björnsson (Hljóðritunin var gerð f Lang-
holtskirkju 7. mars sl.)
21.30 Ljóðaþáttur Umsjón: Njörður P.
Njarðvík.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 „Rfmur f neonljósum" Frá mál-
þingi Félags áhugamanna um bók-
menntir i febrúar sl. Umsjón: Friðrik
Rafnsson. (Einnig útvarpað á þriðjudag
kl. 15.03)
23.10 islensk tónllst „För", svipmyndir
frá Damaskus, eftir Leif Þórarinsson.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur; Petri
Sakari stjórnar. Strengjakvartett eftir
Leif Þórarinsson. „Miami" strengja-
kvartettinn leikur, en hann skipa þau
Sigrún Eðvaldsdóttir og Cathy Robin-
son fiðluleikarar, Ásdís Valdimarsdóttir
lágfiðluleikari og Keith Robinson selló-
leikari. Kvintett opus 50 eftir Jón Leifs.
Einar Jóhannesson leikur á klarinettu,
Bernarður Wilkinson á flautu og pikkol-
óflautu, Hafsteinn Guðmundsson á fag-
ott, Helga Þórarinsdóttir á lágfiðlu og
Inga Rós Ingólfsdóttir á selló.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Sigríður
Jónsdóttir, þátturinn er endurtekinn frá
miðvikudagsmorgni.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum rásum tll
morguns.
FÖSTUDAGUR
20. apríl
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jóna
Kristín Þorvaldsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið - Sólveig Thorar-
ensen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Aug-
Mögnuð málaferli heitir bíó-
mynd sem verður á dagskrá
Stöðvar tvö eftir miðnættið ann-
að kvöld. Myndin fjallar um
Leonard sem hefur starfað í
flugher Bandaríkjahers við góð-
an orðstír. Hann er hommi og
þegar hann viðurkennir það opin-
berlega mætir hann breyttum
viðhorfum yfirmanna og sam-
starfsmanna. Myndin er strang-
lega bönnuð börnum.
lýsingar laust lyrir kl. 7.30,8.00,8.30 og
9.00. Mörður Amason talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs
Höfundur les (5). Einnig verða leikin lög
eftir Ingibjörgu. (Einnig útvarpað um
kvöldið kl. 20.00)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
9.30 Af tónmenntum Fyrsti þáttur. Sin-
fónfuhljómsveit æskunnar. Umsjón:
Eyþór Arnalds.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar Hollráð til
kaupenda vöru og þjónustu og baráttan
við kerfið. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 15.45).
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Kfkt út um kýraugað Umsjón:
Viðar Eggertsson. Lesari með umsjón-
armanni: Anna Sigrfður Einarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur Umsjón: Anna Ing-
ólfsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum á miðnætti aðfaranótt mánu-
dags).
11.53 A dagskrá Litið yfir dagskrá föstu-
dagsins í Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs-
ingar.
13.00 I dagsins önn -1 heimsókn á vinn-
ustaði Umsjón: Valgerður Benedikts-
dóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaöadrottn-
ing“ eftir Helle Stangerup Sverrir Hólm-
arsson les eigin þýðingu (13).
14.00 Fréttir.
14.03 Ljúflingslög Svanhildur Jakobs-
dóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfara-
nótt fimmtudags kl. 3.00).
15.00 Fréttir.
15.03 íslensk þjóðmenning Sjötti þáttur.
Bókmenntir. Umsjón: Einar Kristjáns-
son og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir.
(Endurtekinn þáttur frá miðvikudagsk-
völdi)
15.45 Neytendapunktar Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Endurtekinn
þáttur frá morgni).
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin
16.08 Þingfréttir
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Létt grin og gam-
an Umsjón: Vernharður Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Grieg og Sibe-
lius „Pétur Gautur" hljómsveitarsvíta nr.
2, op. 55 eftir Edvard Grieg og „Pelléas
Mélisande", leikhústónlist op. 46 eftir
Jean Sibelius. Fflharmóníusveit Berlfn-
ar leikur; Herbert von Karajan stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan Fréttaþáttur um erlend
málefni. (Einnig útvarpað að loknum
fréttum kl. 22.07).
18.10 Á vettvangi Umsjón: Bjarni Sig-
tryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt
mánudags kl. 4.40).
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kvlksjé Þáttur um mennmnu og
listir líðandi stundar.
20.00 Litli barnatiminn: „Krakkarnir við
Laugaveginn" eftir Ingibjörgu Þorbergs
Höfundur les (5). Einnig verða leikin lög
eftir Ingibjörgu. (Endurtekinn frá
morgni)
20.15 Kórakeppni EBU 1989: „Let the
peoples sing" Keppni unglingakóra.
