Þjóðviljinn - 17.11.1990, Blaðsíða 3
FRETTIR
Borgarframkvœmdir
Ráðhúskostnaður úr böndum
Greinargerð um framkvœmdir borgarsjóðs í ár: Kostnaður vegna ráðhúss, útsýnishúss, húsdýragarðs og ráðhúskjallara
langt umfram áœtlun. Skólar og dagheimili innan ramma fjárhagsáætlunar
B
orgaryfirvöid gera ráð fyrir
að kostnaður vegna fram-
kvæmda við ráðhúsið á þessu
ári verði 90 miljónum króna
umfram fjárhagsáætlun. Fram-
kvæmdir við útsýnishúsið, ráð-
húskjallarann og húsdýragarð-
inn verða einnig mun dýrari en
áætlað var. Hins vegar verður
kostnaður vegna skóiabygg-
inga, dagvistarheimila og stofn-
ana fyrir aldraða innan ramma
fjárhagsáætlunar.
Þetta kemur fram í greinar-
gerð um ffamkvæmdir á vegum
borgarsjóðs og fyrirtækja borgar-
innar, sem kynnt var og rædd á
fundi borgarstjómar í fyrrakvöld.
Þar kemur ffam að ffam-
kvæmdir við byggingu útsýnis-
hússins á Öskjuhlíð verði 24 milj-
ónum króna dýrari en áætlanir
Hitaveitu Reykjavikur gerðu ráð
fyrir. Það stafar meðal annars af
breytingum sem þurfti að gera á
innréttingum.
Kostnaður vegna húsdýra-
garðsins í Laugardal var áætlaður
rúmlega 105 miljónir króna, en
verður að öllum likindum 122,5
miljónir.
Jafhffamt er ljóst að kostnað-
ur vegna ffamkvæmda í ráðhús-
kjallaranum verður 15 miljónum
króna meiri en ráðgert var.
í fjárhagsáætlun var gert ráð
fyrir að ffamkvæmdir við ráðhús-
ið myndu kosta 539,6 miljónir
króna á árinu. Ljóst er að kostn-
aðurinn fer í 630 miljónir og er
búist við að borgarstjóri leggi
fram tillögu um aukafjárveitingu
Hofsós
Hraðfrysti-
húsið gjald-
þrota
Stjórn Hraðfrystihússins hf. á
Hofsósi hefur óskað eftir því við
skiptaráðanda að hann úrskurði
félagið gjaldþrota.
Rekstrarerfíðleikar Hraðffysti-
hússins eiga sér langan aðdrag-
anda. Á síðasta ári var lánum
skuldbreytt og nýju hlutafé safnað.
20. ágúst sl. ákvað stjómin að
leigja Fiskiðju Sauðárkróks rekst-
urinn og hefúr verið haldið uppi
stöðugri atvinnu síðan, en leigu-
tímanum lýkur um áramót.
í fféttatilkynningu ffá stjóm
Hraðffystihússins segir að ákvörð-
unin um að óska eftir því að félag-
ið verði lýst gjaldþrota, byggist á
því, að stjómin telji að hagur
skuldheimtumanna muni versna ef
dráttur verður á uppgjöri. Kröfúr
ffá eftirlitsstofnunum um mjög
kostnaðarsamar endurbætur liggja
fyrir, sem ekki verður séð hvemig
félagið á að mæta, né heldur
treystir fyrirtækið sér til þess að
kaupa viðbótarkvóta svo hægt sé
að tryggja starfsemi allt árið.
-Sáf
Ráðhúsið f Tjörninni hefur risið af miklum krafti, enda er ijóst að kostnaðurinn á þessu ári verður langt umfram
það sem gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun. Mynd Jim Smart.
AB Hafnarfirði
Efast um umboð kjörnefndar
AB í Hafnarfirði vill að kjördæmisráð komi saman
fljótlega.
Áður en farið var út í hönnun
ráðhússins var rætt um að kostn-
aður við bygginguna yrði 750
miljónir króna, en nú stefhir í að
kostnaðurinn verði kominn í 1,8
miljarða í lok þessa árs. Sem
kunnugt er hefúr borgarstjómar-
meirihlutinn lofað að vígja ráð-
húsið 14. april 1992 klukkanþijú
eftir hádegi.
I fjárhagsáætlun borgarinnar
var gert ráð fyrir að tæplega 519
miljónir króna fæm í stofnkostn-
að vegna skóla. Áætluð útkoma
fyrir árið hljóðar hins vegar upp á
aðeins 480 miljónir.
