Þjóðviljinn - 14.09.1990, Blaðsíða 5
j7'árAQlrTTTTT A T"1 dT7’T>Tr,rTrTTT>
T vj*1' k5 I T1 •£-> /A VJf k3 I I\ JLL/ 1 £ ÍJV
Dómsmálaráðunevtið
Forræðismál fyrir dómstóla
Dómsmálaráðherra: Vil frumvarp um réttarhót sem jyrst í þingið. Umhugsunarvert hvemig málum er háttað í Noregi
Oli Þ. Guðbjartsson dóms-
málaráðherra hefur falið
sifjalaganefnd að endurskoða
barnalögin frá 1981 og vinna
nýtt frumvarp um forræðismál
barna, m.a. með hliðsjón af þvf
hvernig þeim málum er háttað í
Noregi.
Flotaheimsóknin
Ekki spurt
um kjarna-
vopn
Samtök herstöðvaandstæðinga
hafa gert fyrirspurn til forsæt-
isráðherra um hvaða tryggingu
íslendingar hafi fyrir því að
engin kjarnorkuvopn hafí verið
um borð í skipum fastaflota
NATÓ sem komu í Reykjavík-
urhöfn um síðustu mánaðamót
og hvort spurt hafi verið um til-
vist slíkra vopna.
Steingrímur Hermannsson gaf
þau svör við afhendingu bréfs
SHA að hann hefði ekki persónu-
lega vitað um heimsókn skipanna
fyrr en þau voru Iögst að bryggju.
Hann sagðist hafa haft samband
við Jón Baldvin Hannibalsson ut-
anríkisráðherra og að ekki hefði
verið sérstaklega spurt um hvort
skipin bæru kjamavopn. Hann
kvaðst ætla að kanna hvort
kjamavopn hefðu verið um borð
og gefa formlegt svar fljótlega.
Vitað er að a.m.k. tvö af skip-
unum sjö geta borið kjamorku-
vopn og einnig þyrlur breska
skipsins HMS Campbeltown.
Það hefur verið yfirlýst stefna
íslenskra stjómvalda síðan 1985
að skip sem bera kjamavopn fái
ekki að koma inn i íslenska lög-
sögu. Óvíst er hins vegar hvemig
forsætisráðherra gengur að fá
skýr svör hjá NATO þar sem
stefna þess er að játa hvorki né
neita spumingum um hvort tiltek-
in skip geti eða beri kjamorku-
vopn. -vd.
Vöruskipti
Útflutningur
eykst
Vöruskipti við útlönd voru hag-
stæð um tæpa 1,9 miljarða
króna í júlí en í júlí í fyrra voru
vöruskiptin hagstæð um rúmar
900 miljónir króna á sama gengi.
Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu
sjö mánuði ársins er hagstæður
um 4,2 miljarða króna.
Fyrstu sjö mánuði þessa árs
var verðmæti vöruútflutnings 5%
meira á föstu gengi en á sama tíma
í fyrra. Sjávarafurðir vom um 78%
alls útflutnings og vom um 12%
meiri en á sama tíma í fyrra. Sam-
dráttur hefur hinsvegar orðið í út-
flutningi á áli og kisiljámi. Út-
flutningur áls var 11 % minni og út-
flutningur kísiljáms 38% minni en
á sama tíma 1989.
Verðmæti vöminnflutnings
fyrstu sjö mánuði ársins var 8%
meira en á sama tíma í fyrra. Verð-
mæti innflutnings til stóriðju jókst
um 31% en verðmæti olíuinnflutn-
ings dróst saman um 4%.
-Sáf
Samkvæmt núgildandi lögum
hefúr dómsmálaráðuneytið loka-
orð í deilumálum um forræði
bama eftir umsögn bamavemdar-
nefndar. Heimild er í lögum fyrir
þvf að reka slík mál fyrir dómstól-
um en slíkt hefúr ekki verið gert
til þessa. Frumvarp um sameigin-
lega forsjá dagaði uppi í þinginu
fyrir tveimur ámm og sama máli
VVið bíðum átekta. Mér
fínnst kjarni málsins vera
afstaða foreldra, sagði Guð-
mundur Guðbrandsson for-
maður Skólastjóra- og yfir-
kennarafélags Reykjavíkur við
Þjóðviljann, aðspurður um af-
stöðu skólastjóra til innheimtu
efnisgjalda. Félagið hyggst
funda um málið innan skamms
og sama máli gegnir um F.S.Y.
sem er félag skólastjóra og yfir-
kennara á landsvísu.
Formaður þess, Sigþór Har-
aldsson, kvaðst vilja bíða með yf-
irlýsingar þar til að afloknum fé-
lagsfundi síðar í dag. Félögin hafa
hvomgt sent frá sér ályktanir um
málið til þessa.