Kynnir: Guðmundur Gilsson.
21.00 Kvöldvaka Harpa Rætt við Árna
Björnsson þjóðháttafræðing um Hörpu
og sumardaginn fyrsta f tilefni sumar-
komu. Kristín Sigfúsdóttir Steinunn Sig-
urðardóttir á Akureyri fjallar um skáld-
konuna og les úr verkum hennar ásamt
Rut Ingólfsdóttur. (Frá Akureyri) Vfst
skal ég vinda, himnarfkisfuglinn minn
Arndís Þorvaldsdóttir á Egilsstöðum
tekur saman spjall um fugla. (Áður út-
varpað í júlí 1989) (Frá Egilsstöðum)
Umsjón: Sigrún Björnsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan Fróttaþáttur um erlend
málefni. (Endurtekinn frá sama degi).
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins.
22.30 Danslög
23.00 Kvöldskuggar Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Ómuraðutan-Shakespearemeð
röddum Judi Dench og Timnothy West
Seinni hluti. Umsjón: Signý Pálsdóttir.
01.00 Veðurfregnir.
01.fO Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
Fimmtudagur
7.03 Morgunútvarpið Leifur Hauksson.
8.00 Morgunfréttir -Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra Eyjólfs-
dóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir -Gagn og gaman
Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram.
14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir.
16.03 Sumardagskrá Umsjón: Þorsteinn
J. Vilhjálmsson.
18.00 Söngleikir í New York - „Túskild-
ingsóperan" eftir Berthold Brecht og
Kurl Weil Umsjón: Árni Blandon.
f 9.00 Kvöldfréttir
19.32 Zikk-Zakk Umsjón: Signjn Sigurð-
ardóttir og Sigríður Arnardóttir. Nafnið
segir allt sem þarf - þáttur sem þorir.
20.30 Gullskffan, að þessu sinni „Amer-
ican Beauty" með Grateful Dead
21.00 Rokksmiðjan Lovísa Sigurjóns-
dóttir kynnir rokk í þyngri kantinum.
(Einnig útvarpað aðfaranótt sunnudags
að loknum fréttum kl. 2.00).
22.07 „Blftt og létt...“ Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og
leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl.
03.00 næstu nótt á nýrri vakt).
23.10 Fyrirmyndarfólk lítur inn til Egils
Helgasonar í kvöldspjall.
00.10 I háttlnn Ólafur Þórðarson leikur
miðnæturlög.
01.00 Næturútvarp á báðum résum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
01.00 Áfram Island
02.00 Fréttir.
02.05 Ekki bjúgul Rokkþáttur í umsjón
Skúla Helgasonar. (Endurtekinn þáttur
frá sunnudagskvöldi á Rás 2).
03.00 „Blítt og létt...“ Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggva-
dóttur frá liðnu kvöldi.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi
fimmtudagsins.
04.30 Veðurfregnir.
04.40 Hvernig var veðrið í þínu ung-
dæmi? Umsjón: Valgerður Benedikts-
dóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum
áður á Rás 1).
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 A djasstónleikum Frá tónleikum
Ellu Fitzgerald í Edinborg 1982. Vern-
harður Linnet kynnir. (Endurtekinn þátt-
ur frá föstudagskvöldi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 I fjósinu Bandarískir sveitasöng-
var.
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu,
inn í Ijósið Leifur Hauksson og Jón Ár-
sæll Þórðarson hefja daginn með hlust-
endum.
8.00 Morgunfréttir - Morgunútvarpið
heldur áfram.
9.03 Morgunsyrpa Áslaug Dóra
Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu
Harðardóttur og Ástu Ragnheiði Jó-
hannesdóttur. Molar og mannlífsskot i
bland við góða tónlist. - Þarfaþing kl.
11.30 og aftur kl. 13.15.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir - Gagn og gaman
Jóhönnu Harðardóttur heldur áfram.
Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi Eva Ásrún Alberts-
dóttir. Róleg miðdegisstund með Evu,
afslöppun í erli dagsins.
16.03 Dagskrá Dægurmálaútvarp. Sig-
urður G. Tómasson, Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson og Katrín Baldursdóttir. -
Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. -
Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni
útsendingu, sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Gullskífan, að þessu sinni „Ocean
boulevard" með Eric Clapton
20.00 Músíktilraunlr Tónabæjar og
Rásar 2 Beint útvarp frá úrslitakeppn-
inni i Tónabæ. Gestahljómsveit er Síð-
an skein sól. Sigríður Arnardóttir og Jón
Atli Jónasson kynna.
