Þjóðviljinn - 11.05.1990, Blaðsíða 27
KVIKMYNDIR HELGARINNAR
SJÓNVARPIÐ
Föstudagur
17.50 Fjörkólfar (4) Bandarískur teikni-
myndatlokkur.
18.20 Unglingarnir í hverfinu Fyrsti þátt-
ur Ný þáttaröð með hinum hressu, kan-
adísku krökkum en þessir þættir hata
unnið til tjölda verðlauna.
18.50 Táknmólsfréttir
18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmars-
son.
19.20 Reimleikar á Fófnishóli (3) (The
Ghost of Faffner Hall) Breskur/
bandarískur brúðumyndaflokkur ( 13
þáttum úr smiðju Jims Hensons.
19.50 Abbott og Costello
20.00 Fréttir og veður
20.30 Vandinn að verða pabbi (2)
Danskur framhaldsþáttur í sex þáttum.
Leikstjóri Henning Örnbak. Aðalhlut-
verk Jan Ravn, Thomas Mörk og Lone
Helmer. Ungur maður leitar uppi föður
sinn, sem telur sig barnlausan og á
samband þeirra eftir að leiða til margra
spaugilegra atvika. Þýðandi Jóhanna
Jóhannsdóttir.
21.00 Marloweeinkaspæjari Kanadiskir
sakamálaþættir sem gerðir eru eftir
smásögum Raymonds Chandlers, en
þær gerast I Suður-Kalifornlu á árunum
1930-40. Aðalhlutverk Powers Boothe.
21.55 Meistarataktar Bandarísk sjón-
varpsmynd frá árinu 1985. Leikstjóri
Richard Michaels. Aðalhlutverk Robert
Blake og Doug McKeon. Saga léttvigt-
armeistarans Ray “Boom Boom" Manc-
ini, er tók upp þráðinn þegar faðir hans
varð að láta af keppni vegna seinni
heimsstyrjaldarinnar.
23.35 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Laugardagur
13.45 Enska blkarkeppnin í knatt-
spyrnu. Bein útsending frá leik Manc-
hester United og Crystal Palace á
Wembley leikvanginum í Lundúnum.
Lýsing Bjarni Felixson.
16.00 fþróttaþátturinn Meðal efnis:
Meistaragolf og pílukast.
18.00 Skytturnar þrjór Spænskur teikni-
myndaflokkur fyrir börn byggður á víð-
frægri sögu eftir Alexandre Dumas.
18.25 Sögur fró Narníu Breskur fram-
haldsmyndaflokkur gerður eftir ævintýr-
um C.S. Lewis.
18.50 Táknmólsfróttlr
18.55 Fólkið mitt og fleirl dýr Breskur
myndaflokkur.
19.30 Hringsjó
20.35 Lottó
20.40 Gömlu brýnin (5) (In Sickness and
in Health). Þýoandi Þrándur Thorodd-
sen.
21.10 Fólkið í landinu Alltaf má fá annað
hús og annað föruneyti örn Ingi ræðir
við Elfu Ágústsdóttur dýralækni en ný-
lega féll aurskriða á aldargamalt hús
hennar við Aðalstræti á Akureyri.
21.35 Fótalipur fljóð (Girls just Want to
Have Fun) Bandarísk bíómynd I léttum
dúr frá árinu 1985. Leikstjóri Alan Mett-
er. Aðalhlutverk Sarah Jessica Parker,
Lee Montgomery og Morgan Woo-
dward. Unglingsstúlka hyggur á þátt-
töku i danskeppni gegn vilja föður síns.
23.05 Naðran úr neðra (Inspector
Morse: The Infernal Serpent) Bresk
sjónvarpsmynd frá árinu 1989. Aðal-
hlutverk John Thaw. Lögreglufulltrúinn
er kominn á kreik og leysir sakamál af
sinni alkunnu snilld.
01.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok
Sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Björgvin
Magnússon fyrrum skólastjóri flytur.
16.10 Baugalína 4. þáttur af 12 Dönsk
teiknimynd fyrir börn. (Nordvision -
Danska sjónvarpið)
16.20 Kosningafundur í Útvarpinu
vegna borgarstjórnarkosninganna i
Reykjavík 26. maí 1990. Umsjón Atli
Rúnar Halldórsson og Jóhann Hauks-
son.
