Þjóðviljinn - 11.05.1990, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 11.05.1990, Blaðsíða 28
j$»/; Árið 1988 var lánsfjár- þörf ríkissjóðs að miklu leyti mætt með erlendum lántökum og það ár tóku íslendingar 81% af lánum sínum erlendis. Árið 1989 snérist dæmið algjörlega við og 80% lánanna voru fengin hér innanlands með aukinni sölu á spari- skírteinum ríkissjóðs og ríkisvíxlum. Nú eiga landsmenn allt að 40 milljarða króna í þessum traustu ríkisverðbréfum og er þetta langmikilvægasti ávöxtunarsjóður landsmanna. Efling hans dregur úr erlend- um lántökum og við íslendingar njótum sjálfir vaxtanna en ekki útlendingar. Drögum enn frekar úr erlendum lántök- um og ávöxtum sparifé okkar með spari- skírteinum ríkissjóðs og ríkisvíxlum. Það kemur okkur öllum til góða og ekki síst afkomendum okkar. Nú njótum við sjálf vaxtanna af lántökum þjóðarinnar Hlutfallsleg skipting innlendra og erlendra lána í lántökum ríkissjóðs árin 1988 og 1989. 19 8 8 1989 Spariskírteini ríkissjóðs - þinn hagur og þjóðarhagur. RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS GOTTFÓLK/SlA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.