Þjóðviljinn - 27.10.1990, Page 14

Þjóðviljinn - 27.10.1990, Page 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Ingólfur Guð- brandsson Sjónvarpið laugardag kl. 21.30 Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guðbrandsson tónlist- ar- og ferðamálafrömuð í þættin- um Fólkið í landinu í kvöld. Ing- ólfur er vel þekktur í samfélaginu fyrir störf að ferðamálum og tón- listarmálum. Kórstjóm, tónlistar- kennsla, ritstörf og tónleikaferðir með óskabaminu, Pólýfónkóm- um, verða áberandi umtalsefni í þættinum. Virkið Sjónvarpið sunnudag ki. 22.00 Virkið er ný íslensk kvikmynd eftir Ásgrím Sverrisson, einn eig- enda kvikmyndafélagsins Alvöm. Virkið var gert á siðasta ári og fjallar um tvo vini sem halda að afskekktum bóndabæ til að vitja unnustu annars þeirra. Þeir mæta takmarkaðri gestrisni hjá foður stúlkunnar og ekki tekur betra við þegar þeir ná tali af stúlkunni sjálfri. Kvikmynd þessi var gerð með styrk ffá Kvikmyndasjóði og ýmsum stórfyrirtækjum. Ásgrím- ur er í senn handritshöfundur og leikstjóri en í hlutverkum em þau Róbert Amfmnsson, Ylfa Edel- stein, Skúli Gautason og Þormar Þorkelsson. Hörður Torfason í laugar- dagsfléttu Rás 1 laugardag kl. 23.00 Hörður Torfason tónlistar- maður verður gestur Svanhildar Jakobsdóttur í þættinum Laugar- dagsflétta í kvöld. I þættinum verður leikin létt tónlist af ýmsu tagi og gestir Svanhildar munu rifja upp vinsæl lög frá æskuárun- um. Eitthvað fyrir golfara Sjónvarpið sunnudag kl. 13.00 Golfáhugamenn ættu að fá eitthvað fyrir afnotagjöldin sín á morgun. Þá sýnir Sjónvarpið Meistaragolf þar sem fylgst er með atvinnumönnum í golfi. Sýndar verða myndir frá mótum austanhafs og vestan, en fyrsti þátturinn í þessari röð er frá Meistaramóti atvinnumanna er fram fór í Bandaríkjunum i fyrra. SJONVARPIÐ 13.55 fþróttaþátturlnn Meðal efnis I þættinum verður bein útsending frá leik Nottingham Forest og Tot- tenham I ensku knattspyrnunni, svipmyndir frá stigamóti f sundi o.fl. 18.00 Alfreð Önd (2) (Alfred J. Kwack) Hollenskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Ingi Karl Jóhann- esson. Leikraddir Magnús Ólafs- son og Stefán Karl Stefánsson. 18.25 Kisuleikhúslö (2) (Hello Kitty's Furry Tale Theatre) Banda- rlskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Ásthildur Sveinsdóttir. Leik- raddir Signjn Edda Björnsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn 19.30 Háskaslóðir (2) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Fyrirmyndarfaðlr (5) (The Cosby Show) Bandarlskur gam- anmyndaflokkur um Cliff Huxtable lækni og fyrirmyndarfjölskyldu hans. 21.10 Dagur tónlistar Kór Islensku óperunar og Sinfónluhljómsveit íslands flytja kórverk eftir Gius- eppe Verdi undir stjórn Johns Ne- schlings. Upptakan var gerð á tónleikum I Háskólabíói á Listahá- tlð I vor. Stjórn upptöku Tage Am- mendrup. 21.30 Fólkið í landinu Vits er þörf þeim er víða ratar Sólveig K. Jónsdóttir ræðir við Ingólf Guð- brandsson tónlistar- og feröa- málafrömuð. 21.55 Stikilsberja-Finnur (Huckle- berry Finn) Bandarísk sjónvarps- mynd byggö á sígildri sögu Mark Twains um ævintýri Stikilsberja- Finns og Tuma Sawyer. Leikstjóri Jack B. Mively. Aðalhlutverk Kurt Ida, Dan Monahan, Brook Peters, Forrest Tucker og Larry Storch. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.35 Höfuðpaurinn (The Pope of Greenwich Village) Bandarísk blómynd frá 1984. Myndin segir frá hremmingum smábófa I New York en hann á I erfiðleikum með að hrista af sér frænda sinn ung- an sem öllu klúðrar. Aðalhlutverk Mickey Rourke, Eric Roberts, Daryl Hannah og Geraldine Page. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 01.35 Útvarpsfréttir I dagskráriok. STÖÐ 2 09.00 Með Afa 10.30 Bibllusögur 10.55 Táningarnir I Hæðargerði 11.20 Stórfótur Teiknimynd. 11.25 Teiknimyndir úr smiðju Warn- er Brothers. 11.35 Tinna (Punky Brewster). 12.00 f dýralelt Fjórði þáttur af tólf. 12.30 Fréttaágrip vikunnar 13.00 Lagt f 'ann 13.30 EðaltónarTónlistarþáttur. 14.00 Óperan: Þjófótti skjórinn Tón- skáldið Rossini var einstaklega lit- skrúðugur persónuleiki, mein- fyndinn, sérlega orðheppinn, gagnrýninn á þjóðfélagið og orð- lagöur letingi. Sagan segir að flest sln verk hafi hann skrifað I ruminu og dytti ein blaðslða á gólfiö byrj- aði hann frekar að semja nýtt tón- verk en að beygja sig niður eftir snifsinu. Til gamans má geta þess að Eriingur Vigfússon fer með eitt hlutverkanna I þessari uppsetn- ingu, en hann hefur nú fengið æviráöningu hjá Kölnaróperunni eftir fimmtán ára einsöngsferil þar. Söngur: llena Cotrubas, Caríos Feller, David Kuebler, Alberto Renaldi, Erlingur Vigfússon ásamt kór og hljómsveit Rlkisóperunnar I Köln. Stjómandi: Bruno Barto- letti. Tónlist: Gioacchino Rossini. Texti: Giovanni Gherardini. Gam- anópera I tveimur þáttum. Frum- flutt I La Scala 1817. 