Þjóðviljinn - 27.10.1990, Blaðsíða 3
FRETTIR
AB Austurlandi
Vilja breytta forystu
Einar Már Sigurðarson: Hjörleifur ekki rétti maðurinn til að sameina flokkinn á Austurlandi.
Hjörleifur Guttormsson: Munnheggst ekki á opinberum vettvangi - ekki í bráð
Bjðrn Grétar Sveinsson mun
taka þátt í forvali Alþýðu-
bandalagsins á Austurlandi.
Hann býður sig fram í annað
sætið og styður Einar Má Sig-
urðarson í fyrsta sætið. Einar
Már hefur enn ekki ákveðið
hvort hann taki þátt í forvalinu
og ætlar að íhuga máiið í
nokkra daga.
Á fundi kjördæmisráðs íyrir
viku var ákveðið að efna til for-
vals i tveim umferðum með til-
nefningum i fyrri umferð og
kosningu í seinni. Við það tæki-
Ihaldið
Fjögur
prófkjör
Prófkjör Sjáifstæðisflokksins
eru haldin í fjórum kjördæmum
í dag. Reyndar byrjaði prófkjör-
ið í Reykjavík í gær, en þar verð-
ur byrjað að teija atkvæðin upp-
úr hádeginu í dag.
Hin kjördæmin þijú þar sem
haldin eru prófkjör í dag eru Suð-
urland, Austurland og Vestfirðir.
í Reykjavík eru Davíð Odds-
son, Friðrik Sophusson og Birgir
ísleifur Gunnarsson taldir tryggir í
efstu sætin sem og Bjöm Bjama-
son. Hinsvegar em sumir núver-
andi þingmenn flokksins alls ekki
öryggir með góða kosningu, þ.e.
þeir Guðmundur H. Garðarsson,
Geir H. Haarde, Eyjólfur Konráð
Jónsson og líka Ingi Bjöm Alberts-
son sem kom inn fýTÍr Borgara-
flokkinn í síðustu kosningum.
Aðrir sem stefna hátt, en eiga óvíst
um útkomuna, em Sólveig Péturs-
dóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guð-
mundur Magnússon, Guðmundur
Hallvarðsson og Lára Margrét
Ragnarsdóttir.
Á Suðurlandi stefhir Þorsteinn
Pálsson á efsta sætið og sem fyrr
em það Eggert Haukdal og Ami
Johnsen sem bítast um annað og
þriðja sætið. Siðast hafði Eggert
betur, en Ámi hefur gerst víðfömll
í kjördæminu siðustu ár og gæti
það haft áhrif.
Á Austurlandi er liklegt að Eg-
ill Jónsson verði efstur, en Kristinn
Pétursson þingmaður sem kom inn
þegar Sverrir Hermannsson fór í
Landsbankann á í miklum slag við
verkalýðsforkólfinn Hrafnkel A.
Jónsson. Á Vestfjörðum er Matthí-
as Bjamason talinn nokkuð ömgg-
ur með fyrsta sætið, og einsog víð-
ar er barist um tvö næstu sæti og
það gera þingmaðurinn Þorvaldur
Garðar Kiistjánsson og varaþing-
maðurinn Einar K. Guðfmnsson.
-gpm
Novaia Zemlia
Sprengingu
mótmælt
íslensk stjórnvöld mótmæla
harðlega kjarnorkusprengingu
Sovétmanna á Novaja Zemlja s.l.
miðvikudag.
Kjamorkusprenging þessi er
íslendingum sérstakt áhyggjuefni
vegna hins viðkvæma vistkerfis á
norðurslóðum, sem er forsenda
þeirra auðlinda hafsins sem við
byggjum afkomu okkar á, segir i
fréttatilkynningu frá utanríkisráðu-
neytinu. -gpm
færi gaf Hjörleifur Guttormsson,
þingmaður kjördæmisins, kost á
sér til áffamhaldandi þing-
mennsku.
Einar Már, sem er formaður
Sambands sveitarfélaga á Austur-
landi og bæjarfulltrúi í Neskaup-
stað, sagði að því væri ekki að
neita að á sig hefði verið þrýst um
að fara ffam þar sem mönnnum
þætti ekki sterkt að bjóða ffam
óbreytt fyrsta sæti listans á Aust-
urlandi, þ.e. Hjörleif Guttorms-
son. Undir þetta tók Bjöm Grétar
Sveinsson formaður Verkalýðsfé-
lagsins Jökuls á Höfn í Homa-
firði. Bjöm sagðist telja að Al-
þýðubandalagsmenn gætu náð ár-
angri með breyttri forystu og að
um það snemst stjómmál.
Hjörleifur sagði það væri ekki
nema gott um það að segja að
margir byðu sig ffam á lista, til
þess væri forvalið. Hann sagðist
ekki myndu draga af sér, hvorki á
þingi né í heimahéraði.