Svipað er uppi á teningnum
hvað stofnanir fyrir aldraða snert-
ir. Framkvæmdir við þann lið era
um 64 miljónum undir áætlun og
munar þar mikið um íbúðir fyrir
aldraða við Lindargötu. Ráðgert
var að ffamkvæma þar fyrir 275
miljónir króna, en sýnt þykir að
kostnaðurinn verði 60 miljónum
króna lægri.
I heild er reiknað með að
framkvæmdir á vegum borgar-
sjóðs verði tæplega 20 miljónum
króna dýrari en áætlað var í árs-
byijun. Alls er gert ráð fyrir að
framkvæmdir borgarsjóðs muni
kosta um 2,17 miljarða króna. Þá
era ótaldar ffamkvæmdir á veg-
um fyrirtækja borgarinnar.
-gg
Alþýðubandalagið í Hafnar-
firði krefst þess að boðað
verði til kjördæmisráðsfundar
Alþýðubandalagsins í Reykja-
neskjördæmi, þar sem tekin
verði afstaða til þess hvernig
staðið skuli að vali frambjóð-
enda fyrir komandi kosningar.
í ályktun frá félagsfúndi AB í
Hafnarfirði segir að ljóst sé að
meirihluti kjömefndar kjördæm-
isráðs Alþýðubandalagsins í
Reykjanesi hafi tekið sér vald til
að stilla upp lista en AB í Hafnar-
firði telur kjömefnd ekki hafa
umboð kjördæmisráðs til slíks.
Eyjólfúr Eysteinsson, sem
sæti á í kjömefndinni, sagðist
ekki skilja tilganginn með álykt-
uninni.
„Þessi nefhd kemur ekki til
með að stilla upp. Hún gerir til-
lögu um listann til kjördæmisráðs
og það er í fúllu samræmi við það
sem áður hefúr tíðkast. Við undir-
búning kosninga hefúr kjömefnd,
alltaf utan einu sinni, gert
ákveðna tillögu um uppstillingu. í
þetta eina skipti var gerð forkönn-
un áður en listanum var stillt
upp.“
Einsog ffam hefúr komið í
Þjóðviljanum ákvað kjömefhd á
fundi sínum fyrir viku að fara
þess á leit við Ólaf Ragnar Gríms-
son að hann skipaði efsta sæti list-
ans. Fulltrúi Hafhfirðinga í nefnd-
inni sat hjá.
Eyjólfur sagði að enginn í
kjömefhd hefði verið því mótfall-
inn að fara ffam á það við Ólaf
Ragnar að hann tæki fyrsta sætið.
„Eg vonast til þess að hægt
verði að leysa þessi mál þannig að
samstaða skapist um framboðs-
listann því það er lífsnauðsynlegt
fyrir Alþýðubandalagið.“
-Sáf
Norðurlandaráð
Hringsól og Bréfbáta
rigning tilnefndar
Skáldsagan Hringsól eftir
Álfrúnu Gunnlaugsdóttur
og smásagnasafnið Bréfbáta-
rigning eftir Gyrði Elíasson
hafa verið tilnefndar til bók-
menntaverðlauna Norður-
landaráðs 1991 af hálfu íslands.
Dómnefhd mun taka ákvörð-
un um það hver hlýtur bók-
menntaverðlaunin á fúndi í
Tromsö 25. janúar nk. Verðlauna-
afhendingin fer svo ffam í tengsl-
um við 39. þing Norðurlandaráðs
í Kaupmannahöfn 26. febrúar nk.
Dagný Kristjánsdóttir dósent og
Sigurður A. Magnússon rithöf-
undur era fúlltrúar íslands í dóm-
nefhdinni. -Sáf
Olíumengun
Fjárveiting skorin
Magnús Jóhannesson siglingamálastjóri: Þurfum tugi miljóna til
kaupa á búnaði vegna olíuslysa.
Fjárveiting upp á sex miljónir skorin um
Það er Ijóst að við þurfum að
fjárfesta fyrir tugi miljóna
til þess að geta staðið við
ákvæði norrænu umhverfis-
áætlunarinnar um búnað vegna
olíuslysa í sjó. Við báðum um
sex miljónir króna fyrir næsta
ár, en beiðnin hefur verið skor-
in niður um tæpan helming,
segir Magnús Jóhannesson,
siglingamálastjóri, í samtali við
Þjóðviljann.
Magnús verður fulltrúi ís-
lands á ráðstefnu sem hefst í
London á mánudaginn. Þar verð-
ur fjallað um gagnkvæma aðstoð
ríkja til þess að bregðast við olíu-
slysum.