17.00 Falcon Crest (Falcon Crest) 18.00 Popp og kók Umsjón: Sig- urður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson. 18.30 Nánar auglýst síðar 19.1919.19 20.00 Morðgáta (Murder She Wrote). 20.50 Spéspegill (Spitting Image). 21.20 Tlmahrak (Midnight Run) Frá- nær gamanmynd þar sem segir frá mannaveiðara og fyrrverandi löggu sem þarf að koma vafasöm- um endurskoðanda frá New York til Los Angeles. Aðalhlutverk: Ro- bert De Niro, Charies Grodin, Yaphet Kotto og John Ashton. 23.20 Ráðabrugg (Intrigue) Hörku- spennandi bandarlsk njósna- mynd. Aðalhlutverk: Scott Glenn, Robert Loggia, Martin Shaw. Bönnuð börnum. 01.05 Hundrað rifflar Lögreglustjóri I Villta vestrinu eltir útlaga suður yfir landamærí Bandaríkjanna til Mexfkó og flækist þar I stríðserjur milli heimamanna og herstjórnar gráðugs herforingja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jim Brown. Raqu- el Welch og Fernando Lamas. Stranglega bönnuð bömum. Lokasýning. Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunn- ar E. Hauksson flytur 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spunl Þáttur um listir sem börn stunda og börn njóta. Um- sjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þingmál Endurtekin frá föstudegi. 10.40 Fágæti .Com- postelana", svlta eftir Frederico Mompou. Julian Briem leikur á gitar. 11.00 Vlkulok Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 12.00, Útvárpsdag- bókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsírams Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I viku- lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi- húsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Stefnumót Finnur Torfi Stef- ánsson tekur á móti Sigurði B. Stefánssyni og ræðir við hann um tónlist. 16.00 Fréttir. 16.05 (slenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. (Einnig útvarpað næsta mánudag kl. 19.50). 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Leiksmiðjan - Leiklestur „Dóttir línudansaranria" eftir Lygiu Bojunga Nunes Þriðji þáttur. Þýð- andi: Guðbergur Bergsson. Út- varpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Umsjón: Leiklistardeild Útvarps- ins. Sögumaður: Guðrún Glsla- dóttir. Aðrir þátttakendur: Margrét Helga Jóhannsdóttir, Kjartan Bjargmundsson, Steindór Hjör- leifsson, Oddný Arnarsdóttir, Þór- arinn Eyfjörð og Sigrún Björns- dóttir. 17.00 Leslampinn Umsjón: Friðrik Rafnsson. 17.50 Hijóðritasafn Útvarpsins Gamalt og nýtt tónlistarefni. Um- sjón: Anna Ingólfsdóttir. 18.35 Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Útvarp Reykjavík, hæ, hó Umsjón: Ólafur Þórðarson. 20.00 bSögur af starfsstéttum. Um- sjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtek- inn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleði Dansstjóri: Hermann Ragnar Stefánsson. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnlr. 22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón: Amdls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall með Ijúfum tónum. Að þessu sinni Hörð Torfason. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorb I dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnússon. (Endurtekinn þáttur úrTónlistarút- varpi ffá þriðjudagskvöldi kl. 21.10). 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 Morguntónar 9.03 Þetta lif, þetta Iff Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Ámason leikur Islensk dæguriög frá fyrri tlð. (Einnig út- varpað næsta morgun kl. 8.05). 17.00 Með grátt I vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. (Einnig útvarpað I næturútvarpi aðfaranótt miðvikudags kl. 01.00). 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónlelkum með Susane Vega Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Gullsklfan frá 9. áratugnum: „Encore" með Klaus Noumi frá 1984. 22.07 Gramm á fónlnn Umsjón: Margrét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 02.05 aðfaranótt laugardags). 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00). 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Dagskrá fjölmiðlanna fyrir sunnudag og mánudag er að finna I helgarblaði Þjóðviljans I gær, föstudag. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 Shelley er mættur tii leiks I Sjónvarpinu að nýju og hefur komið sér fyrir I dagskránni á sunnudögum. Hrakfallabálkurinn sá er að dagskrá annað kvöld, sunnudagskvöld, klukkan 19.30. LYGAR! Allt sem frú Ormhildur sagðl um mig er lygi! Hún kann bara ekki við mig! Hún hatar litla stráka! Það er ekki MÉIR \ að kenna, það er j ekki hægt að ásaka mig! Hún hefur sagt þér frá núðl unum, ekki rétt? Það var ekki ég! Það sá mig enginn! Sök inni var komið á mig! Ég myndi aldrei gera svona nokkuð! Ég er saklaus! 14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 27. október 1990

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.