Þjóðviljinn - 12.10.1990, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.10.1990, Blaðsíða 3
Parkinsonsveiki Sjúklingamir eni starfhæfir ■ Iandi var í fyrsta sinni boðið að taka þátt í Norðurlandaráð- stefnu í Noregi dagana 21. til 22. september 1990. Formaður samtakanna Áslaug Sigur- björnsdóttir hjúkrunardeildar- stjóri sendi í sinn stað Bryndísi Tómasdóttur frá Tómasarhaga og Kristjönu Millu Thorsteins- son. Á dagskrá voru þijú mál: 1. Alþjóðleg ráðstefna 'parkinson- samtaka haldin í Rómaborg í júní sl. 2. Bílamál parkinsonsjúklinga L'ORÉAL og hvað er til bóta. 3. Húsnæðis- mál parkinsonsjúklinga og hvem- ig á að leysa þau. Bryndis og Kristjana Milla sóttu fyrst fund í Norges parkin- sonforbund i Akershus. Þar hélt Jan Presthus, taugasérffæðingur og fyrrverandi yfirlæknir ræðu um Rómarráðstefnuna. Núver- andi formaður, Ame Baklund, var sá fyrsti í sinu fyrirtæki sem var látinn hætta störfum þegar harðnaði í ári. Segja má að þetta sé stærsta og jafnframt versta mál allra parkinsonsjúklinga um víða veröld. Parkinsonsjúklingar em yfírleitt gáfað og vel hæft fólk til flestra starfa. En þekkingarleysi almennings er með eindæmum mikið. Flestir fá að halda vinnu sinni þótt eitthvað bjáti á, en það fá parkinsonsjúklingar yfirleitt ekki. Jan Presthus stjómaði svo sjálfri ráðstefnunni og lét fúlltrúa frá öllum Norðurlöndum skiptast á um að stjóma umræðum og kynna erindin. Island og Finnland tóku í fyrsta skipti þátt í slíkri ráð- steíhu og var þeim vel fagnað. Parkinsonsjúklingar á íslandi em svo heppnir að vera í Öryrkja- bandalaginu, sem er alveg nauð- synlegt. Nú er steínt að því að öll Norðurlöndin komist í alþjóða- samtök parkinsonsjúklinga. Næsta ráðstefiia parkinson- samtaka verður í Danmörku að ári. En dr. Jan Presthus væntir þess að á árinu verði hún á Is- landi. Parkinsonsjúklingar em yngri nú en áður. Spumingin er hvað veldur. Næsti fúndur Parkinsonsam- takanna á Islandi verður haldinn I Sjálfsbjargarhúsinu laugardaginn 13. október 1990 kl. 14. Sigurbjöm Bjömsson læknir flytur erindi um öldrunarsjúk- dóma og endurhæfingu. Hið al- kunna kaffihlaðborð Sjálfsbjarg- arhússins verður á sinum stað. Menn geta ffæðst um parkinson- veikina á fúndum samtakanna og með þvi að lesa fféttabréfið sem samtökin gefa út. Allt starfsfólk sjúkrahúsa veit að það er velkom- ið á fundi samtakanna eins og all- ir aðrir. (Úr fréttatilkynningu) Orðsending frá Hagstofunni Hagstofan vekur athygli á aö þeir sem vilja vera lausir við að fá í pósti happdrættis- miða, auglýsingar eða ýmis konar dreifi- bréf, sem send eru út á grundvelli nafna- skrár þjóðskrár og fyrirtækjaskrár, geta snúið sér til Hagstofunnar með beiðni um að nöfn þeira verði afmáð af þess háttar útsendingaskrám. Hagstofan, Skuggasundi 3, 150 Reykjavík símar 609800 og 609850 Faxnr. 623312 HÆTTU AÐREYKJA -HLVINNINGS r L ->€ Þátttökutilkynning Ég hef ákveðið að taka þátt í samkeppninni „Hættu að reykja - til vinnings“. Ég hef reykt ( n~1 ár. Undanfarið hef óg reykt að jafnaði: I I I sígarettur á dag, fT~1 vindla á dag, i i i 1 grömm af píputóbaki á viku. Ég tek þeirri áskorun að nota ekkert tóbak frá 15. október til 12. nóvember 1990, að báðum dögum meðtðldum. Nsfn Kanrdtala Helmillstsng Póstnúmar Aðeins þeir sem eru 16 ára eða eldri geta skráð sig til þátttöku. Stuðningsmaður (Ath: Ekki skilyrði aS Stuðningsmenn geta allir verið sem eru 12 ára eða eldri og reykja ekki. hafa stuðningsmenn). Natn Kannltala Hoimlllslang Póstnúmar Heimaslmi %<T n j Nú er til mikils að vinna. Þú getur m.a. unnlð utanlandsferð, skfðanámskeið og tölvu fyrir það eltt að hætta að reykja I 4 vlkur. Mundu að póstleggja innritunarblað I síðasta lagi á mánudaginn (15. okt). Ef þú hefur ekki fengið upplýsingabækling getur þú klippt út innritunarblaðið hér að ofan og sent það tll Krabbameinsfélagslns, Skégarhlið 8, 105 Reykjavik. Krabbameinsfélagið 68 55 mi'im úiz upt n junn qé nn nppvMix JC\J JOLJCJLJLI JCr JL?JE\JE* <c JLvJLca

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.