Þjóðviljinn - 17.11.1990, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.11.1990, Blaðsíða 14
VIÐ BENDUM A DAGSKRÁ ÚTVARPS OG SJÓNVARPS Hafnarvörður- inn á Skagaströnd Sjónvarpið laugardag kl. 21.30 Öm Ingi Gíslason á Akureyri ræðir við Birgi Amason hafnar- vörð á Skagaströnd í þættinum Fólkið í landinu í kvöld. Birgir hefur gætt hafnarinnar á Skaga- strönd í fimmtán ár. Hann mun vera hertur í sjávarfangi og síldar- söltun og lætur sitt heldur ekki eftir liggja í hestamennsku, há- karlaaðgerð og dragspilskonsert- um. Auk þess er hann sjálfmennt- aður rafvirki, svo ekki skortir við- fangsefnin. Hættu þessu voli... Sjónvarpið sunnudag kl. 22.15 Annað kvöld sýnir Sjónvarpið kvikmyndina „Hættu nú þessu voli, Hermann minn“ eftir Mar- gréti Rún Guðmundsdóttur. Mar- grét Rún er við nám í Kvikmynda- og sjónvarpsskólanum í Munch- en, en myndina gerði hún á öðm og þriðja ári í námi. Myndin er 40 mínútna löng og fjallar um Her- mann Brunnarlok, sem hefúr sjálfan sig ekki alveg á hreinu og gengur því í Hjálpræðisherinn. Þar hegðar hann sér hins vegar ekki vel og verður að bæta íyrir það. Margrét Rún er leikstjóri og höfúndur handrits, auk þess sem hún fer með hlutverk í myndinni. Heyrirðu það Palli! Rás 1 laugardag kl. 16.30 Leikritið „Heyrirðu það Palli“ verður í Útvarpsleikhúsi bamanna á Rás eitt í dag. Verkið er eftir Ka- are Zakaríassen og var framlag Noregs í samvinnu norrænna út- varpsstöðva um val á fimm bama- leikritum. Hulda Valtýsdóttir þýddi. í leikritinu segir frá Palla, sem hefúr verið hress og félags- lyndur strákur, en er allt í einu orðinn einrænn og skapstirður. Foreldrar hans og vinir eru undr- andi á þessari breytingu, en brátt kemur orsökin í ljós. Bamahirðirinn Sjónvarpið laugardag kl. 21.50 Sjónvarpið sýnir tvær kvik- myndir I kvöld. Sú fyrri heitir Bamahirðirinn (Pied Piper) og er bresk frá árinu 1990. Myndin ger- ist í Frakklandi árið 1940 og lýsir flótta roskins Englendings og nokkurra bama undan Þjóðverj- um. Peter O’TooIe og Mary Winningham em í aðalhlutverk- um í myndinni. Dagskrár útvarps og sjónvarps fyrir sunnudag og mánudag er að finna í föstudagsblaðinu. SJÓNVARPIÐ 14.30 íþróttaþátturinn 14.30 Úr einu i annaö 14.55 Enska knatt- spyrnan Bein útsending frá leik Coventry og Liverpool. 16.45 Hrikaleg átök: Annar þáttur Svip- myndir frá aflraunamóti sem fram fór f Skotlandi fyrir skömmu. Meö- al þátttakenda vom Islendingarnir Hjalti „Úrsus“ Árnason og Magnús Ver Magnússon. 17.15 Islenski handboltinn - bein útsending 17.50 Úrslit dagsins. 18.00 Alfreö önd (5) Hollenskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Magnús Ólafsson og Stefán Karl Stefánsson. Þýðandi Ingi Karl Jó- hannesson. 18.25 Kisuleikhúsiö (5) (Hello Kitty's furry Tale Theatre) Banda- rískur teiknimyndaflokkur. Þýö- andi Ásthildur Sveinsdóttir. Leik- raddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir 18.55 Poppkorn Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.30 Háskaslóöir (4) (Danger Bay) Kanadískur myndaflokkur fyrir alla flölskylduna. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Lottó 20.40 Líf I tuskunum (3) Trosnwö hempa Reykjavíkurævintýri I sjö þáttum eftir Jón Hjartarson. Leik- stjóri Hávar Sigurjónsson. Leik- endur Herdís Þorvaldsdóttir, Þóra Friöriksdóttir, Steindór Hjörleifs- son, Guörún Þ. Stephensen og Jakob Þór Einarsson. 