18.20 Ungmennafélagið (4) Þáttur ætl-
aður ungmennum. Umsjón Valgeir
Guðjónsson.
18.50 Tóknmólsfréttir
18.55 Vistaskipti Bandarískur gaman-
myndaflokkur um skólakrakka sem búa
í heimavist.
19.30 Kastljós
20.35 Fréttastofan (Making News) Lúx-
usbíll á landamærum Annar þáttur af
sex. Nýr leikinn breskur myndaflokkur.
Leikstjóri Herbert Wise. Aðalhlutverk
Bill Brayne, Sharon Miller og Terry
Marcel.
21.30 islendingar í Portúgal Annar þátt-
ur Fjallað er um fiskveiðar, skipasmiðar
og nýtingu sjávar og sjávarafurða í
Norður- Portúgal. Umsjón Ásta R. Jó-
hannesdóttir.
22.15 Vlnur trjónna (L'homme qui plant-
ait des arbres) Kanadísk teiknimynd
gerð af Frédéric Back eftir sögu Jean
Giono og fjallar á Ijóðrænan hátt um
skógræktarátak eins manns. Myndin
hefur unnið til fjölmargra verðlauna, þar
á meðal Óskarsverðlauna.
22.45 ÁstarkveðjatilBuddyHolly(Lotty
Coyle Loves Buddy Holly) Nýleg írsk
sjónvarpsmynd í léttum dúr. Leikstjóri
Tony Barry. Aðalhlutverk Daphne Carr-
oll, Jim Norton og Barbara Brennan.
Myndin fjallar um ekkju sem býr ein.
Hún fær málara til að lagfæra glugga-
karma og að hennar mati líkist hann
látnum eiginmanni hennar og einnig átr-
únaðargoðinu Buddy Holly.
23.45 Útvarpsfréttir i dagskrarlok.
Mánudagur
17.50 Töfradrekinn (Puff the Magic
Dragon) Bandarisk teiknimynd.
Leikraddir Sigrún Waage. Þýðandi Ósk-
ar Ingimarsson.
18.20 Lltlu Prúðuleikararnir (Muppet
Babies) Bandarískur teiknimyndaflokk-
urgerðuraf Jim Henson. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
18.50 Táknmálsfréttir
18.55 Yngismær (100) (Sinha Moca)
Brasiliskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Sonja Diego.
19.20 Leðurblökumaðurinn (Batman)
Bandariskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson.
19.50 Abbott og Costello
20.00 Fróttir og veður
20.30 Roseanne Bandariskur gaman-
myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.00 Svona sögur Meðal efnis: Fjöl-
breytt vopnasafn lögreglunnar skoðað,
íslenskur lundi leitaður uppi í Baltimore
o. fl. Þáttur á vegum dægurmáladeildar
Rásar 2. Umsjón Stefán Jón Hafstein.
Dagskrárgerð Kristin Björg Þor-
steinsdóttir.
21.40 Iþróttahornið Fjallað verður um
íþróttaviðburði helgarinnar. Kynning á
liðum sem taka þátt i Heimsmeistaram-
ótinu í knattspyrnu á Ítalíu.
22.05 Flóttinn úr fangabúðunum (Fre-
emantle Conspiracy) Lokaþáttur
Breskur framhaldsmyndaflokkur. Aðal-
hlutverk Lloyd Morris og Nikki Coghill.
Þýðandi Veturiiði Guðnason.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok
STÖÐ 2
Föstudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Emilía Teiknimynd.
17.35 Jakari Teiknimynd.
17.40 Dvergurlnn Davið David the
Gnome. Falleg teiknimynd fyrir börn.
18.05 Lassý Stórvel gerður, leikinn fram-
haldsmyndafiokkur. Aðalhlutverk:
Lassie, Dee Wallace Stone, Christop-
her Stone, Will Nipper og Wendy Cox.
18.30 Bylmingur
19.19 19.19 Fréttir.
20.30 Ferðast um tímann Quantum
Leap. Nýr framhaldsmyndaflokkur í
visindalegum stil. Aðalpersónan er Sam
Beckett sem reynir af veikum mætti að
lifa eðlilegu lifi en allt kemur fyrir ekki.