00.10 Kaldur og klár Óskar Páll Sveins-
son með allt það nýjasta og besta.
02.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
02.00 Fréttir.
02.05 Rokk og nýbylgja Skúli Helgason
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá þriðju-
dagskvöldi).
03.00 fstoppurinn Óskar Páll Sveinsson
kynnir nýjustu íslensku dægurlögin.
(Endurtekinn frá laugardegi á Rás 2)
04.00 Fréttir.
04.05 Undir værðarvoð Ljúf lög undir
morgun. Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttlr af veðri, færð og flugsam-
göngum.
05.01 Blágreslð blfða Þáttur með banda-
rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum
,bluegrass“- og sveitarokk. Umsjón:
Halldór Halldórsson. (Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi á Rás 2).
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Afram ísland Islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
07.00 Úr smiðjunni - Brasilisk tónlist
Fjórði þáttur Ingva Þórs Kormákssonar.
þJÓÐVIUINN
FYRÍR50ÁRUM
Þingmenn Sósíalistaflokksins
bera f ram kröfur alþýðu: Tafar-
lausar ráðstafanirtil atvinnu-
aukningar. Þjóðin verður að
spara sér hálaunin og óhófið.
Það verður að tryggja lífsafkomu
hins vinnandi fjölda. - Beint
stjórnmálasamband við U.S.A.
og Bretland.
í DAG
fimmtudagur í 1. viku sumars.
Sumardagurinn fyrsti, Harpa
byrjar. Sólarupprás í Reykjavík
kl. 5.43 - sólarlag kl. 21.13.
Viðburðir
Hauganesbardagi árið 1246.
Þjóðhátíðardagur Sierra Leone.
DAGBÓK
APÓTEK
Reykjavík: Helgar- og kvöldvarsla
lyfjabúða vikuna 13. til 19. apríl er
í Holts Apóteki og Laugavegs Apóteki.
Fyrmefnda apótekið er opið um helgar
og annast næturvörslu alla daga 22 til 9
(til 10frídaga). Síðarnefndaapótekiðer
opiö á kvöldin 18 til 22 virk daga og á
laugardögum 9 til 22 samhliða hinu fyrr-
nefnda.
LÖGGAN
Reykjavík...........slmi 1 11 66
Kópavogur...........sími 4 12 00
Seltjarnarnes.......sími 1 84 55
Hafnarfjörður.......sími 5 11 66
Garðabær............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabflar:
Reykjavík...........sími 1 11 00
Kópavogur...........sími 1 11 00
Seltjamarnes........sími 1 11 00
Hafnarfjörður.......sími 5 11 00
Garðabær............sími 5 11 00
L4EKNAR
Læknavaktfyrlr Reykjavfk, Seltjarn-
arnes, og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17
til kl. 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, síma-
ráðleggingar og tímapantanir í síma
21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja-
þjónustu eru gefnar I símsvara 18888.
Borgarspitallnn: Vakt virka daga frá kl.
8 til 17 og fyrir þá sem ekki hafa heimilis-
lækni eöa ná ekki til hans. Landspítal-
Inn: Göngudeildin eropin kl. 20 til 21.
Slysadeild Borgarspítalans er opin all-
an sólarhringinn simi 696600.
Hafnarfjörður: Dagvakt, Heilsugæslan
sími 53722. Næturvakt lækna simi
51100.
Garðabær: Heilsugæslan Garðaflöt
sími65666, upplýsingar um vaktlækna
sími51100.
Akureyri: Dagvakt kl 8 til 17 á Lækna-
miðstöðinni sími: 23222, hjá slökkvilið-
inu sími 22222. hjá Akureyrar Apóteki
sími 22445. Farsími vaktlæknis 985-
23221.
Keflavik: Dagvakt. Uppjýsingar s. 3360.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna
simi 1966.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar. Landspftallnn: Alla
daga 15 til 16 og 19 til 20. Borgarspftal-
inn: Virka daga 18:30 til 19:30, um helg-
ar 15 til 18ogeftirsamkomulagi.Fæð-
Ingardeild Landspítalans: 15 til 16.
Feðratími 19.30 til 20.30. Öldrunar-
læknlngadeild Landspitalans Hátúni 10
B. Alla daga 14 til 20 og eftirsamkomu
lagi. Grensásdeild Borgarspitala: Virka
daga 16 til 19, helgar 14 til 19.30.
Heilsuverndarstöðln við Barónsstíg
opin alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.30.
Landakotsspítall: Alla daga 15 til 16 og
18.30 til 19. Barndeild: Heimsóknir ann-
arraenforeldrakl. 16til 17daglega.