21.00 Fyrirmyndarfaðlr (8) Banda- rískur gamanmyndaflokkur um fyrirmyndarföðurinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Fólkið í landinu Viö vsta sæ Örn Ingi ræðir við Birgi Árnason hafnarvörö á Skagaströnd. 21.50 Barnahirðlrlnn (Pied Piper) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Myndin gerist í Frakklandi árið 1940 og lýsir flótta roskins Eng- lendings og nokkurra barna und- an Þjóðverjum. Aðalhlutverk Pet- er O'Toole og Mary Winningham. Þýðandi Sveinbjörg Sveinbjörns- dóttir. 230.30 í kröppum dansi (Remo Williams: The Adventure Begins) Bandarisk blómynd frá árinu 1985. Myndin segir frá baráttu lögreglumanns í New York við ill- menni og óþjóðalýð. Leikstjóri Guy Hamilton. Aðalhlutverk Fred Ward og Joel Gray. Þýðandi Páll Heiöar Jónsson. 01.25 Útvarpsfréttlr i dagskrárlok STÖÐ2 09.00 Með Afa Það verður aldeilis glatt á hjalla hjá honum Afa í dag, þvi að hann á nefnilega afmæli. 10.30 Biblíusögur 10.55 Táningamir í Hæðargerði 11.20 Herra Maggú Teiknimynd. 11.25 Teiknimyndir að hætti Warn- er bræðra. 11.35 Tinna 12.00 l dýraleit Að þessu sinni fara krakkarnir til Indlands I dýraleit og kynnast mörgum forvitnilegum dýrum. 12.30 Kjallarinn Tónlistarþáttur. 13.00 Lífsmyndir (Shell Seekers) Angela Landsbury leikur hér eldri konu sem rifjar upp samband sitt við foreldra sína og börn. Myndin er byggð á metsölubók Rosa- munde Picher. Aöalhlutverk: Ang- ela Landsbury, Sam Wannamaker og Christopher Bowen. 14.40 EðaltónarTónlistarþáttur. 15.20 Kysstu mig bless Rómantisk gamanmynd um ekkju sem fær óvænta heimsókn þegar hún er að undirbúa brúðkaup sitt. Aðal- hlutverk: Sally Field, Jeff Bridges og James Caan. 17.00 Falcon Crest 18.00 Popp og kók Umsjón: Sig- urður Hlöðversson og Bjami Haukur Þórsson. 18.30 Hvað vlltu verða? Endurtek- inn þáttur þar sem við kynnumst störfum lögreglunnar. 19.19 19.19 Fréttir, veður og íþróttir. 20.00 Morðgáta 20.50 Spéspegill 21.20 Tvídrangar Magnaðir þættir þar sem ekkert er eins og það sýnist. Þriðji þáttur af átta. 22.10 Einkalíf Sherlocks Holmes (The Private Life of Sherlock Holmes) Hér er á ferðinni vel gerð mynd þar sem fjallaö verður um einkalif Sheriock Holmes og að- stoðarmanns hans dr. Watsons. Aðalhlutverk: Robert Stevens og Colin Blakley. 00.10 Mannvonska (The Evil That Men Do) I þessari mynd er Brons- on I hlutverki leigumorðingja sem sestur er I helgan stein. Aðalhlut- verk: Charles Bronson, Theresa Saldana og Joseph Maher. Stranglega bönnuð börnum. 01.40 Helmsins besti elskhugi (The World's Greatest Lover) Hér er Gene Wilder I hlutverki ungs manns sem tekur þátt I sam- keppni um hver sé llkastur sjálfum Valentino. Aðalhlutverk: Gene Wilder, Dom LeLuise og Carol Kane. 03.10 Dagskrárlok Rás 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Brynjólfur Glslason flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góöan dag, góðir hlustend- ur“ Pétur Pétursson sér um þátt- inn. Fréttir sagöar kl. 8.00, þá les- in dagskrá og veöurfregnir sagöar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Spuni Listasmiöja barnanna. Umsjón: Guðný Ragnarsdóttir og Anna Ingólfsdóttir. (Einnig útvarp- að kl. 19.32 á sunnudagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þlngmál Endurtekin frá föstu- degi. 10.40 Dagdraumar eftir Hafliöa Hallgrlmsson. Strengjasveit æsk- unnar í Helsinki leikur. 11.00 Vikulok Umsjón: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 12.00 Útvarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Rimsframs Guðmundar Andra Thorssonar. 13.30 Sinna Menningarmál I viku- lok. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 14.30 Átyllan Staldrað við á kaffi- húsi, tónlist úr ýmsum áttum. 15.00 Sinfóníuhljómsveit fslands 1 40 ár Afmæliskveðja frá Rlkisút- varpinu. Fyrsti þáttur af nlu, að- dragandinn. Umsjón: Óskar Ing- ólfsson. (Endurteknir þættir frá fyrri hluta þessa árs). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpsleikhús barnanna: „Heyrirðu það Palli" eftir Kaare Zakaríassen. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Helga Bach- mann. Leikendur: Stefán Jóns- son, Jóhanna Noröfjörð, Randver Þoriáksson, Karl Guðmundsson, Jóhanna Kristln Jónsdóttir, Skúli Helgason og Eyþór Arnalds. 17.00 Leslampinn Meöal efnis eru viðtöl við Pétur Gunnarsson og Vigdísi Grímsdóttur og lesa þau úr nýútkomnum bókum slnum, Pétur úr „Hversdagshöllinni“ og Vigdls „Minningabók" sinni. 17.50 StélQaðrir Slðdegistónar með hljómsveitum Joao Gilbert- os, Dexters Gordons og Herbie Hancocks. 18.45 Veðurfregnlr. 19.00 Kvöldfréttir 19.33 Á afmæli Bellmans, Sænsk- ar söngvísur á íslensku eftir Gust- av Fröding og Dan Anderson. Þórarinn Hjartarson, Kristján Hjartarson, Kristjana Arngrlms- dóttir og Katjana Edward syngja. Gunnar Jónsson leikur með á glt- ar og Hjörleifur Hjartarson á flautu. 20.00 Kotra Sögur af starfsstéttum, að þessu sinni kennurum. Um- sjón: Signý Pálsdóttir. (Endurtek- inn frá sunnudegi). 21.00 Saumastofugleði Umsjón og dansstjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Úr söguskjóðunni Umsjón: Arndls Þorvaldsdóttir. 23.00 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest I létt spjall. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkom I dúr og moll Umsjón: Knútur R. Magnússon. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Rás 2 FM 90,1 8.05 ístoppurinn Umsjón: Óskar Páll Sveinsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi). 9.03 Þetta líf, þetta líf Vangaveltur Þorsteins J. Vilhjálmssonar I viku- lokin. 12.20 Hádegisfréttir 12.40 Helgarútgáfan Helgarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ást- valdsson. 16.05 Söngur villiandarinnar Þórður Árnason leikur Islensk dægurlög frá fyn-i tlð. 17.00 Með grátt f vöngum Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir 19.32 Á tónleikum með Elton John Lifandi rokk. (Endurtekinn þáttur frá þriðjudagskvöldi). 20.30 Gullskífan frá 9. áratugnum: „El Rayo-X“ með David Lindley frá 1981 - Kvöldtónar. 22.07 Gramm á fóninn Umsjón: Margrét Blöndal. 00.10 Nóttin er ung Umsjón: Glódis Gunnarsdóttir. 02.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. ÚTVARP RÓT FM 106,8 EFFEMM FM 95,7 BYLGJAN FM 98,9 STJARNAN FM 102,2 AÐALSTÖÐIN FM 90,9 L(f I tuskunum er á dagskrá Sjónvarps klukkan 20.40 (kvöld. Þátturinn f kvöld nefnist Trosnuð hempa. Þetta er þriðji þátturinn I flokknum um kaupkonumar Marlu og Mörtu. Hvað fékkst ÞÚ? Ef eitt hvert dæmi er vitlaust skuldarðu mér 25 kall: \ Ég komst í tlmaþröog! Ég hefði feng ið bestu eink; unn líka ef ég hefði fenaið • nokkrar m'fnútúr v í viöbót!_ 1 /v Hvað fékkstu? Þetta er LlF FRÆÐiLEGT! Stelpur þroskast hraðar en strákar! Þú fékkst t>ara betri I einkunn af því aðþú ert stelpalj^að er ekki.sanngjarrit! Kannski er öfugsnún ingsdagur! Kannski þýða öll þessi x að dæmin mln séu rétt! Kannski er A-ið þitt I raun og veru F! Þannig hlýtur það að vera. Ég vinn veð-. wN máliðl-sr-1- " v'c 14 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 17. nóvember 1990

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.