22.00 Lengi lifir í gömlum glæðum
Once Upon A Texas Train. Nýlegur
vestri þar sem mörgum úrvals vestra-
hetjunum hefur verið safnað saman.
Höfuðsmaðurinn Hynes þykist hafa náð
hátindi ferils sins þegar hann hand-
samar útlægan kúreka að nafni John og
fær hann dæmdan bak við lás og slá til
tuttugu ára. Þegar John hefur afplánað
dóminn er hann farinn aö reskjast en
kann ennþá sitt fag.
23.30 Heimsins besti elskhugi World's
Greatest Lover. Maður nokkur afræður
að taka þátt í samkeppni kvikmynda-
vers um það hver líkist mest hjartaknús-
aranum Valentino. Hann á stefnumót
við Valentino sjálfan, sem gefur honum
nokkur góð heilræðl.
00.55 Best af öllu The Best of Every-
thing. Hér segir frá fjórum frama-
gjörnum konum sem voru upp á sitt
besta í kringum sjötta áratuginn. Ein
þráir frama í starfi, önnur er leikkona á
uppleið, þriðja er ung kona sem er ást-
fangin af kvæntum manni og sú fjórða,
og jafnframt sú yngsta, er svikin af einu
ástinni ( lifi sinu. Allar vinna þær hjá
sama útgáfufyrirtækinu og rekur mynd-
in framgang mála hjá þeim sem fer á
misjafnan veg. Kvikmyndahandbók
Maltins gefur * * *. Aðalhlutverk: Hope
Lange, Stephen Boyd og Suzy Parker.
02.55 Dagskrárlok
Laugardagur
09.00„Morgunstund Erla Rut Haröar-
dóttir heldur áfram með getrauna-
leikinn, segir ykkur sögur og brandara
og sýnir ykkur fullt af skemmtilegum
teiknimyndum með islensku tali.
10.30 Túni og Tella Teiknimynd.
10.35 Glóálfarnir Glofriends. Falleg
teiknimynd.
10.45 Júlli og töfraljóslð Teiknimynd
10.55 Perla Jem. Mjög vinsæl teikni-
mynd.
11.20 Svarta Stjarnan. Teiknimynd.
11.45 Klemens og Klementina Leikin
barna- og unglingamynd.
12.00 Fílar og tigrisdýr Elephants and
Tigers. Fyrsti hluti af þremur endur-
tekinn.
13.00 Heil og sæl. Listin að borða I
þessum þætti verður fjallað um matar-
og neysluvenjur (slendinga sem mikið
hafa breyst siðastliðinn áratug. Kynnir:
Salvör Nordal. Umsjón og handrit: Jón
Óttar Ragnarsson.
13.30 Fréttaágrip vikunnar.
14.00 Háskólinn fyrir þig Endurtekinn
þáttur um félagsvísindadeild.
14.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi The
World - A Television History. Stórbrotin
þáttaröð sem byggir á Times Atlas
mannkynssögunni (The Times Atlas of
World History). (þáttunum er rakin saga
veraldar allt frá upphafi mannkynsins.
Mjög fróðlegir og vandaðir þættir sem
I stríói vió pabba
Fótalipur fljóð (Girls just want to have fun) nefnist fyrri laugardags-
mynd Sjónvarpsins sem er á dagskrá kl. 21.35. Myndin segir frá
unglingsstúlku I kaþólskum kvennaskóla sem hyggur á þátttöku I
danskeppni gegn vilja föður síns. Kvikmyndahandbókin gefur mynd-
inni tvær og hálfa stjörnu og segir hana ekki koma á óvart en þó ekki
leiðinlega.
Blessuó byggóastefnan
Ghost Dancing er titillinn á kvikmynd helgarinnar á Stöð 2. Fyrrum
frjósamt landbúnaðarhérað er við það að leggjast í eyði en ekkjan
Sara er staðráðin I að snúa þróuninni við. Vatni hefur verið veitt frá
héraðinu til að halda uppistöðulóni nágranna þéttbýlisins við og hún
leggur í eins manns stríð gegn yfirvöldum. Kvikmyndahandbók Malt-
ins segir Dorothy McGuire standa sig skínandi vel í hlutverki ekkjunnar
og að myndin sé fyrir ofan meðallagið.
jafnt ungir sem aldnir ættu að fylgjast
með.