í norrænu umhverfisáætlun-
inni sem samþykkt var snemma á
þessu ári er gert ráð fyrir að hvert
Norðurlandanna komi sér upp
viðunandi búnaði til þess að
bregðast við oliuslysum í sjó fyrir
1995.
- Ef við ætlum að standa und-
ir þessu þarf að leggja í það 5-10
miljónir króna á næstu áram, seg-
ir Magnús.
Siglingamálastofhun ber að
hafa tiltækan búnað til þess að
draga úr áhrifúm olíuslysa utan
hafnarsvæða. Magnús segir að
stofnunin hafl þokkalegan búnað
til notkunar í fjörðum og flóum,
en lengra nær það ekki.
Auk þess ber hverri höfn að
hafa yfir að ráða tækjum, en á því
er mikill misbrestur. Siglinga-
málastofhun hefur áætlað að fjár-
festa þurfi í búnaði fyrir 50-60
miljónir króna til þess að full-
nægja kröfúm um búnað í höfn-
um.
Sem fyrr segir fór Siglinga-
málastofhun fram á sex miljóna
króna fjárveitingu til kaupa á bún-
aði á næsta ári, en beiðnin hefur
verið skorin niður um tæpan
helming. Málið er nú hjá fjárveit-
inganefhd og þar hefúr stofnunin
ítrekað beiðni sína.
- Eg geri ráð fyrir að þessi
mál séu mönnum ofarlega í huga
vegna þeirra atburða sem orðið
hafa nú i haust, segir Magnús við
Þjóðviljann. -gg
Laugardagur 17. nóvember 1990 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
fíFJ r.A RRUNTU KININ
JAPÖNSK menning er ekki daglega á boðstólum hér á landi. Nú era
hins vegar að hefjast japanskir menningardagar og verður dagskrá þeirra
fjölbreytt. I Asmundarsal við Freyjugötu verður opnuð í dag sýning á
verkum japanskra nútimaarkitekta, en þeir hafa vakið athygli á imdan-
fomum áram. Japönsk nútimagrajik verður til sýnis í Listasafhi ASÍ frá
og með deginum í dag. Japanskar kvikmyndir þykja forvitnilegar og í
sambandi við menningardagana verður haldin japönsk kvikmyndavika í
Regnboganum. Annað kvöld kl. 21 verður sýnd myndin Og þá (Sorek-
ara), sem gerð er eftir sögu Natsume Soseki, eins virtasta rithöfúndar
Japana. Hefst sagan í Tókíó árið 1909 og greinir hún frá ungum manni
sem verður fyrir þeirri ógæfú að fella hug til eiginkonu besta vinar síns.
SOVÉSK samtímalist er ekki síður fáséð hér en japönsk. I dag verður
opnuð í Listasafni Islands sýning á verkum fimm ungra sovéskra lista-
manna undir heitinu Aldarlok. I tilefni sýningarinnar heldur Olga Svi-
blova, listgagnrýnandi frá Moskvu, fyrirlestur í safhinu í dag kl. 17. Sov-
ésk kvikmynd býðst að vanda í bíósal MIR á morgun kl. 16. Að þessu
sinni er það kvikmyndin Siberiuhraðlestin undir leikstjóm Eldar
Urazbajev. Myndin er með enskum texta, og er ókeypis aðgangur á með-
an húsrúm leyfir.
HUNANGSTUNGLIÐ leikur jákvæða tónlist á Púlsinum í kvöld. Ann-
að kvöld heldur Friðrik Karlsson ásamt hljómsveit tónleika á sama stað.
íslenska hljómsveitin heldur sína fyrstu tónleika á þessum vetri í Lang-
holtskirkju á morgun kl. 17. Bláir tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Islands
verða í dag kl. 15 í Háskólabíói. Leikin verða verk eiftir Guðmund Haf-
steinsson, Schönberg og Lútóslavskí.
BRÚÐULEIKHÚSIÐ á Egilsstöðum er komið í bæinn og skemmtir öll-
um þeim sem ungir era í anda í dag og á morgun frá kl. 15 í Gerðubergi.
Sýnir brúðuleikhúsið leikritið um Brimaborgarsöngvarana sem margir
kannast eflaust við úr Grimms- ævintýram. Leiklestur er nýjung sem
Leikfélag Reykjavikur býður leikhúsáhugafólki upp á á þessu leikári. I
anddyri Borgarleikhússins í dag kl. 15 verður lesið úr Konráð i Kreischa
eflir Björn Th. Bjömsson.