Einar Már sagði að Hjörleifur
hefði stillt sér upp á ysta væng
flokksins og væri ekki líklegur til
að sameina Alþýðubandalags-
menn á Austurlandi. Hann sagði
að margir hefðu áhyggjur af fylg-
ishmni flokksins og að í kosning-
unum 1978 hafi Alþýðubandalag-
ið verið stærsti flokkurinn á Aust-
urlandi, en þá fékk flokkurinn
þijá menn kjöma, Lúðvík Jóseps-
son, Helga Seljan og Hjörleif.
„Menn vilja snúa þessari þró-
un við og auka fylgið,“ sagði Ein-
ar Már. Við þessari gagnrýni Ein-
ars Más sagði Hjörleifur að hann
vildi ekki munnhöggvast við
þessa menn á opinberum vett-
vangi, ekki í bráð a.m.k. „Menn
geta haldið sínar ffamboðsræður
mín vegna,“ sagði Hjörleifur.
-gpm
Kjartan Öm Ólafsson, Kjartan Jónsson og Ármann Jakobsson úr ræðu-
liði MS segja MORFfS afskræma mælsku- og ræðulist en ýta undir fífl-
skap f keppnum. Mynd: Kristinn.
Menntaskólinn við Sund
MORFÍS afskræmir
mælskulist
r
Menntaskólinn við Sund segir sig úr MORFIS.
Segja keppnina óviðkomandi mælsku-
eru
nu
Miklar deilur
sprottnar upp vegna
MORFÍS, mælsku- og rök-
ræðukeppni framhaldsskól-
anna á íslandi og hefur
Menntaskólinn við Sund sagt
sig úr MORFÍS. Forsvarsmenn
ræðuliðs MS segja að sígild
mælsku- og rökræðulist eigi
ekki lengur heima innan MOR-
FÍS, og keppnin sé gróf móðgun
við alla sanna mælsku- og rök-
ræðulist.
Þessi deila spratt upp eftir
keppni milli MS og Fjölbrauta-
skólans í Garðabæ, þar sem MS
tapaði. Kjartan Öm Ólafsson og
Kjartan Jónsson, sem em í liði
MS, og Ármann Jakobsson, sem
er þjálfari liðsins, segja að þeir
séu mjög ósáttir við þá stefnu sem
keppnin hefur tekið. Þeir telja að
þróunin hafi verið sú að keppnin
byggi meira á leiklist og stælum
heldur en mælskulist. „Þetta er
orðið eins konar brandarakeppni
og það lið sem getur mest snúið út
úr og verið með mesta stælana á
upp á pallborðið hjá dómurum,“
segja þeir. Þótt lög séu til um
hvemig dæma eigi í svona
keppni, segja þeir að dómarar fari
ekki eftir þeim, heldur noti þeir
Athugasemd
Þjóðviljanum hefur borist eftir-
farandi athugasemd vegna frétt-
ar Þjóðviljans á fimmtudag,
„Viðvörun ekki sinnt".
„í tilefhi af grein í blaði yðar
þann 25.10 sl. sem ber yfírskriftina
„Viðvörun ekki sinnt“ og í strendur
meðal annars „Ljóst er að starfs-
menn Olís annars vegar og starfs-
menn hafnarinnar og Siglinga-
málastofnunar hins vegar vom alls
ekki sammála um hvemig bregðast
átti við þama um kvöldið", óskum
við undirritaðir sem hlut áttum að
málinu að taka fram að enginn
ágreiningur var á millum okkar á
meðan við unnum saman við þetta
olíuóhapp."
Undir þessa athugasemd rita
Eyjólfur Magnússon ffá Siglinga-
málastofnun ríkisins, Gísli Þor-
kelsson ffá Olís og Hallur Ámason
frá Reykjavíkurhöfn.
Athugasemd
fréttastjóra
Þjóðviljinn vill taka það ffam
að umrædd ffétt var byggð á upp-
lýsingum ffá lögreglunni. Að sögn
lögreglunnar kom ffam ágreiningur
milli starfsmanna Olís annars veg-
ar og starfsmanna hafnarinnar og
Siglingamálastofhunar hins vegar
um hvort tæma ætti leiðsluna með
því að skjóta sjó í hana.
-Sáf
A Iþvðubandalagið
Kosningalínurnar lagöar
Aðalfundur miðstjórnar Al-
þýðubandalagsins hófst í
Alþýðuhúsinu á Akureyri
seinnipartinn í gær með al-
mennum stjórnmálaumræðum.
Steingrímur J. Sigfússon, for-
maður miðstjórnar, segist ekki
eiga von á öðru en góðum fundi.
í samtali við Þjóðviljann
sagði Steingrimur menn almennt
sammála um að miðstjómarfund-
ir, sem haldnir hefðu verið á
landsbyggðinni, tækjust yfirleitt
vel og skiluðu góðri vinnu. Þá
væri mönnum ekki í kot vísað á
Akueyri í eins góðu veðri og spáð
væri.