St. Jósef sspftali Hafnarf irði: Alla daga
15 til 16 og 19 til 19.30. Kleppsspftal-
inn: Alla daga 15 til 16 og 18.30 til 19.
Vestmannaeyjum: Alla virka daga 15 til
16og 19 til 19.30. SjúkrahúsAkra-
ness: Alla daga 15.30 til 16 og 19til
19.30. Sjúkrahúslð Húsavik: Alladaga
15 til 16 og 19.30 til 20.
YMISLEGT
Hjálparstöð RKÍ: Neyðarathvarf fyrir
unglinga, Tjarnargötu 35. Sími: 622266,
opið allan sólarhringinn.
Sálfræðistöðin. Ráðgjöf i sálfræði-
legum efnum. Sími: 687075.
MS-félaglð, Álandi 13. Opið virka daga
frá kl. 8 til 17. Siminn er 688620.
Kvennaráðgjöf in Hlaðvarpanum Vest-
urgötu 3. Opið þriðjudaga kl. 20 til 22,
fimmtudaga 13.30 til 15.30 og kl. 20til
22, simi 21500, símsvari.
Sjálfshjálparhópar þeirra, sem orðið
hafafyrir sifjaspellum, sfmi 21500, sím-
svari.
Upplýslngar um eyðni. Sími 622280,
beint samband við lækni/hjúlrunarfræð-
ingámiðvikudögumkl. 18til 19,annars
símsvari.
Samtök um kvennaathvarf, sfml
21205. Húsaskjól og aðstoð fyrirkonur
sem beittar hafa verið ofbeldi eða
orðið fyrirnauðgun.
Samtökfn 78.Svaraðeríupplýsinga-
og ráðgjafarsíma félags lesbía og
homma á mánudags- og fimmtudags-
kvöldum kl. 21 til 23. Símsvari á öðrum
tímum. Siminn er 91 -28539.
Bllanavakt rafmagns- og hitaveitu: sími:
27311. Rafmagnsveita bilanávakt sími:
686230.
Rafveita Hafnarf jarðar: Bilanavakt,
simi: 652936.
Vinnuhópur um slfjaspellamál. Sími
21260 alla virka daga kl. 13 til 17.
Lögfræðiaðstoð Orators, félags laga-
nema, er veitt í síma 11012 milli kl. 19.30
og 22.00 á fimmtudagskvöldum.
„Opið hús“ krabbameinssjúklinga
Skógarhlið 8 er „Opið hús“ fyrir alla
krabbameinssjúklinga og aðstandendur
þeirra á fimmtudögum kl. 17til 19.
Samtök áhugafólks um alnæmls-
vandann sem vilja styðja smitaða og
sjúka og aðstandendur þeirra. Hringið í
síma 91 -2240 alla virka daga.
Stígamót, miðstöð fyrir konur og börn sem
orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi.
Ráðgjöf, fræðsla, upplýsingar,-Vestur-
götu3, R.
Símar: 91 -626868 og 91 -626878 allan sól-
arhringinn.
GENGIÐ
18. apríl 1990
Bandarikjadollar.............. 60,9800
Sterlingspund................ 99,67500
Kanadadollar................. 52,43100
Dönsk króna................... 9,52810
Norsk króna................... 9,32840
Sænsk króna................... 9,98360
Finnskt mark................. 15,30620
Franskur franki.............. 10,80680
Belgiskur franki.............. 1,75430
Svissneskur franki........... 40,88640
Hollenskt gyllini............ 32,25180
Vesturþýskt mark............. 36,30950
Itölsk líra................... 0,04943
Austurriskur sch.............. 5,16010
Portúg. escudo................ 0,40980
Spánskur peseti............... 0,57250
Japanskt jen.................. 0,38196
Irskt pund................... 97,34200
KROSSGATA
Lárétt: 1 laupur 4
ójafna 6 ástfólginn 7
hangi 9 hæðir 12
æviskeiðið 14 mál 15
yfirgefin 16 hermenn
19 kvabb 20 skjótu 21
ræna
Lóðrétt: 2 ellegar 3
millibil 4 þrjóska 5 eyða
7 smáan 8 skinn 10
bardagi 11 hleypur 13
afhenti 17 hvildu 18
orka
Lausn á sföustu
krossgátu
Lárétt: 1 gróf 4 köld 6.
Eir 7 skel 9 Isak 12 illan
14agn 15æti 16askur
19 kátt 20 niða 21 tólið
Lóðrétt: 2 rok 3 fell 4
kria 5 lúa 7 skakkt 8
einatt 10 snærið 11
keilan 13 lok 17 stó 18
uni
Fimmtudagur 19. apríl 1990 PJÖOVILJINN — SÍÐA 15