Hið íslenska kennarafélag
hefur gefið út yfirlýsingu þar sem
þess er krafist að nú þegar verði
farið eftir álitsgerð umboðsmanns
Alþingis og ríkissjóður og sveit-
arfélög beri kostnað af náms-
gögnum nemenda í skyldunámi
eins og lög segja fyrir um. HIK
segir brýnt að fjármagn sé tryggt
til að nægilegt framboð af náms-
efni sé til og bætir við að höfúð-
áhersla sé lögð á að kennarar eigi
þess kost að velja námsbækur til
gegnir um tillögu dómsmálaráð-
herra í fyrra um að ákvörðun um
umgengnisrétt yrði færð frá ráðu-
neyti til sýslumanna.
„í Noregi byija forræðismál
hjá sýslumanni ef aðilar em sam-
mála um það og síðan hafa þeir
málskotsrétt til ráðuneytisins,“
sagði Óli. ,Jif menn em ekki sam-
mála um að fara þess leið fer mál-
úthlutunar án tillits til útgefanda.
Guðmundur Guðbrandsson
sagði það vissulega umdeilanlegt
hversu mikið sjálfsvald kennarar
ættu að hafa við val á námsbók-
um, enda stæðu margir kennarar
sjálfir í gerð og útgáfú námsefnis.
Félagsmálaráðuneytið hefur
úrskurðað kosningu til
hreppsnefndar Nauteyrar-
hrepps ógilda á grundvelli þess
að framkvæmd hennar hafi
brotið í bága við 4. tl. 125. gr.
kosningalaga.
I úrskurði ráðuneytisins segir
að sá háttur að koma fyrir í kjör-
klefa auglýsingu þess efnis að
maður gefi ekki kost á sér til end-
urkjörs sem aðalmaður bijóti í
bága við lög og slíkir ágallar hafi
verið á ffamkvæmd kosninganna
að ætla megi að þeir hafi haft
áhrif á úrslitin. Kærandi tiltók tvö
ið fortakslaust til héraðsdómara
með áfrýjunarrétti til Hæstaréttar.
Þetta er vissulega umhugsunar-
vert fyrir okkur hér. Aðrir vilja
sérdómstól en ég vil ekki tjá mig
um endanlega skoðun á þessu.
Aðalatriðið er að ég vil gera allt
sem í mínu valdi stendur til þess
að þingið fái til umfjöllunar, eins
fljótt og kostur er, ffumvarp sem
,JEfnisgjald, fyrir pappír og fjöl-
ritun, er síðan annað mál. Ef for-
eldrar eru mjög neikvæðir gagn-
vart því, án þess að tryggt sé að
hið opinbera komi í staðinn, þá er
áhugi foreldra á betri skóla ákaf-
lega takmarkaður,“ sagði hann.
önnur atriði í kæru sinni, en ráðu-
neytið telur þau ekki þess eðlis að
þau valdi ógildingu. Þó er tekið
fram að á sex utankjörfundarat-
kvæðaseðla var ritað nafnið „Ól-
afia Jónsdóttir" án þess að nokk-
urt heimilisfang væri tilgreint.
Engin Ólafia Jónsdóttir fannst á
kjörskrá hreppsins og ályktar
ráðuneytið því að kjörstjóm hefði
átt að líta ffam hjá þessum at-
kvæðum, „þar eð ekki verður með
óyggjandi hætti séð hver hafi ver-
ið vilji kjósenda í þessum tilvik-
myndi miða að réttarbót í þessu
efni.“
Fonæðismál 9 ára telpu sem
hefúr mikið verið fjallað um að
undanfömu er að sögn Óla til
skoðunar I ráðuneytinu, annars
vegar beiðni um kyrrsetningu
bamsins á íslandi og hins vegar
beiðni um endurupptöku málsins.
-vd.
„Umboðsmaður Alþingis er ekki
dómstóll og eðlilegast væri að
taka álit hans sem ábendingu til
alþingis um að það tryggi að fjár-
magni sé veitt til þess að hægt sé
að ffamkvæma lög sem Alþingi
sjálft semur.“
Kvennalistakonur hafa álykt-
að um efnisgjaldsmálið og segjast
fagna úrskurði umboðsmanns Al-
þingis. Þær skora á menntamála-
ráðherra að sjá til þess að Náms-
gagnastofnun verði gert kleift að
uppfylla skyldur sínar.
-vd.
Kúvœt
íslendingur
á heimleið
Birna Hjaltadóttir, sem búsett
hefur verið í Kúvæt, hefur yfir-
gefið landið og mun vera á leið til
Islands.
Samkvæmt upplýsingum utan-
rikisráðuneytisins dvelst eigin-
maður hennar, Gísli Sigurðsson,
enn í Kúvæt.
-vd.
um.
-vd.
Föstudagur 14. september 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 5
Réttir em hafnar. Á miðvikudag var réttað í Tungnarétt í Biskupstungum og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Efnisgiöldin
Skólastjórarnir tvístíga
r
HIK: Farið verði eftir úrskurði umboðsmanns.
Guðmundur Guðbrandsson skólastjóri: Umboðsmaðurinn er ekki dómstóll
Nautevrarhreppur
Kosningin lýst ógild
„ Olajia Jónsdóttir “ átti sex atkvæðaseðla en
er þó hvergi á kjörskrá í hreppnum