15.00 Myndrokk
15.15 Slæm meðferð á dömu No Way
To Treat A Lady. Náungi sem er iöinn
við að koma konum fyrir kattarnef kór-
ónar venjulega verknaðinn og hringir I
lögregluforingjann sem itrekað hefur
reynt að hafa hendur í hári morðingjans.
17.00 Falcon Crest Bandarískur fram-
haldsþáttur.
18.00 Popp og kók Meiriháttar, bland-
aður þáttur fyrir unglinga.
ATH. Popp og Kók verður sýnt á þess-
um tima í sumar.
18.35 Eðaltónar
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Séra Dowling Father Dowling. Vin-
sæll bandariskur spennuþáttur.
20.55 Kvlkmynd vikunnar. Blessuð
byggðarstefnan Ghostdancing.
22.30 Elvis rokkari Elvis Good Rockin'.
Það er komið að því að lagið „That's All
Right Mama" er sett á plast og leikið á
Ijósvakamiðlunum við miklar vinsældir.
En Elvis finnur á sér að eitthvað meira er
í aðsigi. Annar hluti af sex.
23.00 Dionbræðurnir The Dion Brot-
hers. Verðlaunuð spennumynd með
gamansömu ívafi sem hlotið hefur ein-
róma lof gagnrýnenda.
00.35 Undírheimar Miami Miami Vice.
Vinsæll spennumyndaflokkur.
01.20 llla farið með góðan dreng
02.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
09.00 Paw, Paws Teiknimynd.
09.20 Selurinn Snorri Seabert. Vinsæl
teiknimynd.
09.35 Poppamir Fjörug teiknimynd.
FM,92,4/93,5
Föstudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. Fréttayfirlit. Auglýsingar.
9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. 9.20
Morgunleikfimi. 9.30 Tónmenntir. 10.00'
Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. 10.10
Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað.
11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Á
dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.10 Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavik. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 I dagsins önn. 13.30 Miðdegis-
sagan. 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög.
15.00 Fréttir. 15.03 „Skáldskapur, sann-
leikur, siöfræði". 15.45 Neytendapunktar.
16.00 Fréttir. 16.03 Að utan. 16.10 Dag-
bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaút-
varpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. 18.00 Fréttir.
18.03 Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglý-
singar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir.
Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30
Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli
barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00
Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dag-
skrá morgundagsins. 22.30 Danslög.
23.00 I kvöldskugga. 24.00 Fréttir. 00.10
Ómur að utan. 01.00 Veðurfregnir. 01.10
Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Laugardagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03
„Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt-
ir. 9.03 Litli barnatíminn á laugardegi. 9.20
Morguntónar. 9.40 Þingmál. 10.00 Fréttir.
10.03 Hlustendaþjónustan. 10.10 Veður-
fregnir. 10.30 Vorverkin í garðinum. 11.00
Vikulok. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dag-
skrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú.
14.00 Sinna. 15.00 Tónelfur. 16.00 Frériir.
16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í
klukkustund. 17.30 Studio 11. 18.00 Sag-
an: „Mómó" eftir Michael Ende. 18.35 Tón-
: list. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45
' Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöld-
fréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir.
20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og
þjóðlög. 21.00 Gestastofan. 22.00 Fréttir.
Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veðurfregnir. 22.30 Dansað með
harmoníkuunnendum. 23.00 „Seint á
laugardagskvöldi". 24.00 Fréttir. 00.10 Um
lágnættið. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næt-
urútvarp á báðum rásum til morguns.
Sunnudagur
8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. 8.15
Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu-
dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á
sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á
dagskrá. 10.10 Veðurfregnir. 10.25
Skáldskaparmál. 11.00 Messa í Neskirkju.
12.10 Á dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu.
14.00 Hernám Islands í síðari heimsstyrj-
öldinni. 14.50 Með sunnudagskaffinu.
15.20 „Leyndarmál ropdrekanna". 16.00
Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir. 16.20 Kosningafundir i Útvarpinu.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00
Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31
Leikrit mánaðarins: „Að loknum miðdegis-
blundi". 20.45 Islensk tónlist. 21.00 Kíkt út
um kýraugað. 21.30 Útvarpssagan. 22.00
Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgun-
dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (s-
lenskir einsöngvarar og kórar syngja.