„Ég held að það verði fyrst og
ffemst tvennt sem taki mestan
tíma fundarins,“ sagði Steingrím-
ur. „Annars vegar stjómmálavið-
horfið, stærstu málin í stjómmál-
unum og stjómarsamstarflð. Hins
vegar flokksstarfið og undirbún-
ingurinn fyrir komandi kosning-
ar.“ Steingrímur sagðist eiga von
á að línur yrðu lagðar fyrir undir-
búning og upphaf kosningastarfs-
ins. „Það er af nógu að taka hvað
verkefhi snertir," sagði Steing-
rimur J. Sigfússon -hmp
einhver furðuleg gildi.
í ályktun sem Skólafélag MS
samþykkti segir: „Við teljum
þessi úrslit sýna og sanna að þessi
keppni er núorðið mælsku- og
rökræðulist með öllu óviðkom-
andi. Önnur og annarlegri sjónar-
mið virðast hafa ráðið úrslitum
við þennan dóm.“
Elsa Valsdóttir oddadómari
segir að MS geti ekki sagt sig úr
keppninni, þar sem liðið sé þegar
fallið úr henni. Þessu mótmælir
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir sem
sæti á í framkvæmdastjóm MOR-
FÍS. Hún segir að MS hafi ekki
sagt sig úr keppninni sem slíkri,
heldur alfarið úr MORFÍS. Hvað
varðar ásakanir MS á MORFÍS
segir Guðrún Sóley að sér finnist
persónulega þróunin hafa verið
sú, að stælar og leiksýningar hafi
orðið ofan á í keppninni. „Ég veit
ekki hvort það hefiir verið til góðs
eða ills. Lið nota mismunandi stíl
og það er enginn stíll verri en ann-
ar. En það er spuming hvort það
þyrfti ekki að stokka MORFÍS
upp. Mér finnst að það þurfi að
gera það. En mér finnst þessar að-
gerðir MS heldur harkalegar,"
segir Guðrún Sóley.
ns.
Laugardagur 27. október 1990 ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 3
HF.LGARRUNTURINN
MYNDLISTARRÚNTURINN er alltaf langur og fjölbreyttur. í dag
eru opnaðar eins og alla laugardaga þónokkrar sýningar. I Nýlistasafn-
inu tvær sýningar: Björg Örvar og Ánna Líndal sýna báðar málverk á
sýningum sínum í sölum safnsins. Á Kjarvalsstöðum em einnig opnað-
ar tvær sýningar. I vestursal sýnir Brynhildur Þorgeirsdóttir skúlptúra,
en í austursalnum geta gestir kynnst þjóðlegum munum eskimóa í Al-
aska. í Ásmundarsal opnar Guðrún Marinósdóttir sína fyrstu einkasýn-
ingu á verkum unnum með blandaðri tækni. Sjöfh Haraldsdóttir opnaði
síðdegis á fimmtudag sýningu í Gallerí Borg á gler- og olíumyndum.
Ymsar gerðir af tekötlum em til sýnis í Gallerí List við Skipholtið ffá og
með deginum í dag. Þá hannaði Olöf Erla Bjamadóttir.
DAGAR LEIKBRÚÐUNNAR í Gerðubergi hófust um síðustu helgi. í
dag og á morgun kl. 15 verður Sögusvuntan með sýningar á Prinsess-
unni i Skýjaborgum eflir Hallveigu Thorlacius. Óvenjumikið framboð
er þessa helgi af skemmtilegu bama- og fjölskylduefni. Fyrir utan leik-
brúðuhátíðina em tvö bamaleikrit I gangi. Bæði em þau eftir hinn sívin-
sæla bamabókarhöfund Astrid Lindgren. Gamanleikhúsið sýnir Línu
langsokk í Iðnó, og Leikfélag Mosfellsbæjar sýnir ævintýrið Elsku Míó
minn. Að auki má benda á að íslenski dansflokkurinn efnir til aukasýn-
ingar á Pétri og úlfinum á morgun í húsnæði Islensku ópemnnar. Tvær
ffumsýningar vom í leikhúsunum í gærkvöldi. Önnur á nýjum íslensk-
um söngleik eftir Valgeir Skagfjörð hjá Leikfélagi Kópavogs. Nefhist
hann Skítt með’a og er önnur sýning annað kvöld. Hin hjá Nemenda-
leikhúsinu á miklu drama eflir Buechner, sem gerist í ffönsku bylting-
unni. Dauði Dantons nefnist verkið og er önnur sýning á því einnig.á
sunnudagskvöld.
SOVÉSKIR DAGAR standa yfir hjá MÍR. Félagið hefur fengið hing-
að til lands góða gesti ffá Túrkmenistan. Er þar kominn þjóðlaga- og
dansflokkurinn Súmbar. Flokkur þessi kemur ffá fjallahéraðinu Kara-
Kalinsk, og mun hann sýna í félagsheimilinu Gunnarshólma i Austur-
Landeyjum á morgun kl. 14. Einnig stendur yfir sýning á ljósmyndum
og þjóðlegum munum ffá Túrkmenistan í sýningarsalnum við Vatnsveg
í Keflavík.