Þjóðviljinn - 14.09.1990, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 14.09.1990, Blaðsíða 13
flestar bjargir bannaðar r a Texti: Ragnar Karisson Myndin Kristinn mestu skammlaust. Flestum okkar er trú- ólæsi svo lítið að vart sé mælanlegt. lega tamt að líta á lestrar- og skriftarkunn- Óvíða, ef nokkursstaðar, eru árvisst gefn- áttuna sem svo sjálfsagðan og fýrirfram ir út fleiri bókatitlar að tiltölu ef miðað er Flest okkar erum við þeirrar gæfu aðnjót- gefinn hlut að á stundum mætti ætla að við höfðafjölda en hér á landi og þar við andi að teljast bæði læs og skrifandi. Við við hölluðumst að því að þessi kunnátta bætist að blaða- og tímaritaútgáfa er svo getum lesið okkur til gagns og ánægju og væri okkur í blóð borin. Það er reyndar með eindæmum kröftug að ætla mætti að tjáð skoðanir okkar og tilfinningar í rituðu margt sem hjálpast að við að ýta undir þá lestur blaða og bóka væri einskonar máli á þann veg að til skila komist að sannfæringu okkar að hér á landi sé þjóðaríþrótt. Stolt bókaþjóðarinnar í húfi. Allstór hópur manna hér á landi við lestrarörðugleika að etja Föstudagur 14. september 1990 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA13

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.