23.00 Frá norrænum djassdögum í
Reykjavík. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljóm-
ur. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp
á báðum rásum til morguns.
Mánudagur
6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031
morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna-
tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Islenskt
mál. 9.40 Búnaðarþátturinn. 10.00 Frétfir.
10.10 Veðurfregnir. 10.30 Horf in tíð. 11.00
Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 A dag-
skrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10
Frá norrænum útvarpsdjassdögum í
Reykjavík. 12.20 Háegisfréttir. 12.45
Veourfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.001 dagsins önn - Islendingar í Skövde.
13.30 Miðdegissagan. 14.00 Fréttir. 14.03
Á frívaktinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Skáld-
skaparmál. 15.35 Lesið úr forystugreinum
bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir.
16.03 Að utan. 16.10 Dagbókin. 16.15
Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00
Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi- Chausson
og Saint-Saéns. 18.00 Fréttir. 18.03
Sumaraftann. 18.30 Tónlist. Auglýsingar.
Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Aug-
lýsingar. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Aug-
lýsingar. 19.32 Um daginn og veginn.
20.00 Kosningafundir í Utvarpinu. 22.00
Fróttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir.
Orð dagsins. 22.30 Samantekt um mannlif
áSvalbarðseyri. 23.10 Kvöldstund í dúr og
moll. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir. 00.10 Næturútvarp á
báðum rásum til morguns.
RÁS
2
FM 90,1
Föstudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfróttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfréttir. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Sveitasæla. 20.30 Gullskífan, að
þessu sinni „Various Positions" með
Leonard Cohen. 21.00 Frá norrænum út-
varpsdjassdögum i Reykjavík. 22.07 Kald-
ur og klár. 02.00 Næturútvarp. 02.00 Frótt-
ir. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Istoppur-
inn 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð.
05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 05.01 Blágresið blíða. 06.00
Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
06.01 Áfram ísland. 07.00 Ur smiðjunni.
Laugardagur
8.05 Nú er lag. 10.00 Helgarútgáfan.
10.10 Litið í blöðin. 11.00 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00
Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orða-
leikur i léttum dúr. 14.00 Sælkeraklúbbur
Rásar 2 - sími 68 60 90.15.00 Istoppurinn.
16.05 Söngur villiandarinnar. 17.00
Iþróttafréttir. 17.03 Fyrirmyndarfólk. 19.00
Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíöa. 20.30
Gullskifan, að þessu sinni „Zig Zag" með
Hooters. 21.00 Úr smiðjunni. 22.07 Frá
norrænum útvarpsdjassdögum í Reykja-
vík. 02.00 Nætunjfvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir. 02.05 Kaldur og klár.
03.00 Rokksmiðjan. 04.00 Fréttir. 04.05
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 05.01 Tengja.
06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum. 06.01 Af gömlum listum. 07.00
Afram Island. 08.05 Söngur villiandarinn-
ar.
Sunnudagur
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. 11.00 Helgarútgáfan. 12.20 Há-
degisfréttir - Helgarútgáfan heldur áfram.
14.00 Með hækkandisól. 16.05 Raymond
Douglas Davies og hljómsveit hans. 17.00
Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk-
Zakk. 20.30 Gullskífan, að þessu sinni,
„The Innocence Mission". 21.00 Ekki
bjúgu! 22.07 „Blítt og létt..." 23.10 Fyrir-
myndarfólk. 00.10 I háttinn 01.00 Áfram
(sland. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur.
03.00 „Blítt og létt..." 04.00 Fréttir. 04.03
Sumaraftann. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Undir værðarvoð. 05.00 Fréttir af veðri,
færðogflugsamgöngum. 05.01 Harmoník-
uþáttur. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Suður um höfin.
Mánudagur
7.03 Morgunútvarpið. 8.00 Morgunfréttir.
9.03 Morgunsyrpa. 11.03 Gagn og gaman.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Há-
degisfróttir - Gagn og gaman heldur
áfram. 14.03 Brot úr degi. 16.03 Dagskrá.
18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk 20.30 Gullskifan. 21.00
Bláar nótur. 22.07 „Blítt og létt. 23.10
Fyrirmyndarfólk. 00.10 I háttinn. 01.00
Áfram Island. 02.00 Fréttir. 02.05 Eftir-
lætislögin. 03.00 „Blítt og létt..." 04.00
Fréttir. 04.03 Sumaraftann. 04.30 Veður-
fregnir. 04.40 Glefsur. 05.00 Fréttir af
veori, færð og flugsamgöngum. 05.01
Sveitasæla. 06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum. 06.01 Á gallabuxum og
gúmmískóm.
09.45 Tao Tao Teiknimynd.
10.10 Vélmennin Robotix. Teiknimynd.
10.20 Krakkasport
10.35 Þrumukettir Thundercats. Teikni-
mynd.
11.00 Töfraferðln Skemmtileg teikni-
mynd.
11.20 Skipbrotsbörn Castaway.
12.00 Popp og kók Endurtekinn þáttur.
12.35 Viðskipti f Evrópu Financial Busi-
ness Weekly. Nýjar fróttir úr viðskipta-
heimi liðandi stundar.
13.00 Myndrokk
13.25 Óvænt aðstoð Stone Fox. Frábær
fjölskyldumynd.
15.00 Menning og llstir. Elnu sinni voru
nýlendur Etait une fois les Colonies.
16.00 iþróttir Fjölbreyttur og skemmti-
legur þáttur. Umsjón: Heimir Karlsson
og Jón Örn Guðbjartsson.
19.19 19.19 Fréttir.
20.00 Hnaykslismál Scandal. Enn eitt
hneykslismálið!!!
20.55 Stuttmynd Sam Logan stefnir hátt í
heimi viðskiptanna og er reiðubúinn til
þess að gera allt svo markmiðunum
verði náð.
21.20 Framagosar Celebrity.
23.00 Hver er næstur? Last Embrace.
00.40 Dagskrárlok
Mánudagur
16.45 Santa Barbara
17.30 Kátur og hjólakrflin Teiknimynd.
17.40 Hetjur himingeimsins He-Man.
Teiknimynd.
18.05 Steini og Olli
18.30 Kjallarinn
19.19 19.19 Fróttir.
20.30 Dallas Þrátt fyrir harða baráttu
lætur Sue Ellen undan og leyfir John
Ross að búa á Suðurgaffli ásamt föður
sínum. Bræðurnir Bobby og J. R. fara
með syni sína i veiðiferð en J. R. hittir þá
konu drauma sinna en þessi kona á eftir
að valda honum margri martröðinni.
Sue Ellen hristir upp í liðinu og fer að
gefa fornum elskhuga, Cliff Bames, aft-
ur undir fótinn. Casey Denault snýr aftur
til Dallas til þess að sigra og hann á
bandamann þar sem Lucy er, en þau
hafa mikinn imugust á J. R. sem og fleiri!
21.30 Opni glugginn Þáttur tileinkaður
áskrifendum og dagskrá Stöðvar 2.
21.40 Frakkland nútímans Aujourd'hi en
France. I þessum þætti veröur sagt frá
boðflutningsneti sem er nýjung í fjar-
skiptatækni en það getur flutt talað orð,
myndir, textaog tölvugögn. Einnig verö-
ur sagt frá Etanplasti en það er nýtt efni
sem borið var á brúna til Re-eyju í
Frakklandi til þess að veita vörn gegn
bleytu og vatnselg.
22.00 Framagosar Celebrity. Vel gerð
framhaldsmynd. Annar hluti, þriðji og
siðasti hluti er á dagskrá annað kvöld.
Aðalhlutverk: Joseph Bottoms, Ben
Masters, Michael Beckog Tess Harper.
Stranglega bönnuð börnum.
23.35 Á elleftu stundu Deadline U.S.A.
Ritstjóri dagblaðs og startsfólk hans ótt-
ast að missa vinnuna með tilkomu nýrra
eigenda þar sem núverandi eigendur
blaðaútgáfunnar sjá sér ekki fært að
halda útgáfustarfseminni áfram. Um
01.00 Dagskrárlok
Föstudagur 11. maí 1990 NYTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 27
11. maí
föstudagur. Lokadagur. Kóngs-
bænadagur. 131.dagurársins.
ÍSólarupprás í Reykjavík kl. 4.27-
j22.24.
Viðburðir
Vertíðarlok. Einar Jónsson
myndhöggvari fæddur árið 1874.
Kópavogurfær kaupstaðarrétt-
indi 1955.